Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 2
Anda sem rnmast.... Viktoría og John Sanders við komuna til Kaupmannahafnar. Ástin vann sigur á torfærum og hömkm tveggja stórvelda John Sanders, ameríski lögfræíiimgunim, tókst að lokum ati komast me<S brúf&i síua burt úr Rússlandi Ameríski lögfræðingurinn John Sanders hefir í hálft annað ár átt í þrasi við rússnesk yíirvöld í því skyni að afla leyfis handa konu sinni, Viktoríu, til að flytjast úr Rússlandi, en þar er hún fædd og uppalin og hefir aldrei út fyrir landið komið fyrr en hún kom til Kastrup-flughafnar um s. 1. helgi ásamt manni sínum. Ast við fyrstu sýn. Viktoría hitti Jothn Sanders í Moskvu árið 1956, en þangað ha/fði hann komið í hóp ferðamanna frá Norðurlöndum. Vifctoria var túiik- ur og leiðisögumaðiur hópsins og skipti þag engum togum að Sand- ers bað hennar fyrsta daginn og hún tók bónorðinu samstundis. Þar næst tók Sanders sér fyrir hendur að útvega konu sinni vega bréfsáritun úr landi og leyfisbréf til að giftast. Hann gekk pilagríms göngu miMi skrifstofa og stofn- anna í Moskvu, secn slíkt höfðu mo'ð höndum, en féikk aldrei svar. Þá sneri hann sér beimt til Krúst- . joffs og ekki stóð á svarinu, hjóna Þeysin fertgu leyfi tii að fara sam- an úr landi. En áður en af hjóna- ,-vígslunni varð, rann út dvalarlevfi .Sanders í Rússlandi og liann fór - til Parísar, dvaidizt þar uns hann baf.ði útvegað sér nýja v&gabréfs- áritim til Rússlands. Leiðin niður Langadal. 2. nóvember fór hjónavígslan fram eftir að Sanders hafði svar- ið eið að því í ameríska sendiráð- inu í Moskvu að fyrri kona hans ■ váeri ekki lengur í tölu lifenda. Að þyí loknu fengu brúðhjónin fopmiegt leyfi ríissneskra yfirvalda tií að hverfa úr landi, en áður en af 'því yrði urðu þau að bíða í 3 m-ánuði ef-tir skjölum og skír- teinum frá Bandaríikjumum. Þessi kkjöl bárust þefan í hemdur að ■ lokurn og var nú e-klkert lengur að vanbúnaði. Tengdamamma vill sitja heima. Eins og áður segir, komu brúð- ’h.úhin U1 Kaupmannahafnar um helgina og hyggjast fara í ferða- kg til hellatu menningarstöðva í Evrópu, en þar næsit fara þau til Colorado, þar sém Sanders rek ur lögfræðiskrifsboifu, en hann hefir lítið getað sinnt, viðskipt- um undanfarin ár eins og geta má nærri. Vikíoría er þrítug að aldri, hinn bezti kvenkostur. Móðir henn ar vildi ekki þiggja boð tengda- sonarins um að fara úr landi með þeim, en þau. hyggjast hekmsækja hana á næsta ári. Svavar Guðmunds- T í M I N N, þriðjudaginn 17. febrúar 1959» Eflið œannóSarstarf Rauða krossins! Framsóknarvfetin og styðjið fjársöfnun hans á niorgun áAkranesi 1 Framsóknarfélag Akranesis hélt Fjáröfl'.mardagur Rauða kross íslands er öskudagurinn 19. skemmtisanrkcmu með fraimsóknar febrúar. Tólf Rauða kross deildir út um byggðir landsins sjá þá nm merkjasölu. Ágóði merkjasölunnar eflir starfsemi Rauða krtrsins og deilda hans. I Reykjavík annast Reykjavíkur deild R.K.Í. merkjascfuna. Hin síðari ár hefir starfsemi deildar- innar aukizt og ver deildin stónfé ár hvert til starfsemi -sinnar. Hefir hún með höuduim ýmisan relkstur. 1) Deildin á 3 sjúkrabifreiðir, sem hún rekur- Eru það tvær Ford bifreiðir og eldri bifreið, sem þyrfti endurnýjiunar við, en til þess þarf deiildin á meira fé að halda, en hún hefir nú yfir að ráða. Slökkvistöðin annast af mik- ilfli prýði sjúkraflutninga, en síðast liðið ár voru þeir, sem hér segir: Innanbæjar flutninigar 4275 Utanbæjar flútnijn'gar 216 Slysa flutningar 256 veg; Kjötbúð Vesturbæjar v/Ás- vallagctu; Síld og fisfc, Hjarðar- hafa;, SilliogValdi , Háteigisveg 2; Slkóbúð Reykjavíkur, Aðalstr. 8; Skrifstofu Rauða Krossins, Thor- valdsensstræti 6; Sunnubúðiinni, Mávahlíð 26; Sunnubúðinni, Sörla slkjóli 42; Sveinshúð, Borgargerði vist sjI. sunnudagskvöld í féiags- heimili templara. I. verðlaun kvenna hlaiut Sigrún Áskelsdótitir Háholti 15, með 179 slagi. I. verð- laun karla hlaut Kristjián Hagalíns son, Skólabraut 28, með 187 slagi. Að lokum var dansað til kl. 1. Konur úr stúkunni á Akranasi ö.t.iuðust veitinigar af mi'kilum myndarbrag. Samkomur þessar hafa verið mjög vel sóttar og vinsæilar, undan farna vetur. Þær verða haldnar 12; U.M.F.I., v/Holtaveg; Verzlun ’ hálfsmánaðarlega það sem eftir er Axels Sigurgeirssonar, Barmahl. 8, j vetrarins og verður hin næsta hald Verzlun Elísar Jónssonar, Kirkju-1 in sunnudaginn 2. marz. Stjórn- Skúlag&tu 54; íþróttahúsið v/ Há-, andi vistanna er Guðmundur logaland. 1 Björnsson kennari. Svavar Guðmundsson, banka- stjóri á Akureyri, varð sextugur í gær. Svavar er fyrir löngu þjóð- kunnur maður. Hann er hinn traust asti maður, tryggur og vinfastur, og meta þeir hann mest, sem þekkja hann bezt. Ma'rgir gamlir vinir hans og kunningjar hér syðra óska honum til hamimgju í tilefni sextugsafmælisins og þakka góða viðkynningu. V. G. Pólska tillagan (Framhald af 12. síðuj. vopna og því einibeifct sér að fram- leiðsilu hetfðbundinna vopnateg- unda. Þefcta teiija forustuanenn A- bandalagsins sacnt ekki svo miklu skipta, þar eð herstjórn banda- lagsins treystir stöðugt meira á hernaðaráæfclanir, sem byggðar eru á nobkua kjarnorku- og vetriis vopna. F'lutningar alils 4747 2) Sumarið 1957 rak deildin tvö barnaheimili fyrir reykvísk börn. Að Laugarási, sem er eign R.K.Í., dvcldu 119 börn, en að Silunga- polli 59 börn um átta vikna skeið. Barnaheimilin eru rekin með stór felldum halla, því að deildin hefir reynt að hafa dvalarkostnaðinn sem lægstan. 3) Auk þess vinnur deildin stöð ugt að því að auka hjúkrunargagna bii’gðir sínar til þess að geta lánað út endurgjaldslaust í heimahú'S sjúkrarúm og dýnur. Hins vegar skortir mjög á, ef óvænt slys bera að höndum. 4) Námskeið í hjiáilp í viðLögum eru haldin endurgjaiktelaiust á veg- um deildariinnar. Fjársöfnunin, Til þess að standa straum atf þessari stafsemi og auka hana þarf mun meira fé, en deildin hefir nú yfir að ráða. Aí þeim sökum leitar R.KÍ. og Reykjavikurdeildin enn þá einu sinni til allra landsmanna og biður þá styrkja Rauða Kross- inn með því að kaupa merki hans og leyfa börnum sínum að selja þau. Þess skal með þakMæti getið, að nemendur úr Kvennaskólanum, Húsmæðraskóia Reykjavíkur, Hjúkrunarkvennaskóla íslandis og stúdentar úr læknadeild Hásíkóil- ans, og piltar úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar, sem undanfarin ár hafa veitt mikla og góða aðstoð við afhendingu merkja, ætla nú einnig að rétta Rauða Krossinum hjálparhönd. Þá viil stjórn Reykjavíkurdeild arinnar þakka. forstjórum kvik- myndahúsanna, sem góðfúslega hafa lofað að hafa kvikmyndasýn- ingar fyrir sölubörn, sunnudag- inn Wnn 23. fehrúar ki. 1,30. Stjórnin þakkar ennfremur þeim, sem lánað hafa húsnæði til afhendingar merkjanna vðsvegar um bæinn. Merkjaafhending hefst kl. 9,30 á eftirtöldum stöðium: Dvalarheimili aldraðra sjóimanna Laugarási; Efnalaug Vesturbæjar, Ysjstucgötu 53; Fatabúðinni, Skólavörðustíg 21; Garðsapóteki, Hólmgarði 34: K.F.U.M. v/Reykja Bretar og Bandaríkjamenn sáttasem j arar í deilum Frakka og Túnishna NTB-Túnis, 17. febrúar. — í kvöld voru taldar sæmilegar horfur á, að beinir samningar myndu takast milli Túnis og Frakklands um deilumál þessara ríkja eftir að Bretland og Bandaríkin hafa tekið að sér að vera meðalgöngumenn og sáttasemjarar þeirra í milli. Var einnig talið sennilegt, að bæði ríltin myndu afturkalla kæru sína til öryggisráðsins, að minnsta kosti myndi fundi ráðsins, sem halda átti á morgun, verða frestað til að sjá hverju fram vindur. Túnisstjórn álfevað tfonmilega í kvöld, að setuliði Frafcka í land- inu skyldi heimilt að atfla sér visita. Var þessu lýst yfir, eftir að stjórn iin hafði svarað játandi tiJmæluim í þessa átt frá Hammarskjöld fram kvæmdastjóra S.þ. í dag kom rússneskt skip tU Túnis hlaðið alls konar gjafavarn ingi handa íbúum þorpsins Sakiet Sidi Youssef, sem Frakkar gerðu árásna á. Er varningur þessi sendur frá rússneska Rauða krossinum. Gáfu sig fram 25 hafn arverkamenn sem sjálfboðalið- ar til þess að skipa vörunum upp og vildu ekki faka greiðslu fyrir. Verðmæti gjafanna er talið um 4 tU 5 milljónir íslenzkra króna. Samfcvæmt góðum heimUdum frá Túnis er því haldið fram, að seinusfcu afcburðir í deilunni muni sennilega laiða til þess að Túnis- stjórn sjái sér fært að aftur'kaUa kæru sína til ráðsins. Tilbúnar með tillögur. í Washingtbn létu menn þá von í ljós, að rikin hætti við kærur sínar, enda telji Bandaríkjastjórn eðlilegt að leysa deiluna samkv. 33. gr. í sáttmála S.þ., þar sem er að finna ýms ákvæði um hversu leysa skuli ágreiningsmál ríkja á friðsamiegan hátt. Þá var sagt af hálfu utanríkis- náðuneytisins í Washington, að Bandaníkjastjórn væri reiðubúin, ef þess neynist þönf, að laggja fram ákveðnar tillögur til lausnar möngum deilumálum milli Túnis og Fnakklands, þjn á meðal deil- unni um dvöl fransks herliðs í Túnis og gæzlu landamæranna mUli Túnis og Álsír. Rússar senda gjafir til Sakiet. í Túnis er mikið um það rætt í hverju þessar sáttatiliögur Bandáríkjanna muni vera fólgnar- TRÚLOFUN ARHRINGAR 14 OG 18 KARATA Fréttir frá landsbyggðinni Langvarandi ótíð TREKYLLISVÍK, 11. febr. — Tíðarfarið hefir verið svipað hér og verið hefir um porðanvert land ið. Frá áramótum, reyndar öllu lengur, eða fná því um miðjan des. hefir mátt. heita látlaus ill- viðriskafli. Aðeins örfáir dagar, sem ögn hefir sviðrað tU. Flesta dagana hefir snjóað meira og minna. En vegna þess að stöðugt hefir verið frost og hvassviðri hef ir snjóinn drifið af sléttlendi, enda kominn gaddur undir. Það er því ekki hægt ag segja sinjóþungt, en gleragaddur yfir allt, svo að hag- laust er með öllu- Fénaður er því að heita má í algerri innistöðu og hefir verið svo síðan farið var að hýsa, uni mðján des. Aðeins á beztu fjörujörðum hefir fé verið rennt í fjörú eiris'táká daga. Mikill snjór á út-Héra<Si Egilsstöðuim í gær. — Nú er j kominn mikill snjór hér um slóði- ir, einku'm á úthéraði. Minni snjór , er í uppdölum, svo sem í Skrið- dal, Fljótsdal og Jökuldal og | nokkur beitarjörð þar enn. Hins vegar iriá heita jarðlaust utar. ES. Þrír snjóbílar í förum um Héra<& Egiisstöðum í gær. — Allir veg- ir eru nú orðnir ófærir venjuleg- um bílum, og einu samgöngurnar eru með snjóbílum. Eru þeir þrír í förum, og flytja fólk og nauðsyn- legasta varning um Héraðið og neðan úr fjörðum. Ganga þær ferðir allvel. ES. Verií atS ry<Jja Skaga- fjar’Öarbraut Skagafirði í gær. — Snjór er orðinn geysimikill í Skagafirði og flutningar allir mikl'um erfiðleik- um bundnir. Ýtur flytja þó mjól'k úr sumum sveitum á sleðum, en engin mjólk hefir verið flutt til Sauðárkróks úr sveitum austanvert við fjörðinn. Úr Hegranesi flytja bændur mjólk á eigin dráttarvél- um. Byrjað er að ryðja veginn frá Varmahíið til Sauðárkróks, en það , er mifcið og sieinsótt verk. Tvær lýtur eru þar að verki. Símskák milli Dalvíkinga og SauÖárkróksbúa Dalvík, 17. febrúar. — I nóv. s. 1. var stofnað taflfélág hér á Ðalvík með 37 fólögum. Stjórn skipa Birgii- Sigurðsson, Steingrím- ur Bernharðsson og Sveinn - Jó- hannsson. S. 1. sunnudagsnótt tefldi félagið símská'k við Taflfé- lag Sauðárkróks á 8 borðum. Tafl- félag Dalvíkinga bar sigur úr být- um með 41/2 vinning gegn -3V2 vinning. Fyrir Dalvíkinga tefldu Birgir Sigurðsson, SteingrímuT Bernharðsson, Sveinn JóhannSson, Bergur Lárusson, Halldór Jóhann- esson, ÞorgiJs Sigurðsson, Gunnar Magnússon og Tómas Pétursson. PJ. Dalvíkurbátur á hand- færaveiíum vi‘Ö Eyjar Dálivík í gær. — Firom lesta bátur héðan frá Dalvík, Ófeigur, lagði af stað héðan s. 1 föstudag áleiðis til Vestmannaeyja til þess að stunda þar handfænaveiðar. Hann kom til Flatdyrar á laugar- dagskvöld og hafði ferðin gerigið vel. Skipsitjóri er Þorsteinn Krist- inisis'on. PJ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.