Tíminn - 17.02.1958, Side 3

Tíminn - 17.02.1958, Side 3
í í M I N N, þriðjudagiim 17. febríiar 1958. 3 Líkur benda til þess að Burgess og MacLean séu bréfritarar Bulganins Kunnur amerískur blaíamaíur leiíir rök aft þvL aÖ aÖeins skólaför vestrænir diplómatar gætu hafa samiÖ svo ísmeygilega áróíurspistla Hver skrifar eiginlega sendibréfin fyrir Bulganin? Ameríski stjórnmálaritarinn og blaðamaðurinn Roscoe Drummond varpar þessari spurningu fram í New York Heraid Tribune fyrir fáum dögum, og svarar henni á þessa tund: Við getum byrjað með því að ' slaðhæfa að Bulganin sjálfur skrif- i ar ekki Bulganin-bréfin. Hann hef- ir alls engan tíma til ritstarfa í svo stórum stíl. Ekki getur Andrei Gromyko heldur staðið í þessum bréfaskriftum. Hann hefir engan tíma til þess, auk þess er honum alls ekki laginn hinn ísmeygilegi t stílsmáti bessara bréfa. Það er staðreynd, sem staðfest- ist enn betur við athugun, að Bulg- anin-bréfin eru alveg sérstakur 'literatúr að því er snertir stíl, her- kænsku, augnablikið, sem valið er til skriftanna, og skynjun á því, hvernig á að hrófla við hugsunum og tilfinningum vestrænna manna. Það er alveg víst, að ef þessi Þeir búa báðir í Moskvu og búa vel. Þeir starfa þar báðir og eiga e. t. v. nógan dugnað til þess að hafa afkastað öllum þessum bréfaskriftum að undanförnu. Hér er ekki verið að halda því fram, að þessir Vesturlandamenn, sem þekkja vestræn ríki eins og kunnugU itu heimsmenn hafi tiltrú eða aðstöðu til að móta stefnu Sovétríkjanna í einu né neinu. Þeir eru aðeins verkfærin, sem eru notuð til þess að gera Bulganin- bréfin eins vel og ísmeygilega úr garði og framast er unnt. Rökstuðningur í málinu Hér skal nú rökstutt frekar, að bað séu einmitt þessir tveir flognu 'uglar, sem standa á bak við bréfa- 'kriftirnar: l. Þeir eru báðir gáfaðir og mjög vel menntaðir (Háskólinn í Ox- ford) Englendingar á bezta i aldri, hafa báðir mikla reynslu í diplómatískum samskiptum, hafa báðir verið áhangendur kommúnisma, að því er nú er vitað, síðan á menntaskólaárun- um. Þeir hafa báðir hlotið þá lífs- reynslu í starfi á Vesturlöndum, sem komið getur slíkum bréf- riturum vel. MacLean var yfir- maður AmeríHide'idar b>'°rka bréf eru rituð af Rússa, er það Rússi, sem gerþekkir lif á Vestur- löndum, viðhorf vestrænna manna og vestræn stjórnmál eins vel og Vesturlandamaðurinn sjálfur. Það geta ekki verið margir slíkir Rús.s- ar tíl? Er nokkur til? Ekki af rússneskum uppruna? Hvernig finnst mönnum sú kenning, að aLlar þessai' fknamiklu brcfaskriftir, þessi kumpánlegu bróf öll, sem forseti Bandaríkjanna og forsætisráðherrar á Vesturlönd- um hafa verið að fá að undanförnu, — oft sniðin meira sem ávörp til þjóða þeirra en sem bréf til þcirra 'sjálfra — séu alls ekki af rússnesk- um uppruna eftir allt saman? En mjög margir, sem hafa að undanförnu haft þann slarfa að Guy Burgess skoða þessi bréf í bak og fyrir og athuga hverja setningu með gaum- j gæfni, hallast að þessari skoðun. Jafnólíkir menn og John Foster “• Dulles og Adlai Stevenson hafa báðir komizt að þeirri niðurstöðu, ■ að þessi bréf séu — a. m. k. fyrsta uppkast þeirra — gerð af vestræn- um manni og fullgerð séu bréfin í samræmi við vestrænar leiðbeining ar og ráðleggingar. Tvær frægar persónur Mennirnir á bak við bréfin geta varla verið aðrir en tvær frægar persónur, sem skeUtu liurð í járntjaldinu á eftir sér fyrir nokkru, brezku diplómatarnir Donald MacLean og Guy Burgess. Eiríkur Smith opnar nýja málverka- sýningu í Sýningarsalnum Sýnir 8 rípólímyndir og 6 gouache-myndir Eiríkur Smith listmálari opnar í dag kl. 3 málverkasýn- , ingu í Sýningarsalnum viS Ingólfsstræti. Er þetta þriðja . einkasýning málarans. Nú sýnir hann 8 rípólín-myndir og ■ 6 gouaehe-myndir, sem allar eru gerðar á árunum 1957 og Donanld Maclean - 1958. Eirikur Smith er fæddur í Hafn-' og einnig farið í námsför til Norð- ■ arfirði. árið 1925 og hélt fyrstu ur-Afríku. Eiríkur byrjaði að mála sýningu sína í fæðingarbæ sínum í „hefðbundnum stíl“ ef svo mætti áriö 1948. Síðasta sjátfstæða sýn- segja, en sneri sér síðan meir að ing Ekfflcs var í Listamannaskál-; abstraktlist og stendur mjög nærri anum 1955, auk þe>ss heifir hann ! 'caehistum. tekið þátt í sýningum bæði hér-' Þessi sýning Eiríks verður opn- 3. •lendLs og erlendis. Síðast í sýn- uð kl. 4 fyrir almenning í dag ingarsalnum á s.l. vori. Eiríkur og verður síðan opin daglega kl. hefir stundað ríám í Handiðaskóll- 10—12 f.h. og 2—10 e.h. til 27. anum, en ferðazt mikið um Evrópu þ.m. Nýr bátur til Hornaf jarðar - LoSnan ekki komin þar á miðin enn Hornafirði í gær. — Fyrir þrem dögum kom hingað nýr ’ bátur frá Svíþjóð. Heitir hann Gissur hvíti og eru eigendur hans Óskar Valdimarsson, sem er skipstjóri á bátnum, og Ársæll Guðjónsson. Guðni Jóhannsson sigldi bátnum upp. Báturinn er 71 rúmlest að stærð og hið bezta skip, búið beztu tækj affliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiinnniÐiHMi—. Bílkeðja hefir fundizt á Mosfellssveitarvegi. Gísli Kristjánsson, Búnaðarfélagi íslands I llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll um fiskibáta. Er hann byrjaður róðra. Bátar afla nú 10—14 skip- pund í róðri ,og er enn mikið af aflanum ýsa. Loðna hefir ekki enn gert vart við sig á miðum, en þó þykjast sjómenn hafa orðið g varir við hana í þorski, sem veið- ist hér austur undan, og teija hana því vera á leiðinni. Einn bátur, Aldan frá Reykja- vík, er kominn hingað austur og ætlar að stunda loðnuveiðar í nót og ráðgert er að annar bátiu- héð- an stundi einnig slíkiar veiðar, ef loðnan kemur flj ótlega- AA utanríkisráðuneytisins og Burg- ess var um hríð annar fulltrúi við brezka sendiráðið í Wash- ington, og allt framundir þá stund, er þeir hurfu austur fyr- )'r járntjaldið. Vitað er að þeir hafa báðir dvalið í Moskvu allt frá því að Bulganin byrjaði á þessum bréfaskriftum, eða frá því að fyrsta bréfið var sent í septem- ber 1955 tii þess að að síðasta bréfið var afhent. Þeir komu báðir upp á yfirborðið eftir að hafa dulizt vestrænum blaða- mönnum, hinu 11. febrúar 1956, og virtust þá lifa eins og blóm í eggi og hafa nægan starfa. Öll bréfin, ekki sízt síðasta bréfahrúgan til forsætisráð- herra allra NATO-landanna leiðir í ljós, að bréfritararnir kunna eiisk orðatiltæki, ger- þekkja brezka og ameríska stjórnmálaþróun, kunna að haga rökræðum á vestræna vísu og halda fram málstað, sem minnihluti á Vesturlöndum er veikur fyrir, og beita hon- um gegn ríkisstjórnum viðkom- nndi Janda. Viðskipti Rússa við þjóðirnar í Miðaus'turlöndum og tilraunir þeirra til að ná evra vestrænna minnihluta bera vott um meiri hugkvæmni og meiri sveigjan- leik síðan þeir MacLean og Burgess voru til staðar til að leiðbeina rússneskum embættis- mönnum og valdamöúnum í þessum efnum. Helgl Skúlason sem kóngssonurlnn og SigríSur Þorvaldsdóttír sem FriSa. Þjóðleikhúsið: Fríða og dýrið Barnaleikrit eftir Nicholas S. Gray Þeir voru sinávaxnir í mildum meirih!lu'la leikhúsgestirnir, sem lcgðu leið sína upp í Þjóðleikhús 'um nónskeið á laugardaginn, þeg ar þar var frumsýnt barnaleikritig Fríða og dýrið, eftir Nicholas Stuart Grey. Þeir voru hátíðlegir í mesta mláita, þar sem þeir komu akandi í fínum bílum, klæddir jólafötun- um sínum. Sumir komu í strætó )g voru dálitið kifffættir í lausa- ujcMiinni upp brekkuna að Lands- jókasafninu. En öllum var þet'ta tói’kostíeg stund. Eg hef naum- íst séð jafnmargar forkláraðar á- jónur þokast upp leikhúströpp- arnar síðan í sumar, að við, sem /orum að snudda á Landsbóka- afninu, höifðum okkur það til lundurs bliðlegt kvöld að horfa þar út um gluggana á puntaða irðueigandur fara í leikhús með lerra Ásgeiri og herra Kekkonen, iveimiur merkilegum forsetum á 'íorðurílöndum. Þessir litlu áttu að isu engar orður til þess að upp- j'óoua sínar persómu-, mesta lagi ð sumir matrósadrengirnir hefðu íríðarlegar blístriu- hangandi i krautiegum snúrum, en það sem >essa leilchúsges'ti skorti á kon- unigborið dinglumdangl, bættu þeir sér upp með jafnvel ennþá bams- legri gleöi yfir að fá að ganga upp svona fínar tröppur í jóla- fötunum. Fj’rir sumum virtist þetta þó vera ferð án fyrirheits, ekki siður en fyrir vini okkar Steini, og einn sfláði hafði auðsæilega ekki lagt upp í svona virðulega för, síðan hann var mænuveikibólusettur, og •spurði móður sína kviðafulur: — Þetta er ekki læknissprautan, rnamma, ha? Annar var sýnilega meiri leik- húsmaffur og snaraðist óðara og hann var kcminn úr úipunni sinni o.g gœgðist inn í salinn. — Hérna er hann inni. Hann er hér Aldinborinn. Hann var sjáanlega dálítið von- svikinn að koma hvergi auga á þennan góða vin sinn frá í fyrra. Síðan hófs'l sýningin. Ekki ætla ég mér þá dul að freista þess að skýrgreina það verk, sem þarna var fflutt. Ef við værum ifínt fóik að skytningi, myndum við kannske tala um yfir skilvitlegar bókmenntir eða eitt- hvað ál’íka merkilegt, en þ'Cissram litlu er öllum gefin nægileg and- leg spektin tiil að skilj'a þetta sinni skilningu.. Þarna sjáum við Gala gal'drakarl og Dod'da frænda hans, kóngsson og Klemenz kaupmann, Engi'lfríði, Huldufríði cg Frfðu blíðu dæ'tur hans. Þarna fijúga menn jafnt á vængjum vindanna sem fyrir galdrakonstir cg allt endar vel að lckum. Svo ber hejms ins gríni aff ganga. Hildur Kalman hefur sett þctta leikrit á svið, og fæ ég ekki betur séð en henni hafi vel tekizt að 'laða fram þann ævintýrablæ, sem börn kunna vel að meta, unz þau smitast af raunsæi heimisins. Bessi Bjamason leikur Gala galdraþul, ríkir í tcfraskógi um alila eilífð, bregður kóngssyninum í kvikindis láiki, gleymir hctium um fimm aldir og stuðlar þá Mcs að lækning'u hans aftur. Fyrir svoddan töframanni bera Htiir 'leikhúsgestir óttablandna virð- ingu. Ásgeir Friðsteinsson leikur skemmtilega Dodda frænda gafdra karlsins. Helgi Skúlason leikur kóngssoninn og Valdimar Helga- son Klemenz kaupmann. Sigriður Hagalín, Ása Jónsdóttir og Sigríð- ur Þorvaldsdóttii' leika dætur kaup manns, þckkafuliar stúiöður. Leikhúsgestir klöppuðu miltið ag lokum. S.S- Ása Jónsdóttlr og Sigríður Hagalín sem Huldufríður og Engilfrlður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.