Tíminn - 17.02.1958, Page 4

Tíminn - 17.02.1958, Page 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 17. febrúar 1958i ChurcIiiII heldur íyrstu einkasýning- augSýsingaskrum eða list? - For una stjorar listasaína ekki á einu máli Opnar Eisenhower málverkasýningu í Tate Gallery í Lundúnum? Gontsjarenko heimsmeistari - i Fáir málarar geta hrósaS sér af því aS fyrsta einka- sýning þeirra veki aSra eins athygli og sýning Winstons Churchills í s.l. viku. Daginn sem sýningin var opnuS flykktust 5.427 manns inn í Nelson-listasafnið í Kansas- borg. ÞaS var algert met í aðsókn. Ekki færri en 20.000 mnns munu hafa séð sýning- una áður en henni lýkur. Til sýnis eru myndir frá öllum æviskeiSum málarans, allt frá 1916, en þá málaði hann mynd frá Belgíu þegar hann var þar á hermennskuárum sínum. Nýjasta myndin er máluð á Rivierunni s.l. ár. 1 KeimsniGÍstarakeppnin í skautahlaupum var háð í Hels* inki um síðustu helgi. Úrslit í mótinu urðu þau, að rúss« neski Evrópumeistarinn Oieg Gontsjarenko bar sigur úr být« um. Það er í þriðja skipti, sem Gontsjarenko verður heims« meistari. Hann bar sigur úr býtum 1953 og í annað sina árið 1956. 23 ára gaimall, eiahemtur, og vafcti Auik þess hieifir hann tvö síð- gíifurlega athyigli á EvrópumeiisiÞ ustu ái’in siigrað i Evrópmmieistara aramótiniu, en það var í fynsta mé'tinu eig er tv'lnæilaiaaitt sá sfcipti, sem hann keppti utan heima sikautaimaðiurinn, sem mes.tan svip lands síns og var þá alveg óþekikit* hefir sett á alþjóð'ieg skautamót ur. Sjilokovski missti handleggina tlira má!verk:3 á sýningunni. Mynd af belgískum sveitabæ þar sem Brefar hreioruðu um sig í heimstyrjöldinni fyrri. Máiað 1916. teitt hefiir heiiiaóskakort með myndum eftir Churchill gamla. Ha'H komst fyrst í kynni við Churc hill fyrir miligöngu Söru dóttur hanis en hanm hafði kamið henni á framfæri sem kvifcmyndaleik- konu. Churehiil neitaði fyrsta til- boði HaQs vnm að halda sýningu. 'Spyrja sjálfa sig: Eru verK C.uirc- fýr jja® til Engtands vopnað- hills þess viTði að hengja þau upp ur j_ frá tómstundamála'ranum í fyrsta flokks iistasafni? E5a ættu f)W;gf,t Eisenhower sem lagði fast söfnin að sýna þau sem sagmfræði- a0 ohurchiH að haMa sýnimgu. Sir j tngu á þeirri reglu safnsins að legar minjar? Ellegar nota þau til \yfn3ton í.hugaði málið og sendi lhafa aldrei sýningar einstakra Þessi einkasýning ChurchiIIs í einu virtasta l'iistasafni Bandarífcj- anna hefir vakið deilur og jafn- vel úlfaþyt bák við tjöldin. List- fræðingar og ráðamenn safna stjóri Nelsons safnsins í Kansas City, „í sannieika sagt erum við þakklátir fyrir þetta tækifæri.“ Annar sagði að hlutverk listasafna væri að kynna al’menningi skreyti- list nútímans að sýningin væri einn liður í þeirri etarfsemi. Ef til viil hafði James Rorimer sterkust rök fram að færa en hann veitir forstöðu stóru listasafni í' Manhattan sem gerði undamtekn- að laða almúga,nn í söfnin? Eða síðan Hall sfmisfceyti: ,,Alltílagi.“ Eftir að eitt viL’ðulegasta lista- safn Wa'shingSonborgar hafði fall- izt á -að hafa veg og váfida af sýn- ingunni fylgdu fíeiri í kjölfarið. En nokkur söfn neituðu kurteis- lega að hafa ncfckur afskipti af un sýningunni og nú fór gamanið að grána. Aðlstoðarforstjó'ri Carnegie- j stofnunarinnar í Pittsburgh lét hafa eftir sér: „Mér skilst að ChurchhiH sé lagtækur múrari lika, en það virðiist enginn hafa hug á að sýna múrsteina urn þess- ar mundir.“ Annar forráðamaður listasafns bætti við: „Sffkar sýningar verða til þess- að al'menningur hættir að sæfcja listasöfn. Þétta er list manna á dagskrá. Rorimer skrif- aði á þessa leið í fréttatilkynningu frá afaninu: „Hugsið ykktir live áfjáð við yrðum að sjá málverk eftir Alfreð mikil'a ef þau yrðu dregin fram í dagsljósið á morg- Dr. Páll kynnir sin fóníur Beethovens í Háskólanum Háskólatónleikar verða í hátíða- Winston Churchill sagnfræðilegar minjar eða list? Churchi'íls en ekfci list. Við verð- salnum í dag, sunhudag 16. febr. um að halda uppi vörn fyrir sjálfa kl. 5. — Fluttar verða af hljóm- listina. Sem forráðamenn lista- plötutækjum háskólans tvær fyrstu safna ættum við að stuðla að því sinfóníur Beethovens, en ráðgert að 'kynna liétin'a, en ekki sagn- er að kynna þær þannig allar í fræðiléga miinjagripi.“ Annar for- réttri tímaröð. Dr. Páll ísólfsson stjóri íét svo um msélt: „Við ætt- flytur inngangsorð og skýrir verfc- um að safna saman málverkum in. ÖHum er heimill ókeypis að- -til að örva tómstun'damálaria? Að Eiggnhowers og senda þau til sýn- gangur. viku liðinni komust deilurnar á i.ng,a.r í Tste Gallery í London.“ það stig að gamlir samiherjar og j vinir í stóttinni voru hættir að eft5r AlfreS mikla virða hver annan viðiits. Porstjórar þeirra Iistasafna sem höfðu ákveðið að tafca sýninguna að sér urðu himinlifandi þegar Safnstjóri einn lýsti því yfir ða j þeir. komust að raun um að að- sóknin var svo gífurleg. Þeir virt- ust síður en svo þurfa að verja gerðir sínar. „Við erum að kynna fól’ki aðra hlið á einuni mesta per- sónuleika vorra tíma“, sagði for- Einhenti skautahlauparinn Sjilikowski vakti gífurlega athygli á Evrópu< meistaramótinu í skautahlaupum, en það var í fyrsta skipti, sem hann 1 keppti utan Rússlands. |Hann varð í öðru sæti og í heimsmeistarakeppninnl í Helsinki um heigina sannaði hann að sá árangur var engin tilviljcn. —i Myndin hér er tekin af Rússanum í keppni á lEvrópumeistaramótinu. —< ,AIIt í iagi' sýningin væri ekkert nema aug- lýsingaskrum af versta tæi. For- ráðamaður sýningarinnar er .Joyce Hall sem jafnframt er forstjóri kortagerðarverksmiðju, sem fram- Kona á leið til vinnu varð fyrir jappabifreið 11 iítvjf „Flöskulag". Málverk á sýningu Churchills. Það slys varð í Þverholti um kl. 8 á laugardagsmorguuiu, að kona, Maggý Bárðardóttir, Braga götu 33A, varð fyrir bifreið og meiddist mikið. Maggy var á leið til vinnu sinnar í Vinnufatagerð inn, þegar slysið vildi til. Mætti liún jappabfreið, sem var á leið suður Þverholtið. Var ðlaggý vinstra megin götunnar og ætl- aði yfir hana, þegar jeppiii var komiu fram hjá. Vissi liún ekki fyrri til en jeppanum er ekið á hana, þar sem hún er að fara yfir götuna. Skipti það engum togum, að hún lenti eiulilöng undir bílnum. Varð hún fyrir drifkúlu jeppans og var við bráða birgðarannsókn talið, að liún hefði rifbrotnað báðum megin. Þannig stóð á þessum snúniug um þess er ók jeppanum, að liann mun liafa verið að Ieita að einhverju tilteknu liúsi og snar stöðvað bifreiðina og ekið' iienni afturábak, án þess að sjá kouuna fyrir aftan blinn. síðustu árin, eða síðan Norðmað- urinn Hjaimar Andersen hætti fceppni Má jafnvel segja, að Gontsjareniko hafi þegar skákað „Hjallis" ef siigrar þeirra á ein- stcfcum greinum á þessum mótum eru athugaðir. Gontsjarenko hefir átta sinrjum sigrað í einstök- um greinuim í EM o-g HM, oftast í 1500 m. hlaupi, en „HjaHiis“ sigr aði sex sinnum. I í öðru sæti samanlagt á mótinu í Helsinki var hin nýja „stjarna" Rússa, Sjilikovski, en hann varð einnig í öðru sæti I Evrópumeist- aramótiniu. Þesisi Rússi er aðeins Fimmta umferð ! bikarkeppninnar Fimrmta umferð bikarfceppninn- ar var háð á laugardaginn og fóru lelkar þannig: Bristol City—Bristoil Rov. 3—4 1 Bolton—'Stcke City 3—0 Cardiff—Blackburn 0—0 Scunthorpe—Liverpool 0—1 ' Manch. Utd.—Sheff. Wed. frestað Shefif. U'td—West Brcmwich 1—1 West Ham—Fuliham 2—3 : Woives—Darlington 6—1 Manch. Utd. fékk leik sínum frestað um óáikveðinn tlma, því enn er liðið í molum eftir flug- slyisið mikla. Fjórir af þeim leik mönnum sem lentu í slysinu, mark maðurinn Gregg, bakvörðurinn þegar hann var fjögurra miánaða gamailll. í þriðrja sæti á mótinu varð Norðmaðurimn Roald Aas, sern hefir verig í fremstu röð skauta- manna síðan um 1950. Fyrrverandi heimsmeistari Knut Johannesen, Noregi, tókst ekki vel upp að þessu sinni, en sigraði þó örugglega í 10000 m. hlaupinu, en í þeirri grein á hann engann jafn ingja nú, fremur en HjaHis á sín- um tíma. Heimsmet Hjallis í grein inni stendur þó enn, þótt Knútur hafi þar nærri höggvið. í 1500 m. hlaupinu sigraði Gontsjarenko. FouLkes og framiherjarnir Charl- to.n oig Morgan, sluppu það lítt meiddir, að þeir munu geta hafið leiki með liðinu í næsta viku. — Þær fréttir berast hins vegar af Edwards, að enn sé óttast mjög um líif hans. Á laugardagnn fóru einniig fram 'nobkrir leikir í 1. og 2. deild og urðu úrsílit þessi: 1. deiid: Burnley—Luton Town 1—2 Everton—Leisester 2—2 Nottm. Forest—Tottenh. 1—2 Sheff. Wed,—Ohelsea 2—3 Sunderland—Blackpool 1—4 2. deild: Oharlton—Middlesbro 6—2 Derby—Notts Contry 2—1 Rotherham—Grimsby 2—0 Swansea—Ipswich 0—0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.