Tíminn - 17.02.1958, Page 7

Tíminn - 17.02.1958, Page 7
SÍMÍNN, þriðjudaginn 17. febrúar 1958. 7 Meirihluti manna hefir að einhverju leyti skemmda eða gallaða fætur. Stundum eru fótlýtl meðfædd, en miklu algengara er að fæturnir af- lagist af þröngum skóm eða vecma óheppifegra starfsskil- yrða. 'fslendmgar hafa lengi verið ill'a búnir tS fótanna. Sauðíícinnsskórn- ir sem mikill Muti þjóðarinnar ( gekk á fram yfir 1930, skrælþorrn- uðu og be-yigluðust utan um fæt-1 urna í þurrviðri, en í vætutíð blotnuðu þeir upp og urðu eins og hráki. Gúmmískórnir sem mik- ið hafa verið notaðir, feyja fæt- urna og halda að þeim raka og leðurskórnir, sem flestir hafa nú tekið til dagl'egs brúks, eru margir | svo þröngir um tærnar, að eig- endur þein-a geta næstum í hvor- uga löppina stigið meðan skórnir eru nýir og 'lítið gengnir. Almenn ingur hér hefir því ekki farið varMuta af allíkonar fótafldu, flat- fæti og klumhu að ógleymdum líkþornunum. Það er því ekki að ófyrirsynju, að ungur maður, Steinar S. Waage, hefir nú aflað sér sérþekkingar á fótaaðgerðum, innleggjasmíði og skósmíði á fatl- aöa, og refikur hann vinnustofu sína að Sjafnai'götu 14 hér í bæ. Fréttamaður blaðsins hitti Stein- ar að máli í vinnustofu hans í fyrradag og spurðist fyrir um þessa nauðsynlegu starfsemi. Brýn þörf á sérmenntuSum manni — Ég er sjálíur með bæklaðan fót, segir /Sieinar, þegar ég fór að spyrja hann um ástæðuna til þess, að hann gaf sig að þessu vcrkefni — Ég var sjúklingur í mörg ár hjá prófessor Snorra Hal'l grímssym og hann sá þörfina fyrir sérmenrttaðan mann í þessari iðn. Fyrir tiístuðlan Snorra fór ég íil Danmerkur fyrir sex árum, en FótgaUar áberandi hjá vissum stétt- um einkum er hafa miklar stöður Rætt við Steinar S. Waage um fótgalía o g skósmíði á fatlaða hann kom mér fyrir á „orthoped- iska“ spitalanum, E-em hann þekkti frá námsárum sínum þar ytra. l>ar lærði ég til þessara verka og tók sveinspróf. En auk þess lærði cg margt annað, sem ekki iiiheyrir sveinslærdómi svo sem mótatöku cg ieistagerð, en þetta hvort tveggja er nauðsynlagt, til þess áð unnt sé að reka sjáLfstætt verk- stæði. — Er hægt að afla sér fullrar menntunar á þessu sviði í Dan- mörku? — Danir standa framarlega á þessu sviði, en ég kaus að fara til Þýzkalands til að reka- smiðs- höggið á kunnáttuna. Þar vinna menn frekar sjálfstætt og læra þar af leiðandi meira. Þar stund- aði ég bæði bóklegt og verklegt nám og tók þar aukapróf í fóta- aðgerðum og innieggjasmiði. Eftir að ég kom heim setti ég á stofn þetta verkstæði með áðstoð Styrkt arfélags fatlaðra og lamaðra og með ýmsum góðum lánum, en styrk hef ég engan þegið og Von- ast til að þurfa þess ekki. Hér hef ég unnið að innieggja- og skó- smíði, en fótaaðgerðum hef ég ckki haft tíma til að sinna. Það igæti kcmið seinna. Og húsnæðið rúmar ekki margháttaðri starf- semi nú um sirm, hvort eð er. Fótgallar áberandi hjá vissum stéttum — Hvernig víkur því við að fæt- ur manna aflagast? — Ilsig verður af bví að vöðv- arnir í fótleggjunum eru ekki nógu sterkir. Þeir gefa eftir og við það sígur ilin niður. Algengt er að þetta sé meðfætt eða arf- gengt og kemur fyrir að heilar fjölskyldur líði af þessum kvilla. Aðrar ástæður geta verið skyndi- leg áföll, næringarskorur eða það að barn byrjar of fljótt að ganga. En umfram allt verða menn að velja sér heppilega skó. Það er eitur fyrir menn, sem mikið ganga og standa á steingólfum að vera í gúmmískóm og stígvéium eða öðrum linum skófatnaði. Fótgall- ar eru sérstaklega áberandi hjá vissum stéttum og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa miklar stöður við vinnu. Beinkúlurnar utan á ristinni aítan við stóru tána og sem oft sjást á eldra fólki, stafa nær eingöngu af ,-skókreppu og nuddi af sauðskinnsskóm og mörg- um það, sem þeir hafa ekki vit á. Kvenskór á lieilbrigða fætur eru nú komnir upp í rúmar 300 krónur og cru þeir þó smíðaðir í fjöldaframleiðsiu. En þegar fyrsta par af ákveðinni gerð er smíðað hjá verksmiðju, er kostað til þess jafnvei þúsundum. Skóparið er margprófað og þaulrcynt áður en framleiðsla er hafin. Skyldi þá nokkurn undra þótt skór, sem smíðaðir eru utan um viðkvæman og fatlaðan fót geti fcostað allt að þrisvar til fjórum sinnum meira en aðrir, sem gerðir eru í fjölda- framleiðslu, því ýkjulaust er vinn- an við þá oftast þrisvar til fjórum sinnum meiri. Mótatakan Nú er kominn viðskiptavinur til Steinars og slitnar því upp úr sam- talinu um stund, en í staðinn gefst tækifæri til að fylgjast nieð móta- tökunni, sem er undanfari skó- og innleggjasmíða. Steinar lætur kon- una setjast og tekur eftirmyndir af Hér gefur að líta andstæðurnar: Til vinstri „pes planus" eða flatfótur. Vöðvarnlr í fótleggjunum hafa gefið eftir og illn sigið niður. Tll hægri: „pas varus" eða klumbufótur. Vöðvarnir of sterkrr og herpa fótinn saman. um fótgalla má kenna um það, að böm hafa farið of fljótt að ganga, eða að þau hafa haft of þröngt á fótunum meðan beinin voru óhörðnuð og laus fyrir. Og svo er það tízkan; hún hefir verið nokkuð aðgangshörð við fæturna á mannfólkinu. Þröngar skótær skæla og kreppa að tábeinunum og það er einmitt tízkan sem hef- ir mótað þetta skólag. SkósmíSin_____________ Hvað um skósmíðina hjá þér; hún Mýtur að vera nokkuð tíma- frek? — Já, ýmsir hafa talað um það, að skórnir væru nokkuð dýrir, en þeim ferst eins og öðrum, sem tala iljum iiennar með kalkipappír. Hér er um 'iisig á báðum fótum að ræða og segist konan liða miklar kvalir við það að stíga í fæturna. Við mótatökuna notar Steinar gibs- bindi, sem hann bleytir upp og vefur um fætur konunnar. Meðan bindið er lint heldur hann fótun- um í réttum skorðum og þegar gibsið fer að þorna ristir hann það utan af og er þá komið ná- kvæmt mót af fætinum, sem sið- ar er notað til að útbúa stuðnings- innlegg úr sérstöku plasti. Plastið er lagt innaní skóna og myndar þá stuðning og hvíld og sagði Stein- ar mér að skilnaði að það gæti jafnvel rétt aflagaða barnafætur. B.Ó. Lagafrumvarp á Alþingi sem undir- strikar sigurinn yfir fjárkláðanum Lagt til a(S ekki þurfi Iengur aíi ba(Sa sauíSfé, nema annatS hvert ár, en var átSur árlega Til moðferðar er nú á Alþingi Iagafrumvarp um sauð- fjárbaðanir, þar sem lagt er til að sauðfjárböðun sé fram- vegis ekki skylda að framkvæma, nema annað hvert ár, en lögboðið er nú að gera það árlega. Frumvi'apið var tii fyrstu um- ræðu á fundi neðri deildar í gær og flutti Ásgeir Bjarnason þing- maður Daiamanna framsögu um ástæðan fyrir þvi að svo hefir farið, er sú að sauðfé hefir átt við allharða sjúkdóma að etja. Það hefir líka sýnt sig að þetta getur Á víðavangi Óþjóðholl iSja I Alþýðublaðinu á sunudagina er mjög athyglisverð grein eftir Benedikt Gröndal alþingismenn um viðhorf Sjálfstæðisflokksins og einkum Bjarna Benediktsson- ar — til utanríkisinálanefndar fyrr og nú. Leiðir þingmaðurinn rök að því, að Bjarni liafi í utn- ríkisráðlierratíð sinni sálgað ut- anríkismálanefnd, enda har hann ekki undir hana stórmál eins og aðildina að Atlantshafsbandalag- inu eða varnarsamninginn 1951. Gröndal segir m.a. í grein siuni: „Það hefir komið berlega í Ijós í umræðum um svarið til Bulganins, að Bjarna Benedikts- syni stendur á sama um stefmt þjóðarinnar í utanríkismálum. Honum er ekki aðalatriði, HVAÐ sagt er, heldur HVER segir það. Ef Bjarni heldur sig geta liaft pólitískt gagn af því, liikar hami ekki við að ráðast á sína eigin fyrri stefnu í þessum viðkvæníu málum. Vegna þess að rnenn, sem ekki eru að skapi Bjarna, gáfu með Bulganin-svarinu skelegga og skýra yfirlýsingu um utanrík- isstefnu þjóðarinnar, finnst Bjama liann verða að sverta þetta svar og rægja það eins og unnt er. Þjóðholl er lians iðja ekki.“ i'rumvarpið, sem er samið af þeirn vel gengið, án þess að valda skaða Páii A. Pálssyni yfirdýralækni og og ber að þakka það nýjurn og Steingrimi Steinþórssyni búnaðar- betri baðlyfjum cn áffur var völ málasitjóra. Er frumvarpið samið ó að fá samkvæmt ósk lándbúnaðarráð- Frv. þetta gerir ráð fyrir að herra og flutt aí landbúnaðar- það skuli cinungis notuð viður- kennd baðlyf. Jafnframt því sem eftirlit með böðun á' að vera miklu strangara en verið hefir. Þá eru og scktarákv'æði frv. miklu strang- Við mótatökuna notar Steinar gifsbindi, sem hann bleyti. upp og vefur u mfætur konunnar. Meðan bindið er lint heldur hann fótunum í réttum skorðum og þegar gifsið fer að þorna, ristir hann iþað utan af og er þá komið nákvæmt niót af fætinum, sem notað er til eð útbúa stuðnlngslnn- legg úr plastl. nefnd. Framsöguræða Ásgeirs Bjarnasonar. 1 framsöguræðu sinni á Alþingi ari en verið hefir, svo að menn í gær sagði Ásgeir Bjarnason þing- munu varla sjá sér hag í að fram- maður Dalamanna meðal annars: fylgja elcki frv. þessu, ef að lög- Ein aðalbreytingin í frv. þessu um verður. Frv. miðar yfirleitt í er sú, að það skuli aðeins baða þá átt að böðun skuli íramkvæmd sauðfé annað hvert ár. En sam- af samvizkusemi og nákvæmni kvæmt gildandi lögum ber að gera undir eftirliti traustra manna. það árlega. Einkum hin síðatri ár mun það Löng styrjöld við fjárkláðann. hafa komið fyrir að lögum mun í þessu .samhandi er rétt að ekki alltaf hafa verið framfylgt minnast þess að íslenzkir bændui* í þesstun éfnum. En veigamesta áttu á sínum tíma í miklu striði Utanríkismálanefnd sniðgengin Gröndal skýrir frá því, að á fyrstu ulanríkisráðherraáruni Bjarna ltafi hann liaft nokkurt samráð við utanríkismálanefnd, en brátt fór ltann að fara sínit fram án samráðs við hana. Seg- ir svo í greininni: „Á árinu 1949 virðist Bjarna hafa snúizt hugur í viðliorfi síntl' til utanríkismálanefndar. Þú byrjaði hann að sniðgnga nefnd- ina alvarlega, og voru haldnir i lienni sárafáir fundir, en hfia ræddi aðallega mál eins og Evr* ópuráðið og viðskiptasamninga, sem varla teljast til veigamestu utanríkismála. Það var einmitt á þessu tíma- bili, scm fyrst komu fyrir stór- mál í ráðherratíð lijarna. Bar þar hæst aðild íslands að At- Iantshafsbandalaginu, en Bjarni kallaði aldrei á utanríkismála- nefnd til að kynna henni að- draganda þess máls, leitaði aldrei eftir áliti hennar á mál- inu. Hvað lialda menn að Bjarni iiefði sagt í dag, ef slíkt kæmi fyrlr, þar sem um væri að ræða einn liyrningarstein utanríkis- stefnu þjóðarinnar? Nú umturn- ast hann, þegar nefndin er ekki kölluð til að lesa yfir bréf, sem aðeins ítrekar margyfirlýsta 16 ára gamla uíanríkisstefnu, sem yfirgnæfandi meirihluti þings og þjóðar hefir margsamþykkt!“ Nefndinni sálgað Enn segir Gröndal: „Það er ógerningur að lesa sög- una öðruvísi, svo fersk sem hún er í hugum manna, en að Bjarni Iiafi um þetta leyti sjálfur sálg- að utanríkismáianefnd alþingið sem virkum aðila að stjórn ís- lenzkra utanríkismála. Eftir þetta var hann sjálfur utanríkis- ráðlierra í 3—4 ár, en virti nefnd ina varla viðlits, leitaði aldrei til hennar né setti hana inn í veigamikil utanríksmál. Glöggt dæmi um þetta var þingið 1950. Þá kom utanríkis- málanefnd aðcins saman á ciim fund og gerði ekki annað en að kjósa sér formann og ritara. Eftir þetta var nefndin aldrei Iiin sama sem fyrr. Hún liélt 3—5 fundi á ári, en fékk aidrei hin veiga- meiri utanríkismál til meðferðar, Og' þetta gerðist í utanríkisráð- lierratíð þess göfuga riddara, sem nú ríður fram altýgjaður iil að verja heiður uefndarinnar!“ við i'járkláðann, sem barst fyrst til landsins árið 1760, sennilega með spönskum kynbótaln*útum. Á árunum 1762—79 er talið áð hafi drepizt um 279.000 sauðfjár, cða álíka margt sauðfé og fórst í (Frajnh. á 8. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.