Tíminn - 23.02.1958, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 23. febrúar 195fc
álum frá síðasta búnaðarþingi hef-
ir miðað allvel fram á ieið s.l. ár
Yiirlít Steingríms Steinþórssonar, bónaíarinála-
stjóra um störf stjórnar B.I. s.l. ár
Á íund; búnaðarþings í fyrradag flutti Steingrímur Stein-
þórsson, búnaðarmálastjóri, skýrslu um starf stjórnar Bún-
aðarfélags íslands og framgang þeirra mála, sem síðasta
búnaðarþing hafði til meðferðar og afgreiddi.
'Búnaðaraiá'Ia’stjóri ti-óif ræðu
sína með þvi að bjóða búnaðar-
þingrifulltrúa velfccmna til st’arfa
og kvað sér það jafnan gleðiefni,
þegar þeir kæmu til samstarfs.
Hann minntist og fráfalls Guð-
mundar Jónssonar á Hjvit!ár>bakka
og bvað það mikinn liarm, að &vo
ágætur forvsigismaður bænda
sikyldi hafa fallið frá svo snemma.
Nýir starfsmenn B. f.
Þá gat búnaðarmájastjóri nýrra
starfsmanna B. í. þeirra Agnars
Guðnasonar, jarðræktarráðunauts,
Óila Vals Hanssonar, garðyrkju-
ráð-unauts og Bjarna Arasonar að-
stoðarráðunauts í nautgriparækt.
Riáðning þessara ananna hefði farið
fram satmkvæmt ákivörðun síðasta
búnaðarþings. Þá gat hann einnig
ráðningar Sveins Einarssonar í
starf veiðiS'tjóra, en það starf
er með nofckuð sérstökum hætti' og
stofnað samksvæmt nýjum lögum.
Búnaðarmálastjóri kvað þarna hafa
bætzt við myndarlegan hóp, röskra
manna, sem vænta mætti hins
bezta af og bauð þá velkomna til
starfa.
Þá fcvað hann og hafa bætzt við
5 nýja héraðsráðunauta á árinu, og
væru þeir alls,24 starfandi. Væri
nú Búnaðarsamband Vesífj’arða
eitt eftir að ráða sér bérajfcnáðu-
nauta.
Reikninga B. í. kvaðist hann ekki
ræða sérstaRlega, enda hetfðu þeir
verið lagðir fram, en í sambandi
við gerð þeirra sæi hann ástæðu
til að þafcka Gunnari Árnasyni sér-
staklega.
Mál frá síðasta búnaðarþimgi.
Þá kvaðst búnaðarmólastjóri
vilja snúa sér að mtátan-, sem af-
greidd hefðu verið á síðasta bún-
aðarþingi og lýsa nokfcuð hvernig
þeim hefði miðað áleiðis. á liðnu
tári. Nefndi hann fyrst samntnga
milli Búnaðarfélags íslands og
Stéttarsambands bænda um sam-
eiginlega byggingu féliagshúss sam-
takanna og heíðu þefr samnlngar
nú verið gerðir og undirritaðir.
Þá hefir síjórn B.í. saimkvæimt
itilmæluin biuia^arþings veiitt Jóni
Jóhannessýni, ’ Jngveldarstöðum,
tvö þúsund kr. v.erðfeuin úr heið
n rs ver ðiau nasjóð i.
Bættar heyskaparaðfer'ðir.
Tillögu, sem samþykkt var um
að Verkfæranefnd og'Tiiraunaráð
búfj'árræktar fái aðstöðú tif að
halda áfrann tilraoaum með fé-
lagsvinnu méð stórvirfcum faey-
vinnutækjum og heyverfcuinarað-
ferðum, sendi stjórn B. í. tiii Bú
fjárradrtarrá.ós og vedcfæranefnd
ar, og hefir það nrál aliit verið í
sameiginlegri athugun hjá þessum
aðilum.
Girðingar við vegi.
Tiliaga um skiptingia kostnaðar
milli bænda og ríkis við girðingar,
sem leggja þarf vegna vega, sem
liggja um nytjalönd, var send vegá
málastjóra og 1'and'búnað.arnefnd-
nim alþihis- Nú er frumvarp fcomið
fram um þetta efni á alþingi og
li'ggur fyrir þessu búnaðarþLngi til
nmsagrtar.
Tillaga um hæfcfcun á gjaidi til
L.ðasjótfe bænda úr einni krónu
í tvær krónur, er fcomin til fram-
kvæmcþu
Raforkuinálin.
Tillagh, sem síðasta búnaðarþing
samþykkti um að rafvæðíngu í
sveitumf' landsins yrði hraðað og
að sölutaxti á rafmagi yrði sá sami
hvar sefn er á landiau, var send
raforku|n.álaráðherra og var mikið
rætt viðihann og rafohkuimála'stjöra
um málíð, og er það enn í atíhug-
un. u’ ' -
Innflutningur bufjár.
Tiliaga um inntfiutning sæðis úr
skozkum hrútum og um innflutn-
ing holdanaU'ta var send tiþ land-
búnaðarráðherra ,og yfirdýralæknis.
O'g liggur nú fyrir þeastu búnaðar-
bíngi uimsögn. yfirdýralæfcnis.
Sandgræðslumálin.
Siðasta búnaðarþing mælti með
breytingnm á sandgræðslulögun-
um, en afgreiðsla málsins á alþingi
varð sú, að 'samþybkt var þings-
ályktun um það og orðið við áskor
un að skipa nefnd, er tæki öll á-
fcvæði laganna til attagunar. —
Nefnd þessi- var sikipuð í j.úlí í sum-
ar og hefir nú skilað áliti, og er
vonazt til að frumvarpið verði
hægt að leggja fýrrr þetta búnaðar
þing til umsagnar.
Tillagan uim löggjöf varðandi
eyðibýli, sem lá fyrir búnaðarþingi
1956 var vísað til stjórnar B. 1,
sam hefir athagað mláiið, og ligg-
ur nú fyrir álitsgerð frá Svein-
birni Jónssyn hæstaréttarlögmanni
um málið.
Tillcgu uni. gnæðslu .örfcka lands
og athugun á bei'tarþoli lands var
send tilraunaráði búfjárræktar, og
ligg'Ur nú fyrir umsögn þess.
Stjórn B. í. fól búlfjlárriækitárráðu
nautum að atlhuga erindi búnaðar-
þings um djúptfrystingu sæðis, og
hefir nú verið slfcrifað til nautgripa
ræfctar- og búnaðarsambanda um
stofnun sambandsins, er ályktun
búnaðarþings fj'ahlar uim, en svör
eru ótoomin,
Útrýming refa og minka,
Síðasta búnaðarþing fjaifaði um
frumvarþi um útrýmingu refa og
minika með nokkruim breytingum,
sem alþingi tólk að m&stu eða öliu
leyti til greing, er það varð að
lög'iim, Veiðistjóri heftr nú verið
skipaður og er. tekin til starfa eins
og áður segir.
Búfjáftryggingar.
Síðast búnaðartþing fjallaði um
frumvarp til laga mn '.bútfj''ártrygg-
ingar, Eramfyiligt- þsirri ályktun
búnaðarþings . að sen.da búnaðar-.
samböndunum mlálið íií umsagnar.
En fá siyör bárust, flest lítiiis virði,
og er mál'ið nú lagt fyrir búnaðar-
þing að nýjú.
Tillaga tii rannsóknar á fóðunar
sjúkdómum var send búnaðardeild ;
inni að K&ldum og yfirdýralækL I
Engin svör hafa fengizt. en lo'forð
um að unnið verði að þessuim mál-
um.
Lán til bustofmskaupa,
Tillaga, sem samiþykfct var um
lán til peningslbúsa og búsbofns- og
vélakaupa, var ‘ send I'andibúnaðar-
nefndum alþingis og landibúnaðar-
ráðherra. Ekki unnt að segja, hver
árangur verður aif því, þar sem
enn er erfitt um lánafé, en þó hafa
aildrei hærri heiktaruppihæðir far-
ið til faisteLgnaliána í svei'tum en á
siðasta ári.
Úr ræktunarsjóði voru veittar
35 milljönir fcróna. 1956 en 42 mill-
jónir 1958.
Úr .byggingUiSj'óði um 10 miillj.
kr. 1957 ög 10 mi'Lljónir 1958. Úr
veðdeild um 5 mi'Ltjónir 1957 en
58,5 milijónir 1958.
Innflutningur jeppabifréiða.
Ályiktun um ásifcorun tiil stjórnar
valda um að inn yrðu fiuttir a. m.
k. 30D jeppar á sl. ári send inn-
flutningsslkriifsbotfunni og viðskipta
málaráðherra. Um 150 j'eppar voru
fluttir inn á árinu. Ekki fékkst
leyfi til að filytja inn jeppa frá
Brentlandi eða Bandarífcjunum. —
Nokkur vöntun hetfir verið á vara-
hlutum og vaidið erfLðleifcum fyrir
vélasjóð, en þó er fengin viðun-
andi laMif núL Exhhig' er s'körtur
á_ varáh'iu'tum í heimiii^vélar en
unnið er að ÍSiUsn þess máls.
ÁburðarframleiSslan.
Ályktun um aulkningu. álburðar-
framleiðslu og byggingu fosfatverk
smiðju, og irni framleiSslukostnað'
kjarnaáburðar var send landbún-
aðarráðherra og stjórn Áburðar-
verksmiðjunnar. Framleiðsla
Kjarna takmarfcast nokkuð af raf-
magnsskorti. Vonir standa til að
virkjun Efra-Sogs verði lokið í árs
lok 1959. og þá rýnifcist um áburð-
arframleiðsiuna.
Nokkrar búfjárræktartillögur.
Ályktun um bjarðfjós var send
teiiknistcifu landbúnaðarins og til-
raunaráði búfjárræktar, og liggja
umsaignir þessara áðila nú fyrir.
Erindi um rannsóknir á kúapest
var falið yfirdýralækni og tilrauna
stöðinni á Keldum, og er nú unnið
að þessum rannsóknum.
Ályktun á ófcvæðuim laga um
fjallsfcil send landbúnaðarráð-
herra. Hann hefir fallizt á að
skipa nefnd samfcvæmt tillögum
búnaðarþings og er formlegs sam-
þyfckis ráðuneytisins vænzt áður
en þessu búnaðarþingi lýkur.
Dagskrártillaga síðasta búnaðar-
þings um böðun sauðfjár var fram
kvæmd svo, að frumvarp um þetta
efni var sent öllum sveitarstjórn-
um. Svör hafa þó verið dræm, ein
65 svör borizt. Af þeim vildu 40
efcki lögbinda þrifaböðin árlega en
rúmlega 20 vildu þrifaböð á hverju
ári. Nú er frumvarpið komið aftur
fyrir alþingi, en það hefir yfir-
dýra'læknir samið.
Umferðalög og ræktunarlög.
Síðasta búnaðarþing hafði til um
sagnar frumvarp til umferðalaga.
Mælti það með því með lítils hátt
ar breytingum varðandi akstur
dráttarvéla. Frumvarpið varð ekki
að lcgum á sáðasta þingi, en er
þar til meðferðar nú.
Frumvarp um landnám, ræiktun
og byggingar í sveitum var til um
sagnar á síðasta búnaðarþingi og
mæiti það með því. Það er nú orð-
ið að lögum ög fcómið' til fram-
kyaunda. - . -
Samkyaemt áíyktun búnaðarþings-
hefir Björn Jóhannesson samið
fruméarp um leiðbeiningaþjónústu
yarðandi áburðarþörf, og- er það
frumvarp nú tif umsagnar fyrir
þéssu. búfíaðárþi'ngi.
Landbúnaðarsýning.
• ,Ályfctun búnaðarþingis um land-
búnaðarsýrtingu, þar sem síjórn B.
í. var hajBiilað að. gerasi aðil.i. að
bygigingu sýningarhallar. Þessi
heimild var notuð og ér hlutafé
B. í. í þessu.fyrirtæki 75 þúsund
kr-ónur ■ og er.. helmingurinn þegar
greiddur.
Hreinræktun holdanautgripa.
Unnið hafir verið að þessu máli
sambvæmt ályfctun búnaðarþings.
.Búfj'árræk'tarráðunautum féiagsins,
Halildóri Piállssyni og Ólafi Stefáns-
syni hefir verið faiið að starfa að
þessu ásaimit Hjalta Gesfcssyni. Mál
þetta er vamdasamt, en þeir hafa
athugað ýmsa möiguleika, og liggur
álitsgerð þeirra fyrir þessu búiiað-
arþingi.
Síðiasta.búnaðarþing mælti með
50 þús. kr. fjárvei'tingu til fisfca-
eldis samfcviæm't tilmælum veiði-
málastjóra, en 20 þús. kr. aufcafjár
veiting féfcfcst. . .
Ályktun um tillögu til þingsálykt
unar um bætur fyrir spjöill á landi
yagna vatnsvinkjana var send land
búnaðarnáðherra og raforfcu'máíæ
stjóra-.Enn er óvíst utn áragnur en
búnaðarm'álastjóri kvaðst hafa
rætt málið ýtaxf'ega við raforku--
málastj'óra,
Ályktun um aif'kom'umögúleika
þeirra héraða, sem dregizt hafa
aftur úr um búnað og framfcvæmd
ir rædd við nýbýlastjórn, og hafa
jarðræfctariiáðiunautar unnið með
landnámsstjóra að fioifckun jarða
og eru frumdrög lögð að því starfi.
Tillaga til þingsiályikitunar um af
urðasölumál rædd við landibúnað-
árráðlhérra og framleiðsluráð.
Garpar á skíSum
* ' >' ■
i góSviðrinu undanfarnar helgar hefir margf Reykvíkinga leitað út úr
bænum og farið á skíði. Ungir sem gamlir. Myndin er tekin um síðast-
liðna heigi, tveir garpar á skíður, en það er 70 ára aldursmunur.
Arabíska sambands-
1 • r j*
io - pjooar-
atkvæðagreiðsla
Þjóðarafcfcvæðagreiðsla hefir far
ið fram í Egyptalandi og Sýrlandi
eins og ráðgert hafði verið, hinn
21. þ. m. Var þá sameining land
anna endanlega samþyfckt af þjóð
unum og Nasser einróma kjörinn
fyrsti forseti samband'sríkisins,
enda var hann einn í kjöri. Að-
eins nofckur hundnuð greiddu at-
fcvæði á móti. H'átíðah'C'ld voru í
dag í báðuim löndum hins nýja
ríkis. HéHt Naissier sambandsfor-
seti ræðu í Kaíró og fcvað einingu
araba eina raunhæfa vopnið gegn
yfirgaingsmönnum og heimsvalda-
sinnum. Minnti hann á átökin í
Port Said. —
Möng ríki hafa þegar viðurkennt
hið nýja ríiki, þar á meðal Rússar,
sem hafa sient Nasser alúðarkveðj
ur og hamingjiuiótácir. Sýrlenzka
stjórnin hefiir sagt af sér, og er
þess beðið að samibandaforseti
skipi nýtf rikfeiiáð.
17 ný heimsmet
í simdi
London 22. febr., -Siundmeistara-
mót Ástralíu Taulk r Melbourne í
dag. Á þessu móti voru sett hvorki
meira né ininna 17 ný heimsmet.
Ábtu þar ýrhsir garpar hlut að
máli, en.'efcki sízt hiin fcomimgiú
.sýstkini John og Ilsa Cónrads, Mun
verða niánar. sikýa-t frjá móíi þasisu
1 biáðimi eftir helgLna.
Alyktun uim innfluínihg land-
búnaðarvéila s.enda innflutnings-
krifstoSunni,' 'viðaki'pitfœáj'aráð-
herra cg Lardsbankanum og oft
rætt -við þessa aðila ea óivíst um ár
angur.
MikiII árangur.
Búnaðarmálastj'ÓTi gat cg ndkik
urra annarra mála búnaðarþings
sem unið hafir verið að. Taidi
hann.að m.ikM árangur hefði náðst
af störfum. síðasta búnaðarþings,
og þeim miálum, sem það fjailaði
um, hefði í fflestum tilfellum þok-
að molkkuð áloiðis.
Hátíðisdagar bænda.
Þá kvaðst búnaðarmálastjóri
vilja að lokum minnast á eitt mál,
er hann vildi hreyfa persónulega.
Hann kvaðst hafa sótt fund Norg-
es Bondelag I sumar fyrir stjórn
B.í. og hefði hann þar verið á
glæsilegri hátíð norskra bænda í
Þrændalögum. Það hefði hvarflað
að sér, hvort unnt væri að gera
eitbhvað svipað hér, koma á föst-
um og kerffe'bundmim samkomum
bænda, helzt ákveðnum bændadegi
með hát'íðahöldum, allt að þjóðleg-
um, íslenzkum hætti. Kvaðst hann
gera það að tillögu sinni. að þétta
mái yrði athugað gaumgæfilega, og
æbti vel við að búnaðarþing fjall-
aði um málið.
Furíuleg árás
(Ft-ajnhald af 1. síðu).
tæki, varahluti og önn>ur áhöld,
sem þar voru til staðar og þyrfti.
að nota við framkvæmdir.
í'slenzkir aðalverktakar s.f. fóru
þess nýlega á leit við ráðuneytið,
að það heimilaði þeim, að nokkr-
ar birgðir af byggingarefni o. £L,
sem safnazt hefðu saman og fé-
lagið hefði ekki not fyrir, fengizfc
tollafgreiddar samkvæmt mati og
ráðstafað á innlendum markaði.
Ráðuneytið heimilaði íslenzkum
aðalverktökum s.f. þetta, varðandi
vöruafganga.
Jafnframt ritaði ráðuneytið Lög-
reglustjóranum á Keflavíkurflug-
velli og fól honum að dómkveðjai
tvo matsmenn til þess að meta um-
rædda vöruafganga til tolls.
Eftir að íslenzkir aðalverktak-
ar s.f. höfðu hafið flutninga á um-
ræddum vörum út af Keflavíkur-
flugvelli, taldi Sölunefnd varnar-
liðseigna, að farið væri inn á verk-
svið nefndarinnar, þar sem um
flleiri vörur væri að ræða en þær
sem talizt gætu vöruafgangar.
Ráðuneytið gerði þegar þana
19. þ.m. ráðstafanir til þess að
stöðva flutningaina og er máiið í
athugun.
Þess er rétt að géta, að Sam-
eiaaðir verktaikar fengu á síðast
liðnu hausti heimild ráðuneytis-
ins til að flytja út af Kefiavíkur-
flugvelH vöiuafganga með svipuð—
um hætti.
■ Utanríkferáðun'eytið,
Reykjavík, 22. febr. 1958.“
Uppspuni í MbL
Af þessari greinargerð er Ijóst,
að. frásögn Mbl. um afskipli Sam-
bandsins af þe.ssum ' málum ér
hreinn uppspuni. Vörufliutningar
þessir eru á vegum Aðaiverktaka, ‘
sem faöfðu heimilid tll að . ftytja
vöruafganiga af vellinum. Ef um
vörur er að ræða, sem ekki telj-
as.t til slikra afganga frá verkum,
er fyrirtækið hefir með höndum,
virðist sjálfsagt að þær verði af-
hentar. Sölunefnd varnaríiðseigna
er lióst af greinargerð utanríik-
isráðuneytisins að ráðuneytið hef-
ir þegar látið fara fram athugun.
á má'linu m.a. með það fyrir aug-
um.
HyggÍRii fttómfi fcryflÞ
éráttarvói m*»*