Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.02.1958, Blaðsíða 3
T IIVI1 N N, sunnudagimi 23. febrúar 1958. Þórarinn Magnússon ásamt konu sinni Hertu og tveim sonum. Islenzkir kristniboðar til Afríku Síða&Miðinn sunnuda® hélt Fíla- delfkis'öfuiiðurinn á Reykjavík ikveðjusajmkiom'U vegna itveggja kristnibioða, sem eru í undirbún- ingi imeð að fara sem kristniboðar til Aíríku. Krijtniboðar þessir eru Þórarinn Magnússon cg Herta kona hans. Síðastiiðin 12 ár 'hafa hjónin starf- að sem itrúboðar meðal Hvítasunnu manna hér á landi og notið al- mennra vinsælda. En nú er svo komið, að þau fara sem fyrstu kristniboðar Hvítasunnumanna á íslandi t.il Afríku. Þau hjónin eru mefflimir í Fila- delfíusöfnuðinum i Rejskjavík, en þólt Fíladel'fíusöfnuðurinn sendi þau út, er meiningin að allir Hvíta- sunnusöfnuðir á iandinit standi é þak við iþessa kristniboða og kosti þá, enda er rnikill dhugi fyrir kristniboði aneðal hérlendra Hvíta- sunnuimanna, eins og' llika einkennt hefir Hvítasunnuhrejifinguna í öðr uimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii um löndum. Hafa þeir nú sfofnað kristniboðssjóð, sem tekur á imóti jafnt frjátsum gjöifuim sem áheit- •ucn til styrktar krisitniboðinu. Gjaldkeri kristniboðssjóðsins er Tryggvi Eirílksson, Hverfisgötu 44, pósthólf 1218. A ikveðjusamkomunni s. 1. sunnu dag itöiuðu þau hjónin með áihuga cg ihriíningu fyrir kristniboðsstarf- inu. Engum við'stöddum duldist að hér var þeirra hjartans mál. Ein- söng söng 10 ára sonur þeirra. Af aðsó'kninni að dæma að þessari samikomu mætti aetla, að íslend- ihgar yrðu ekki eftirhátar annarra þj'óða tiil að stj'rikja kristniboð meðal heiðinna þjóða, ef áhugi þeirra væri vakinn fyrir þvl. Var alveg troðfuiUt hús og koanust ekki alfir inn seim vildu. Fórn var tekin í samikomunni til styrktar kristni- boðunum og kom inn næstum. sjö þúsund krónur. FóHk, senn ekki er í söfnuðinum en var á þessari sam fcomu, lót að því liggja, að það| mundi með gleði vidja styrkja' þennan kristniboðssjóð. Þannig lét ein kaupkona þess getið um leið og hún tovaddi, að hún mundi styrkja kristniboðssj'óðinn mánað- ariega. Sýnir þetla svo lj'ó'st sem verða mlá, að kristniboðið ó djúp- an hljómgrunn hjá mjög mörgum, þegar málinu er hreyft og ein- hverju er íhrundið í framtovæmd til þess að iþeinn mætti iljós upp renna sem sitja í landi og stougga dauð- ans. Síðastliðinn þriðjudag fóru þau hjónin til Lundúnn til fretoari und- irbúnings kristniboðsst'arfi EÍnu. Sennilegt má telja, að Þórarinn 6é alfarinn af landi burt og eftir að hafa lokið nauðsynlegum undir- búningi bæði í Englandi og Svi- þjóð, fari hann til AfríHsu ó næsta hausti eða vetri. Á síðusitu stundu kom það notokuð til tals, eftir að frú Herta hafði étt mjög vinsaim- legt viðtal við Vilunund Jónsson l landlækni, að hún tæki nláim við Ljósimæðraskóla íslands áður en hún færi tiil Afríku. Verði af þessu, sem mikllar lítour eru til, toemur hún síðia sumars og iýkur námi í ljósmæðraskóianum óður en hún fer alfarin. | iSpurt hefir verið, hvort þetta ikristniboð standi í samtoandi við ís- lenzka kristniboðið í Konsó. Það er ekki, enda verður senniiega langt é ani'lli krisitnitooðssviæðanna, þar sem annað er fyrir norðan, en hitt fj'rir Isunnan Miðjarðartoaug. Á. E. {iiiimmimmtimmiiiuiiiminmiiiiwmmiiiiimimi ÖxBar með hjólum fyrir aftanívagn og kerrur, Jiæði vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einnig beizli fyrir heygrind og kassa. Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi. iiiiiiimiiiiíiiumiiimiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Fær jazzleikarinn loks að eiga prinsessuna? Sænska hirðin hefir tilkynnt opinberlega aS Douglas-Home sé væntanlegur í heimsókn til Margrétar Svíaprinsessu Nú er í ráði að Robin Douglas-Home, 26 ára jazz-píanó- leikari af einni tignustu aðalsætt Englands komi til Stokk- hólms. En eins og kunnugt er varð Home þessi frægur í fréttum fyrir nokkru er honum var neitað um hönd sænsku prinsessunnar Margrétar sem er 23 ára að aldri. En vænt- anleg för píanóleikarans þykir benda til þess að nú hafi loksins gengið saman með aðstandendum hjónaleysanna. Sænska hirðin hefir gefið út opinbera itilfcynningu þess efnis að von sé á Douglas-Home tii lands ins og sé tiilgangur fararinnar að kynna sér refcatur Esselte-prent- ■smiðjunnar í Stofckhólmi, en Home ímun einnig hitita Margréti sína meðan á dvöl hans stendur. Áður isama dag hafði fríherrann von Rosen, skósveinn Sibyilu prinsessu tiikynnt að trúlofun stæði efcki fyrir dyrum í nánustu framtíð. Ekki nógu fínn. Orðrómur um trúlofun þeirra sk'ötuhjúanna komst á ’kreik í maí mánuði í fyrra þegar Margret dvaldi i Lundúnum til að forframa sig. Var þá mijög lástúðiegt með þeim og sáust þaiu oft saman í partíum og næturklúbbum. Og sifei í útlendum blöðum eru oft vissir hlutar þeirra ætíð fyrir ódýrar smáauglýsingar, þar sem almenningur auglýsir margt smávegis fyrir lágt verð. Þetta er frá blaðanna hálfu sem nokkurs konar þjónusta við kaupendur þeirra og lesendur. Slíka tilraun er ætlun að gera hér í þessu rúmi. Ekki þykir ótrúlegt að ýmsir vilji notfæra sér þetta, þar sem Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Þó að auglýsingaverð sé yfirleitt hátt, er hægt að auglýsa smáauglýsingar í þessu rúmi fyrir litla peninga. Þeir, sem vilja reyna, geta hringt í síma 19523. Atvinna EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vólaverzlun og venks'tæði. Sírni 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. STÚLKA óskast í vist, Sigtún 23, miðhæð. Sími 19312. STÚLKA óskast til heimilisstarfa um þriggja mánaða skeið, frá 5. marz. Sérherbengi. Hátt kaup. Þorvaldur Þonvaldsson, Höfðabraut 1, Akra- nesi. Sími 213. ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýðingar úr ensku, norsku og dönsku. Simi 33797. SAUMUM TJÖLD á barnavagna. — Verö frá kr. 290,oo yfir vagninn. Öldugötu 11 Haínarfirði simi 50481. Húsnæði IBUÐ óskast 14. maí n. fc 2—3 her- toergja. Upþlýsingar í síma 11258. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- istöðin. Uppiýsinga- og viðskipta- iskrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059. GÓÐA STOFU og eldunarpláss vant- ar konu með eitt barn. Tilboð merkt .Jljálp" 6endist blaðinu. — HERBERGl til leigu nálægt Hlemm- torgi. Sími 23598. LÍTIL ÍBÚÐ eða eitt herbergi méð eldhúsaðgangi óskast strax. Sími 11750. Fasteignir NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka- stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 18 546. Lögfræðistörf MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorstemsdóttir, Norður- stíg 7. Sími' 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egiil Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað- ur, Austurstræti 3. Sími 15958. Frímerki FRÍMERKI tímarit fyrir frímerkja- safnara. 3. hefti er komið út — VerS 10.00 krénur. — FRÍMERKI, Pósthólf 1264, Reykjavík. VILJUM KAUPA handritamerki 1.75 fcr. ónotuð og Svanamerki 1.75 kr. ónotuð. Greiðum 2.50 kr. fyrir stk. Pósthóif 1264. R. Kaup — Sala Tapað — Fundið LÍTIL SVÖRT KISA tapaðist frá Tómasarhaga 49. Sá, sem hefir orð ið hennar var, gjöri svo vel og hringja í síma 10669. Kennsia Robin Doglas Home og Margrét prinsessa. Mángrét undi löngum stundum á barnium þar isem Robin hennar hafði stöðu sem pianóleikari. Sænyka hirðin bar orðróminn til balca á sínum tíima og það spurð MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kermsl'a fer fram í Kennaraskólanum. SNIÐKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt- ir, Laugarnesvegi 62, Simi 34730. ist einnig að Gustaf kóngur Adólf væri mótfallinn raða'hágnum. Douglas-'Home sém eifct sinn starfaði við auiglýsingafyrirtætki hefir nú fengið vel borgaða virð ingarstöðu við fyrirtæki sem sér um útgáfu ó vísindaritum. í því sambandi æitilar hann að kynna sér tælkniprentun í Stokfchóimi. Því er haildið fram að Douglas- Home haifi í fyrra beðið prinsess (Framh. á 8. síðu.) AMERISKUR pels til BÖlu. Bídd %. Upplýsingar í síma 18178. FRÖNSK SOKKAVIÐGERÐARVÉL til söiu (Desmo Vitos). Kennsia inni- falin. Uppl. á Hagamel 28, sími 13-7-71. MYNDAVÉL, Retina IIIC (35 mm) sem ný til sölu. Vorð kr. 4000,oo. Uppl. í síma 10295 eða 17823. GRALLARINN, gott eintak, óskast til kaups. Uppl. í síma 19523. CROISIERE du Yacht ..Porquoi Pas?" Útgefin í'París 1912, óskast fceypt. Uppi. í 6Íma 12353. ELNA SAUMAVÉL tU sölu, ekki með zig-zag. Verð kr. 2.200,oo. Upplýs- ingar í síma 19561. TIL SÖLU bretti og ölxar í Ford '33 og ’3S. Sirni 34992. FOKHELD ÍBÚÐ, 3—4 herbergja, óskast til kaups í Lækjunum. Upp- lýsmgar í síma 19561. ÓSKA eftir landi fyrir sumarbústað. Upplýsingar í síma 18260. ÚTSALA: Drengjajakikaföt frá kr. 395,oo. — Barnasokifcar frá kr. 6,00. Nylonsokkar frá kr. 25.00. Skyrtu- efni kr. 18,00 meterinn. NONNI, Vestui-götu 12. SÝSLUMANNAÆViR óskast keyptar Uppl. hjá auglýsingastjóra Tímans. Smáauglýsingar TÍMA N S ná tll fólksins Sími 19523 Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag Reykjavíkur í DAG kl. 2 e.h. verður í BAG stérlcGsfiegasfa hiutavelta ársius haldin í LISTAMANNASKÁLANUM Hundruft glæsilegra vinninga, t.d. ryksuga, prjónavél, búsáhöld, matvara, kol og margt margt fleira Kcmið og freistið gæfunnar. K. R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.