Tíminn - 23.02.1958, Page 4

Tíminn - 23.02.1958, Page 4
4 T í M I N N, sunnudaginn 23. febrúat 1958. minmr sterklega á mátt Frú Sigríður Thorlacíus spjallar við ungfrú Kristbjörgu Kjeld sem nú vekur mikla hrifn- ingu i Þjóðleikhúsinu með frábærri og lif- andi túlkun sinni á hlutverki Önnu Frank Fyrstu viðbrögð mín, er ég heyrði, að leika ætti „Dagbók Önnu Frank" í Þjóðleikhús- inu voru þau, að ég sagðist ekki vilja sjá leikritið. Bókin hafði snortið mig svo djúpt, er ég las hana, að ég var vantrúuð á að svo yrði með efni hennar farið á leiksviði, að ég gæti fellt mig við það. Þetta hef ég lieyrt fleiri segja, sagði ungfrú Kristbjörg Kjeld, hin unga leúkíkona, sem Motjð hefir einróma og .verðskuldað fof fyrir leik sinn í IMutverki Ö'llu Frank. — Eg ias sjálf bókina áður en ég sá leikritið, héit hún áfram, — og mér finnst að einmitt það hafi sfcýrt hlutverkið mjög fyrir mór. Hin sterka og óbifainlega trú Önnu á iílfið og hið góða, skin ein- mitt svo glöggt í gegn í bókinni. Það finnst mér hafa að vissu leyti opnað hlutverkið fyrir mér. Ánægjulegt hlutverk — Er þetta ekki sérstafclega þakklátt og >skemimtiie.gt hlutverk til leifcs? — Jú, það er einsitakiega ánægju legt og mér fannst það iigigja nokk •uð Ijóst ifyrir íijötiega eftir að farið var að æfa. í ýmsurn atriðum þess finnst imér ég beinilínis þekkja sjálfa mig, og þanniig hiutverk er auðvitað alveg sénstafciaga ánsegju legt að leika. — Vitið þér hver það var, sem vaidi yður til að fara með hlut- verk Önnu? — .Eiginiega er mér ekki alveg Ijóst hvernig það atvikaðist, að ég fékk híutverkið. Ég hef heyrt að Margrót Guðmundsdótitir hafi kom ið til greina, en hún flutti með manni sínum til útlanda. Baldvin Halidórsson, ieifcstjóri, er bennari ininn í leiikskóia Þjóðieikhússms, svo að ég igeri ráð fyrir, að liann hafi ráðið einhverju um það, að minnsta kosti þekkti hann mjg úr skólanum. — Hvernig hefir yður failið við ieiksitjórn hans? — Alveg skínandi vel. Hann ieyfir hverjum leikara að móta hlutverkin eftir sí.num skilningi, en fágar það svo með leiðbeining- um sínum, en reynir eklki að feíla mann í eiíthvert mót, seen hann hefir ákveðið fyrirfraim. — Hvenær iéfcuð þér fyrst og hvar? Tilvifnun í upphaf: — Það var í Hafnarfirði í íeiík- ritinu „Aumingja Hanna“. Ein stúlkan, sem átti að leiika forfall- aðist viku fyrir frumsýningu og fyrir tiivi'ljun var ég fyrst beðin að lesa hlutverik hennar á æfingu, en það -varð úr að ég lék á öllum sýningunum. Svo lék ég þar í nokkrum öðrum ieikritum, en hafði aldrei hugsað, að til greina kæmi að óg sækti um mngöngu í leiksikóia Þjóðileikhússins. í „Stanz, aðaillbraut stopp“, lék sikóla bróðir minn, Flosi Óiafsson og það var 'fyrir hans áeggjan að ég sótti um inngöngu í sSsóían-n. í fyrsta skipti, sem ég fófck að segja nokk- ur orð á sviði ÞjúðlLgiikhiússins var í „Dcktor Knook“. ur innar - leyft mér að hugsa þannig. Sú staðreynd að óg fákk hlutverk Önnu er einstök heppni, sem mig hefði aldrei dreymt um. Mig iang- ar tiil að Æá tæktfæri tii að sjá það bezta sem vöil er á í ieiklist, fá að sjiá hve langt er hægt að komast og keppa svo að því að ná sam lengst. Máttur lífsgleiðinnar Ýmislegt fieira spjlö(l!lum við ungfrú Krisitbj’örg um, lelkilist og leikrit. Hú.n virðist vera Skarp- greind stúlka, röakle.g cg hispurs- laus og friðari en manni sýnist hún í hiuitverki Önnu. Siumir gagn rýnendur hafa getið þess, að rödd hennar. vær efcki nógu þjáifuð og Kristbjörg Kjeld og Valor Gisiason. Kristbjörg Kjeld og Jón Aöils — Er ekfci imilkffl sbuðningur að því að njóta kennal'unnar, sem veitt er í sfcóíaauim? — Jú, þá sikýrfet margt, og einnig við það að horfa á æfingar og fyJgjast með lundirbúnmgi leik sýninga. — Er ekki 'nakfcuð erfitt að vinna fuilan viimudag á skrifstofu, stunda leifcnám og iieifca stórt Mut- verk samtíimfe? Hjástundavinna — Vist er það, ein maður verður að vinna fyrir sér. Ég féfck frí af skrifstciJjun'rii á meðan verið var að æfa „Önnu Franlk“ cg eiginlega fannst mér það, ásamt hlutverki minu í „Horft af brúnni“, fullt. eiiis erfitt og vinna minn venju- lagan vinnudag. 'En svo má ekki gleyma þeirri gleði, s@m það veit- ir, að finna, að tefcizt hefir að veita 'áhorfendunuim ánægj'u, finna, að þeir sikilja það, sem fyrir manni vakir að túlka. Það er meira virði en ncfckuð annað. Eftir frum sýninguna á Dagbóik Önnu Frank kcm t.d. ailóibunnugt fólk og þak'k- aði mér fyrir, sendi jafnvel gjaf- ir, áritaðar bæikur og þess hláttar. Það hekl ég að f'óífc geri ekki nema af því, að það er í raun og sannleika snortið og þafcki'átt- Það finnst mér meira virði ea hið mesta hrós í blöðum. — Eruð þér búin að lesa eða sjá ncfckurt leikrit, sem yður finnst að bjóði hlutverk, sem þér mynduð velja öðrum fremur. Kristjörg brosir og segir ilágt: — Ennþá hvoríkL imlá eða .get ég mun það rétt, því að raddblær henn ar er imun failiegri utan leiksyiðs. Ekki þarf að afa, að leMistarunn endur im'unu af áhuga fylgjast rneð þroskafierfi Kristbjargar Henni fylgja þagar góðar ódkir margra þafcfcHátra áhorfenda, sem af tján- ingu herunar á hiutver.ki Önnu Frank ieru minniugri en fyrr á mátt 'lifsgfeðkioar. Illlllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Kaupum hrsfnar ullariuskur Baldursgötu 30. Sími 12292 «minmrmnmrnmmrnrnmínímn®íHrai Símanúmer okkar er 2 3 4 2 f HárgreiSslusfofan Snyrting, Frakkastíg 6 A Ýiiiniiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Sigurður Óiason hæstaréttarlögmaður og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14 — SimL 15539 tmiiiiiiiiuiiHiiiiiiiuiiimiimiiiiiiimiimuiiuiiiiiiiiiiiii Þáttur kirkjunnar Fasta FASTAN ER byrjuð með sínum venj.ufega in-ngangi, bol'ludegi, spreijgidegi og ösku: degi. Flestir, einikum hinir yngri, fagna þessari tilbreytni, þótt ekiki sé nema öskudeginum, sem veitir 'icærkomið leyfi frá niámi i tLof'tíþungum skólastofum. En sú var tíðin, og er raun- ar enn á fcaiþólsk'um löndum, að ekiki var föstunni fagnað. Þá Sfcyldi hún helguð minningunni um frægustu þjáningasögu mannkynsins, píslarsögu Jesús Krists. ÁTTI FYRST og fremst að leggj'a á sig þá sjá'lfsafneitun að bragða efcki kjöt og undir- striika með því hollu-'tu sina' við lifjð .cg. andúð sína gégn því að deyða. Útheiiing blóðsins á Golgata slkyldi minnzt á þann hiátt að.afneita þeirri blóðsút- heliingu, sem aiitaf þarf að eiga sér stað handa þeím, sem neyta til matar holds af dýrum. BKKI MÁTTI heldur sýna neina gleði þann tíma, sem næst var á ur.dan þeim degi, sem drottinn : var kvalinn og deyddur. Átti sá dagur, sem nú nefnist öskudagur að sýna í verki iðrun og angur mannesfcj unnar, sem 'hryggist yfir písl- 'um drottins sín vegna. Þá stráðu menn ösku yfir höfuð sér til að minna sig og aðra á þiá staðreynd, að hold þeirra væri efcki annað en d.uft og asika. Ennfremur voru iagðjr á iherðar pokar með grjóti, sem tákna skyldu 'hina þungu synda- byrði hins steiniharða hjarta. Kemur þessi hugsun einmitt frarn hjiá Haillgrfmi í Passiu- sálmunum, þegar hann segir: „Steini harðara er hjarta það, sem heyrir um Jasú pínu, gefur sig fear feö. óí'lin að ann imeira' gjiáiifi sínu“. ÞANNIG ÁTTI fastan að líða helguð minningu um þjáningar og fórnardauða Jesús. Upphaf- lega var hún 9 yikur, en var stytt í 7 vikur, þar eð erfitt þótti að framfylgja föstunn: í framkvæmd lengri tima fyrir almenning. Hér á íslandi 'hefír fastan .ai- gera sérstöðu í vitund almenn- ings, þótt kjötneyzla sé sízt minni þá nú orðið en aðra tíma ársins. Það, sem öllu ræður um þá sórstöðu eru PassiusáLmarn- ir, Jestur þeirra og íhugun, sem mun tæplega eiga sína Mið- stæðu meðail no'kfcurrar annarr- ar þjóðar á jörðu. BN PASSÍUsálmarnir er.u sérstakt list.aiverik, gætt anda og snilli, sem llfir af -sér a'LIs kon- ar breytingar cig byttingar í játningum tíg trúarviðihorftim þjóðarinnar. Eru feeir svo að segja jafnt í metum meðal rétt- trúaðra og frj'álslyndra, þótt trúarsfc'oðanir 'sfcá'Ldisins séu svo nálægt ströngum rétttrúnaði sem 'hægt er að koma'st. En syo mifcil er andagift Haillgrfms og hugarfilug að menn talka naum- ast eftir því, sem ótrúlega fáir mund'U nú geta samrýmt ályfct- unum hei'Lbrigðrar skynsemi og heimsmynd vfeindanna. ÞRÁTT FYRIR margs kQtiar nart Lítilsjgldra ag iágfleygra sálna og djarfra gagnrýnenda hefir -ekki tekizt að bveða nið- ur festur og Jielgi Paissáusáim- anna, né bægja þeim frá tíma föstunnar. 'En lestur þeirra set- ur sérstæðan helgiíblæ á fiest kivöld alla níu vikna föstuna, þótt oft takist síður en skyldi uim val tesaranna. En þar ættu aLdrei nein mistöik að verða. Og vel ætti útvarpið að vanda til þessarar alíslenzku helg'i- stundar. Þar á atit að vanda, sem í manniegu valdi stendur. öll'U efni og fLu'tningi framar. Árelíus Níelsson. Ísíirðingar haía reist skíðaskáia í Seljalandsdal 1 Frá fréttaritara Tímans á ísafirð'i. Skíðamótin hér á ísafirði eru hafin fyrir nokkru og var fyrsta mótið haldið í Stórurð 2. febr. Var það svigkeppni um bikara gefna af Ármanni í Skutulsfirði og er keppt um þá í þriggja manna sveitum. i Boðgöngukeppni sunuudagiinn 16. í yngri .floŒcki siigraði B-sveit 2. 1958 á Tungudal. Harðar 189,7 sek. í sveitinni voru Veður: Logu, frost 9 stig, ELrfkiur Ragnartsson 50,3 sek. Haf- ágætt. steinn Sigurðsson 73,5 sek. Óíafur 1. sveit Skíðafél. fsafj Lúðvikisision 75,9. Béztum brautar- 'tíma náði Samúel Gústafsson 39,4. í eidri ffelkiki yoru /tvær sveitir frá Ármanni í SfcutuiLslfirði og Skíða1 2. A-sveit Armanns Skf. 3. sveit Kfs. Harðar 4. B-sveit Ármans I sveit Sfcíðafélagsinis voru: færi 2:16,02 2:20,22 2:29,58 2:37,52 félagi Isafjarðar, sem sigraði á Árni Höakuldsson 2:26,3 seik. f sveitinni voru Stein- Sigurður Jónlason þór Jaböbsison 68,3 sek. — beztur Arnór Stígsson brautartími — Birgir Valdiimars-. Sveinbjiörn Jakobssion son 76,9 sek og Sverrir Jónisson j 81,1 se'k. I A-sveit Armanns: Sveit Ármanns Maut 2:21.5 sek. Gunnar Pétursso.n i Sigurjón HaLldórssoa FJÖLDI manna er nú daglega á Hreinn Jónsson isfcíðxim. Vinna er nú hafin við Ebeneser Þórarinisson Skíðalieiima á Seljalandsdaf, búið f CTeit Harðar TOru; er nu að mnretta alfe husið, venð Jón ^ sigur8g90a er að gamga fra gluggum cg mið- stöð. Þá ler næsit að mlMa, og er ætl unin að .. Ijúka því ym miðjan marz. Er Iþó 'eifitir að ganiga frá fcjall aranum, búið að sétja sfciirúm en 'éfitir að einangra útveggi. Mun það bíða næsta sumars. SikíðheLm ar er eign Sfcíðaféilags ísafjarðar, er feessi slfeálli 24,5 m. á fenigd og 8,5 jm. á breidd, (kjailari 8x8 m. Haukur Sigurðsson Konráð Jafcobsson Sigurður Sigurðssion f B-sveit Ármanns vom: Bjarni HaiLldórssion Björn Finnbogason Pótur Pótursson BLías Sveinsson 30.20 33.57 33,59 37,46 30.55 36,03 36.28 36.56 34,12 36,19 38,22 41,05 34,04 38.28 41,50 43,30 (Framih. á 8. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.