Tíminn - 23.02.1958, Qupperneq 5
T í M I N N, sunnudaginn 23. febrúar 1958.
5
Litlir karlar
I
I
1
„MARGT ER manna b'ölið“,
segir fornt máltæiki. Og konu-
ríki ér hreint ekki það bezta,
segja eiginimennirnir. En ég
spyr: Er ekki sjiáiifisagt, að kon-
an 'stjórni búi og börnum og
taki aHt í sínar hendur, ef eig-
inmaðurinn er einhver amlóð-
inn eða regluiegt ræbsn? Við
þéssu er aðeins e:tt sivar og það
jlákivætt. En ikonuríki á sér víð-
ar stað en á meðal okkar, og
það .með tmargvíslegum hætti.
Til gamans skal ég ta'ka dæani.
Djnjpfiskiur einn lilfir í Norð-
ur-Atilantsihatfi, hann netfnir
Bj'arni Sæimundsson sædjiiful
(Ceratias HoiboeMi) í fiskabók
sinni og hafa noikkrir fen-gizt
hér við suðvestur strönd iands-
ins. Fyrsta tfiskinum af tegund
þessari var lýst árið 1844, og
krækir sig sem snarast fastan
á fcviðinn á því og fer síðan
ekki þaðan, hvað sem á dynur.
Og ekki einu sinni dauðinn skil
ur þau að, því að æðakerfi
þeirra vex þannig saman, að
hrygnan „skaffar" bonum alft,
sem hann þarfnast að hennar
dómi, enda eru innri líffæri
hans afar vanþroska að undan-
iskiiinni lifrinni og kynfærun-
um. Þarna heldur hrygnan karii
sínum i s&rúifstykki ævilangt,
slettir í hanr. mat og heimtar,
að hann frjóvgi hrognin og svo
puntotum o.g basta. En hvern
sikraimbann var hann þ,á að
fiangsast utan í hrygnuna, mun
eimhver spyrja. Ja, það er nú
það. Hann -getur blátit éfram
ekki lifað fconulaus. Og það er
hún, sem heldur í hionum.líf-
tórunni. Hann er þannig skap-
aður, hróið, að hann getur ekki
lifað sjálfstæðu 'Mfi. Venjulega
festir sig 1 hængur við hverja
hr>"gnu.
Sædjöfull.
var hann þiá etkki álitinn neitt
merikiieg skepna. En svo afiað-
ist Ihér á Selvogsbanka sumarið
1917 íhrygna, sem hafði 2 agnar-
smiáa fiska fastgróna við kvið-
inn. Bjarni hólt, að hér væri
Um un'gviði að ræða, sem kven-
fisikurinn tflytti með sér til ör-
ygigis úíri stundarsakir, en við
síðari rannsóknir reyndist þetta
á annan veg. Fiskkrdlin, sem
sátu föst á Ikvið hrygnunnar
voru bláifct áfram fullvaxta sæ-
dj'öíuílahænigiar. Skal ég nú
reyna að skýra þetta fyrirbrigði
niokkru nánar. Kvendýrið hrygn
ir tímanlega sumars á 1500—
2000 m. dýpi. Eggin fljóta strax
. upp á yfirborð sjávar og þar
klélkjást þau. Á ofanverðu lirfu-
skeiðinu fer útlit kynjanna að
breyta'st, og íkoma þá fljótlega
. sterkir gripkrókar á skoitinn á
hængnum og samtímis leitar
fiskurinn niður í djúpið til
heimastöðvánna. Niðri í hinni
ak'Ug'ga'legtu víðáttu fyrirhittir
svo hængurinn konuefnið sitt,
EN ER ÞA hrj’gnan dugleg
að þjárga sér? Já, etkLkd vantar
á það, þvi að í þeim efnum er
hún reglu-legur djöffull á meðaí
n-ágranna sinna. Hún ber aftan
til á hausnum ianga stöng, og
getur hún kveikt á enda henn-
ar, þegar hún viil. Langt atftur
á baki er 'swo önnur mínni
stön-g, en þetta hvort tveggja
er ein og. sama sfcöngin, hluti
af henni er aðeins faiinn innan
í 'bakv'öðvum fisksins. Nú kveik
ir kerling á stönginni til þes-s
að hæna að bráðina, sjlálif sést
hún ekki, þvd að hún er svört
að li't og uimhverfis hana er
koiamyrkur. Þegar hún verður
þess vör, að dýr niáú'ga'st. (en það
finnur hún einhvern veginn á
sér), dregur hún stöngina hægt
og hægt að sér, en bráðin fylg-'
ir á eftir Ijósinu o-g uggir ekki
að sér. Þegar svo Jjósið er béint
yifir kjaftinum á henni, sem er
geyisivíður, opnar hún hann
snögglega o;g sogar til sín bráð-
ina. En -karlinn þarf ekki að
standa í svona stórræðum.
Hann þarf ekkert íyrir lííinu ||
að hafa, enda getulaus og veit il
sennilega ekkert um hinar li
læviislegu veiðiaðferðir fconu
sinnar.
NÆST SKYGGNUMST við
um í fj'öilskylduMfi köngulónna
á landi uppi. Á meðal þeirra
dýra er venjuilaga mikið konu,-
ríki, enda karlinn otftast lítill
vexti og heffir efcki roð við kellu
sinni, ef í hant fer.
Á frönsku eyjunni Reunion í
Indlandshatfi á heima fcönguló-
artegund ein, sem er náskyld
krossköngulónni. Hún er 4,5 cm
að 'lengd, það er að segja kver.-
dýrið, því að Hengdin á karlin
um nær ekki einu sinni hálfiim
sentimetra. Að sögn þunfa 800
karidýr til að veg-a á m-óti einu
kn’endýri. 'Kerlingin er iili i sér,
og Víiar ékki fjrnir sér að eta
karlinn sinn, etf hún er soltin.
Hann verður þvi að gæta sín
vel d sambúðinfii. Þegar í harð-
bakka slær, kemst hann stund-
uim upp á ba'kið á k’eriingunni,
en þar' er harin alveg öruggur.
Oíft reyna samt fcarildýrin að
fara á tfj-örurnar við ikvendýrin,
efa úrs'litin igeta bru-gðizt tií
beggja vona fyrir þá. Sé
kvendýrið t. d. fráhverft öu'luni
hjúskap, álít-ur það aílar kvon-
bænir áieitni og frekjúhiátt og
gerir sér þá hægt um toönd og
tekur biðilinn og toengir til
þerris innan um dauðar flugur
í útjaðri vefsins.
KARLDÝR annarrár hitabcit-
iskörigulóar er þó nærri tvötfalt
minna eða 2,5 mm að lengd.
Það heldur sig aðaMega í út-
jöðrum vefsins, sem keRa hans
hefir spunnið, en hún situr í
miðjurn vefnum, en það er
hennar venja. Kariinn er svo
smiám saman að kippa' í þræð-
ina og 'gætir að um leið, hvað.a
áhrif það hatfi á ikonu sína: Ef
honuim virðist hún vera í góðu
skapi, legtgur hann í það að
heimsæíkja hana. Ef a'lit gengur
vel, gamna þau aér um stund;
en swo tekur kariinn trl fótanna
og hleypur eins og hann eigi
lífið áð leysa út á yztu brún
vafisins. Hatfi keUu eitithvað mis-
lílkað, þá er hún vís til að elta
bónda sinn, og nái hún hönum,
luimbrar hún ósvikið á honum.
Menn rökast oft á karldýr, sem
haifa aðeins 4 eða -5 fætur; Virð-
ast konurnar hatfa mesta unun
;af því aó slíia fæturna af körl-
unum.
Konurnar nota svo sem ekki
aiUtaf söiriu aðferðina við eiigin-
mierinina, þegar þær vilja ein-
ar ráða.
Ingimar Óskarsson.
Mál og Menning
■ , . ,,, ,r . . v ,.............i
Hægláti AmeríkumaSurinn fegraíur í kvikmynd
SkáEdsagan „The quiet
Arrterican" eftir enska rit-
höfundinn Graham Green
hefir vakið miklar deilur víða
um heim. Sérstaklega hefir
henni verið tekið með sem-
irtgi í Bandaríkjunum þar
sem hún er talin árás á utan-
ríkisstefnu landsins og níð
um þjóðina. Evrópuþjóðir og
kommúnistar hafa aftur á
móti keppzt um að lofsyngja
verkið. Hér á íslandi kom
hún út á vegum Almenna
bókafélagsins í þýðingu Ei-
ríks Hreins Finnbogasonar
og vakti töluverða athygli.
Nú hefir verið ráðizt í að kvik-
mynda söguefnið og eru skoðanir
'íikiptar um árangurinn. Times rit-
cr á þessa leið um kvikmyndina:
Vináttan að atvinnugrein
iGraham Greene ritar svo í skáld-
Sfögu sinrii: „Saiklíeysið er eins og
m'áfllaus holdisveikissjúklingur sem indókínverska stúlkunnar Phuong
Audie Murphy og Gorgia Moll í hlut-
verki ameríkumannsins Pyle og
týrit hefir bjöllunni sem á að vara
itfólfc við hönum, þannig reikar
'hanu um heiminn án þess. að
.hyggja á neitt illt.“ Holdsveifcis-
sjúfc'lingur nútímans að áliti Green-
es er Ameríkumaðurinn „með
ungt og tjáningarlaust andlit" sem
'„gert befir vináttuna að atvirmu-
grein eiins og hún væri lögfræði
eða læknisfræði“, og þvælist um
öll lönd íulur velvildar en veld-
ur samt vandræðum áíls staðar. Að
einu.leyti er bókin heiftarleg árás-
á einfeidni Randaríkjamanna í al-
þjóðaviðsfciptum. Að öðru leytí er
luin ómeðvituð heimiltí um nýtt
fyrirbrigði í mannkynssögunni:
minnimáttarkennd Breta — lýs-
ing á öfundarillsku og sjálfsmeð-
aumfcun gamla hanans sem lengi
heffir verið einráður í hænsnagarð-
initm en verður nú að l'áta sér
Jynda að sjá nýjan ungan hana
taka völdin. í þriðj lagi er bók-
in lýsing á einskonar könnunar-
ferðum um endimörk lands ástar-
innar en til þess lands hefir
Greene lc'ngum stefnt án þess að
komast inn fyrir svo nokkru nemi.
Hlutdræg lýsing
í kvikmyndinni koma allir þess-
'hlutir fram — og fleiri í viðbót,
og færri. Myndin er eins og sag-
RHrfl, ar. Halldór HtltddruoR.
6. þátinr 1958
Hróbjartur Jónaisson á Hamri
í Hegranesi skrifaði mér langt
og skemmtilegt bréf 23. nó'V. j
1957. Ég hefi áðúr minnzt á eifct
atriði úr þessu bréfi, en mun nú
gera betri bæn. Hróbjarti farast
svo orð:
Nokfcru eftir aldamótin var
hrennivín otftast kallað hér
skuddi. „Viltu skudda, má
bjóða þér sfcudda, áfctu
skudda?" var sagt. Einn hag-
yrðingurinn, sem um mörg ár
hafði farið í útréfctir vestur í
Húnavatnssýslu og hirt þar fé
og hross Skaigtfirðinga, fór eifct
'Sinn brennivínslaus. Þá kvað
hann:
Nú er hnipinn hugnr minn,
heldur fáfct óg rausa.
Þessa för í fyrsta sinn
fer ég skuddalausa.
Svo kom ríikið roeð svarta
dauðann (eða dauðann, sem
oft var sagfc), landabróður og
'þess háttar.
Skudda-naínið varð þannig
til, að Jón Magnúisson (Ós-
mann) í Utanverðunesi var
ferjumaðuir við vestari ós Hór-
aðsvatna. Hann fór nokkuð nieð
vín og var greiðúgur á það sem
annað. Hann átti grænan kút,
'sem hann kailáði skudda. Og
svo, þegar hann bauð vínið í
kútnum, sagði 'hann: „Viltu
skudda?“ Fæstir vissu, að það
var kútnrinn, sem hét skuddi,
svo brátt varð það innihaldið
— eem nær ævinlega var
brennivín — sem hiaut nafn
'iimbúðanna. Mikið er nú af
þsssu dregið, en samt er þefcla
bráðlifandi eranþá eftir meira
en 40 ár (Jón Ósmann dó 1914).
Þessi skemmltilega saga um
það, hvernig orðið skuddi fékk
merkinguna „brenni\’in“, minnir
mig á það, að á stúdentsárum
niínum sagði þáverandi herberg-
isfélagi minn, Si’giryggur Klem-
enzsón, nú ráðuneytisstjóri, mér
frá þ\’í, að á Húsavík væru
bændur stundum kallaðir gladd-
ar (í eintölu gladdi). Taldi Sig-
tryggur, að gladdi væri gæluorð
af glaður (eða öllu heldur sveita-
glaður), en bændur hefðu verið
mjög glaðklakkalegir í fjörunni,
er þeir sáu aflann hjá sjömörin-
unum. Orðið gladdi varð siðan
á stúdentsárum okkar Sigtryggs
slanguryrði á Stúdentagarðinum,
og eflaust lifir það enn í Þing-
eyjarþingi.
Hróbjartur bsefcir nokkru við
bréf sifct .14. des. 1957, en í þætfc-
inum 8. des. hafði ég b.irt ýmiss
konar fróðleik eftir Guðmuridi
Jósafatssyni um orð, er varða
■skyrgerð. Um þefcta efni segir
Hróbjártuir:
Fyrsta sfcyrgerðarkona, sem
ég man eftir fyrir nær 60. ár-
um, gerði sfcyr þannig: Mjólk-
in var hifcuð allt að suðu (sum-
ar konur snðu mjólkina. ef til
vitfl afljt að kiukkutíma eða svo),
vair það kalíað að flóa nijólk-
ina til skyrs. En þessi fyrsfca
kbna, sem ég sá til við skyr-
gerð, sagði, að nóg væri að
hita mjólkina að suðu til að sjá,
livort mjólkin væri nógu hraust
til skyrgerðar. Nú lét hún
mjólkina síanda á ‘köldum st-að,
meðan hún kólnaði niður í það
hitasti'g, sem hún taldi hæfi-
an flókin manm'iífsisýning, látið er
líta svo út sem lítfið sé afar flókið
og vandratað en alit látið ganga
upp að Iokum. En lifið getur verið
öðru vísi en mar.ni sýnist og sá
grunur læðist að manni að Greene
hafi hagrætt hlutunum og þessi
grunur styrkist ef maður fer að
íhuga hvað Englendingurinn á
auðvelt með að vinna spilið, og
hvað Ameríkumaðurinn fer ein-
staklega klaufalega að þvi að
tapa.
Ameríska titilhetjan heitir Pyle,
menntaður í Harvard, 32 ára að
aldri, erindreki Bandaríkjanna í
Indókínverska sambandslýðveldinu
árið 1952. „Hann virtist ekki geta
(Fi&mhald á 8. síðu).
legt til að gera mjólkina upp,
ei'ns og það var kallað. Meðan
mjölkin var að kólna, tók kon-
an einn spón af skyri frá deg-
inum áður, sem var á skyrsí-
unni, lét það í leirskál, hellti
svo vænum sopa af volgri mjólk
á iþetta skyr o-g hrærði það vel
úfc, þar fci'l þáð leit út sem með-
a'iiþykkur rjómi. Það var kall-
að þétti. Nú þurfti að aðgæta
hitastigið á mjólkinni, sem áð-
ur var hituð til skyrgerðarinn-
ar. Því það sögðu konurnar,
að væri mjög mikilsvert, að hit'a
stigið væri hæfilegt (rétt),
þegar þéttinn og lyfin vóru
látin í. Hitastigið mældi konan
þannig, að hún dýfði litlafingri
á íhægri hendi í mjólkina, þann-
ig að handarbakið vissi niður
að nrjólkinni og þá lófinn upp
(þá vóru ekki til hitamælar).
Svo þegar konan fann, að nú
var mjólkin á réttu hitastigi,
tók hún einn Mtinn hornspón
af legi þeim, sem var í gamalli
stórri ausu á búrhillunni og
þar í kálfsmagi og lét saman
við þétt-ann, hrærði vel í, sló
þessu svo út í mjólkina og
hrærði í með skaftlangri ausu.
Þá næst var hlemmur látinn
yfir kollnna eða fötuna, hvort
sem var (öll ílát úr tré), og
svo var sveipað brekáni utan
um og byrgt vel niður, Eftir
nokkra klukkutíma var svo gáð
að þessu, sem var kallað upp-
gerðin. Ef þá var hlaupið í í-
látinu, þá voru bæði brekán
og hlemmur tekin af og nú
látið standa til morguns. Þá
var þessiu toellt á síurnar yfir
sýrukeröldunum, og svo þegar
roesta mysan var sigin úr, var
skyrið láfcið i askana og skál-
arnar og mjólk út á. Nokkuð
af skyrinu var látið í keröld
og geymt til vetrar (súrt skyr)
Ég þakka Hróbjarti fyrir bréf
ið og þessa nákvæmu lýsingu,
En snúum okkur nú að öðru.
Garðar Halldórsson á Hríshóli
í Reykhólahreppi í Austur-Barða-
strandarsýslu skrifar mér 13.
des. 1957 á þessa leið:
Fyrir nökkrum árum heyrði
ég tekið svo til orða, er upp
hófst söngur konu einnar, sem
gældi við granna tóna: „Tekur
hún nú til að gelja?“ Ég hefi
hvorki fyrr né síðar heýrt orð
þetta, og værr gaman að fá
nánari upplýsingar um það.
Hér er talað um geljanda, þeg-
ar hvasst er og næðingssamt,
einnig er sagt sveljandi um
sama yeður með viðeigandi á-
herzluauka.
Um sögnina að gelja, sem
Garðar minnist á, hefi ég engar
heimildir. Áreiðanlega er hún
samróta sögninni gala. Orðið
geljandi, sem hann minnist einn-
ig á í bréfinu, er vafalaust að
uppruna lýsingarháttur nútíðar
af þessari sögn. Um það orð hefir
Orðabók Iláskólans nokkrar heim
ildir af Vestfjörðum í sömu merk
ingu og Garðar skýrir frá í sínu
bréfi. Væri niér þökk á, að þeir,
sem þekkja sögnina að gelja,
skrifuðu mér.
María Skúiadóttir á Klungur-
brekku á Skógarströnd segir svo
i bréfi til mín, dags. 1. febrúar,
um orðið hnotti:
Þetta orð var algengt á hcim-
ili foreldra minna, en ég er al-
in ttpp á Hörnsstöðum í Dala-
sýslu. Þar var talað unt að beita
á hnottana að vetrinum, þegar
lílið stóð upp úr klaka, og á
sumrin var stundum sagt að
slá hnottaná, ef það voru litlar
og snöggar þúfur. Þó var al-
gengara að ka’lla þær hnjóta.
En svo var það notað um
litla bandhnykla. Eg riran, að
móðir ntin sagði oft, þegar eg
var smátelpa og var að prjóna
rósa-illeppa með mörgum lit-
um: „Passaðu nú vel hnottana
þína“.
Um þessa síðast, greindu rnerk-
ingu toefi ég engar aðrar héim-
ildir.
H.H.