Tíminn - 23.02.1958, Page 6
6
T í IVII N N, sunnudagiim 23. febrúar 1958.
Utgefandi: Framsóknarflokkurinn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson
Skrifstofur í Edduhúsinu viö Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusimi 12323.
Prentsmiðjan Edda h.f.
(áb.)
Mörkuð og ákveðin steína
SAMEIGNARFÉLAG nokk-
urt er eign þriggja a'ðila
Einn á lang mest, eða 50%
tveir eiga 25% livor Fé-
lagiö hefir með liöndum við-
skipti, sem deilum veldur.
Samkvæmt frásögn Morgun-
blaðsins af þeim málum, eru
þau á ábyrgð annars þess að-
iians, sem á 25% af fyrirtæk-
inu, og kemur sjálfur hvergi
nærri rekstri þess.
En hinir báðir, og þó
einikum sá, sem er eigandi að
50% félagsins, er laus
allra mála. Þannig getur
pólitískt ofstæki og sú árátta
að ófrægja sérstakan aðila
orðið í framkvæmd.
ÞETTA furðuverk Var upp-
málaö fyrir augum lesenda
Morgunblaðsins í gær. Fyr-
irtæki nefnist íslenzkir að-
alverktakar. Það hefir með
höndum framkvæmdir á
Keflavífcurflugveili eftir að
amerískir verktakar hurfu
þaðan. Ríkið á 25% hlutafjár
í þessu fyrirtæki samvinnufé
lögin eiga 25% en íhaldsfyrir
tœkiö Sameinaðir verktakar
50%. Þegar nú hiutafélag
þeftta hefir með höndum við-
skipti sem Mbl. telur vafa-
söm, þá er það allt á reikn-
ing samvinnufélaganna, sem
eiga 25%, aðrir aðilar eru
lítt eða ekki nefndir. Hér
skal mál þetta ekki gert að
umtalsefni að öðru leyti. Það
er útskýrt 1 tilkynningu frá
utanríkisráðuneytinu, sem
birt er í blaðinu í dag. Sýn-
ir hún m. a. að frásögn Mbl.
um viöskipti SÍS eða fyrir-
tækja þess við varnarliðið er
uppspuni frá rótum. Þetta
mál er gert að umtalsefni hér
til þess að minna á, hvern
ig málgögn Sjálfstæðisflokks
ins rógbera og afflytja gerð-
ir og stefnumál samvinnu-
félaganna látlaust árið um
kring. Stundum eru búnar til
sögur eins og í þetta sinn.
Stundum er beitt uppnefn-
um til blekkinga. Mbl. vill
koma „auðhrings“-nafni af
sínum skjólstæðingum og yf-
ír á samtök almennings.
Stundum skrökvað upp heil-
um sögum sem eiga að vekja
grunsemdir um, að útlendir
fjánnáiasérfræðingar hafi
talið samvinnufélögin of á-
hrifamikil í landinu! Þarna
er ollt á sömu bókina lært.
Forustulið heils st.iórnmála-
flokfcs leggur á þaö áherzlu
að vinna samvinnufélags-
skapnum óíraen og notar til
þess ýmsar aðferöir. Þearar
farið er að krvfia til mergj-
ar þessa starfsami, sést að
hún er tvíbætt. Annars vegar
er pólftískur áróöur og sú
skoðun. áð hæat sé að veikja
Framsókn a.rflokkinn með bví
að vevn, a.ð samvinnuhrevf-
ingimní. Hins vegar er áróð-
ur frá kenninautum sam-
vinnfé'inp-armo í vmsum grein
um viðskintai ífsins. Þar eru
aðilar. sem vilia fá að hirða
til friálsrar ráðstöfunar bað
fé. sem samvinnufélög binda
i eigu almennings með starf-
semi sinni. Þaö er mikilsvert,
að samvinnumenn átti sig á
eðli þessa áróðurs og á nauð
syn þess að mæta honum
með lifandi starfi í sam-
vinnuhreyfingunni. Þaö
starf á að stefna aö
því að auka skilning á hlut-
verki samvinnufélagsskapar-
ins og eyða nhsskilningi um
eðli hans og staríshætti. Það
er t. d. mikil þörf að uppræta
þann misskilning að sam-
vinnuhreyfingin sé andvíg
frjálsri samkeppni. Þessu er
einmitt öfugt fariö. Sam-
vinnustefnan villi örva
frjálsa samkeppni. Hún ótt-
ast hana ekki. Hún telur heil
brigt að framtak einstakl-
inga fái svigrúm viö hlið
samvinnurekstrarins. En um
þetta lesa menn ekki í blöð
um íhaldsins. Þessari stefnu
þurfa samvinnumemi sjálfir
að halda fram af festu og ein
urð.
ALLT það, sem Mbl. og
forustuliö Sjálfstæðisflokks-
ins telur áð geti orðið sam-
vinnufélögunum til tjóns,
fær nægilegt rúm í blöð-
um og ræðum. En þegar sam-
vinnufélögin standa að fram
kvæmdum, sem eru augsýni-
lega til gagns og þeim til lofs,
er reynt að dylja það og helzt
fela alveg. Sterkasta svarið
við mögnuöum áróðri þessar-
ar kliku er aukin útbreiðslu
starfsemi samvinnumann-
anna sjálfra, vaxandi áhugi
þeirra fyrir þvi, áð túlka mál
stað samvinnufélaganna,
halda á lofti verkum þeirra
og leyfa sem flestum óhindr-
að aö hlýöa á staðreyndirnar
tala.
Hér var í blaðinu í gær
t. d. skýrt frá því, að á s. 1.
ári hefði SÍS endurgreitt
kaupfélögunum 3,6 millj. af
viðskiptum s. 1. árs, og greitt
þeim 2,7 millj. í vexti af
stofnssjóðsinnstæðu. Þetta er
fé samvinnumannanna um
land allt. Kaupfélögin sjálf
endurgreiða miklu hærri upp
hæö til tugþúsunda félags-
manna á hverju ári. Þaö er
þetta fjármagn, sem ýmsum
forustumönnum Sjálfstæðis
flokksins vex í augum. Það
er þetta fjármagn almenn-
ings, sem þeir kalla „auð“.
Það er þetta fjármagn, sem
hvorki verður selt né flutt á
burt úr héruðunum og er
lyftistöng atvinnulífsins,
sem foringiar Siálfstæðis-
flokksins vilja láta skatt-
leagja eins og gróöa auð-
féiaaa. Fregnir af þessari
starfsemi samvinnufélag-
anna verða ekki birtar í Mbl.
Þar verður aftur á móti á-
stunduð sú fréttamennska,
sem sýknar þann aöilann,
er á 50—75% af fyrirtækinu,
en ræðst með heift á þann,
sem á 25% eins og gert var
í Mbl. í gær. Þar er táknrænt
dæani um viðhorfið. Sam-
vinnufélögin mega ekki
nióta sannmælis. Þar er ekk
ert háð tilviljun. Þaö er mörk
uð stefna.
Fólk í frjálsum löndum fylgjandi
stofnun alþjóðalögreglu á vegum S.Þ.
Elmo C. Wilson, forstjóri
World Poll, segir frá: |
Rúmt ár pr liðið frá því
lögreglusveit Sameinuðu
þjóðanna var sett á stofn og
send í flýti til að lægja ó-
friðaröldurnar sem risu af
átökum Frakka, Breta og
ísraelsmanna annars vegar
og Egyptar hins vegar. Nú
horfir ekki til ófriðar leng-
ur á því svæði en lögreglu-
sveitirnar sitja samt um
kyrrt og gæta landamæranna
miili Egyptalands og ísraels.
Tíu þjóðir leggja fram lið
Sveitir þessar eru samansettar
af sjálfboðaliðum 10 ríkja, sem
öil eru meðlimir S.Þ. og getur
hvaða þióð sem er afturka'llað lið
sitt. Tvö ríki, Indónesía og Finn-
land hafa þegar kallað sínar sveitir
heim.
Eru þjóðir Iieinis því fylgjandi
að þessi lögreglusveit SÞ verði
gcrð að fastri stofnun?
Nálega meirihluti alira þjóða
virðist óslca þessurn lögreglusveit-
um iangra lífdaga. Aðeins smár
hópur sótur sig á móti þessum
sveitum en stór hópur manna er
aftur á inóti efins hvort SÞ ættu
að hafa þær á sínum vegum. Eink-
anlega eru þessir óákveðnu fjölL
mennir í Belgíu, Japan og Brasilíu.
Álítið þér að SÞ ættu að koma
sér á fót fastri alþjóðalögreglu eða
ekki?
Furðuleg afsfaða Breta
Sú staðreynd er ofurlitið furðu-
leg að Bretar skuli vera svo ofar-
lega á þessum lista þar sem hern-
aðaraðgerðir þeirra og Frakka
fóru að mestu leytti út um þúfur
fyrir íhlutun þessara lögreglu-
sveita SÞ þegar Bretar og Frakk-
ar ætluðu að ráðast inn í Egypta-
Iand. Þetla viðhorf Breta er því
fui’ðulegra þar sem sveitimar voru
beinlinis settar til höfuðs öilum
ráðagerðum Breta og Frakka í Sú-
ezdeilunni.
í öllum löndum nema Ástralíu
er mikiil meirihluti þeirra sem
vilja halda lögreglusveitunum enn
fremur fylgjandi því að ríkisstjórn-
ir þeirra eigin landa leggi sitt
fram til að sveitirnar verði að
fastasl'ofnun.
Eruð þér mótmæltur því eða
meðmæltur að land yðar leggi
fram lið í alþjóðalögreglu SÞ?
Tafla I.
Fremsti dálkursýnir % þeirrasem
svara játandi imiðdálkur er svara
neitandi og aftasti dálkur eru þeir
sem svara veit ekki.
Mexico
Bretland 79 19 11
Kanada 79 6 15
Noregur 73 6 15
Noregur 73 11 16
Mexico 69 11 20
Austurríki 54 18 28
Frakklancl 51 18 31
Þýzkaland 49 16 35
Ítalía 49 16 35
Brazilía 46 11 43
Belgía 41 11 48
Japan 40 15 45
Karlar vilja lögreglusveitir
í öllum löndum kom það í Ijós
lað kariar voru miklu ákveðnari
fylgismenn fastalögreglu SÞ og á-
litu að þeirra eigin lönd skyldu
leggja fram lið. Konur settu sig
ekki á móti þessari stofnun, þær
virlust enga skoðun hafa á mál-
inu. Mismunur kynjanna í einu
landanna þar sem skoðanakönnun-
1 in fór fram er sýnd á eftirfylgj-
andi töflu og þess ber að gæta að
þessi úrslit eru dæmigerð fyrir
öll hin löndin.
Fremsti dálkur sýnir % þeirra
er eru með, dálkur nr. 2 þeirra sem
eru á móti, dáLkur nr. 3 þeirra er
(Framh. á 8. síðu.)
Öfíngast fylgi er í Bretlandi og Kanada segir
í nitSurstöíu skoÖanakönnunar í 11 löndum í
þremur heimsálfum
/Etti ríkisstjórn yðar
að leggja fram liössveitir
í lögregíu Samemuöu þióíar.na?
BRETLAND
KANADA
70%
MEXÍKÓ *
NOREGUR
ITALÍA
BELGÍA
ÞÝZKALAND
FRAKKLAND
BRASILÍA
AUSTURRÍKI
.IAPAN
«54.3. ' ' u • t lit./ . * tiv
50%
4#%
'iÆ.my
40%
31%
3«%
37%
Séfj .
'BAÐSroFAA! §
Á að deila um drauma?
Þorsteinn Guðjónsson skrifar:
„Ekki þykir mér það góðs viti,
ef farið verður að dcila hér um
drauma á þann hátt, sem nú horf
ir með Morgunblaðinu og Alþýðu
blaðinu. Það er óhætt að fullyrða,
að slíkar deilur geta ekki át.t sér
stað annars staðar en þar, sem
ríkjandi er fullkomin vanþckking
á eðli drauma. Vanþekkingiu leið
ir af sér liræðslu og hræðslan
skapar óviid og ofstæki á báða
bóga.
Öðruvísi mundi vera, ef þekking
væri nóg og þekkingarviðleitni
um eðli og orsakir drauma. Sízt
af öllu mundu menn þá vera
tregari til að segja frá draumum
sínum og birta þa. Frá draum-
um yrði þá sagt opinskátt og
frjálslega og vandlega reynt að
rannsaka, hvað hefði haft áhrif
á drauminn og af hvaða rótum
hann væri runninn-, og sá, sem
dreymdi, mundi leitast við að
skýra rétt. og nákvæmlega frá
öllum atriðum. Mundi þá þykja
fróðieiksauki að hverjum
dreymdum draum, og „betur
dreymt en ódreymt“.
Bjarni valdur að fjarhrifum?
„Þegar litið er á drauma í ljósi
þeirra kenninga, sem íslenzkur
vísindamaður setti fram um 1920
eftir áratuga rannsóknir, þá verð-
ur þaö ijóst, að orsakanna að
hverjum draumi er miklu víðar
að leita^ en mönnum er tamt að
halda. Álirif frá öðrum — „fjar-
hrif“ — val’da miklu um draum-
ana, og stilla til sambands við
enn aðra, og er hinum soíandi
manni þá sem hann lifi og reyni
það, sem annar maður lifir í raun
og vcru. Er þetta mál allt ein-
falt í aðalatriðum, en ekki ætia
ég að reyna til að segja meira
frá því hér. En ég hygg að þetta
sé hin rétta skýring á 'eðli
draiuna og afar nauðsynlegt að
menn kynnist hennl.
En urn drauminn í Alþýðublað-
inu er það að segja, að ég þori
að fullyrða um hann nokkurn
veginn með vissu það, sem sumtr
munu vera í vafa um. Hann er,
a. m. k. í aðalatriðum, sannur
draumur, og ekki tilbúningur.
Hann ber á sér það sannieiksc-in-
kenni draumsagna, að það sem
þar ber fyrir augu, er. allt öðru
vísi en það er í reyndinni. Rieykja
vík er þarna í draumnum frá-
brugðin því sem er, þar eru hús,
sem hér ent ekki, ökunnur hóll,
þar sem fólk safnast saman og
bæjarbragur allur annar en hér.
Annarlegf útiít?
„Og annað er það sem ég þori að
halda fram, sem margir munu þó
halda að ég geti lítið vitað um,
— en ég legg það undir dóm
sögumanns AlþýðublaðSins, þess
er drauminn dreymdi. Sá, sem
honum í draumnum sýndist vera
ákveðinn stjórnmálamaður ís-
lenzkur, hefir þó, ef hann heíir
veitt homim nákvæma eftirtekt,
verið honum frábrugðinn I útliti.
Eða með öðrum orðum, eins og
hann væri allur annar maður. En
ef þessi fuliyrðing stenzt, þá er
óhætt að hætta við að láta draum
inn vera deiluefni í ísíenzkum
stjórnmálum".
Þetta er nægilegt spjall í dag.
— Finnur.