Tíminn - 23.02.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, sunnmtaginn 23. febrúar 1958,
7
— SKR8FAÐ OG 5KRAFAÐ -
Búnaðar^ing komið saman til fundar ~ Vaxandi framSeiSsk lancljóeaSarYara og útfhitningnr
þeirra “ Of dýrar framkvæmdir- UmræSiir um fríverzlnnarsvæðið fyrirliogaða - Genfarráð-
stefnan og SandhelgismáliS - Áðsetur rikisstofnana og emhættismanna - StarfsskilyrSi fyrir
aldraS fólk - Bandarísku lánin til Póllands og rógur MorgunblaSsins
Búnaðarþing, sem er hið fer-
tugasta í röðinni, kom saman til
fundar á fimmtudaginn var. Það
mun sitja að störfum í 3—4 vikur
að vanda og ræða ýms helztu mál-
efni bændastéttarinnar. Meðal
jþeirra má nefna frumvarp um n>d-
ingu jarðhitans, búfjártryggingar,
innflutning toúfjár, svo sem holda-
nauta, ný sandgræðslulög, stofnun
landbúnaðarháskóla og öflun nýrra
maa'kaða erlendis fyrir framleiðslu
vörur landbúnaðarins og sölu
þeirra.
Við setningu þingsins fhvtti for-
maður Bfinaðarfélags íslands, Þor-
steinn Sigurðsson, mjög athyglis-
verða ræðu. Hann sagði, að
stærsta vandamálið, sem Búnaðar-
þing myndi ræða að þessu sinni,
væri offe-amleiðsla la'ndbimaðar-
vara og útflutningur þeirra. Hann
vðk einnig aö því, að í sveitum
gætti nú orðið ýniiss óhófs og of-
<notkimar og væri ástæða til þess
að gefa því rnáli auikinn gaum.
Minnist harm á ýms dæmi í því
sambandi, t.d. byggingu fjárhúsa,
sem kostuðu um 1200 kr. fyrir
hverja kind. f þessu sambandi gat
hann þess, að ástæða væri til að
hyggja að, hvort ekki væri heppi-
Ilegt að sameina meira gamalt og
nýtt í þessum efnuni,. en nú væri
að verða tízka.
Að Iokinni ræðu formanns, flutti
Hermann Jónasson landbúnaðar-
ráðherra stutt ávarp. Hann sagði,
að vandamál landbúnaðarins væru
anörg, en hann kvaðst þó aðeins
rnyndi ræða eitt sérstaklega að
þessu sinni. Með vaxandi fram-
leiðslu landbúnaöan-ara, væri það
orðið ettt erfiðasta viðfangsefnið
að seija það, sem ekki væri mark-
aður fyrir .heima. Vegna dýrtíðar-
innar hér á landi, væri érlent
verð ekki fullnægjandi, og til þess
að forðast skakkaföll hefði ríkið
látið landbúnaðarvörur njóta sömu
útflutnittgsuppbóta og sjávarút-
vegurinn hefði notið. En það dygði
ekki tii. Þó væri ljóst, að hagstæð-
ara væri að selja dilkakjöt úr
Iandi en mjólkurvörur. Það væri
því mikilsvert að haga landbúnað-
arframleiðslu svo, að þær vörur,
sem ekki væri markaður fyrir hér
á Iandi, væru þeirrar tegundar,
sem ihagstæðast væri að selja er-
lendis. Hvatti ráðherrann Búnaðar-
þing tii að íhuga þetta mál vand-
lega.
Tvö vandamál
í þessum ræðum þeirra for-
inanns Biinaðarfélags íslands og
landbúnaðarráðherra er vissulega
gripið á tveimur stærstu vanda-
málum landbúnaðarins um þessar
mundir, offramleiðslunni annars
vegar og hinum dýru framkvæmd-
um hins vegar. Vegna hinna dýru
framkvæmda eru skuldir margra
foænda nú að verða meiri en
góðu hófi giegnir. Hér er að sækja
í sama horfið og x kaupstöðun-
um, að ráðizt er í dýrari
framkvæandir en getan leyfir. Af
þessari hraut þarf að snúa og leita
nýrra ráða til að gera fram-
kvæmdirnar ódýrari, þótt þær
full!nægi'<eigi að síður tilgangi sín-
um.
Það er vel, að formaður Bún-
aðarfélags íslands skuli hafa
lireyft þessu máli. Það sýnir, að
nú sem fyrr er hin heilhrigða við-
námsstefna líklegust til að koma
frá bændastéttinni. Bændastéttin
sannaði enn á ný hið þjóðholla
hlufcverk sttt, ef hún gengi hér á
undan með gott fordæmi.
Þvi mun áreiðanlega veitt mikil
athygli, hvernig búnaðarþing
snýst við þessum tveimur málum,
enda geta ákvarðanir þess varð-
andi þau orðið hinar þýðingar-
rnestu.
SéS yfir fundarsal búnaðarþings sl. fimmtudag. Fremst og til hiiða sitja búnaðarþingsfulltrúar, en gestir aftar.
Myndirnar sýna sína hiið fundarsalsins hvor. (Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson).
FríverzlunarmáliÖ !
í vikuni, sem leið, hafa orðið
miklar umræður á Alþingi úm. hið
fyrirhugaða fríverzltmarsvæði i
Evrópu. Umræður þessar hófust
rneð því, að Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra flutti mjög ít-
arlegt yfirlitserindi urn gan'g máls
ins til þessa og afstöðu íslands
til þess.
Mál þetta er enn svo stutt á veg
komið, að fyrir íslendinga er erf-
itt að taka endanlega afstöðu til
þess, þar sern enn er ekki fullséð
hvaða fcostir myndu fyi'gja
þátttöku í því og ekki heldur hvaða
erfiðleikar. Það er þ\ú jafnrangt
á þessu stigl að telja þátttöku okk-
ar í því alveg sjálfsagða og mála
ávinning hennar með gylltum lit-
um og að telja þátttökvma alveg
útilokaða, því að henni myndi
fylgja atvinnuleysi og lífskjara-
rýrnun. Allar fuUýrðingar um
þetta eru enn sem komið er, meira
og minna lit í loftið.
Það sjálfsagða á þessu stigi, er
að fylgjast vel með gangi máls-
ins og taka svo afstöðu til þess,
þegar eitthvað áþreifanlegt ligg-
ur fyrir. Þetta hefir menntamála-
ráðherra gert með aðstoð sérfræð-
inga, er hann hefir haft sér til
ráðuneytis. Skýrsla ráðherrans
sýndi, að hann hefir lagt mikla
og góða vinnu í þetta undirbún-
ingsstarf.
Fundurinn í Genf
Á morgun hefst í Genf á veg-
um Sameinuðu þjóðanna alpjóð-
leg ráðstefna um löggæzlu á sjón-
um, m.a. um landhelgisniálið. Af
hálfu fslands sækja þennan fund
tveir ráðherrar og þrh' sérfræð-
jingar að auki.
I Hér er um ráðstefnu að ræða,
sem er mjög mikilvæg fyrir fs-
lendinga. Þótt svo fari, að hún
taki ekki endanlegar ákvarðanir
um stærð landhelginnar er
mjög líklegt, að hún þoki niálinu
áleiðis í samræmi við sjónarmið
íslendinga.
í sambandi við þetta mál hafa
undanfarið átt sér stað þarflausar
deilur. Af hálfu vissra aðila hefir
verið rekið eftir því, að ákvarð-
anir yrðu teknar um útiærslu land
helginnar fyrir þennan fund, enda
, þótt sérfræðingar okkar hafi mælt
eindregið gegn því. í raun og veru
eru þessir eftirrekstrar líka láta-
læti, sem höfð eru í frammi til
þess að þykjast öðrum skelegg-
ari í málinu, eins og sést líka á
því, að viðkomandi aðilar hafa
ckki borið fram neinar endanleg-
ar tillögur um þetta. Af sama toga
eru og spunnin þau síendurteknu
ummaeli Mbl., að útfærslan 1952
hafi verið gerð undir forustu Sjálf
stæðismanna. Sannleikurinn er sá,
að allir fiokkar stóðu að þessari
útfærslu, en uþphaf málsins var
tillaga frá Hermanni Jónassyni o.
fl um uppsögn brezka landhelgis-
6amningsins.
Nú hefh' oi’ðið samkomulag milli
allra þingflokkanna um nefnd til
að vinna að sameiginlegri stefnu
varðandi útfærslu landhelginnar.
Vonandi tekst þessari nefnd að
tryggja fi'ið um málið og komast
að sameiginlegri niðurstöðu. í
þessu niáli þarf þjóðin öll að
standa sarnan, ef mögulegt er.
Allt annað verður til þess að veikja
aðstöðuna út á við.
Aísetur ríkisstoínana
og embættismanna
Mikla athygli vekur tjllaga Gísla
Guðmundssonar um aðsetur ríkis-
stofnana og embættismanna, en
tillagan fjallar um að ný alhugun
sé látin fara frarn á því máli. í
greinargerð tillögunnar rekur höf-
undur helztu rökin fyrir henni, og
segir m.a.:
„Á Alþingi og viðar hafa á und-
anförnum árum verið uppi tillög-
ur um að breyta til um aðseturs-
stað ýmissa rikisstofnana og em-
bættismanna. Á síðustu áratugum
hafa orðið miklar breytingar á
samgöngum í landinu. Húsakostur
hefir aukizt og batnað, í'aforka
verið leidd víða um land, sér-
menntun orðin aimennari en fyrr
o. s. frv. Af þessu leiðir t.d., að
staðir, sem fyrrum þóttu óhæfir
aðsetui'sstaðir embættismanna eða
opinberrar starfrækslu, eru nú
engu síður til þess hæfir en aðrir
staðir voru, þegar cmbættismönn-
um og stofnunum var ákveðið að-
setur þai\ Nokkrir bæir eru nú
eins fjölmennir .eða fjölmennari
en Reykjavík var á síðustu ára-
tugum 19. aldar.
Reykjavík jer höfuðstaður ís-
lands, og auðvitað vili þjóðin sýna
höfuðstaðnum sóma. Það hefh' hún
gent iá margan hátt og mun gei-a.
En af því þarf ekki að leiða, að all-
ir embætíismenn og ríkisstofnanir,
sem stanfa fynir landið í heild,
þurfi að hafa aðsetur í Reykjavík.
Fyrir byggðir landsins utan Reykja
víkur getur það verið mikils virði,
menningarlega eða fjárhagslega,1
að slík emhæitti eða stofnanir
starfi þar, þótt það skipti minna
máli fyrir hina fjölmennu höfuð-
borg.
Af tiilögum, sem uppi hafa ver
ið á Alþingi um þetta efni, má
nefna t. d. tillögu. um, að biskup
landsins skuli hafa aðsetur í Skál
holti og húsmæðrakennaraskólinn
á Akureyri, enn fremur um flutn
ing kennaraskólans. Eflaust kem-
ur fleira til athugunar í þessu sam
bandi. Að sjáifsögðu er ekki um’
það eitt að ræða að flytja embætti
eða stofnanir, sem nú hafa aðset-
ur í Reykjavík. Aðrar hreytingar
lcóma einnig til greina. Hér er um '
að ræða athugunarefni, sem er
þess vert, að það sé tekið þeim tök
um, sem tillgan gerir ráð fyrir, og
því fyrr, því betra.
SiarfsskiIyrtSi fyrir
aldra'S fólk
Önnur merk þingsályktunartil-
laga, sem nýlega hefir verið löigð
fram, er tillaga þeirra Halldói-s
E. Sigurðssonar og Ágústs Þor-
valdssonar, þess lefnis, að ríkis-
stjórnin láti gera athugun á starfs
skilyrðum fyrir eldra fóik og leggi
síðan ákveðnar tillcgur fyrir Al-
þingi- TilIög'U isína rökstyðja flutn
ingsmenn á þennan hátt:
„Á síðustu áruan hefh' meðalald
ur þjóðarinnar hækkað nokkuð.
Mun sú þróun standa í sambandi
við aukna þekkingu læknavisind
anna og almenna velmegun í land
inu.
Það mun nokkuð algengt, þeg-
ar fólk er kornið yfir sjötugt og
jafnvel fyrr, hverfi það friá sínum
fyrri störfum og láti af hendi for-
stöðu á atvinnurckstri, þó að það
hafi haft hann á hendi þangað til.
Þessi þróitn er eðlileg, vegna þess
að slilc 'störf krefjast fullrar starfs
orku og þátttaka næstu kynslóð
ar í athafnalífinu er nauðsynleg.
Hitt er þó augljóst mál, að mikill
mieiiri hluti þessa fólks, er tætur
af störfum hefir yifir starfsorku
að ráða, sem skapað gæti mikil
verðmæti, ef það hefði aðgang að
verkefnum við sifct hæfi og byggi
við skilyrði til að framkvæma þau.
Auk þess er iðjuleysi fóliki á þess
um aklri mjög fjarlægt og gerir
því_ eilina lítt bærilega.
Á isíðari áriim hiefir verið unnlð
nokkuð að því að koma upp heim
i'lum fyrir aldrað fól'k. Eiga hraut
ryðjendur í þeim .málum þafekir
skyldar fyrir framtak sitt. Þessi
heimili búa hins vegar við þau skil
yrði, að erfitt er þar að fá verk
éfni við hæfi, svo að þvi tákimarki
sem hér er sfcefnt að, að aldrað
fólk verði þátttalkendur í 'sköpun.
verðmæta, að því leyti 'sem; starfs
orka þess leyfir, verður ekki núð
þar.
Það er skoðun . flutnihgismahna
þessarar tillögiu, að eftir því sem
öldruðu fólki fjölgar og þétthýli
eykst í lahdinu, knýi lausn þessa
m'áls meira á og að þjóðfélagið
háfi ekki efni á að láta starfsorku
þessa fólfcs ónotaða, auk þess sem
ævikvöld þiess verði þá gert að
sku@ga starfsamrar ævi.
TiMaga þessi er flutt í þeim til-
gangi að leita eftir leiðiuim, sem
markað gæti ákveðna stefnu í
þessu míáili út frlá því 'sjónarmiði,
er að fraunan greinir.“
Lánin til Póllands
og Morgunblaftið
Þau tíðindi gerðust í Washing-
ton um seinustu helgi, að undir-
ritaðir voru samihingar milli stjórn
ar Bandaríkjanna og Póllands þess
efni’s, að Bandarfkin veita Pólverj-
um lán sem svarar 97 millj. doll-
ara. Pölverjar fá í Bandaríkjun-
um landbúnaðarvörur fyrir 73
millj. d'ollara, er þeir mega greiða
með pólskum peningum, og 25
millj. dollara lán, sem þeir íhega
nota til frj álsra vörukaupa í
Bandaríkjunum. Áður voru Pól-
verjar búnir að fá 95 mililj. dollara
lán í Bandaríkjunum, svo að- all's
hafa þeir fengið þar 193 mi’Mj,
dol'lara lán á tæplega einu ári.
Ef mai'ka ætti skrif Morgun-
blaðsins að undanförnu, ættu eftir
þessu að dæma að vera rniklar
handarískar herstöðvar í Póllandi,
því að Bandaríkin eiga nú ekfci!
að veita öðrum þjóðum lán: nema
sem mútufé í staðinn fyrir her-
stöðvar. Því fer hins vegar fjarrii
að nokkraí amei'ískar herstöðvar
séu í Póllandi eða séu ffldlegar til
að verða það. Það sannast hér vel,
að það er ekkert ahuað en til-
efnislaus rógur um Bandarikin, að
þau veiti efcki öðrum þjóðum láu
eða efnahagslega aðstoð, ’ nema
þau fái herstöðvar eða annað slíkt
endurgjald í staðinn.
Snotur bæklingur
Iíominn er út á íslerizku snotur
bæklingur um umönn.un barna,
sem gefin er ut á végutn Johnson
& Johnson fyrirtækisins enska, en
það er heimsþekikt fyrirtæki, sem
framleiðir margvíisílegar hreinlætis
og (hjúlkrunarvörur. Er þessi bækl-
ingur leiðarvísir fyrir mæðurna og
efni hans skipt. í sex kafla, sem
heita: Baðtimi barnsins, Hvernig
skipta á um bleyju án óþarfa táuga
áreynslu. Hvernig búa skal um
bleyjur, — þrjár mismunandi að-
ferðir. Hvernig hugsa á um húð
barnsins, listi yfir ýmsa húðsjúk-
dóma, Hárþvottur barns'ns auð-
veldaður og lofcs hvers vegna og
hvenær nota þarf Johnsons barna-
vörur. ■
Bæk'lingurinn er prýddur nokkr-
um jnyndum og teikningum og
fæst í lyfjahúðum og öðrum stöð-
um, þar sem Johnsonsvörur eru
seldar.