Tíminn - 23.02.1958, Síða 10

Tíminn - 23.02.1958, Síða 10
10 T í MI N N, sunnudaginn 23. fel>rúar 1958, ito ÍJÓÐLEIKHtSID FríÖa og dýriS Ævintýraleikur fyrir börn. Sýning í dag kl. 15. Næsta sýning miðvikudag ki. 18. Dagbók Önnu Frank ■Sýning í kvöld kl. 20. ASgöngumiSasalan opin frá klukkan 13,15 til 20. TekiS á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. PANTANIR sækist daginn fyrir sýningardag annars seldar öðrum. wvwv GAMLA BÍÓ kvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu söngkonunnar Lillian Roth. Heimsfræg bandarísk verðlauna- Simi 1-1475 £g græt ao morgnl (l'll Cry Tomorrow) Susan Hayward Richard Conte Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Aukamynd ki. 9: KönnuSur á loftl. Gosi Sýndur kl. 3. Sala hefst kl. 1. IWWWWW TRIPOLI-BÍÓ Sími 1-1182 Skrímslií 1 (The Monster that Challenged the World) Afarspennandi og hrollvekjandl, ný amerísk kvikmynd. Myndin er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Tlm Holt Audrey Dalton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, ! Austurbæjarbíó Sími 1-1384 j Fyrsta ameriska kvikmyndln meS íslenzkum texta: £g iáta ?1 Confsss) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný bandarisk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Montgomery Ciift Anne Baxter Kari Malden Bönnuo börnum innan 12 ára Slýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd, sem ellir *>ttu aS x]á STJÖeNOBÍÓ Ciml 18936 Hanh bló sítiast (He laughed íast) Spennandi, skemmtileg og bráð- fyndin ný bandarísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Frankie Lalne Lucy Marlow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hetjur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. ÍPKÍWÍKD^ ■iljaii sitn Glerdýrín Sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir- kl. 2. Grátsöngvarinn Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun og eftir kl. 2 á þriðjudag. NÝJABÍÓ Sfml 1-1544 Svarta köngulóin (Biack Widow) Mjög spennandi og sérkennileg ný bandarísk sakamálamynd í litum og CinemaScope. Aðaihlutverk: Ginger Rogers Van Heflin Gene Tierney Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplins og Cinema- scope „show“ Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Slml 501 84 Barn 312 Þýzk stórmynd, sem alls staðar hefir hlotið met aðsókn. Sagan kom í Familie-Journal. Ingrid Simon Inge Egger Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hór á landi. Danskur texti. Mafturinn, sem minnkatSi Hörkuspennandi bandarísk mynd Sýnd kl. 5. A köldum klaka Sýnd kl. 3. Stúlkan viÖ fljótiÖ Sýnd kl. 11, Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Jessabel Ný ensk-amerisk stórmynd tekin í litum. Aðalhlutverk leika: Paulette Goddard George Nader John Hoyt Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Tanzan vinur dýranna Ný Tarzanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. SKIPAUTGCRB RIKISINS „Hekla 66 austur um land í hringferð hinii 28. þ.m. Teldð á móti flutningi til Fáslirúðsfj arðar, Rey ðarfj arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akur- eyrar á morgun, mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. fJARNARBÍÓ Slmi 2-21-40 Þættir úr fyrra lífi (The Search for Bridey Murphy) Ný bandarísk kvikmynd, sem fjall- ar um dularfulla atburði úr lííi handarískrar konu, er telur sig muna eftir fyrra tilverustigi á ír- iandi á 18. öld. M.vndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, er kom út í Bandaríkjunum á sl. ári og vakti gífurlega athygli um allan heim. Aðalhlutverk: Teresa Wright Louis Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnhogaeyjan Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Síml 1-6444 Brostnar vonir (Written on the Wind) Hrífandi ný bandarísk litmynd. Framhaldssaga í Hjemmet síðast- liðið haust undir nafninu „Dár- skabens Timer“. Rock Hudson Lauren Backal Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DRATTARVELIN 5 er með 26 ha fjórgengis diesel véllj Káti Kalli Sýnd kl. 3. 3iml 82078 Don Quixote Ný rússnesk stórmynd í litum, gerð eftir skáidsögu Cervantes, sem er ein af frægustu skáldsög- um veratdar og hefir komið út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl'. 9. Enskur texti. Daltons ræningjarnir Hörkuspennandi ný amerísk kúreka mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innanl4. Um 13000 slíkar dráttarvélar eru nú á Norðurlöndum og hefur reynslan gefið þessum tékknesku dráttarvél- um hvarvetna hin traustustu meðmæli. Dráttarvélin er fáanleg með öllum landbúnaðartækj - um. Hún hentar vel við öll landbúnaðarstörf, bygging- arvinnu o. fl. Einnig eru mjög hentug og léttbyggð hús fáanleg með ZETOR 25 A. Bændur, við getum afgreitt þessar vélar með mjög skömmum fyrirvara og útvegum öll nauðsynleg leyfi. Aðeins mjög takmarkað magn fæst innflutt til lands- ins í ár. Hafið samband við okkur strax og leitið nánari upp- lýsinga. Kynnið ykkur hagkvæmasta verðið og beztu greiðsluskilmálana EINKAUMBOÐ: EVEREST TRADING C0MPANY Garðastræti 4. — Sími 10969. V.V.V.VV.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.WAViiV.VA iiHiiiiniiiuiiiiuiiiiuiiiumiuiumuiuuimuiiiiiiimuiuiiiiiiiiiiiiuuiiiiuiimmuiimiiimiiiuiiiiuiiiimiiuiiiiiiR Saurbær 1 á Rauðasandi er laus til ábúðar næstkomandi vor. — | I Komið getur til greina að ráða fjöiskyldumann til bú- 1 I stjórnar: i Sigurvin Einarsson, Sími 14800, Reykjavík. UllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllillllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllJillUlilllillllllll •iiiiiiiiiiiiiiiimmimmmiiiimHiimiimmmiiimimiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimuiiiiiiiHiiiiimiiimmiiimimiiiig Konungur írumskáganna i 1 qao Sýndur kl. 3. | 1/UO Sala hefst kl. 1. = I KNATTSPYRN UFÉLAGIÐ 1958 | FRAM 1 | 50 ára afmælishátíð | I knattspyrnufélagsins Fram verður haldin í Sjálfstæðis- i 1 húsinu laugardaginn 8. marz n.k. og hefst með borð- | I haldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldii’ í Lúllabúð, i I Hverfisgötu 61, Bókaverzlun Lárusai’ Blöndal, Vestur- | 1 veri og verzluninni Straunmes, Nesvegi 33. Frámarar | I fjölrnennið og takið með ykkur gesti. i I Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. | 1 Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinii uiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiun JLMmMRERE ^pKlfHBITI:5é3ÍMi: 23905 - I /nt ínœtur lifjómieiL ar í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudagskvöld kl. 11,15 10 h 1 j ó m s veit i r Aðgöngumiðasala í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti Hljómsveitir Björns R. Ein- arssonar, Gunnars Ormslev, José Riba, Kaiis Jónatans- sonar, Svavars Gests, J. H. kvintettinn, Kvintett Jdns Páls, K.K. sextettinn, Naust- tríóið, NEO-tríóið, Haukur Mortlieus, Ragnar Bjarna- son, Baldur og Konni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.