Tíminn - 25.02.1958, Síða 1
Sfmar TÍMANS ero
RHstfórn og skrlfstofur
1 83 00
i
Blaðamertn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 19303 — 18304
42. árgangur.
V ^ V v
Reykjavík, þriðjudaginn 25. febriíar 1958.
Efnlsyfirlit:
íþróttir, bls. 3.
Ostur £ árbít, bls. 4.
Erlent yfirlit, bls. 6.
t
Vangefin börn, bls. 7.
T
I
• V
46. blað.
12 mílna landhelgi er hættulegri fyr- FjármálaráSherra leggur fram stjórnarfrumvarp um beytíngu á skattalögum:
99
u
ir brezkan sjávarútveg en styrjöld
segír talsmatJur brezkra togaraeigenda.
fjenfarráftstefnan hófst í gærmorgun
NTP— Genf, 24 febr. — Genfarráðstefnan um réttar-
reglur á hafinu hófst í Genf í dag. Prins Van frá Thailandi,
fyrrv. forseti allsherjarþings S.Þ. var einróma kjörinn for-
geti ráðstefnunnar. Ákveðið hefir verið, að hin fjölmenna
ráðstefna skiptist niður í fimm deildir og fær hver um sig
sérstaka verkefni að vinna.
sú fimmta ræðir hagsmuni ríkja,
sem ekki eiga land að sjó.
Stighækkun tekjuskatts allra félaga
afnumin til þess að greiða fyrir
og efia uppbyggingu atvinnulífsins
EftJr setningarræðuna hófust um
ræ.ður ircn rét'úndi fulltrúa Þýzka-
iancts, Kína. Kóreu og Viet Nam.
Svo var rið fyrir gert, að ekki
heíðu önnur ríki rétt til að eiga
fulltr'aa á ráðstefnunni en þau,
sem að:M eiga- að S. þ. Mun mál
þetta t&ki hafá verið útkljáð í dag.
Fimm verkefni.
Ákveðið hefir verið, að þingið
skuli skiptas: í fimm stórar nefnd
ir og fær hiver. þein-a um sig eitt
mieginiverkefni við að fást Ein
nefndm fjallar um stærð landhelgi
önnur um fiskveiðar og verndun
fiskistrofna-, þriðja fjallar um rétt-
arregfer á hafinu, fjórða um nytj-
ar oig rannióknir á náttúruauðæv-
um, seni finast á landgrunnum, og
Morgunverðarréttir
Breíum þykir mikils við þurfa,
kynntir í kjörbúð SÍS
Lundúmun í dag, að almenn
stækkun landhelgi í 12 sjómílur,
eins og inörg ríki æsktu nú eftir,
myndi verða liættulega fyrir
brezkan sjávarútveg en styrjöld.
Ef slík stækkun yrði framkvæmd
myndu brezk fiskiskip rænd stór-
uin fiskimiðum í Norðurliöfum.
Verð á fiski myndi þrefaldast á
örskönuim túna, þar cð ekki
myndi unjnt að veiða nægilegt
fiskinagn. Má af þessu sjá, að
brezkir togaraeigendur telja
mikla vá fyrir dynun, ef almemit
verður liorfið að útvíkkuu land-
helginnar.
í staðinn komi fast hlutfallsgjald af öH-
um skattskyldum félagstekjum
Skattur á lágtekjum enn lækkaður
og aukinn frádráttur fiskimanna
r settar upp í Bretlandi,
er flutt geta sprengjur til Moskvu
BatMÍaríkin láta Bretum í té eldflaugar af
gerðinni „Thor”, sem dregur 2400 km.
Ltmdúnum og Washington, 24. febr. — Bandaríkin og
Breiland hafa gert með sér samning, þar sem ákveðið er
að setja skuli upp stöðvar á austurströnd Bretlands fyrir
meðailangdrægar eldflaugar. Er hér um að ræða eldflaug-
ar ai gerðinni ,,Thor“, sem draga um 2400 km, en þetta
jafngíídir því, að unnt sé frá þessum stöðvum í Bretlandi
að skjóta skeytum þessum til Moskvu. Samningurinn gildir
til fimm ára, en þá getur hvor aðilinn sem er sagt honum
upp með 6 mánaða fyrirvara.
Sa .r.ingar þsssir hafa verið all- Sætir gagnrýni.
áeagi á döíinni, en sarnkoimvlag Er skýrt var frá þessum samn-
-varð i megineiriðuim um að Biætar inigi á þingi í dag. sætti hann mik-
iskyMii fá ekiflaugar þessar fflá illi gagnrýni Verkamannaflokks-
Banckríkjunum. á fundi þeirra Mac þingmanaa. Töldu þeir . að biða
miMaiis og Eisenhowers í marz í hefði átt með þesBa ákvörðun, þar
fyrra Stöðvar þessar verða á til séð væri, hvernig gengi um sam
komulag á væntanlegum stórvelda
fundi. Með samningi þessum væri
verið að bjóða hættunni heim. —
Uitanríkisráðherra Sehvyn Lloyd
mótmæilti þessu eindregið og kvaðs
þnem stöðVmm. Aiuistur-Anglíu,
Lincoiinishire og Yorkshine.
Sjá uju uppsetningu.
Auik þess sem Bandaríkjamenn
leggja til sjálfar eldflaiigarnar ®kki vi'ta til þess að Bússar hefðiu
svo og vetnissprengjurnar, sem bæt við framleiðslu eldiflauga, þótt
þær eíga að flytja, bera þau kostn Þc‘1 r töiuðu mikið lun stórvelda-
að aí uppsetningu þeirra. Brezlct *u'nd-
starMið á þó- að annast rekstur ----------------------------------------
þessara flugskeytastöðva og verður
það sérsta&tega þjálfað til þessa
í Bamdaríkjunum. Þá er ákvæði
sam&ingiuim um að skeyti þessi
skull yfirleitt. fyrst reyncl á 'iil-
raunasvæðum í Bandaríkjunum, en
einnig er heinvilt að semja við
ÁstraJiíustjórn. um tilraunir með
skeytín. þar á tilraunasvæðinu í
Wiimera.
Með leyfi beggja.
Ketbvyn Lloyd utanríkisháðherra
upplýsti í dag á þingi, að ekki ætti
að- gieta til þess kornið að hætta
istafaði af sfceyitum þessum né
vetniissþreragjuan þeim, sém þau
eru úrbúiii með- Eltiki má heldur
nccta '&kéytLi til áhása nema til
komi leyfi beggja ríkisistjórna
Kjörbúð SIS við Austurstræti
byrjar í dag sérstaka kyimingu á
ostuin og öðrum réttum, sem scr
staklega eru kjörnir til morgun- Fjármálaráðherra lagði í gær fram á Alþingi mikilvægt
verðar. í sýningarglugga verðnr frumvarp til laga um breyting á lögum um tekjuskatt og
lagt á morgunverðarborð, og inni eignarskatt. Miðast frumvarpið við það að bæta félagslega
í búðinni verða til sýnis morgun- aösföðu til uppbyggingar atvinnulífsins. í frumvarpinu er
og gestum verður boðið að 9erf rað fVr,r ÞVI að num,n verð> ur lo9um akvæð' um
bragða osta og aðra rétti. Á 4. stighækkandi tekjuskatt allra félaga, hlutafélaga, samvinnu-
síðu blaðsins í dag er annars at- félaga o. s. frv. í staðinn komi fast hlutfallsgjald af ölfóm
hygiisverð og skemmtileg grein skattskyldum félagatekjum.
um sikattgreiðslur félaga, sem frest
Ennfremur eru í frumvarp að var við endurskoðun skattalag-
inu ákvæði um að skattur á anna 1954. Er þá lag-t til, að lögin
lágfekfum «HK un„ ImkkatS- S-JWFSSftíKS
ur og somuleiðis aukinn enn lMn tekjuskatt félaga, sem groiði
sérstakur frádráttur á skatt- eftirleiðis aðeins einn tekjuskatt
skyldum tekjum fiskimanna. Þ* ríkisins, eins og einstaklTngar.
Eignaskattstiganum verði
breytt til þess að koma í veg
fyrir að heildarskattur á
eign hækki vegna nýja fast-
eignamatsins.
um þýðingu góðs morgunverðar,
fyrir líf manna og störf. I
Kappakstursmaður
drepur 30 áhorf-
endur
NTB-Havana, 24. febrúar. —
Talið er, að nær 30 manns hafi
látið lífið og margir særzt, er
einn af keppenduni í alþjóðlegri
kappaksturskeppni bifreiða ók
bíl sínum inn á áliorfendasvæðið.
Kcppninni var aflýst, er slysið
varð.
Hryssa kastaði
á þorra
2. Sikat'tur á láguim tekjum ein-
staiklinga verði lækkaður enn
meira en áður.
3. Enn aukinn tekjufrádriáttur
hjá sjómönnuin á fisikiskipum við
útreiikning á tekjuisfcatti þeirra.
4. Ný áfcvæði um eignarskatt.
Boðaðar tillögur um Breytingarnar á skattinurai eru
hjónaskattsmálið I miðaðar við það, að hæfckun iast-
* j- . ,. eignamatsins, sem gtíkk í gádi a s.
I greinargerð hins nýja ári, verði ekki til þess að auka
frumvarps eru boðaðar til- eignarskatlinn til ríkisins í heild.
lögur um hjónaskattsmálið, Þegar breytt var liöguim um
en fram tekið að það mál íokiusikatt- arið 1954> voru enSar
breytingar gerðar á lagafyrirmæl-
verð. að leysa , samband. „ um greieðslu eignarskatts. Hins
við tekjuöflun til að mæta vegar hefir eignarsfcattur, samfc\>.
rýrnun á skatttekjum ríkis- lcgum nr. 46/1954, verið inniheimt-
ur með 50% álagi undanfarin ár.
Eins og fcunnuig't er, hefir und-
anfarið verið unnið að athugunumi
á breytingum á skattalögunum
varðandi sfcattgreiðslur hjóm.
„ . ... . ... . Þeim athugunum er ek'ki að fullu
f.“rpmu fylgir’ S6gir meðal lofcið, og það m'ál er þannig vaxið,
ins, sem veruleg breyting á
lögum um þetta efni myndi
hafa í för með sér.
f ýtarlegri greinargerð, sem
annars:
Að'alaitriðin í frumvarpinu eru
þessi^ rýrnun á sfcattatekiju'm rífciiúns,
1. Ny afcvæði um skattgreiðslur J J
að það þarf að athugast í sam-
bandi við tekjuöflun til að mreta
féla'ga,
sem m. a. fela í sér þá
breytingu, að skattar alilra félaga u“‘l*
verði jafn hundraðshluti af sfcatt- I11C( ser’
sem verulegar breytingar á löguim
uim þetta efni mundu hafa i för
Finnbogastöðum í gær. _ Hinn sfcyfdLim tekjum og eignum þeirra,
21. febrúar kastaði hryssa hjá Þór- e' að íelog bor«1 ekkl at‘ghækk-
arni Eiríkssyni á Finnbogastöðum
og eignaðist hestfoilald. Er slífct
óvenjulegt. — Hér er nú stillt og
I bjart veður þessa dagana. —GPV.
1 Fljúgandi leikflokkur sýnir í norræn-
um höfuðhorgum síðast í maí í vor
Kaupmnnnahöfn í gær. — I
fyrsta sinn í sögu Norðurlanda
mun norrænn leikflokkur fara í
átta daga sýningarför flugleiðis
til fjögurra Norðurlanda í vor
og efna til liátíðasýningar í
hverju landi, er flokkurinn heim
sækir.
Þetta er árangur ágæts leik-
liússamstarfs, sem tekizt liefir á
Norðurlöndum, og það er flokk-
ur frá Folketeatret í Kaupmanna
höfn, sem þessa för fer.
Hugmynclina að þessari leikför
andi sikatta.
Árið 1954 voru gerðar allmifclar
breytíngar á ‘lögum um skatt-
greiðslur til ríikisins af tekjum ein-
staklinga. Áður liöifðu verið í gildi
þrenn lagaifyrirmæli um skatt á
tekjur, bæði einstaklinga og fé-
iaga, þ. e. lög, um telkjiuskatt, tekju
skattsviðáuka og stríðsgróðasfcatt.
Með lagabreytingunni 1954 var
'hætt að leggjá tek'j uskattsviðauka
og striðsgróðaskatt á tekjur ein-
setli finnski þjóðleiklnisstjórinn staklinga, en áfcveðið, að þeir
fram s. 1. sumar í viðræðum við sfcyldu greiða aðeins einn tekju-
aðra norræna leikhússtjóra í skatt lil ríkisins. Hins vegar var þá
heimsókn þeirra til Kaupmanna- frestað að gera breytingar á ákvæð
hafnar í sambandi við aldaraf- úm laganna um skattgreiðslur fé-
mæli Folketeatret. lag'a.
Leikflokkurinn fer fyrst til Lögin um tefcjiMÐattsviðaufca
Helsingfors og sýnir þar 26. niaí fél'lu úr gildi í árslok 1955 og voru
en síðasta sýningin verður í Þjóð Þá ekiki endurnýjuð. En sti'íðs-
Ieikluisinu í Reykjavík í byrjun gróðaskatlur samlkværot lögura nr.
júní. Leikritið, sem sýnt verður, 21/1942 er enn lagður á tekjur fé-
er „Þrjátíu ára frestur" eftir laga.
danskg, rithöfundinn Soya. i Með fi'v. þessu er m. a. stefnt
— Aðils. I að því að breyta lagafyrirniælum
Sýning Eiríks Smith
Má'lverkasýning Eiríks Smitih.
sem verið hefir í Sýningarsalnum
í Alþýðubsúiniu síðustu daga, hef-
ir verið vel sótt og nokkrar mynd-
ir selzt. Sýningin verður opira til
27. febrúar. Hún er opin kl. 10—12
árdegis og 2—10 síðdegis.
Símakappskák tafl-
manna á Hvolsvelli
og í Vík
Hvolsvelli í gær. — Aðfaranótt
s. 1. sunnudags fór fram símafcapp-
sfcáfc milli taílfélaganna í Vílk £
Mýrdial og á Hvolsvelli. Tefflt var
á tíu borðum, og sigruðn Víkverj-
ar með 5V2 vinning. Sfcálkin stóð
yfir fná kl. 8 á laugardagsfcvöld til
kl. 10,30 á sunnudagsmorgun. PE.