Tíminn - 25.02.1958, Síða 4
4
TÍMINN, þriðjudaginn 25. februar 1958L
Lélegur morgunverður óbein orsök
óhappa og slysa - geíiS vanstiliingar-
manninum ostbita - próteinið er ham-
ingjutrygging
O
Yfir þeim manni, sem t
morgunmund gengur út í
eril lífsins með einn bolla af
kaffi og eina brauðsneið í
maganum, vofir sú hætta að
ná ekki heilskinna heim að
kvöldi. Mörg hinna smærri
og stærri óhappa dagsins
stafa óbeinlínis af því, að
fólk hefir ekki neytt sæmi-
legs morgunverðar.
Þetta fótk hefir ekki fengið þá
fæðu, sem veitir líkamanum nægi-
legt prótein (eggjahvítuefni), efn-
ið, sem ræður magni blóSsykurs-
ins. Minnki blóðsykurinn meira en
hæfilegt er — og það gerist, ef
'ekki er neytt réttrar fæðu — verð
ur maður magnlaus, sljór og ör.ug-
ur. Minnið þverr, og maður gleym-
ir eðlilegri aðgæzlu.
Maður er með öðrum orðum
þannig á sig kominn, að það get-
ur hent mann að ganga yfir götu
•gegn rauðu Ijósi, gleyma að nota
stefnuljós eða sjá ekki strætisvagn
sem kemur aðvífandi.
Það eru amerískir og brezkir
vísindamenn, sem á síðustu tímum
hafa vakið athygli á nauðsyn hins
rétta morgunverðar.
TilraunamorgunverSur
í Bandaríkjunum hafa stjórnar-
Völdin fengið 200 sjálífboðaliða til
þess að taka þátt í morgunverðar-
tilraunum. Þessir menn hafa verið
látnir snæða morgunverð af ýmsu
tagi, og sykurmagnið í blóði þeirra
hefir verið mælt fyrir og eftir
■morgunverðinn. Tilraunir þessar
hafa sýnt, að prótein-auðugur
morgunverður varðveitir sykur-
magn blóðsins fjórar klukkustund-
ir eftir máltíðina. En í þeim mönn
um, sem aðeins feugu kolvetni en
ekkert prótein í morgunverðmum,
minnkaði magn blóðsykursins
meira en eðlilegt er, innan þriggja
Btunda eftir máltíðina:
Væna osfsneið handa
vanstillingarmanninum
Brezkar rannsóknir hafa sýnt
hið sama. Þær hafa leitt í Ijós, að
oft má rekja óhöpp og jafnvel slys
til rángloga samsetts morgunverð-
ar. Þetta á ekki aðeins við um
líkamsárásir og árekstra, heldur
einnig orðasennur og meiðyrði. Hið
síðarnefndastafar af önuglyndi,
höfuðvérk og þreytu. Tauga- og
heilafrumur fá sem sé orku sína
einvörðungu úr blóðsykrinum, en
aldrei úr kolvetninu.
Þess vegna getur farið svo, að
maður, sem fer að heiman með
lélegan morgunverð í maga, verði
óþolandi plága fyrir samverka-
imönnum sínum, þótt hann sé ljúf-
menni í eðli sínu.
Þetta er til dæmis talið gefa
nokkra skýringu á því alkunna
fjTirbrigði, er skrifstofustjórinn
'leikur harðstjóra fyrir hádegis-
verð, en breytist í ljúfmenni síð-
degis. Sökin er þá kannske mest
hjá konu hans, sem gefið hefir
mánni sínum kaffi og brauðsneið
að morgni, en gleymir alveg því
próteini, eem honum er nauðsyn-
legt. Og önnur afteiðing er kannske
sú. að sumir starfsmenn hans verða
miður sín og fá jafnvel magasár.
Það væri raunar ágætt ráð að
bjóða vanstillingarmanninum svo-
litinn ostbita, en það eru ekki allir,
sem þora að ganga þannig beint
framan að skrifstofustjóranum. En
þetta mundi kotna að haldi, því að
ostur er einhver hin ailra prótein-
ríkasta fæða, sem til er.
Haldlífil huggun sælkera
Nú munu hinir mörgu sælkerar
hugga sig við það, að þeir tryggi
Niðnrstöðutölur fjárhagsáætlunar ]
Kópavogs um 8 milljónir króna 1
Á öðrum fundi hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Kópá<
vogskaupstaðar var fjárhagsáætlun bæjarins fyrir þetta áí
samþykkt. Niðurstöðutölur hennar eru 8 milljónir krónai
og er helzti tekjuliðurinn, útsvörin, áætlaður 7,5 millj. kr<
þessir
sér aægan blóðsykur með því að
sykra morgunkaffið vel og smyrja
brauðið þykkt með sultu. En þar
skjátlast þeim ilila. Sykur er nær-
ingarefni, sem við fáum jafnan
allt o(f míkið af. Hann veitir orku
í bili, en sú orka þverr jafnskjótt
og. hún kemur. Eftir situr aðeins
fituefnið, ef próteinið vantar.
Það er próteinið, sem myndar
blóðsykurinn og er varanleg
orkulind. Sykurs ætti maður að
neyta í hófi, nota aðeins það
~l magn, sem maður fær utan syk-
iirkersins. Flestar fæðutegundir
eru gæddar nægiiegu sykur-
magni.
Ef amerfsikir fæðusérfræðingar
opna munninn og segja fimm orð,
er enginn vafi á, að eitt þeirra er
prótein. Þeir álíta, að gildi þessa
fæðuefnfs verði ekki ofmetið, og
það sé Mfstnauðsyn, að menn gefi
þeirri staðreynd gaum. AILt bendir
til, að þetta sé rétit. Sé próteinið
virt að vettugi, getur það meira
að segja kostað mannstíf. Það sýna
m. ?.. ýtartegar rannsóknir í banda-
ríska hernum. |
i
Kaffi hættulegur fiugkostur 1
Til er athyglisverð skýrsla frá'
einni deild bandaríska flughersins
í Texas, þar sem Lawton ofursti I
segir frá þýðfngu próteinsins fyrir
þotuflugmenn. Fyrstu þrjú árin,
sem deii'dm starfaði, komu nokkur!
óskýranleg flugsiys fyrir í hverj-!
um mánuði.
Fyrir tveim árum fóru herlækn-
arnir að rannsaka mataræði flug-
mannanna betur. Það kom í Ijós, að
nær helmingur flugmannanna sett-
ist við flugvéiarstýrið að morgni,
án þess að háfa snætt sæmilegan
morgunverð. Þeir höfðu aðeins sötr
að úr kaffibolla eða gleypt í sig
eitt epli. Blóðlsykur* þeirra gat
minnkað hættutega mikið að
skammri stundu liðinni. Sú athygli,
sem þotufiugmanni er nauðsynleg,
þverr ískyggilega, hnitmiðunargáf-
an sljóvgast, viðbragðsflýtir og
andsvarshraði minnkar og ályktun
arhæfni þrýtur. Þar með var kom-
tím líklegur kandídat í nýju flug-
slysi.
Á grundvelli þessara athugana
var hafin barátta fyrir betri morg-
unverði. Konum fiugmannanna var
skýrt frá þeirri hættu, sem mönn-
um þeirra væri húin af lélegum
morgunverði og gefnar upplýsing-
ar um, hvaða fæða væri heppileg-
ust til moígunverðar: Ávextir eða
ávaxtasafi, egg, flesk, brauð, mjólk
og — ostur. Herinn setti og á stofn
mabstofur, þar sem flugmenn gátu
fengið sér rétta hressmgu áður en
flugferðir hófust.
í ágúst s. 1 var tilkynnt, að
slysatalau væri orðin hin lægsta,
sem hún hefði r.okkru sinni orðið
í sögu deildarinnar.
Matseðill rrsorgunverðar
Og þau efni, sem bandaríski
fhigherinn mælir með á morgun-
verðarborðið, eru flesit fengin úr
landbúnaðarvörum, einkum mjólk-
urvörum og jarðarávexti. Hér er
skrá yfir þær fæðutegundir, sem
æskilegt er að neyta að morgni
dags:
120 gr. ávextir (próteininnihald
0,8 g.).
1 egg (pr. 7,6)
1 glas mjólk (pr. 5,3)
Rúgbrauðssneið (pr. 1,6)
Hveitibrauðssneið (pr. 2,4)
15 g. smjör
20 gr. feitur ostur (pr. 5).
Þessi máltíð gef-ur 22,7 gr. pró-
teins og 527 hitaemingar.
Auðvitað er ekki hægt eða nauð-
synlegt að fylgja þessum matseðli
nákvæmlega, en nauðsyniegt að
muna að hafa hann í huga, þegar
lagt er á morgunverðarborðið.
Eirma auðveldast er að tryggja pró-
teininnihaldið með osti, eggjum og
mjólk.
Engin húsmóðir vill stuðla að
því, að eiginmaður hennar spilli
áliti sínu með önuglyndi eða verði
fyrir slysi á leið til vinnu eða í
vinnu, eða að börn hennar detti á
húströppununi eða falli af reið-
hjólinu. Þess vegna reynir hún að
leggja sitt fram til hamingju fjöl-
Af gjaldaliðum ' eru
helztir:
Til verkilegra framkvæmda er
áætlað að gangi 4,7 milljónir kr.
eða rúm 58% af heildartekjum
bæjarsjóðs. Stærstu framlögin í
þðssum f'teikki eru til félagsheimil-
is kr. 1,250.000 o-g tJl stálabygg-
inga kr. 1,250.000. Er hér um fram
■kvæmdir að ræða, sem eru mjög
aðkallandi fyrir hið ört vaxandi
bæjarfélag.
Þá er áætlað ti' stjórnar kaup-
staðarins, lýðtrygginga og annarra
lögboðinna opinberra gjalda satm
tals kr. 3,3 milljónir.
Allmiklar umræður urðu uní
fjárhagsáætlunina.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksina
fluttu nokkrar breytingartillögur,
sem flestar voru orðalagsbreyting«
ar einar. Voru þær feiltdar.
Á fundi þessum var m. a. kosin
þriggja manna lóðanefnd, sem'
ætlað er að fjalla almennt um
lóðamái og erfðaleiguílönd í Kópa«
vogi, en þau mál eru mjög mikil-
(Framhald á 7. síðu). ,
Panno sigraði á SkákJ)ingi
Ameríkuríkja
Bogoía, 16. febr. 1958.
14. uimferð:
Martin—Najdorf %—V2
Gutierrez—Panno 0—1
A. C, uellar—Humer-ez 0—1
Ader—Daviila 1—0
LO'mbardy—J.Parez 1—0
F. Sanohez—L. A. Sanöhiez 0—1
Medina—•M.CueÉlar 1—0
De Greitff—Munoz 0—1
Bisguir—F. Perez 1—0
Denis—Del Pogo 1—0
Najdorf vann biðsíkiák s-ína gegn
Biisguier úr 11. umferð í 102 Ieikj-
um.
15. umferð.
Munoz—Martin l/2—Vz
Najdorf—Gutterrez 1—0
| Panino—A. Cuallar 1—0
I Humerez—Ader 0—1
• Daviila—Lamibardy 0—1
; J. Perez—F. Sanckez 1—-0
i L. A. Sanohez—Medina V2—V2
j M. Cuéiilar—-Denis 1—0
F. Perez—De Greiff 0—1
Dsl Poigo—Bisguir 0—1
16. umaterð.
Martin—F.Perez 1—0
Gutierrez—Munoz 1—0
A. Ouellar—Najdorf 0—1
Ader—Panno 0—1
Lombardy—Humerez 1—0
F. Sanohez—Davilla V2—V2
Medina—J.Perez 1—0
M. Cualllar—L. A. Sanohez V2—V2
skyldunnar með því að búa henni
góðan morgunverð eftir því sem
efni og aðstæður leyfa. Hið sama
má segja um veitingahús. Eigendur
þeirra vilja-varla stofna viðskipta-
'vinum sínum í aukna hættu, og
.reýna því að hafa á boðstólum
j heilsusamlegan morgunverð. Það
1 er heldur ekki svo gaman að heyra
j gestihn skella hurðinni á eftir sér
.1 bræði — og jafnvel gteyma að
, borga.
I (Endursagt úr Politiken).
B. De Greiff—Dal Poigo
Denis—Bisguir
17. utnferð.
Del Pogo—Martin
F. Perez—Gutierrez
Munoz—A.CueiLar
Najdorf—Ader
Panno—Lombardy
Humerez—F. Sanehez
Daviila—Miedina
J. Perez—M. CuelTár
L. A. Sanchez—DentiB
Biskuir—Ðe Greiff
18. umferð.
Martin—Bisguir
Gutierrez—De! Pogo
A. Cuellar—F. Perez
Ader—ÍMunoz •
Lombardy—Najdorf
F. Sanchez—Panno
Med in a—H um erez
M. Cuellar—Davila
L. A. Sanohez—-J. Peréz
19. umferð.
De Gretff—Martin
Bisguir—Gutierrez
Dél Pogo—A. Cuellar
F. Perez—Ader
Munoz—•Lómibardy
Najdohf—F. Sancihez
Panno—Medina
Humerez—M. Cuellar
Davila—L. A. Sanchez
J. Ferez—Dcnis
V2-V2
0—1
V2-V2
0—1
V2-y2l
1—0
Vz-vi
V2-V2
0—1
0—1
1—0
V2-V2
V2-V2
V2-V2
1—0
O—l
V2—V2
V2-V2
1—0
V2-V2
1—0
V2-V2
1—0
1—0
0—1
0—í
0—1
1—0
0—1
0—1
V2-V2
Þanniig er þessu l.skákbingi
Ameríkuríikja lokið með sigri O.
Pannos. í öðru oig þriðja sæti höfn
uðu þeir W. Lombardy og M. Cuell
ar. Afrek hins síðarnefnda er hið
mesta, sem Kólumibíumaður hefir
unnið í skák til þessa.
í fjórða sæti eru þeir Bisguir og
Najdorf. Taflmennska Najdorfs var
heldur gloppótt á köflum og tapaði
hann fyrir tveimur lítt þekktum
skákmönnum.
h |z p A .5 6 7 8 9 0 u 12 14 E 1? IÖ —1 S> 20 ToW j
T PEORO MARTIN (AR6 ) rr A' T V Ví A ‘4 i \ 1 A T T/l A M V A 1 15 j 7
JOACWIN 6UTÆRR£Z (C.WCA) 0 o| x y A Í4 0 A 0 V X jL 1 1 A 0 A\ 1 8 11
3 ALFREOO CUELLAR tCQL.) 2 t A 0 1 0 0 0 T A (J oj 0 A 1 0 0 T A 6 flfc
A WALTEP ADER (CHILE) 0 0 1 A Q % X 1 T A 0 A 1 Vi 0 A 1 sy lo'.
WILUAM LCMBAROV (E.E.U-U) A A í ra H 1 0 A jL JL 1 1 g JL 1 1 V A 1 2
« frahk c. sahohez (oom.) Vi 0 @ 0 0 0 0 0 A A É 1 J4 0 Q ol X 17
AHTONIO ME0IHA IVEH.) 'A l A JL 1 1 I 1 t í 0 1 1 0 6 1 1 n’/ L6
JB MI0UEL CUELLAR (COL.) V li L 1 s t 0 K 1 'Æ 1 0. i y 1 JL 1 Xj 3 1
S LUIS A. SANCHEZ (COL ) A A 1 g 0 JL A íá 1 £ Ví 0 1 1 1 1 1 13
I0j JAIME REREZ (COL.) 0 o 3? T 1" 0 0 0 0 Vz '4 0 1 0 1 A A 6 n
u EOMUNOO , 0AVILA (NICAR) oj 1 0 o A 0 T Q 1 0 o 1 1 M 0 0 0 6 TT
12 C10AR HUMEREZ ( B0L.) ö & 1 0 0 ‘A O 0 V H 1 0 0 1 í Ví ö1 A i 8 u '
13 OSCAR PANN0 IARQ.) y* T 1 X * T 1 1: 1 y, 1 í 1 1 i m T í 16 1
!4 MIGUEL NAJD0RF (ARS.) V 1 1 1 Vi A Í4 X A\ í 1 1 V1 1 0 jj T T 1 IV V
J 5 FRANCISCO MUNOZ (C0L.) 1 0 Ví l 0 ÍA 0 o 0 0 0 0 0 0 0 1 0 1 1 5^j TTJ
lé FRANCISCO PEREZ (PAN.) 0 0 0 b 0 1 0 0 0 t 0 0 0 1 J_ - ÖJ 0 b X h'/z 19
J7 NESTOR OEL POZO (PERU) A % 1 Ví 0 34 1 0 0 0 V % 0 oj 0 T: ■te 0 V. 0 (o'A 13
18 ARTHUR BISQUIER (E.E.U.UJ A 1 1 i 1 1 0 0 1 1 1 A 0 V 1 1 ; 1 tv $
J9 B0RIS 0C GREIFF (COL.) 1 % T A 1? T 0 0 M % l A 0 0 & w 1 9X 9
20 FRANCISCO 0ENIS (PAN.) o 0 É o J0 o 0 0 0 m 1 1 o 0 O 1 E B Æ 201 Í1
Lokaslaðan í mótinu.