Tíminn - 25.02.1958, Side 8
8
T í M I N N, þriSjudaginn 25. febrúar 195ft
AUSTURSTRÆTI
BÍMAR; «3041 - «1258 þ
uuKniiimiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiuniiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiimmi
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
Árshátub
íélagsins verður haldin föstudaginn 14. marz |
klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Nánar auglýst síðar.
Nefndin. f
s
■
íitHUiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiuiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiniimuiiiiiiimiminmuiiniiuumiiinw
1 I
Ungur maSur óskar eftir góðri
I fjarjorð
til kaups (eða leigu) um næstu fardaga, helzt á |
Suður- eða Austurlandi og nálægt sjó. |
Upplýsingar um stærð, húsakost, verð, greiðslu- §
skilmála og annað er við kemur, sendist í póst- I
hólf 56, Reykjavík.
■iimttmiHuimiiiimmuiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiumiiiuuiiimiiimiuiiuimiiiimiiuiiimiiimiiiiiiiuiminimmiiii
B =
I Góð bújörð I
til sölu. Jörðin Ögur við Stykkishóim er til sölu. |
Jörðinni geta fylgt 150 kindur og 8 kýr, einnig §
1 dráttarvél ásamt verkfærum. |
s I
s Hagstæð kjör ef samið er strax. f
Nánari upplýsingar gefur Lárus Guðmundsson, I
sími 112, Stykkishólmi. |
ranmuiHiiuimuiumuiumuiuuuuiiiiuiiuuiimmmmiiimiiiiiiiiiuiuimuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiimiiii
n
Jörðin
Gröf í Skilmannahreppi fæst til kaups og ábúðar §
í næstu fardögum. Allar nánari upplýsingar gefur |
eigandi og ábúandi jarðarinnar, Runólfur Guð- I
mundsson. §
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
itiiiiiiiuiuiituiiiimuiiiHiimimimiiimtmmiimiiniimmiinmmiiniiiiiHiiiiiiiBaii
| Hænuungar |
2 mánaða til sölu. Kr. 35.00 stk. Upplýsingar um |
símstöðina Brúarlandi eða fyrir hádegi næstu i
| daga í síma 11325. §
Matthías Einarsson, Teigi, Mosfellssveit.
5amiuttiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiHiiiiuuuiiniuiiimiiimiiniiimuiiimiuiiiiuuiiimiimiiiiiiiiiiiimmiiimmmmim
Útsvör 1958 !
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju |
að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1958, sem §
svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1957. §
5
Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 af- |
5
s
borgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. §
£
maí og 1. júní, sem næst 12%% af útsvari 1957 I
‘i
hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á |
heilum eða hálfum tug króna.
Reykjavík, 24. febrúar 1958.
Borgarritarinn
iiuitumniimiiuiuiiiiiatumiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimmiuiiimiuuiiiiinraiauiuiiiiiiii
Að norðan
(Framh. af 5. síðu.)
blessað Djúpið okkar og umhverf
ið heima fyrnist aldrei, en stendur
mér ailtaf ljóslifandi fyrir hug-
skotssjóuum . . . Múlinn i baksýn
með iðandi sauðfj'árbreiður. . .
Það var eitthvað vingjarlegt og
notalegt við það . . .“
— Hvað hefir þér nú fundizt
mest til um í athafnalífi þínu um
dagana? |
— O, það er ræiktun jarðarinnar
og gróður hennar. Það er hluti af
hverjum bónda, sem verðskuidar
það nafn . . . Já, og svo ræktun j
mannsins, auðvitað. I
Annars finnst mér það furðulegt
umhugsunarefni, að nú skuli vél-
arnar og tæknin geta gert á ör-
lákömmum tíma, það sem við hinir
eldri menn streyttumst við með
súrum svita megnið af æv’inni. I
Hver er þá !hiutur oikkar? Erum!
við þá ekki vegnir — oig léttvægir
fundnir?
Nú ber hús'freyjan okkur veit
ingar. Andlit þessarar reykvísku
konu Ijómar, þegar hún lítur á mál
verk af bænum þeirra og minnist
unaðsstunda nýliðinna ára á Miel-
graseyri: öldugjátfursins í fjöru-
borðinu, bjartra vornótta og sól
dýrðar við Djúpið, rómantfiskra
'sieðaferða á lognkyrrum vetrar-
kvöidum í frostmarrandi snjó, í
mánaskini undir blikandi stjörn-
um og bragandi norðurljósum..
'svo margs, sem margir £á aldrei
neitt um að vita. Húsbóndinn rís
úr sæti/ þessi síungi og sikviki
hugsjóna og aithafnamaður, sem
harnær hálfsjötugur að aidri reis
ir bæ sinn úr rúst og gangur líka
í endurnýjun lífdaganna að öðru
ieyti; eykur skriðinn og herðir
skaut í siglingu lífsins, þegar flest
um öðrum hentar eðlilega að slaka
á klónni. Slíkum manni þarf ekki
að rétta sem kvöldferðaráminningu
annars hressandi snillyrði Steph
ans G. „Láttu hug þinn aldrei eld
ast eða hjartað . . .“ Hann verður
samt ávafflt „sonur morgunroð-
anis.“
Um ieið og ég sfcend upp tek ég
eftir skrautrituðu ávarpi annars
bændaihöfðingja til Jóns á sjötugs
aifmæli 'hanis — Sigurðar í Stafa
feilli:
Þú isigraðir bæði eld og eim
og áittir þrek móti hyerjum
tveim,
þín súkn, hún var sigurvissa.
Sjötíu ár hafa sótt þig heim —
í sjötíu !ár varstu einn af þeim,
-sem íisffamd mátti ekki missa.
B. Þ. Kr.
Hyiginti béndl tryggfe'
drétftarvél «wa
hesnouníw
RAFMYNDIR H.F.
Sími10295
1 Skaftfellingafélagið 1
í REYKJAVÍK |
heldur skemmtifund í Tjarnarkaffi föstud. 28. þ. |
m. kl. 8,30 síðdegis. SkemmiiatriÖi: Félagsvist, 1
kvikmyndasýning (nýr kvikmyndaþáttur úr Skafta |
fellssýslu), dans. — Félagar fjölmennið.
jf Skemmtinefndin 1
ntiHiiiiiimmmmmimmmiiiiiiiimmmmimmmmmmmmimimmiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiimiimiHiiiiiÍii
Urvals Þýzkar haglabyssur
SMSQN fvíhleypur,
cal. 12, kr. 2.960,00.
SAUER & S0HN fvífíleypur
cal. 12, kr. 3020,00.
— 16, — 3000,00.
BUGHAG tvifíteypur, cal. 12, kr. 4.025,09
— einfíleypur, — 12 — 1.415,00.
Haglaskot kr. 38,75 pakkinn.
Ríífilskot (short) kr. 13,15 pakkinn.
— (long) — 13,50 —