Tíminn - 25.02.1958, Page 9
TÍMINN, þriSjudaginn 25. februar 1958.
9
£Mti lyjnnerátacl:
Súácinna
Framhaldssaga
35
lengur að ræða málið við Ottó kallaði þegar: — Farðu ekki
þótt það kostaði brottrekstur. j strax úr, Súsanna, komdu
Ég reyndi að friða liana ogiheldur hingað inn og lofaðu
sagði, að við værum að safna j okkur að sjá þig í skrúðanum.
sönnunargögnum, áður en við Hvar hefir þú fengið þennan
legðum til atlögu. Ég bað
hana að hafa augun opin og
láta mig vita, ef eitthvað
markvert bæri við.
Þá sagði hún, að sér kæmi
ekki á óvart, þótt hún hefði
komizt að nokkru, sem þýð-
ingu hefði í málinu. Hún full-
yrti, að hún hefði séð Caro og
karlmann, sem var í fylgd
með henni, bera brott nokkur
málverk eitt kvöldið. Þegar ég
spurði, hvort hún gæti séð,
hvaða málverk þau hefðu far-
ið með, sagði hún að sér væri
það ógerlegt, hún fylgdist ekki
svo vel með röðun myndanna.
En Hinrik mundi ekki verða
skötaskuld úr því, hélt hún
Ég sagði, að ekkert þyrfti að
vera áthugavert við þetta,
loðfeld.
Súsanna hikaði andartak,
en kom svo hlæjandi inn í stof
irna í loðfeldinum, dúnmjúk-
um minkafeldi með brúnum
blæ eins og hæfði augnalit
hennar. Hún leit á Caro, er
hún svaraði.
— Ástkær eiginmaður minn
gaf mér hann sem verðlaun
fyrir góðan listasmekk.
Nú töluðu aliar konurnar i
einu. __
— Já, auðvitað vegna Pelle
Villmans?
__ Já, Pelle Villman.
— Þet'ta er draumapels.
— Ertu ekki hamingjusöm,
Súsanna?
— Jú, sagði Súsanna, það er
kaupandi hefði aðeins verið ég auðvitað. Svo barði hún í
að fara með myndir þær, sem porðið til þes að þagga í þeim.
hann hefði keypt, Nei, ekki á
þeim tíma sólarhrings, sagði
Lotta. Ekki gat hún gefið ná-
kvæma lýsingu á manninum,
en hún hélt, að hún mundi
þekkja hann aftur, ef hún sæi
hann.
.— Leyfist mér þá að fara úr
yfirhöfninni?
Vinnukonan kom inn með
hanastélið.
Birgitta og Gunilla urðu
auðvitað að fá að bregða sér
í feíldinn, þótt þær vissu, að
WWWVWWV.VkVAV.W.'.’.V.V.VAVAWNUWVAIJ
Það er aðeins eitt,
sem gefur hressandi
vellíðan eftir rakst-
.... það er
Blátt Gillette
urinn
Látið nýtt blátt
Gillette blað
í viðeigandi
Gillette rakvél
og ánægjan er yðar
Eg fékk hana til þess aðj nú beið Emmy með matinn og
heita því að skjóta því á frest j Var sem á nálum um að hann
að ræða við Ottó, en beiðni j kólnaði um of. Ástríður var
minni um að fylgjast með|SVo miskunnarlaus að fullvrða
getðum Caro svaraði hún á
þá lund, að hún væri enginn
lögregluþjónn, og hefði heldur
tíma
að hann færi hvorugri þeirra
eins vel og Súsönnu, og ég
jvar henni sammála, þótt ég
engan tímn til að vera að yolcli þögnina.
slíku snuðri. . En hún varðj súsanna er sem sköpuð sýn
mildari í máli, þegar ég bauð mgarstúlka, sagði Ástriður.
henni að líta eftir Anniku þg ^eld, að hún mundi bera
fyiii hana næsta dag, svo aðivej ilvaga klæðnað sem er.
hun slyppi við að vera á dag- — Já, jafnvel hlébarðafeld,
íeimilmu, sem Lotta hafði saggj Birgitta sakleysislega.
hina mestu vantrú á.
Litla hnátan kom á tilsett
um tíma, og ég reyndi að hafa
Það varð andartaksþögn, og
ég sannfærðist þegar um það,
að allar konurnar — eða flest
ofan af fyrir henni. En ég býst ar að minnsta kosti — höfðu
við, að henni hefði þótt fengið að heyra söguna um
skemmtilegra að vera á dag- j Hinrik og stúíkuna í hlébarða
heimilinu, því að hún sagði( felclinum. Gaunilla hafði þá
méi margt skemmtilegt þaðan ekki verið eins orðvör og hún
nn svo bar nokkuð við, sem. iét. Birgitta roðnaði þegar, er
húsmóðurin og hneigði sig
borðstofudyrunum.
Það var ekki um það að
villast, að konurnar voru
flestar kunnugar leyndardómij
hlébarðastúlkunnar, ég sá það
enn betur, þegar við vorum
setztar við borðið. Eitt lítið
hanastél hefði ekki getað
gefið augum þeirra svona
mikinn gljáa eða valdið
slíkum raddartitringi. Emmy
sem skildi hættuna og vildi
forðast vandræ,ði, malaði í
sífellu, og varðist um fram
allt að láta Brigittu komast
að.
Súsanna og ungfrú Palm
sátu andspænis mér við borð-
ið og spjölluðu saman. Ég
hafði aldrei séð Súsönnu 10 blöð kr.
leggja sig svo fram um að
vinna tiltrú nokkurrar mann-
eskju sem í þetta sinn, er hún
talaði við gömlu konuna.
Gamla konan var visin með
blágrátt hár og föl og ljósgrá
augu. Ekki varö séður neinn
svipur með henni og Caro, og
ekki virtust þær heldur vera
sérstaklega samrýmdar, en í
samtalinu við Súsönnu lifnaði
yfir gömlu konunni, og hún
virtist vera bæði skrafhreifin
og skynsöm, og þær Súsanna
spjölluðu glaðlega saman.
Caro hafði tekið í hönd
mína með gamla laginu, kreist
hana svo að mig kenndi til.
Nú virtist hún beina athygl-
inni einvörðungu að Súsönnu
og fóstru sinni. Hún varð að
hverfa aftur til vinnu sinnar
að lítilli stundu liðinni, og
hún gerði ítrekaða tilraun til
þess að fá gömlu konuna til
þess að verða sér samferða
brott, en sú gamla var ekki á
því að missa af glaðri stund.
— Já, farðu bara, sagði
gamla konan og veifaði til
hennar hendi. Frú Barrman
hefur lofað að aka mér heim,
og þú veizt hve ég hef gaman
af slíkum ökuferðum. Við VA^W.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VAVÍ
ég hafði kviðið fyrir. Ég hitti
Caro. Við hQfðum forðazt hvor
aðra um sinn eins og eftir
þegjandi samkomulagi, en
fyrr eða síðar hlaut fundum
okkar auðvitað að bera saman
Fundir okkar urðu í frúaboði
hjá Emrny.
Cnm bafðí mitst foreldra
sína, þegar hún var á barns
aldri, og ógift móðursystir
hennar hafði tekið hana að
sér. Hún hét Alexandra Palm,
og booið var eiginlega henni
til heiðurs, því að Emmy var
jafnan nærgætin við gamalt
fóik, og þetba var ekki í fyrsta
sinn, sem hún hafði reynt að
gera PaJm gömly glaðan dag.
Þótt komið væri fast að jól
um, afþakkaði engin boðið.
Caro tók séir meira að segja
frístund. Gunilla var auðvit
að sjálfboðin eins og aðrar
konur í ættarhrimgnum. Sús
anna hafði hringt og sagst
æt!a að fara í boðið og beðið
mig að koma lrka, svo að hún
yrði ekki eins einmana í hópn
um.
Hún kom síðust alra. Allar
frúrnar gripu andann á lofti,
þegar hún kom inn í forstof-
una og ætlaði að smeygja sér
úr yfirhöfninni. Það var Birg
itta, sem fyrst áttaði sig. Hún
hún skildi, hve ógætilega hún
hafði talað, og mér sýndist
helzt að hana langaði til að
gleypa orð sín aftur. Sú eina,
sem engin breyting sást á, var
Súsanna.
Það er engu líkara en þú hafir
stigið ofan á tærnar á eihverri
Einhver ykkar hlýtur að eiga
hlébarðafeld, það fer varla
milli mála Biddu afsökunar,
Birgitta.
— Guð komi til, sagði
Birgitta, sem ætíð gekk i
persneskum skinnfeldi. Ég er
alveg viss um, að engin okkar
á hlébarðafeld.
Við drukkum hanastélið
Heildsölubirgðir: GLÓBUS hf. Hverfisgötu 50, sími 7143
Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 17148.
VAWW.VW.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAWV.V.V.'AÍ
í
hittumst hjá Linander við
kvöldverðinn.
Caro virtist allt annað en
ánægð, en hún varð að láta
sér þetta lynda.
— Lítið á, svona er að þurfa' p
að vinna fyrir brauði sínuj'l
góðu hóglífisfrúr, sagði hún. !í
Þegar gleðin stendur sem
hæst, verður maður að hlaupa!
brott.
— Aumingja Caro, sagði
Súsanna^ með sykursætri
röddu. Á ég að hringja til
Hinriks og biðja hann að gefa
þér lausn frá störfum það sem
eftir er dagsins? Eða kannske
að Emmy fari bónarveg að. í
Ottó? j I;
Caro hristi höfuðið og bjóst
til ferðar. — Þakka þér fyrir, ji»
Svo sagði gamla Palm. Heyrðu sagði hún hálfhryssingslega.!
Carolina, er það hlébarðafeld- j störfin biða eftir mér. Verið; ^
ur, sem hún ungfrú Olsen í,þið sælar, allar saman. j»;
dvalarheimilinu ykkar á? | Hún haföi ekki fyrir því að
Hvar? spurði Caro hleypti. kveðja aðra en Emmy með
brúnum. Ihandabandi. Kinkaði aðeins
Missýndist mér, eða gaf hún kolli til okkar hinna.
Súsönnu snöggt hornauga?
— Æi þessi, sem kölluð er
Ingalill, þú veizt, þessi sem ...
— Jú, sagði Caro stutt. Jú,
sagði hún svo aftur í mildari
rómi. Það er hlébarðafeldur,
held ég. Eitthvað flekkótt að
minnsta kosti, en ég tek aldrei
eftir skinnfeldum.
Aftur varð andartaks þögn.
— Gerið þið svo vel, sagði
Þökkum innilega auSsýnda vinátiu og samúð við fráfall og jarðar-
för okkar hjartkæru systur,
Ingibjargar Sigurðardóttur
frá Árdal.
Guð biessi ykkur öll fyrir vináttu við hana lífs og liSna.
í
Systkini hinnar látnu.
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.SW
ÍWAW.WWVWIWV.WW.W.V.V.W.V.W.WAWW
I
I
v.'.v.v.wv.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.w.v.wwwV.vw
Hugheilar þakkir til allra, er auðsýndu samúS viS fráfall og jarð-
arför mannsins míns,
Ásgeirs Árnasonar,
yfirvélstjóra.
Fyrir hönd barna og tengdafólks.
Theódóra Tómasdótth".
— Eg kenni í brjósti um
Caro, sagði Emmy þegar hún
var farin. Hún er svo þreytu-,
leg núna.
Hinar tóku undir það. Ég
leit á Palm fóstru hennar i
sama mund og tók eftir svo-j
litlu háðsbrosi. Ef til vill
hugsaði hún líkt og ég, að
ekki væri víst, að þreyta Caro
stafaði einvörðungu af vinnu
Jarðarför
Gísla G. Asgeirssonar
frá Álftamýri
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. þ. m. ki. 2 e. h.
Jarðsett verður i Fossvogskirkjugarði. Blóm vinsamlegast afþökk-
uð. Þeir, sem vildu minnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Börn, fósturbörn, tengdabörn.