Tíminn - 02.03.1958, Side 7

Tíminn - 02.03.1958, Side 7
fTÍMjlNN, suiuiudaginn 2. marz 1958. 7 - SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ - Íslenzkum stjórnmálamanni boSið á aftöku. - „Maður, sem fátækir og ríkir, ungir og gamlir, treysta og blessa/4 - „Þjóðemissinnum detta engin spjöll lýðræðis í hugíá - Bandalag nazista og SjálfstæSisflokksins 1934. -Mbl. fagnaði undirokun Tékkóslóvakíu og Póílands. - Fána- liðSjálfstæðisflokksins.-Málfundafélögin-Hvískyldiforinginn ekki vitrast lærisveininum? Á SUNNUDAGINN var, birt- is't í Mbl. Reykjavíkurbréf, sem vafalaust á eftir að vcrða minni- stætt. Höfundur þess var annar aðaíritstjóri blaðsins, Bjarni Bene diktsson, og var það aðalefni þess að færa rök að því, að hann heíði aldrei vexið neitt bendlaður við xiazismann. Bréfið bar það glöggt aneð sér, að Bjarni teldi það mik- ilsvert að hreinsa sig og flokk sinn af ölluin islikum ásökunum og vildi því leggja sig allan fram við að gera það. Höfuðsannanir Bjarna voru í stuttu máli þessar: 1. Hann stundaði nám í Þýzka- landi I93(Þ—32 og sótti á þeirn tíma aðeins tvo fundi nazista og hiústáði aðeins' einu sinni á Hitl- er og varð lítið hrifinn. 2. Hann kom aftur í stutta heim sókn tíl Bcrlínar 1939 og gerð- ist| þá sá, atburður, að einn kunn- iiigi hans, er dvalizt hafði hér á landi, harmaði að Bjarni skyldi liafa komið aðeins fáum klst. of seint tá aö hafa getað verið við- staddiir aftöku. Boðið kveðst Bjarni thyndi hafa afþakkað og sýþi það, að hann hafi ekki hall- azt áð nazistum! 3. Á striðsárumun hafi herstjórn in.eíhti iSmnihaft hann undir eftir- liti, cr hann skrapp norðttr í land. Seihna íiafi þclta þó verið afsakað. Þótt menn leiti með l'ogandi ljósi, ver'ða ekki í þessari grein Bjarna fundnar aðrar sannanir fyrir }tvi, að hann hafi ekki hall- _.azí neitL.aíL-Uazistiuii. Það er líka ekki síður ntál flokksmanna Bjarna en andstæðinga, að hann hafi lítt bætt málstað sinn fyrst hann fór að skrifa um þessi mál á annað borð og gat ekki Jagt á borðið aðrar ntikilvægari sannanir. „Þjófternishreyfing Islendinga“ ____________________ Eins og menit sjá á framan- greindu yfirliti Bjarna, vantar sjö ára tiniabil alyeg inn í sögu hans. í grein hans segir ekkert um það, sem gerðist frá 1932—’39, að því einu undaníkildu, að hann hafi eftir lteimkonuuta frá Þýzkalandi ,,gengið i e’kki brennuftisari fé- lagsskap :en. Heimdall"! Það þykir þvi rétt að ful'lkontna hép noldcuð ltið untrædda Reykja- víkurbréf Bjamta nteð því að rifja upp- lítiMiáttar nokkra alburði er gerðust á umræddu tímabili. •Eftir aö Hitler brauzt til valda í ÞýZkalandi i ársbyrjun 1933, barst nazisminn sem hreyfing til ýmissa landa. Hér í Reykjavík var stofnað, vorið 1930, nazistísk hreyíing, sem stældi ntjög flokk Hitlers. Ilún tók sér nafnið Þjóð- ernishreyfmg íslendinga og hóf að gefa út blaðið íslenzk endur- reisn. Til að sanna skyldleikann við Iiiller, notaði hún flokksmerki hans, hakakrossinn. Af frj'ólslyndu, lýðræðissinnuðu fólfci var þessái’i hreyfingu ntjög illa tekið. Það gilti einnig hina hæglyndari menn Sjálfstæðis- flokksitis. En það gilti hins vegar síður en svo uttt alla foringja hans. „Nafn hans mun hljóma fagnandí“ Til þess að gera nokkuð ljósara, hver stefna Þjööernishreyfingar fsléndinga var, þykir rétt að birta hér noklvur sýnishorn úr blöðum hcnnar. í íslenzkri endurreisn sagði svo 10. ágúst 1933: „Og jafnlengi mun þýzka þjóð- iu fagna og gleðjast yfir því, að á méstu hömiungar- og neyðartím- urium rís upp maður, sem flutti þjóðinni boðslcap unt sameinaða og stcrka þýzka Itjóð. Unt ókontn- ar aldir mun naín hans hljóma fagnandi af vörunt þýzkra manna. Adolf Hitler ltefir skráð nafn eitt við hliðina á frentstu mönn- Etnktmnirort MÁLGAGN WÓÐERNI8HREYFINGAR ÍSLENDINGA eróandi þjóóllf uaeð þ>crmmll tár, ««in þrcBka#t á guÖBríkl® br«Bt“ Rítifjórí: E» 0 u r S. Ko Qran. — Útgtfcrtdur: Kokknr ÉF Itlcmk Eníiurtrífn krniur ut Orkutrja. •— \rrO (trjnnQ^ ÞJtðcrnhstnnar t Reykjabik. — AfgreMsta: IngólfshvoU, f | int 0 krónur. Veró i Imisazótu /5 uurur. — l'rrnlsiruója: 2. heeO. — AfQrciCttustmi: 2« 3 7 M kjeJagtprentinúOJan. Áskorun til Alþingis. t'jGocrriixlircyfiny, vkorar ,i .V- þingí, hHrlöt.st !il imi, '+K fraD«kva;niCl4srjtirsi nrnir Jtíti At'nosun <jf> Suufur C\tiJmututsson vik»- laforlcuu! ijr sföírum sitium, vtTn Lanko- táðrfonfttTitt I.untiahankö Islamhi of{ C:(>’c&v litiitka Idanrtk !» f. Iiáðír rnvnn Kafti ftngið alrlfitir ar vn^ha Mjórniöálunkof5au« aírtúa, vn «*kki af Þv'f, ]K-‘rr livJÖti lil uö hnra mrjífu vjcr- Þvkkíngia, I£1 Jxttta tií g/.-gnu Jtthn. I'cir t.rn ífú^ir Alarfatm nn ' Htttnítamla Ultnakrtv 'vínnun<dttga, vnt cilað ct nm, aö tíkuWar r- fj«t i nfiínmfndnm hiinkum, r>g & nú vií rrfiff- an fjárhag aö Kúa, l I-anchbunka Klemrta Dfunu akuldir þwta, vt-guu lána og úbyrgöa, ; ncTmi /2--Í4 mttjónum króna. . . I*»B er því reeinhney.Vll, afl stárf*- I»j ódernish reyjBngar Elnkunnarorö: íaland fyrip íslendings. 11. Mennfngapmál. 5. Vjer krefjumst eflfngtr feúiukr»r mtnningar á þjóðtr*um srundvrUI. Mt»&»ÍRgi«v« b'Sfattaifetttr httrr*r þ}<SB«r i ö*x- c».U;«iw vi’tj crlrS )ifvkj*>r. En áhrif hcnnar vrú {*>' a-'>shUi hfúMavaci.itg’, bún taxi ujrp at þjóft- : Urgum rótuio, tsé haf btAci {ijútÍAri»mar ft^S'í I bTrfur FroHi. Fyrrr Jnri krcfjumtt vjer , isivakrir Trwnnintar i þjóet^cum. ^KrMvtÍiíAyjof 5115 ‘ vtóMY'.{jtRdykf6 ijc VjtífS nhnúhíxíttkL. YemóttS efld í (fruodvtlH numnkyn- bóUfneííoimr nuaawiiyjnetw, Euxt-Rik/. i'I/j nr rn«i, y~,:> hingáÁ ’.ii litHr Uvi-* nvr«ú v-'Þ%wrgtl*!( hjet á 'kuvíi^cnzÍÁ þótt y.ír^r afsrwiklu fyrir vdfcrfi jijóÖM VGT*rarv ifcíii og hvmtr jijóÖA? tr iytsi og uryíir j«d fcotnrn, .»5 )cynfy!au mdrrúrmr ei£r:m tcm fí*r.ni afk.r.rafcD'iirr, nv a£ kytircr.Ttu rn-mrrírt/ir, þ. c. áfirrGk- Tn 1 (amMc{fh og íikamkí'r aumingj- m»nn félftovin er Ilitler hafði innliaitað Tékkó- slóvatóu cg Pólland. Það gerðist t. d. á þessum ár- ttm, að Sjálfstæðisflokburinn sto'fn. aði sérstakan flokksher, sem kal'l- að var íánalið og gekk í ein- kennisskyrtum að sið stormsveita Hitlers. Þá v-oru stofnuðu mál- fundafélög Sjáiifstæðisverkamanna að nazistasið, höfð sérstök hátíða höld 1. ntaí að þýzkum nazistasið, og tekið upp ránsfuglsmerkið, einn ig eítir þýzkri fyrirmynd'. Jlaðurinn, sem var potturinn og pannan í þessu öllu saman, var Bjarni Benediktsson. Er það því nokkuð óeðlilegt, þótt menn. dreymi þlá Hitler og Bjarna sann an eða þótt brezki herinn, sem var hér ’á stríðsárunum, hafi í fyrsfu grunað Bjarna nokkuð um græsku? Og var það nokkur tilvilj un ,að þýzkur maður, sem hafði dvalið hér og fvlgst með starfs- háttum Bjarna, skyldi : lláta sér konta til hugar, þegar hann hitti Bjarna í Beriliin 1939, að hann vildi kynnast sem bezt öllum starl's háttum nazista? Vonlausar afneitanir Bjarni afneitar nú sambandi sínu og flokksmanna sinna við naz isntann, en gerir það m,eð þeim hætti, að það verður ekki phöndug legar gert. Sagan vitnar líka sva rækilega á móti ltonutii,- að öll slík viðleitni hans getur efcfci orðið Hér birtist blaðhausinn á einu helzta Stuðnmgblaöi framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarsfjórnarkosning- unum í janúar 1934, þegar Bjarni Benedíkfsson var í framboði í fyrsta sinn sem 2. maöur listans. Óþarft anna® en tnisheppnað yfirklór. er að greina frá stefnu blaðsins að öðru leyti, því að hakakrossmerkið er nægilegur vitnisburður um hanal „P11 . fyrirge a Bjarna og felogum ihans iþetta sent einskonar æskubrek, ef um einlægt frálhvarf væri að. ræða. Ungir menn hallast oft að einræð isstefnum og öfgum, en snúa frá þeiim, þegar vizka og reynsla vex. úm hins germanska . kynstofns.! Svo hverft varð þessunt upphafs- Hann flutti þjóð sinni trúna á ntanni hins íslenzlca kommúnisma sannleikann, á sinn eigin mátt og við, er hann sá, að skólaæskan var megie.“ , að snúa við hontun bakinu, og von- Nokkru síðar segir í íslenzkri laust er orðið um, að hann og fé- endurreisn á þessa Ieið: lagar hans geti látið hið komm- „Adolf Hitler er sá ntaður, sent únisfcíska skrilræði festa hér rætur. þjóðin trúir fyrir málunt sínum,' Hiit nývaknaða þjóðernishreyf- maðurinn, sem fátækir og ríkir, ing fær á margan hátt byr undir ungir og gamlir treysta og blessa.“ vængi frá andstæðingunt sínum. í janúar 1934 birtist stór mynd Hriílungar þjóta upp og heimta af Hitler í blaðinu Þórshamar og’ útvarpsumræðnr um „ofbeldis- sagði þar á þessa leið: i stefnur“ og „verndun þjóðernisins" „Hér birtist myndin af þessum1 ... En útvarpsumræðunum er nterka manni, sem Itefir leitt stefnt gegtt þjóðerlissinnum . . . . þýZku þjóðina út úr ógöngum Óþarft er að taka það fram, að komntúnisma og marxísina. í eitt Þjóðernissinnunt detta engin spjöl'l ár hefir Hitler verið kanzlari lýðræðis í hug en fylgja af alhug Þýzkalands og unnið slikt þrek- eflingti rí'kisvaldsins, er spornar virki að ekki þekkjast þess dæmi. j við hvers konar yfirgangi ofbeldis- Bráðlega kemur út á íslenzku seggja.“ fyrsta bókin unt Hitler. Lesið hana j Nokkrum dögunt síðar, farast og kynnist viðreisnarstarfi mesta Mbl. orð um Þjóðernishreyfinguna núlifandi stjórnmálamanits." RifjaS upp gamalt Reykjavíkurbréf Eftir að Bjarni Benediktsson kom heim til íslands og gekk í Heimdall, gerðist ltann mjög hand genginit ýmsunt aðstandendimt ’Mbl. og var hafður í talsverðum metum þar. Má vera, að hugur ltans hafi þá þegar hneygzt að blaðantennsku. Hér skal ekkert fullyrt unt það, hvaðan voru runnin áhrif þau, sent mótuðu afstöðu Mbl. til Þjóðernis- hreyfingar íslendinga. En afstaða Mbl. til hennar var nt.a. þessi í Reykjavíkurbréfi, sent birtist í blaðinu 14. maí 1933: „Sósíalistar innan. Alþýðu- og Framsóknarflokksins hai'a fengið hálfgert æðiskast út af þjóðernis- hreyfingunni. Tíminn og Alþýðu- blaðið keppast um að ausa óhróðri og svívirðinguan yfir þjóðernis- sinna, nefna þá uppreisnarmenn, svarfcliða, einræðisntenn og jafn- vel maiindrápara. í ofurhjart- næmri grein, er Jónas Jónsson skrifaði nýlega, benti Itann á.þann möguleika, að hann og þeir veí- unnarar hans í Alþýðuflokknum myndu e.t.v. þurfa að grípa til þeirra ráða að sækja tun aðsíoð erlendra þjóða til þess að bæla þjóðernislireyfinguna niður. á þessa leið: „En hvernig svo sem starfsemi íslenzkra þjóðernissinna verður í framtíðinni, og hvort sem þeir bera á sér þórshamarsnterki, lengur eða skentur, og hvort sem -þeir bera það sem eins konar _ auglýsingu fyrir Eintskipafélag íslands, eða til þess' að benda á stjórnntálaskyld leika sínn við erl'endan flolck niamia, þá er_ eitt víst, að Þjóð- ernishreyfing fslendinga, sú ltreyf- ing, sem að því miðar, að verj- ast konmninistískum sjúkdómum og erlendunt niðurdrepsáhrifum, er sprottin úr alíslenzkunt jarð- vegi — af innlendri nauðsyn.“!! BandalagiS 1934 Hér skal ekkert fullyrt um þaö, Itvaða þátt Bjarni Benedikts- son, sem um þetta leyti var ííður gestur hjá MM, ltefir átt í þess- mn skrifum þess, en hitt er víst, að þegar dró að bæjarstjórnarkosn itiguniuti í janúar 1934, var hann einn ákafasti lálsmaður þess, að Sjalfstæðisflokkurinn hefði kosn- ingabaudalag við Þjóðernishreyf- ingu íslendinga. Þetta bandalag komst lika á og fékk Þjóðernis- hreyfiitgin 6. og 9. sæti á C-listan- imi. Sjálfum var Bjarna launuð Bandalag þetta staðfesti Jón Þor- láksson með svohljóðandi yfirlýs- ingu í Mbl. 19. janúar 1934: „Því hefir ekki verið ihaldið nægi lega á lofti í blöðum Sjálfstæðis- En það er hinsvegar alitaf ills viti, flokksins, að það erú fleiri en fé- 'þegar ntenn vilja ekki kanriast við lög Sjálfstæðismanna hér í bæn- fortíð sína, eins og Bjarni gerir í um, sent standa að C-listanum og Reykjavíkurhréfinu á sunnudag- styðja hattn. Listinn nýtur einnig inn. Enn verra er þó það, þegar stuðnings félagsskaparins „Þjóð- vinnubrögð og framtooma manna ernishreyfing íslendinga.“ Aðalráð vitna ljóslega um það að hugar- þess félagsskapar birti yfirlýsingu farið ltefir etokert breytzt. um stuðning þennan um það lleyti, setn C-listinn var tilbúinn, og Itefir síðan beitt sér öflúglega fyrir að afla listanum fylgis í sinn hóp. Santa hefir félag yngri manna, sem þátt tekur í þessari hreyfingu, gjört og sömuleiðis_ blöð Þjóðern- ishreyfin'garinnar, íslenzk endur- 1 fótspor meistarans Því miður verður að segja það unt núv. vinnubrögð Bjarna Bene- diktssonar, að þau minna á ,fált nteira en starfsaðferðir þær, sem Hitler heitt á þeint árum, sem iBjarni var við nám í Þýzkalandi. reisn og Þórshamar Tel ég mér og! Starfsaðfer8ir Hitlers voru þá eink okkur ollunt Sjálíslæðismonnunt Ijúft og skylt að þakka stuðning þennan, sem sýnir það, að Þjóð- erinshreyfingin hefir ekki misst sjónar á því aðalmarki sínu að berjast á móti rauðu flökkun- unt, komniúnistum, krötum og TímaboTsum“. í framhaldi greinar Jóns, er svo tekið fram, að sérstakur listi, sem studdur sé af vissum mönnum úr félagsskapnum Þ j óðernishreyf ing fslendinga, sé aðeins sprengilisti og eigi allir sannir þjpðernissinn- ar og Sjálfstæðismenn að kjósa C-listann. Innlimun nazista í Sjálfstæ'ðisflokkinn Endalok Þjóðernishreyfingar ís- lendinga urðu þau, að liún rann alveg inn í Sjíálfstæðisflokkinn og sú varð einnig raunin með það brot, sem tolauf sig úr henni í bæj arstjórnarkosningunm 1934 og hélt uppi sjálístæðri starfsenii nokkur næstu árin. Aðalmennirnir þar voru Guttonmur Erlendsson og Birgir Kjaran, sem nú cru nánustu sálufélagar Bjarna Benediktssonar. Þessi samrunni nazista við Sjáif- stæðisflokkinn, var hcldur etoki ó- eðlilegur, því að floktourinn tók ntiUigangan nteð því að láta hann upp nazistísk vinnuhrögð í sívax fá 2. sætið á lisíanum.ÞaÖ var 113118' andi mæli á þessum áruim. Ilitlers íyrsta opinbera ganga á stjórn- dýrkunin var rnjög áherandi og gat niálasviðinu. I Mbl. t. d. okki du’lið fögnuð sinn, dyggilcga. utn þær að bera andstæðingana allskonar lognum sötoum og endur tatoa þær þeim nnun oftar, sem þær vom rækilegar retonar ofan í hann. Menn trúa lyginni, sagði Hitler, ef hún er endurtekinn nó.gu oft. Gott dæimi um þetta er meðferð Bjarna á gulu bókinni. Fyrst er nefndarálit tveggja manna tekíð og rangfænt titeira og minna og það síðan eignað ríkisstjórninni, sent hefir eindregið liafnað því. Þegar lygi Bjarna er afsönnuð, nt. a. nieð birtingu gulu bókarinn ar, gerist hann bara stafffírugri, birtir úrklippur úr henni og þyfc ist með þvi sanna mál sitt, enda þótt únklippurnar sýni hið gagn stæða, þegar betur ér aðgætt! Lengra befði Hitler áreiðanlega eldci getað komist. Annað dæmi eru lygarnar um Reginn h. f., sem undaiifariö hefir verið ltamrað á í Mbl. Árásirnar eru hafnar með því að bera sakir á Reginn, som eru því fyrirtæki þó alveg óviðkomandi. Þegar birfc er yfirlýsing, undirrituð af flotoks bróður Bjarna, þar sem þessi ó- sannindi eru fullkomlega áfhjúp- uð, lemur Bjarni bara höfðinu við steininn og segir: Yfirlýsingin sýn ir, _að cg sagði alveg satt! Áreiðanlega hofir mönnurn dreymt margt fjarstæðara en aö Hitier heimsæki lærisvein, se.m á- stundar viimubrögð hans jafn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.