Tíminn - 04.03.1958, Blaðsíða 6
6
T í M IN N, þriðjndaginn 4. imars 1958.
Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Ilaukur Snorrason, Þórarinn Þóraria*a«B (áb.)
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötvu
Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðsiuslml 123SS.
Prentsmiðjan Edda h.f.
Ihaldið og verkalýðshreyfingin
I BLOÐUM Sjálfstæ'öis-
martna er nú reynt að gera
noktourt veður út af því, að
við stjómarkosningar í ýms-
um verkalýðsfélögum að und
anförnu, hafa Framsóknar-
meain haft samvinnu við
fýlgismenn Alþýðubandalags
ins. Mbl. túlkar þetta aö sjálf
sögðu á þann veg, að Fram-
sóknanmenn séu að styöja
kommúnista til valda og j afn
vel hefur Mbl. gengiö svo
Iangt að kalla þetta stuðning
við heimskommúnismann!
Rökin, sem liggja til þess-
arar afstöðu Framsóknar-
manna, eru vissulega allt
önnur en þau, að hér sé verið
að efla kommúnista. Þau
byg’gíast á allt öðrum ástæð-
um, sem rétt þykir að rifja
hér upp vegna margendur-
fcekinna rangfærslna Mbl.
tSTEFNA Framsóknarfl.
í verkalýðsfélögunum hefur
jafnan verið sú, að vinna þar
gegn öflum, sem eru þar á-
byrgðarminnst á hver j um
tírna og hafa þann tilgang
einan í huga að beita verka-
lýðsfélögunum til niðurrifs-
starfs í stað þess að láta þau
gæta raunverulegra hags-
muna verkalýðsins. Þess
végna hafa Framsóknar-
menn oft átt í hörðum átök-
um við konunúnista þar. —
Siðan núverandi stjórnar-
samstarf hófst, leikur það
hins vegar ekki á tveim
tungum hverjir hafa haldið
uppi ábyrgðarlausastri iðju í
verkalýðsfélögunum og reynt
að ýta undir kaupkröfur og
verkföll, þótt slikt sé nú í
fyfflstu andstöðu við hags-
muni launafólks, eins og af
komu atvinnuveganna er'
háttað. Þessir menn eru for
sprakkar Sjálfstæðisflokks-
ins og erindrekar þeirra. —
Af þeim ástæðum hafa Fram
sóknarmenn nú notað sér þá
aðsböðu í verkalýðshreyfing
imui að hafa þar ekki sam-
vinniu við Sjálfstæöismenn
meðan þeir halda uppi slíkri
iðju, heldur vinna gegn á-
hrifum þeirra þar eftir
megni. Undir ýmsum kring-
umstæðum hefur þetta leitt
til samstarfs við fylgismenn
Alþýð'ubandalagsins, er nú
um skeið hafa fylgt miklu
ábyrgari stefnu en áður.
ÞAÐ ER ekki aðeins
vegtia hinnar ábyrgðarlausu
yfirboðsstefnu .Sj álfstæðisf 1
í verkalýösfélögunum, að
Framsóknarmenn hafa á-
kveðið að vinna gegn vax-
andi áhrifum þeirra þar. —
Framsóknarmenn telja það
hættulegt, ef flokkur eins og
Sj álfstæöisflokkurinn verður
óeðlilega sterkur í verkalýös
hi-eyfingunni. í Evrópu sækj
ast ekki íhaldsflokkar eftir
yfirráðum í verkalýðssamtök
unum, heldur er slíkt fyrir-
bæri aðeins þekkt i Suður-
Ameríku, þar sem fasistar
eins og Peronistar í Argen-
tínu hafa reynt að gera þau
aö verkfæri sínu. Menn hafa
hér fyrir augum nýtt dæmi
þess, hve fjarri fer því, að
SjálfstæÖisflokkurinn sé
nokkuð líkur hinum lýðræöis
sinnuðu íhaldsflokkum í
Evrópu, heldur svipar hon-
um um þetta sem fleira til
fasistaflokkanna í Suöur-
Ameriku, en verkalýðsfélög
þeirra eru að ýmsu leyti snið
in eftir fyrirmynd frá Hitler
eins og málfundafélög Sjálf
stæöismanna hér. Þessar á-
stæður 'gera það enn nauö-
synlegi-a en ella aö reynt sé
að vinna gegn vaxandi í-
tökum Sjálfstæðisflokksins í
verkaiýðshreyf ingunni.
ÞÆR ÁSTÆÐUR, sem
hér hafa verið raktar, hafa
eins og. áður segir, leitt til
þess, að Framsóknarmenn
hiafa átt samleið með fylgis-
möimum Alþýðubandalags-
ins í nokkrum verkalýðsfé-
lögum við stjómarkosningar
í vetur. Fyrir Sjálfstæðis-
menn er sízt ástæöa til aö
gera mikil hróp út af sam-
vinnu viö kommúnista í
verkalýðshreyfingunni, því
að það voru einmitt þeir,
sem hjálpuðu kommúnistum
þar til valda á sínum tíma
og höfðú þá við þá meira og
minna samstarf innan verka
lýðsfélaganna. Munurinn var
hins vegar sá, að Sjálfstæðis
menn efldu kommúnista þá
til niöurrifsiðju, er beind-
ist gegn stjómarsamstarfi
vinstri manna í landinu.
Nú um sinn hafa korom-
únistar hins vegar fylgt stór
um raunsærri og ábyrgari
stefnu í verkalýðsmálum en
áður. Breytist það ekki, er
afstaðan til vissrar sam-
vimiu við þá allt önnur nú
en á þeim tíma, þegar Sjálf
stæðisflokkurinn hjálpaði
þeim til að brjóta á bak aftúr
forustu Alþýðuflokksins i
verkalýðshreyfingunni.
Kjarabætur sjómanna
SJALDAN hefur flátt-
skapur Sj álfstæðisflokksins í
garð vinnandi fólks, komið
öllu betmr í ljós en í forustu
grein Mbl. á sunnudaginn,
þar sem rætt er um um-
hyggju flokksins fyrir sjó-
mönnum.
Sannleikurinn er sá, að
siðan núv. ríkisstjórn kom
til valda, hefur fiskverðið
til sjömanna veriö stórhækk
að og skatthlunnindi þeirra
stóraukin, svo að sjómenn
hafa á þessum tíma fengið
hlutfallslega miklu meiri
kjarabætur en nokkur önnur
stétt. Þetta var nauðsynlegt
að gera vegna þess, hve sjó
menn voru rnjög- hlunnfærð
ir meðan Ólafur Thors var
sjávarútvegsmálaráöherra.
Vissulega væri nauðsyn-
legt að geta búið emi betur
að sjómönnum. En reynslan
frá stjórnartíð Ólafs Thors
ERLENT YFIRLI7
Rússar draga úr ríkisrekstrinum
Stefnt aft auknu framtaki bænda me<S
fjví leggja nibur vélastöívar ríkisins
RÉTT fyrir seinustu helgi, bár
ust þau tiðindi frá. Moskvu, að mið
stjórn Kommúnistaflokíksins hefði
sairiþykkt sairihljóða tillögur Krust
j öfif s, aðalframkvæmdastj óra
fiokksins, um að selja samyrkju-
búunum vélastöðvar ríkisins. Álykt
un þessi var gerð eftir að málið
ha'fði verið. allmikið rætt á fund
inum og bentu fréttir til, að ekki
hefði verið samkomulag í fyrstu.
Það eru nokkrar vikur síðan, að
Krustjoff varpaði fyrst fram þess
ari tillögu sinni um að selja sam-
yikjubúunuin vélastöðvar rikisins.
Meðal þeirra, senn fylgzt hafa nieð
uppbyggingu kommúnismans í
Sovétrikjunum, vakti þessi tillaga
mikla athygli. Sumh- þessara
manna töldu hana engu minni
breytingu á hinu kommúnistíska
efnahagsgerfi, sem Stalin byggði
upp, en breytingu þá, sem Krust-
joff knúði fram á yfirstjórn iðnað-
arins á síðastl. ári, þegar hún var
að miklu leyti flutt frá Moskvu
og henni drcift mi'Hi margra mið-
stöðva víðsvegar um landið.
TIL þess að gera sér fuMa
grein fyrir þeirri breytingu, sem
hér er að gerast, tþarf fyrst að
gera sér ljóst, að vélastöðvar rík-
isins höfðu tvöföldu hlutverki að
gegna. Uppbygging vélastöðvanna
var sú, að þær réðu yfir nær öll-
um meiriháttar vélum, sem sam-
yrtkjubúin þurftu að nota, og fengu
þau vélarnar leigðar, ásamt til-
heyrandi starfsliði, fyrir ákveðið
gjald. Öðrum þræði átti þetta að
verða til þess að tryggja betri hag
nýtingu vélanna, en hinum þræð-
inum var þetta fyrirkomulag haft
til að tryggja pólitsíikt eftir-lit með
samyrkjuhúunum, því að með véla-
stöðvunum unnu jafnan sérstakir
trúnaðarmenn fcoimmúnistaflokks-
ins. Samyrkjubúin voru mörg háð
vélastöðvunum og veittu þær því
ákjósanlega aðstöðu til að fylgj
ast með rekstri þeirra.
í RÆÐU þeirri, 'se-m Krustjoff
hélt fyrh- nokkrutm vikum og áð-
ur er vitnað til, hélt hann því
fram, að fcomið væri í Ijós, að
þetta fyrirkomulag væri orðið úr-
elt og stæði landbúnaðinum fyrh'
þrifum. Heppilegast myndi vera,
að bændur róðu sjálfir yfir vél-
unum og önnuðust rekstur þeirra.
Þannig myndu þeir fá meiri áhuga
fyrii' notkun þeirra og læra betur
meðferð þeirra og gildi þeirra fyr
ir landibúnaðinn. Frá pólitísku sjón
araniði væri ekki þörf fyrir véla-
stöðvarnar Iengur.
í ýmsurn blöðiun utan Sovétríkj
anna var þ’á ibent á, að för rúss-
neskrar landbúnaðarnöfndar, sem
fór fyrir nokkrum misserum til
Bandaríkjanna, myndi hafa átt
mikinn þátt í því, að Krustjóff
fór inn á þessa íbraut. í nefnd þess
ari voni ýmsir sérstakir ráðunaut
ar hans. Það er talið hafa vakið
sérstaka athygli þeirra, hve langt
einstakir hændur í Bandaríkjun-
um voru komnir á sviði vélanotk
unarinnar. Sú reynzla hafi sann-
fært Rússana um, að belra væri að
láta bændimi sjátlfum eftir að fara
með vélarnar en að sérstakar ríkis-
stofnanir væru látnar annast það
verkefni.
í RÚSSNESKUM biöðuim hef-
ir verið sagt frá því, að Krustjoff
hatfi á áðurnefnduim miðstjórnar-
fundi haldið langa ræðu um þetta
mál. í ræðu þessari kom það fraan
að tillaga Krustjoff um að selja
vélastöðvarnar, hefðu sætt nofcfc-
urri gagnrýni. Einkum hafi þó sú
gagnrýni komið frarn, að hér væri
að ræða um frávik frá kommún-
er sannarlega vísbending
þess, að sjómenn hafa ekki
átt uxnhyggjn aö vænta úr
þeirri átt, þar se:n forkólfar
íhalds hafa verið'. Yfir það
getur enginn fagurgali Mbl.
breitt.
Krústjov flytur ræðu í hershöfðingiaklæðum.
ismanum. Frá sjónarmiði komimún
ismans væri það tmiklu réttara
skref að gera samyrkjubúin að
hreinum ríkisbúum en a'ð selja
þeirn eignir ríkisins og gera þau
óhráðri eftirliti þess og aðhaldi.
Krustjoff svara'ði þessu í ræðu
sinni á þann veg, að það sé að
sönnu rétt, að ríkishúsfcapur sé
fullkomnasta stig kommúnismans í
landbi'maðarmá 1 um. Aðstæður séu
hins vegar ekki fyrir hendi til þess
að gera samyrkjubúin að rikishú-
um. Nú sé mest um vert að auka
lahdbúnaðarframleiðsluna og verði
að fara þær leiðir, sem séu væn-
legastar að því marki. Þau orð
Lenins séu enn í fullu gildi, að
baráttunni fyrir öiflum brauðs sé
barátta fyrir kom'múnismanum.
Vélastöðvarnar hafi átt rétt á sér
meðan vélakostur var takmarkaður
og sérfróðir menn fiáir. Nú eigi
þetta hins vegar ekki lengur við.
Hins vegar eigi sér stað stöðugir á-
rekstrar milli vélastöðvana og sam
yrkjuhúanna, er standi aukinni
framleiðsl'U fyrir þrifum.
ÞAÐ gesfur nokfcra hugmynd
um, hve stórfelldur rekstur véla-
stöðvanna hefir verið, að upplýst
er, að við þær vinni nú 186 þús.
verkfræð'ingar og vélfræðingar og
um 1,5 millj. sérlærðra manna.
Flestir þessara manna munu nú
gerast beinir þátttakendur í rekstri
samyrkjubúanna. Þá verður all
mörgum vélastöðvum haldið áfram
sem viðgerðarstöðvum fyrir land-
húnaðaivélar. Verð þeirra véla,
sem samyrkjuhúin kaupa, er áætl
að 18—20 milljarðar rúbla.
Að dómi þeirra, sem vel fylgj
ast með málunum í Sovétríkjunum
þykir það nokkurn veginn Öruggt,
að þessari ráðstöfun muni fylgja
verulegar þjóðfélagslegar breyting
ar í Sovétríkjunum, þegar fram
líða stundir. Bændur verða óháð
ari rikisvaldinu og fá verulega auk
ið frjálsræði. Á'ður hefir Krust-
joff ger.t ýmsar rðstafanir, sem
stefna í sömu átt. Þessi breyting
sé iíklegt til þess að þróast í. söriiu
átt og dreifing á yfirstjórn .iðnað-
arins, þ. e. að þjóðfélagshættirnir
i Sovétríkjunum færist í það form
að fjarlægjast alltaf meira og
meira hinn kreddubundna ríkis-
kommúnisma og skapa meiri mogu
leika fyrir frjálst framtak og sam
keppni, þótt það verði í öðru formi
en í kapítalískum ríkjum.
UTAN Sovétrífcjanna er vissu
lega fyllsta ástæða til að getfa full
an gaum þesari og öðrum hliðstæð
um breytingum, sem eru að gerast
í Sovétrikjunum. Það væri mikill
miskilningur ef menn (hugsuðu sér
Sovétríkin alltaf í sama formi og
þau voru á stjórnarárum Stalíns.
Þróun á sér þar stað ekfci síður
en annars staðar og mannlegir eig-
inleikar gera það að verkutm, að
hún stefnir meira og meira í átt
ina frá hinu kreddubuiuLna þving
unarkerfi ríkiskommúnistmans og
i áttina til aukins svigrúms og a.t
hafnafrelsis fyrir einstatkliniga og
félagssamtök. Þessi þróun hlýtur
hins vegar að taka sinn tfcna, öf
bylting kemur ekki til sögunnar,
en hún er hafin og mun halda á-
fram, því að einræðiskerfi rikis
kommúnismans er fyrr en síðar
dænit til að bíða ósigur fyrir frels
isþrá mannsins eins og önnur eldri
einræðiskerfi. Þ.Þ.
'SAÐSTOFAN
ÉG LEYFI mér að senda þér eftir-
farandi grein til birtingar:
Sorphaugarnir í Reykjavík eru
sannkötluð eldisstöð íyrir svart-
bakinn (veiðibjölluna) hér við
Faxaflóa. Þar dvelja þúsundir
þeirra megin hluta ársins, sum-
ir aUt árið. Þegar vorar, fer stór
hluti þeirra til varpstöðva víðs-
vegar um Suðvesturland. Er ai-
kunna, hve svartbakurinn er þá
harðskeyttur til fanga handa sér
og ungum sínum. Eirir hann
hvorki eggjum né ungum ann-
arra fugla, sem hann kemst yf-
ir. Þá eru þau ekki fá unglömb-
in, sem verða honum að bráð.
— Okfcur er tjáð, að innan
skamms eigi að taka hina tnýju
sorpeyðingarstöð í notkun. Við
það hverfa sorphaugarnir og það
æti, sem þeim fylgir. En um
leið og svartbakurinn verður
skyndilega sviptur þessum nægta
brunni fóðurs, er hann nú hefir,
má ætla, að hann leggist enn
harðar á ungfugla og unglömb:
Er ungvíðum þessum þá sannar-
lega vá fyrir dyrum.
REYKVÍKINGAR hafa lagt í nokk-
urn kostnað við að aullia fuglalíf-
ið við tjörnina öilum til yndis og
ánægjuauka. Það er jafnframt
talað um að auka æðarvarp hér í
grenndinni. Þá er það og vitað,
að sauðfé fjöigar ört eftir að
komiim er heilbrigður sauðfjár-
stofn. — ARt þetta er í nokkurri
hættu, ef ekki er hafizt handa
um að útrýma vargnum, sem er
óhelgur hvar sem til lians næst,
samkvæmt landslögum. Viðkom-
andi aðiirmi, væntanlega lögreglu
stjóra í samráði við fuglafriðunar
nefnd, ber því að gera viðcig-
andi ráðstafanir tii að bægja vá-
gesti þessum frá —-Valtýr";