Tíminn - 04.03.1958, Blaðsíða 11
IÍMINN, þriðjudaginn 4. marz 1958.
11
ÚTVARPI
ÚtvarpiS í dag.
8.00 Morgunútvarp
9.10 VoSurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarp&saga barnanna: „Hanna
Dóra“ eftir Stefan Jónsson.
18.55 Framburðarlkiennisla í dönsku.
19.10 Þingfréttir.
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagiegt rnál (Árni Björnsson
cand. mag.)
20.35 Erindi: Ailþjúða pósöþinigið
(Magnús Joohumsson póst-
naeistari).
21.00 Tónieikar: Þæítir úr „Sálu-
messu“ í c-molí eftir Cheru-
bini (Kór og hijómisv. Sianta
Cecflia tónlistitariháskólans
flytja.) (Plötur).
21.30 Útivárpjssagan: „Sólon íslandus1
eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi; (Þorsteinn Ö.
Stephénsen).
22.00 Fréttjr 'og veðurfregnir.
22.10 Passíuisálmur (26).
22.20 „Þriðju-dagsþáttiurinn“.
23.20 Dagskrárlók.
c) Gunnar Benedikfcsson rit-
höfundur fiytur erindi:
Yngvildur Þorgiisdóttir.
d) Rímnaþáttur í umsjá Valdi ■
mars Lárussonar og Kjartans.
Hjálmarssonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar (27).
22.20 íþróttir.
22.40 Dægurlög: Alma Cogan syng-
ur með hljómsveit Björns R.
Einarssonar.
23.10 Dagskrártok.
— Flugvélarnar —
Flugfélag íslands hf.
Hrimfaxi er væntanleigur til
Reykjavíkur kl. 16,05 í dag frá Lund- j
únum og Giasgow. Flugvéíin fer til
Glasgow, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8 í fyrrakvöld.
í dag er áætlað að fljúga tii Ak-
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er áæti'að
að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar
og Vestmannaeyja.
Þridjudagur 4. marz
Adrianus. 63. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 23.54. Ár-
degisflæði kl. 4,14. Síðdegis-
flæði kl. 16,35.
Slysavarðstofa Reykjavíkur.
í Heilsuverndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Læknavörður (vitjanir)
er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður í Ingólfsapóteki.
ORÐADÁLKUR
DAGLÁT — Aðeins til í tatshættin-
um „dreyma fyrir daglátum“, nf.
mundi verla vera — læti).
DÁINDIS — af dá, dást að. Dáindi,
hlutur, sem vert er að dá.
DAUDYFLI — kemiur fyrir í fornum
bókum og er ritað þar bæði með .
y og i, en yfli er efalaust hið j
upphafilega. Talað er um „dauðyf ii |
er kastast frá móðurkviði“ er því
Ijóst, að —yfli er sama orð og
—yfli í innyfli. Dauðyfii merkir
nú í dag linan mann og latan.
DENNI DÆMALAU BI
— Þú hefir alltaf sagt að það væri ég, sem ætti að vera góður við hann.
ALÞINGI
AtSalfundur
Útvarpið á morgun.
Skipin
DIGULL — verkfæri til að bræða og
steypa málm í.
8.00 Morgunútvarp
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna“. Tóml af pl'ötum.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Ta! og tópar: Þáttur fyrir
urtga hiÍUstendur (Ingóifur Guð
brandf-sión niámsstjóri).
18.55 Framlburðafcennsla í ensku.
19.10 Þingfróttir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöidvaka:
a) Lestur fornrita: Hávarðar
sa-ga ísfirðings; H (Guðni Jónss
b) Sönglög við kvæði eftir
Hannes Hafsbein (plötur).’
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Akureyrar í gær á
vesturleið. Esja fór frá Reyfcjavík í
gærlkvöldi vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið er í Reykjavík. —
Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær
til Breiðafjarðarhafna. Þyrilt er
norðanlands. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til' Vestmannaeyja.
DEIGULMÓR — afbökun úr digul.
Þessi leirtegund var höfð til að
kiina með smiðjuhelgi.
DILKUR — Merkir eiginlega „ungi,
sem sýgur móður sína“.
DRAFNA — af draf, sbr. drafúld-
inn (ekki draigúifd,inn) úrgangur,
þar af drefjar.
Blóm og snjór í hlíðum Alpaí jalla
Lárétt: 1. Kulna 6. Móðurætt 10.
Fangamark 11. Timabil 12. Sjúkdóm-
ur 15. Slór.
Lóðrétt: 2. Efni 3. Ungur 4. Ilerkvi.
5. Svefnsýki 7. Hratt 8. Gufu, 9. kom
ist 13. Hijóð 14. Bóikstafur.
562
Lausn á krossgátu nr. 561.
Lárétt: 1. Melar 6. Vígindi 10. On
11. U. G. 12. Lausung 15. Ódaun.
Lóðrétt: 2. Egg 3. Ann 4. Ðvala 5.
Vigga 7. ína 8. Iss 9. Dun 13. Und.
14. Uku.
Um þessar mundir skjóta hvítir krókusar upp kollinum í hlíðum Alpa-
fjalla, fast við snjóröndina. Það er þegar vor í lofti. Skíðamaður staldrar
við á göngu sinni og hrífst af blómskrúðinu.
Dagskrá
efri deildar þriðjudaginn 4. marz.
fcl. 1,30 miðdegis.
1. Skattur á stóreignir.
2. LöggUding verzlunarstaðar að
Skriðulandi í DalasýsLu.
Dagskrá
neðri deiidar þriðjudaginn 4. marz
fcl. 1,30 miðdegis.
1. Iðnlánasjáöur.
2. Gjald af innlenduim tollvöruteg-
undum,
3. Skólakostnaður.
4. Farsóttalög.
ÝMISLEGT
Húsmæðrafélags Reykjavíkur.
Næsta saumanámskeið félagsins
hefst föstudaginn 7. marz kl. 8,30 e.
h. í Borgartúni 7. Uppl. í símum
11810, 12585 og 15236.
Prentarakonur.
Kvenfélagið Edda heldur fund í
kvöld kl. 8,30. í félagsheimili HÍP.
Kn.’ikmyndasýning frá Skálhoitshátið-
inni o. fL
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn í Kirkjuhæ annað fcvöld (mið-
vikudag) kl. 8,30.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Þjóðleikhús-
kjallaranum á miðvikudagskvöld kl.
8 síðdegis.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Kvenfélag Hallgrimskirkj.u hefir
bazar á morgun (miðvikudag). Þær
félagskonur, sem ekki hafa aÆhent
gjafir sínar, eru vinsamlega beðnar
að senda þær í dag.
Náftúrulækningafélagið.
Fræðslu- og skemmtifund.ur verð-
ur haldinn í Guðspekifélagshúsinu
fyrir félagsmenn og gesti miðviku-
daginn 5. marz n. k. kl. 8,30. Erindi
flytuT Björn L. Jónsson cand. med.
Einsöngur Guðmundur Guðjónsson
og fcvikmynd.
miðstjórnarinnar
(Framhald af 1. sfðu).
aifgreiddar álylctanir frá skipulags
nefnd flokksins og frá blað- og
fjlárhagsnefnd, og var þeirri af-
greiðsiu lokið síðdegis- Þá hófust
umræður um stjórnmálaviðhorifið
og áiitisgerð stjómmiáilanefndar um
stj órnmálaályktu n og var sam-
þytkikit ítarleg álybtun, sem birt
er hér að ofan. Voru mildar um-
ræður og tóku margir til máte,
Eins og áður segir sátu um 60
fulltrúar ifundinn, aúk margra
gesta, og voru um 100 menn á
fundi til jafnaðar.
Kosning blaðstjórnar
Skömimu fyrir fundarlok var
lýst kjlöri blaðstjórnar Tímans og
voru þessir kjörnir: Hermann
Jónasson, forsætisráðherra, Ey-
steinn Jónsson, fjármáJaráðherra,
Erlendur Einarsson, forstjóri, Vil-
hjlálmur Þór, seðlabankastjóri,
Guðbrandur Magnússon, forstjóri,
Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræð-
ingur, Ólafur Jóhannesson próf-
essor, Hilmar Stefánisson banfca-
stjóri og Sigurjón Guðmundssom,
framkvæmdastjóri.
Nýtt heimsmet
í sondi
BRISBANE, 3. marz. — Fjórir
ástraiskir sundmenm syntu í dag
4x100 m. boðsund, frjáls aðferð,
á 3:46.3 mín., sem er hálfri sek-
úndu iunan við gildandi heims
met, sem var sett af japönskum
sundmönnum 1955. Hinir fjórir
áströlsku sundmenn voru Johtt
Devitt, hinn 15 ára gamli John
Konrad, Lary Chapman og Ge-
offrey Shepton.
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
eftir
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
39. dagur
Eftir nofckra stund koma þeir út á sléttlendi og þar
rís þessi einfcennilega hæð. Sveinn telur að kyrrðin
umiiverfis þá boði ebkert gott, en Björn segir þaö'
oþairfa tiffinningasemi og vill ótrauður halda áfram.
Þebta er áreiðanlega keltnesfcur haugur þax sem ein-
hver fyrinmaður hefir verið heygður, segir Björn
ennfremur. Ef svo er, hlýtur einhvers staðara að
vera hægt að ganga í hauginn. Ef ofckur tekst það,
verður fróðlegt aS litast um.
Eiríkur og Sveinn vilja fara varlega að öllu. Kyrrð
in er mikii og vakur nokfcurn ugg. Þeir Sveinn vilja
halda upp á hæðina og litast um. B£ þú sérð eitithvað
grunsamlegt, Björn, segir Eiríkur, þá blistrar þú
þrisvar. Síðan leggja þeir Sveinn af stað upp stein-
þrepin, sem liggja upp á hyðina.