Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 3
TÍHI'INN, fimmtudaginn G. marz 1958. 3 Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir Htla peninga, geta hringt 1 síma 1 95 23. Vinna MANN VANTAR frá 1. júní til 15. ágúst í sumar og eí til vill næsta sumar til þess að hirða skógrækt- arsvæði í sveit. Er lientugt starf fyrir mann, sem er vanur slætti og ræktim. Listhafendur skili nöfn um sínum til Tímans, í lokuðu um- slagi merfctu „Skógrækt“. GÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—Sendum. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- icure, BólstaðaliHð 15, Sími 12431. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á ötlum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vólaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGEROiR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. Frímerki KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. SignrSor Jakobsson á Yarmalæk Fáein kveíjuoriS HAPPDRÆTTISSKULDABREF Flug- félags íslands eru titvalin tæki færisgjöf. Fást hjá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum fé lag.sins og flést.um lánastofnun- um landsins. Kaup Sala HREINGERNINGAR. un. Shni 22841. Gluggahreins- TOM'.R SYKURPOKAR til sölu. — Sar.itas h.f. MIÐSTÖÐVARKETILL, kolakyntur 2'/2—3 ferm. óskast keyptur. Upp- iýsingar í síma 12629. BARNAVAGN óskast. síma 19682. Upplýsingar í HÚSGÖGN og smáWutir hand- og sprautumálað. Máhiingaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds- son Slkipholti 28. Sími 16091 (eftir kl. 6). DUGLEGUR DRENGUR, 10—12 ára óskas-t á gott sveitalieimili með vorinu. Bréf með upplýsingum sendist Tímanum merkt „Dreng- 'ur“. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen. ÍhgóífBstræti 4. Simi 10297. Annast 'allaf myndatökur. GÚMMÍBAROINN h.f., Brautarhol'ti 8. .Sólar, sýður og taætir hjólbarða. Fíjót afgreiðsla. Sími 17984. AÐSTOÐARFÓLK óskast á sveita- lieimili í sumar eða um lengri tínia. Náttúrulækningafélagsfæði. Nánari upplýsingar veittar í skrif- stofu N.L.F.Í., Hafnarstræti 11. — Sínii 16371. LJOSMYNDAVEL til sölu. Ivodak 35, sérlega hentug til að taka á lit- skuggamyndir. Tækifærisverð, kr. 1800. Tilboð merkt Kodak 35, send- ist blaöinu. S.Í.S. Austurstræti 10. Búsáhöld. Handsagir (Sandvik). Klaufhamrar, kúluha mrar. Munnhamrar, sl'egigjuhausar. Sleggjusköft, skaraxir. Múraxir, múrhamrar. UM ALDAMOTIN síðustu var gróandi í íslenzku þjóðlífi, þó að iþá skorti enn margskonar tækni og framkvæimdir, sern tekið liafa mestum stakkaskiptum síðan. En hiisakostur, ræktunarfram- kvæmdir, almenn þnoskunarskil- yrði og margs konar þróun mið- aði þá vel áfram. Margir töldu þá að Borgarfjarð;ir;hérað væri í fremstu röð 'héraða landsins í þess- ari farsælu þróun og framsókn. Og óhætt er að segja að hjónin, sem þ'á bjuggu á Varmalæk, og gerðu þann garð frægan viða um lancl, hafi verið i fremstu röð þeirrar framsóknarbaráttu. — Dugnaður, þeirra og búhyggja var framúrskar andi. Þau byrjuðai svo að segja nieð tvær hendur tómar á yngri árum, en urðu er fraim á búskap- arárin kom, með efnaðra hænda- fólki í Borgarfirði. Þessi mætu bjón voru Herdís Sigurðardótir frá E'fstahæ i Skorradal og Jakob Jónsson frá Deildartungu. Af þeirra ættum eru koimnlr margir af dug'legustu og gáfuðustu Borgfirðingum á þessari öld. Herdís og Jakob attu fimlm börn. Öll voru þau dugmikið myndarfólk en þó sem mestu skipti; drenglynd, velviljuð, greincl og traust. Dóttir- in eina, Helga, var ytfir langt skeið húsfreyja að Hæli í Flókadal, en er látin fyrir mörgum árum. En fyrsti bróðirinn, sem kveður þetta jarðlif, Sigurður, verður kvaddur af vinum sínum og ná- JARÐÝTA til sölu, 6 tonna Inter- national. Tilboð merkt: „Jarðýta“ sendist blaðin.u fyrir 15. þ. m. ENSKT Linguaphonenámskeið og amerískur kjóh nr. 15 til sölu. — Uppl. í síma 34265. merkt „Trill'a" ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. ORLOFSBÚDIN, Hafnarstræti 21. Sími 2407. „landiílótta um ólgandi sæ frá ætt jörð og sikínandi dölu;m‘. Þeir eru ekki líklegir til þess að yfirgefa Borgarfjörð, þótt flóttinn haldi á- fram úr sveitum landsins. Sigurður og Jón voru tiviburar og nú fcomnir að sjötugu. Þeir hafa alla sína ævi átt heiima á Varma- læk. En þrátt fyrir það að skóla- ganga væri smá á æskuárunuim og lítð ferðast, þá hefir ekki verið þröngsýnis eða heknalningshragur á þeiim. Góð greind, fróðleiksfj'sn, félagshyggja og áliugi á alþjóðar- heill heifir eflt víðsýni þeh-ra og þroska. Þó að þeir háfi jafnan ver- ið vel efnum búnir, hafa þeir aldr ei haft skap í sér til þess að ger- gr-önnum að Bæjarkirkju í dag. Og ast taglhnýtingar nokkurra auð- iniunum við gömlu nágrannarnir hyggjumanna eða ytfirdrottnara. fylgjast með af samhug, þót-t fjar- Þeir hafa því jafnan verið öruggir lægari séum. Við munum minnast stiuðningsmenn hvers konar sam- Sigurðar með þakklæti og hlýhug vinnuféiagsskapar í héraði sínu og við þetta tækifæri og annarra hans eindregnir og áhuigasamir þátttak- venzlamanna, synstkina og foreldr- endur í landsmálaflokki Framsókn anna á Varmalæk, og þakka hon- armanna. TRILLUBÁTUR 4—5 tonna óskast um ailan hans vinarhug, tryggð og aÞessir tivíburabræður á Varmaiæk leigður. Tilboð er greini leigu traustleika, er við (höfuim mæitt frá jiafa ana ævj slna verið mjög sam- sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. hans hendi, allfc frá barnsárum yýmdlr og samtaka. Og þegar okkar. _ minnst er annars þeirra, þá á það Öll hafa þessi Varmaiækjar- vjg þsa báða í raun og veru á marg systkini verið til sóma héraði okk- an bátt. Þeir skijptu jafnan bróður ar, enda láka borið órofa tryggð til ie.ga meg S(jr yerkum og búsfor- þess og unnið því alla ævi sma aill rigum hið ytra, en Herdís móðir hvað iþau mlá’ttu. Og bræðurnir þrir þeirra fram vim níræðisáldur og sem enn eru á ffifi; Jón, Magjiús og Kristón Jónatansdóttir kona Jóns KAUPIÐ happdrættisskuldabréf Flug félags íslands. Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yöur möguleika til að hreppa glæsilega vinninga í happdrætt- isláni félagsins. LANDBUNAÐARJEPPI. Til sölu er tókir á barns- og unglingsárum sín um, að flestir nágrannar þeirra þekktu þá ekki hivorn frá öðrum. Það voru tvö heimili í Borgar- firði, þar sem sá er þessar Iinur rit ar, hafði sérstaka ánægju af að koma á á æskuárum sínum. Annað þeirra var Varsmilækur. Og mér fannst alltaf að Sigurður, sem kvaddur er í dag, hefði fengið fylli iega smn skerf af aliri aðlöðun heimilisins, er einkenndi fj-ölskyld- una þar og allri góðvild og hjálp- semi. Allir nágrannar hans og aðr ir, er til þekktu, báru óskiorað traust og veivild til Sigurðar. — Enda trúðu t. d. sveitungar hans í einu hljóði honum fyrir að vera oddviti sveitarinnar mes'fran' hiuta starfsævi hans. Hann rækti líka öll trúnaðarstörf sín af sérStakri aiúð og skyldurækni. Við fráfatl Sigurðar á Varmalæk er Borgarfjörður einum bezta sona sinna fátækari. En við sem höfum þekkt 'hann bezt frá barnæsku, föignum að hafa kynst svo góðum og traustum dreng sem Sigtirði Það verður auðvitað en-ginn heimsbrestur, þótt góður og traust- ur bóndi falli í valinn hér úti á íslandi, eftir langt og farsæit stanf við að rækta, byggja og fegra æsku reit sinn — og greiða veg samtíð- armannanna. Þótt Sigurði tækist að vinna goit lífsstarf, hefir hann áreiðanlega verið einn af aldamóta kyns'lóðinni, sem nú er óðtim að hverfa, er gjarnan hefði veljað að umbótaarfurinn hefði orðið nokkru stærri að leikslokum ■— til sam- tíðar og framtíðar. En bver 6ér allar sínar æskuhugsjónir rætast? Og máske er þá huggun, ef rétt er hjá skáidinu, som segir: ,jEr að sönnu sæla minni sigri í en við- leitninni1. Þessum fáu kveðju'orðum um minn góða nágranna og æskuvin lýk ég með innilegra þcikk til hans fyrir öll kynnin á tófsleiðinni. Og loks með orðum Stephans G. í kveðju hans til ættjarðarinnar, þegar hann var að fara frá henni í síðasta sinn — óg han.n nefndi að „Leikslokum": Rétt er þeim, sem lánast á að erfa æsku vorrar stærri þrár og dug — Sæil't úr l'jósi og landi hinzt að hverfa Ioks með söknuð —- þó með ársgamall Willisjeppi, lengri gerð- Björn, eru ekki iíklegir að verða önnuðust innanhússtjórn. Sigurður in. Uppl. gefur Magnús Kfistjáns- son, Hvolsvelli. VELRITUNARBORÐ óskast. 16974. Sími Fasteignir kvæntist aldrei. Svo voru þessir tvíburabræður giöðum hug“. V. G. I8úsnæ9i KEFLAVIK. Til letgu er 3 herbergja íbú3 um næstu mánaðamót. Upp- lýsinigar í síma 366, Keflavík. HÚSRÁOENDUR: Látið okkur leigja Þa'ð kostar ekki neitt. Leigumiö- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059 HJÓN, með 9 ár-a barn, óska eftir 2 til 3. herbergja íbúð sem fyrst. Al- gjör regtusemi. Uppl. í síma 10058 ÞRIGGJA til fimm herbergja íbúð 'óskast til leigu í síðasta lagi 14. maí. Upplýsingar í síma 32057. TVEGGJA herbergja íbúð, ca. 60 i'erm. er til leigu í Hiíðunum. — Fyrirframgreiðsla. Titboð merkt „Góð umgengni" sendist blaðinu. Kennsla M.ÁLASKÓLI IlalldÓTS Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsia fer fram í Kennaraskólanum ÖKUKENNSLA. Kenni akstur og meöferð bifreiða. Páll Ingimarsson sími 50408. GÍTARKENNSLA, — Kenni spánska aðferð. Einnig á Plekturumgítar. Uppl. í síma 23822. Smáauglýsingar TÍMANS ná til fólksins Síml 19523 SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Ilús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. NOKKUR SKULDABRÉF í Happ- drættisláni ríkissjóðs 1—48 óskast keypt. Tilboð sendist í pósthólf 237 merkt „Gjaldkeri“. Vinsamleg- ast frímerkið tilboðin með 35 aura frímerkjum. STJÓRNARTÍÐINDIN, öll frá byrj- un til sölu. Tilboð sendist Kristni Ólafssyni, Bæjarfógetaskrifstof- unum, Hafnarfirði. HNAKKAR og beysli með silfur- stöngum og hringamélum fást á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, sími 23939. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. SKULDABRÉF Náttúrulækmngafé- lagsins gefa 7% ársvexti og eru vel tryggð. Fást í skrifstofu félags- ins, Hafnarstr. 11. Sími 16371. BARNAKERRUR, miikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. DÍVANAR og svefnsófar, eins og tveggja manna, fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til lclæðn- ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um htim. Sími 12292. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hf. Ánanaustl. Sími 24406. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sími 18570. TIL SÖLU í Kópavogi 5 herbergja í- búð í raðhúsi við Áilfthólsveg, 5 her bergi á 2. hæð við Holtagötu, 3 her bcrgi á 1. hæð við Álfhótsveg, iðn- aðar- eða verzlunarpláss við Hlíðar veg. — Einnig 4 lierbergi á 1. hæð yið BongarholLsbraut, 2 herbergi í steinliúsi við Digranesveg. Stór byggingalóð fylgir. Sig. Reynir Péttu'sson hrl., Agnar Gústafsson hdl og Gísli G. ísleifs- son hld. Austurstræti 14. Simar 19478 og 22870. NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stræti 7. Sími 24-300 og kí. 7,30 tU 8,30 e. h. 18 546. Ungur söngvari, Árni Jönsson héit fyrstu opmberu söngskemmt- un sína í Gamla bíói s.l. þriðju- dagskvöld, viö húsfylii. Árni hefir stundað nám bæði á Ítalíu og í Svíþjóð og er nú hér heima aðeins til stuttrar dvalar. 5KULDABRÉF ELugfélags fslands 4 s'ýngskramn voru m a log gilda jafnframt sem happdrættis eftir Sigfe EumrM, Pai Isolfs- Ungur söngvari vekur hrifningu í Gamla Bíó miðax. Eigendum þeirra verður úthlutað í 6 ár vinningum að upp hæð kr. 300.000.00 á ári. ison, Karl Ó. Runólfsson, Arna Björnsson, Eyþór Stefánsson, Grieg De Curtiís og óperuaríur úr Adriana Lecouvreiu' og L’AM- cana. Árni hefir mjúka og biæfagra, lýriska tenórrödd, sem hann beit- ir mjög smekkiegá. Hann virðist INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms ’ þekkja sín tafcmörk, „forserar" Lögfræðistörf lögmaður, Vonarstræti 4. 2-4753. — Heima 2-4995. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- Sími aldrei, en kann þá list að draga úr óþjálum tónum í stað þess að knýja þá út með lírafti. Túlkun haris á lögum þeim, er ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- , .. M . ... skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 ‘son^ var goð, einkum _i is- jienzfcu logumum og logum Griegs, MÁLFLUTNINGUR. Sieinbjörn Dag igem hann söng bæði mjög vel. f innsson. Málftutn ingsskrifstof a, Árni Jónsson ir. Dýpri tónarnir eru nægilega þróttmiklir fyrir lýris'kan tenór, Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egll Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað ur, Austurstræti 3. Sími 15958. 5% VEXTIR og vaxtavextir eru greiddir af happdrættisskulda- Hina þekktu aríu úr L’Africana cn_ a efri hluta miðsviðs raddar- söng hann prýðilega, þótt nokk- arinnar virðist hann enn^ vanta urar þreytu væri farið að gæta nókkurn þrótt, sem vex þo þenn í röddinni, og einnig Stjörnuarí- mun sem ofar dregur. una úr Tosca, sem hann söng sem ankalag. Sá, sem þétta skrifar, hefir fylgzt með áöngferli Árna Jóns- ■sonar frá upphafi. Á þeim tíma, er hann hefir stundað söngnám, iliefir hann tekið stöðugum fram- förum. Röddin hefir aukizt og Árni Jónsson hefir frá upphafi stundað nám sitt af alvöru og á- huga, og söngskeniffit'im hans í Gamla bíói bar þess glöggt vitni. Hann er dugl'egur, reglusaan'ur og tmúisíkalskur, vinnur og lærir og ihefir mikla gleði af hvoru tveggja. Að undanförnu hcfir hann stund , -Ttt Ki . ■*,' j t* *• , „ , „ að söngném í Svíþjóð og tmnið sssaísas'rsÆ*, sr&sgisrnz ** * >1 ° “ ixTi nm aPm- voru háu tónarnir aðþrengdir, en ________________________nú eru þeir orðnir opnir og frjals- vinnu, Hann skilur það, að Ifeiðin (Frainh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.