Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, fimmtudaginn 6. marz 1958* Annan dag marzmánaðar 1958 lauk dr. Vivian Fuchs og samveldislandaleiSangur hans ferðinni yfir þverf Suð- urskaufslandiS. Þegar þeir félagar óku inn í Scott-bæki-| stöðina við McMurdosund, höfðu þeir að baki 2100 mílna ferðalag, sem kallað hefir verið „síðasta stóra könnunarferðin á jarðarkúl- • // unni. Shackleton hafði dreymt um þetta ferðalag" fyrir 40 árum, en þá var það óframkvæmanlegt. Scott hafði líka dreymt um það. Minningin um har.n og félaga hans, sem urðu úti á ísauðninni 1912, var ætíð rík í huga Bret- anna í þessum leiðangri. Fyrstu frétíirnar, sem dr. Fuehs og menn hans fengu, er 'þeir óku inn á Scottstöðina var að Elísa- bet Bretadrottning hefði gert Fuchs að riddara. Var homtm feng- ið símskeyti frá drottningu, þar sem honum er þakkað afrekíð og óskað líl hamingju með sigurinn. 'Siðan var tilkynningin um riddara- nafnbótina lesin I heyrand* hljóði Sir Edmund og Sir Vman skála í kampavmi aS lokkni írægSaríör - Engin merki missættis lengur - LeiS~ angurinn kostaSi 500.000 sterlings- pund - Vísindalegur árangur talimi mikill - Ferðin talin „síðasta stóra könnunarferðm' á jarðarkúhmni Gott er að eiga góðan að Lei'o’in, sem Sir Vivian Fuchs cg leiöangur hans fór yfir Suðurskautið t® Sir Vivian Fuchs í matsfcála leiðangursmanna á Scottstöðinni. Að því loknu sungu „For he is a jolíy good MIow'1 en Sir Edmund Hilíary hóf upp kampa vin.-glas og hrópaði: Drekkum skál Sir Vivian Fuchs“ og bá hljómaffi íitlUiffln opinberlega í fyrsta sinn. Sir Vivian Rétt eftir aff leiðangurstnenn óku inn á Scoftstöðina, ræddi dr. Fuchs við konu sína í fyrsta sinn eftir 99 daga ferðalagið yfir heim- skautssvæðiS. Frú Joyce Fuchs hafði kvatt mann sinn í Shackle- tonstöðinni, er har.n hélt af stað, og nú ræddi hún við hann í síma ffrá Nýja-Sjálar.dí 99 dögum sið- ar. Mikill er nú orðinn aðstöðu- munur eiginkvenna leiðar.gurs- ananna og könnuða miðað við það sem var, er Scoít hólt 111 Suður- pólsland’sins. Þá var fréttalausf mánuðum saman, en ástvinir biffu í milli vonar og ótta í mörg þús- und mílna fjarlægff. Skömmu eftir komuna flutti Sir Vivian útvarpsávarp og þar kom fram, að allt missætfi í milli hans og Sir Edmunds HV'á::ys er úr ‘sögunni. Fucbs fór mjög lofsam- legum orðum ura Hili.'.ry og að- stoð þá, sem hann og menn !’?.ns ihefffu veitt. Gott samkomulag þeirra félaga varð líka strax aug- ljóst, er þeir óku ínn ;' Scoítstöð- ina og 'stigu af beltisdráttarvélún- um. Þeir komu til móts við heima- menn á Scottstöðir.ni eins og bræð- ur, en Bandaríkjamennirnir, sem þar voru fyrir, skutu flugblysum og blésu í hor.n þeim til heiðurs. i 'Fyrs-fu orðin, sem hrutu af vör- ■ um dr. Fuohs voru: „Það er dá- samlegt að vera kominn hingað," Breytt aSstaSa ! Dráttarvélarnar 4, sem þeir kalla Snov/ Cait óiku inn á stöðina 99 dög- jum eftir að þær l'ögðu upp frá : Shackleton stöðinni við Weddel- ; haf. • Veffur var fagurt, kyrrt og i bjart, þegar leiðangursmenn lögðu j upp í siðasta áfangann, sem var j 23 mílur. Um hádegi sást til ferffa ; leiðangursmanna frá Scottstöðinni 'og var þá uppi fótur og fit til að j taka á móti og nokkrir véls'Ieðar 'ilögðu af stað á möti þeim. Dr. Fucbs ók í fyns-ta „snjófcettinum“ og hann stöffvaði hann í skugga j hæðarinnar, sem l>er minnismerk- j ið um Robert Falcon Scott og fé- jlaga hanis, sam fórust á ísnum j 1912, á heimleið frá pólnum. Leiðangursmienn stilltu sér þar næst upp meðan myndir voru j teknar, affiir vorú glaðir og reifir. En leiðangursmtennirnir eru þess- ; ir: R:oy Homard, verkfræðingur ífri Bristol, Ralph Lenton, loft- 1 skeytamaður frá Coulsdon, Bret- landi, George Lowe, Ijósmyndari leiðangursias, frá Nýja-Sjiálandi (Hann var með Hiilary í Everest- leiSangrinum), David Pratt, vél'- fræðingur frá Bournemouth, All- an Rogers læknir, frá háskólanum I Bristol, David Stratton, ferða- stjóri, frá London, Johannes La 1 Grangte, veðurfræðingur, frá Bret- : lar.di og Geoffrey Praít, eðlisfræð- jingur frá Bretliandi. Fí'amHSaráæflanir í útvarpsávarpi sínu sagði Sir Vivian stuttlega frá leiðangrinum og hlóð lofi á Hillary og menn hans fyrir það, hversu vel þeir hefðu gengið frá birgðastöðvum á Ieiðinni frá Seottstöðinni til bæki- stöðvar 700. Þegar Fuchs var spurð ur um framtíðina, sagði hann: Ég fer fyrst til Nýja-Sjálands þar sem konan mín bíffur mín.“ Eri Sir Edmund Hillary sagði: „Ég sný mér aftur að garðræktinni. Ég cetla að koma garðinum mmum í gott la:g.“ í ummælum beggja kom fram að þeir eru alsáttir og samkomu- lag á ferðinni frá bækistöð 700 til Scottstöðvarinnar hefir verið ágætt. Þeir sögðu frá því. að er þeir óku léttan um isbreiður heim- skautslandsins á „snjótöttum“ sín- um, bafi þeir oft gert samánburð á ferðatækni nútímans og göngu- ferð Scotts og félaga, er beittu i sjálfum sér fyrir steðana. Mikil hætta stafaði af jökuLsprungum og var það könunnarstarf, sem Sir Edmund og félagar hans unnu í fyrri ferð þeirra mjöig mikilvægt sagði Fuchs. Sprungusvæðin voru rækiiega merkt. Vísindalegur árangur I j Dr. Fuchs kvaðst ánægður með ! vísindalegan árangur af förinni. , Þeir höfðu kannað tvo áður ó- ; þekkta fjallgarða á leiðinni frá j Weddel-hafi til póísins, gert berg- ^málsmælingar á ísnum og margvís- , legar landfræðilegar, eðlisfræði- legar Oig veðurfræðilegar athugan- ir. Leiðangurinn kostar um 500. 000 sterlingspund, sagði dr. Fuchs, og stenzt það um það bil áætlun. Þegar ég að beiðni fréttamapns Tímans sikrifaði frásögn af fundi ÓfeigiBjarðar-Golisa og afdrifum hans, átti ég þess sízt von að það yrði' tii hnjóðs fyrir þá, sem að þessari leit stóðu. En ég sé nú að einhver nafnlaus Þingeyingur 'hef ir féngið birta í Tímanum ill- kvittna hugleiðingu um þetta, í þeirra garð. — Eg vil hér með taka það fram, að leitarmennirnir í þesisari umtöluðu leit sýndu Golsa enga harðýgi umfram það seun brýn nauðsyn krafði eftir þeim aðistæðum sem fyrir hendi voru. Því síður að þeim verði nakkru sinni brugðið um níðings- hátt af þeim sem þekkja eitbhvað til. Sé hsegt að lesa það út úr þessari frásögn er það algerlega mín sök. Held ég þó að til þess þurfi sérstakan þankagang. Svo virðisit sem þessi nafnlausi, hjartahllýi!! maður finni eklki ann an tilgang með þessari eftirleit en mamíivonzku og matanvon. — Hitt mun þó augljóst, að þessi teit var gerð til þess að firra Golsa hungurdauða, ef hægt væri. En svo er að sj'á, að þessi maður sjiái ekfkent abhugavert við það. að kind ur verði hungurmorða. Hingað til hefir þó verið reynt að koma í veg fyrir það svo sem hægt hefir verið. -— Eg hefi le-sið noikkuð margar sögur af eftirieitun Þing- eyinga og annarra, en þess minn- ist ég ekki að þess sé getið að þeir hafi búið sig út með sikot- vopn í þeim tilgangi að aflífa þær kindur, sem. þeir hugðust finna og fundu, ef þær reyndust ekki auðsveipar. Hygg ég því að ekki sé það algengt. Og hér var fylgt þeirri venju. Efalaust hefðu eftir leítir Fjalla-Bensa orðið honum léttari, ef hann hefði skorið eða skótið þær kindur. sem hann leit- aði uppi, þar sem þær fundust, í síað þe®s að þvæla þeim til byggffa. Hefir þó enginn, svo vit- að sé, orðiff til þess að væna hann um að það hafi verið af eintómri matarvon. Ekki varð þeim heldur ölilum komið til byggða á einum’ degi. Hafa þær þó sennilega geta3 svitnað eins og aðrar kindur, ea þó ekki lagt út til níðingsháttar, að láta þær eiga náttból úti, þegar ekki var tojiá því komizt. Hér er því á mjög nýtízkulegan hátt reynt að niðra óþetoktu fólki. í þessari ritsmíð Þingeyingu kemur fram enn eitt nýtt atriði, sem mætti verða til þess — hér eftir, að menn færu ekki að leggja sig fram um að lei-ta uppi þær kindur, sem ekki fyflgja alfaraleiff- um, þar sem þeir elga víst kjöfc* kvartel eða króif frá Þingeyingi þessnm. Sannast þá „að gott er að eiga góðan að“. En hnútur sínar hefði hann métt eiga í friði, að þessu sinni þó GoLsi hiefði ekki komið í leitirnar. Gúðm, P, Va’geirssoa, Grein þessi barot í gær frá Guffmundi P. Valgeirssyni, frétta ritara Tímans í Árneshreppi á Ströndum. Skýrir hún sig sjálf og mun Golsa nú vera fuliritað eftirmælið — og þótt fyrr hefffi veriff. Undirritaffur, sem hafffi með frásögnina frá Guðmundi affl gera, sá ekki ástæffu til að svara heimskulegri klausu Þingeyings- ins varffandi afdrif Golsa, enda víst aff Guffmundur væri einfæp um aff svara, þætti honurn til- skrififf við fréttina svaravert. Má sjá þaff á framanskráðu, aff mál- inu var ekki í kot vísaff, meff því aff láta þaff bíffa svars Guff- mundar. Á fimm ára starfsferll viff blaffið hefir undirrUaffnr lengst af íiaft samstarf við Guff* mund og hefir starf Guffmnudas sem fréttaritara alitaf veriff framúrskarandi vel af hendi leyst og yrffi ekki betur gerft af neinum. Er leítt aff heiðaríeg og undandráítarlaus fréttaþjón- usta fréttamanns blaðsins, skuli valda rætnum og meiningarlaus- um áskrifum á mætar maimeskj- ur í byggffarlagi hans. I.G.Þ. Hvaðan era nytjajurtirnar '1 upprmmarí NYTJAJURTIRNAR eru fjöl- margar að tölu, en þær eru þó efcki nema lítíð brot af heildartölu allra plantna og enn getur hið vil'lta jurtaríki vafalaust lagt skerf til framfara í rækutn nytjagróð- urs. Ennþá eru til svæði á hnett- iiium, sem eru lítið eða ekki rann- sökuð, og þar má vera, að nýjar nytsamar jurtir sé að finna í hinu fjölskrúðuga gróðurríki. — Au'k- þess er líklegt, að rannsókn á uppruna ræktaðra jurta og vilít- um frændum þeirra geti á ýmsan hátt greitt fyrir jurtakynbótum á næstu tómium. Nú vaxa ræktaðar jurtir og til- Unnið að akuryrkju i fornöld. svarandi villt afbrigði nær þvi hlið við Mið. f Evrópu á þetta eink um við um túnjurtirnar, en fiestai þeirra hafa verið teknar til ræktun ar tiltöMega nýlega. En oft hafa verðmætustu nytjajoirtirnar orðið útbreiddastar Iangt frá frumheim- kynnum sínum, t.d. hveiti, sem et frá Suðvestur-Asíu, og maís frá Mið-Ameríku. Það getur því orðið erfitt um vik að benda á uppruna heimkynni og frummynd jurta. Á það einkum við um hinar eldfomiu nytjajurtir, sem ræktaðar hafa verið árþúsundum saman og eiga sögu allt til elztu, þekktu menn- ingarþjóða í árdölunum miklu i ! Egyptaiandi, Mesópótamíu, Ind jlandi og Kína. Meðal þessara elztu nytjajurta eru hveiti, bygg hrfsgrjón, hirsi og Tín. Það er mjög auðskilið, að sú hugmynd hafi getað orðið almenn að heimkynna bessara ræktarjurtt væri að Teita í þessum frjósömr slöttud'ölum, þar sem þær vori fyrst ræktaðar, að því er vitað er En á síðari tímum hafa rannsófcn , ir í grasafræði og landaíræði varp að nvju Ijósi á sögulega hlið máls ims. Fremstir á því sviði hafa erái um verið rússnesíkir vísindaimenn sem hafa, undir forustu N. J Vavilovs rannsakað í mörgum leið 'öngrum ýmis svæði á jörðinni. þai sem gróðurtegundir ná mestr fjölbreytni. Markmiðið m'eð þessn hefir einkum verið að vinna gagr jurtakynbótum og að finna ný heppileg afbrigði til ræktunar vii hin gjörólíku skilyrði sem víðátt ur Ráðstjórnarríkjanna hafa upi á að bjóða. Með því að vísa á það sivæði, þa: jsem flest afbrigði (vMf) vaxa aí ; hverri jurtategund, er uim leií jfundinn sá staður, sem mestar lífe (Framhald á 8. sífful.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.