Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, fimmludaginn 6. marz 1958. „Við getum tæpast taíið okkur til menningarþ jóða fyrr en gistiliiísamálin eru komin í sæmilegt horf” L /— ■omum uecji Sekur maSur kveður sér hijéðs á Alþingi. Nýlega hefir komið fram á A1 þingi tiilaga til þingsályktunar um kosningu fimm manna í uefnd, sem geri tsllögur um skip an ráðuneyta og endurskoði lög- gjöf um stjórnarráð íslands. I í greinargerð, sem fylgir til- lögunni er talað um „augljósa fjarsóun og skriffinnsku í sjálfu stjórnarráðinu“. Þegar rnaður les þessi orð, sam in af einum mesta bruðlara, sem verið hefir í ráðherrastóli á ís- landi, sér maður glöggt, hversu mikiíl loddari fiutningsmaður til Jögunnar er. Þegar hann var ráð herra og hafði mjög góða að- stöðu til áhrifa á útgjöld ríkis- ins, fór hann aldrei í sparnaðar 1 brækurnar, sem hann spókar sig nú í. Þvert á móti tók hann þá stéfnu að eyða sem mestu og reyna á þann hátt að verða vin- sæll sem ráðherra. Ef hann hefði verið fjármálaráðherra, hefði ríkið orðið gjaldþrota. Skotheldir bílar og gömul minnimáttarkennd. Þegar fluíningsmaður tillög- unnar var ráðherra, bar mikið á „augljósri fjársóuu í sjáifu síjórnarráðinu“ af hans völdum. Hann hafði alið með sér dulda minnimáttarkennd gagnvart gömlu nazistaráðherruuum í Þýzkalandi forðum, sem óku með ógnarhraða i skotheldum lúxus- bilum milli glæstra stjórnar- deilda. Og það var ekki verið að hugsa um að skipa eða kjósa neind til að spara, þegar ílutu- ingsmaðurinn var með hendina í ríkiskassanum. Þá voru draum- arnir látnir rætast og dýrasta stæling á Göringsbíl gerð að ráð- herrabil á íslandi. Flutningsmað ur ber tillöguna fram nú, ai því að hann heldur að sama sjónar- miðið ríki hjá núverandi ráð- herrmn og eyðsluráðherrum í- haldsins. i Eins og sjálfur Saud. Forstöðumenn ráðuneyta gera allt, sem þeir geta, til að halda útgjöldum í skefjum. Má segja að það minnsta sé ávallt láíið nægja. En mikil breyting varð á, þegar rausnarmaðurinn, sem fluíti tillöguna í þinginu, var oröinn ráðsmaður í einni stjórn- ardeild. Þá var eins og sjálfur Saud væri sestur við stýrið. Öllu var bylt um, sem áður var látið nægja og ekki var verið að spurja um prísinn. Skrifstofu- herbergi Heundellingsins, sem Bjarni flutti með sér ofan úr Túngötu var innréttað eins og þar ætti að sofa prins. Og yfir- leiít minna „betri hcrbergin" í innréttingum flutningsmannsins á sparnaðarbrókunum á viðhafn arstofur í Háuhiíð. Getur hann bent á sparnað? Flutningsmaður ætti að skipa privatnefnd, sem rannsakaði, hvort hann hefði nokkru sinni reyní að draga lir útgjöldum rík isins og hafa liömlur á fjölda starfsmanna þess opinbera með- an hann var og hét. Er honum óhætt að heita uefndimii háum fundarlaunum. Hanu gerði aldr-1 ei tilraun til þess að spara og hann ættá að fela einhverjum j strengbrúðum sínum í þing-' flokknum að bera fram tillögu sem þessa, þar sem á lævísan hátt er verið að koma því inn1 hjá grandalausu fólki, að „fjár- sóun“ eigi sér stað í stjórnar- ráðinu. Það vita nefnilega allir segír Daníeí Pétursson, sem lagt heíir stund á nám í gistihúsarekstri vestan hafs í. seinni tiíð hefir verið rætt og ritað um ástandið í gistihúsamól- urn á íislandi. Kemur flestum sam- an um að niikilla úrbóta sé þörf í •þeim efnum. Nýlega kom ungur íslendingur, Daniel Péíurssón, heim frá Bandaríkjur.um eftir að hafa Iokið þar námi í veitinga- og gistihúsarekslri. Vettvangurinn hefir snúið sér til Daníels og átt við hann eftirfarandi viStai: Á GULLFOSSI OG GRAND HOTEL — Hvenær fórstu vestur, Daníel'? — Það var í janúar 1953 og inn- ritaðist óg mánuði seinna í ríkis- hátskóia Fiorída í Tal’lahassee. Er það einn af þekn báskólum í Bandarikjiunum, sem haía sérstaka deild innan tsinna vébanda, er ann aist kennslu í veitinga- og gisti- húsarekstri. — Hver var annars ástæðan íyr- ir því að þú lagðir út í þetta nóm? — Ég hafði lítiHega kynnzt þess um málum hér heima og árið 1950 réðst ég á Gullfoss og var á hon- um eitt ár við veitingastörf, en Guililifoisis var þá í léigusigl'ingum milli Frakklands og Marokkó. Eftir iþað hélt ég til Stokkhólms oig vann eitt ár á Grand Hotel, starfaði ég í flóstum deiildum hótelsins. Var ég þá búinn að fá töluverða nasa- sjón af veitinga- og gistihúsa- rekstri og langaði til að afla mér sem víStækastar þeik'kingar á þessu sviði. ALLT, SEM SNERTIR GISTIHÚSAREKSTUR — I-Ivernig var svo náminu háttað? — Kennstan var aðaöega bók- leg. Aðalfagið var rekstursfræði giistihúsa, og var þar fjallað um Ihin mragví'slegystu málefni, t.d. þjálfun s'tarfsfólks, fj'árinálalegan rekstur, hvemig laða skuli að gesti, innkaup matvæla og áhal'da o.s.frv. -Jafnframt unnum við á veitinga- eg gistihú'sum í nágrenninu og sumanr.ánuðina unnum við á hót- eíum víð’S vegar um Bandaríkin. Má segja að kappkostað hafi verið að kynna okkur sem bezt 031't sem viðkemur veitingarekstri. Veitinga- og gistihúsadeildin er undirdeild í því, sem Bandaríkja- menn kalla Seool of Business og Oáisum við því einnig þau almennu skyldufög, sem krafizt er til að geta hlotið Bacbelor of Seience próf frá þeirri aðaidei'id. Snemma. árs 1957 l'auk ég prófi (Bachelor of Science). TVEIR AÐALFLOKKAR — Hveraig er nú bótelmálurn hiáttað í Bandarfkj'Unum, svona í stórum dráttum? — í stórum drát'tum skipiast bandarísk hótel í tvo aðalflókka. í öðrum flokknum eru ferðamanna hótel, sem ætluð eru fólki, er ferðast sér íil skemmtunar og Iiressingar. Gott dasmi um þennan flokk eru hótelin á Miami Beaeh, en þar rísa hóteiraðirnar Mið við hlið á fleiri kítómetrá svæði. Sum þessara hótela eru rnjög íburðar- mikil og dýr, en önnur eru ein- faidari í sniðum og ódýrari, þótt þjónusta sé þar einnig mjög góð. Hins vegar eru svonefnd „Commer- cial“-hótel, en þau byggja tilveru •sina á fólki, sem er í viðskipta- og verzlunarerindum. Þau eru yfir- Oeitt miðsvæðis í borgum til hægð- araufca fyrir afikt fólk. Þetta fólk dvelur yíirleitt stuttan tíma í einu og gerir því aðallega kröfu tl‘ þægilegrar næturgistingar og góðr- ar staðsetningar til að geta lökið erindi sínu á sem stytztum tíma. Utan við þessa aðalflokka eru hin svonefhdu motel, en þau eru ein- göngu fvrir fólk; sem ferðast í bíl- um. Mótelin eru því staðsett með- fram þjóðvegum eða í úthverfum borga. Spara þau fólki tíma og þá fyrirhöfn að þurfa að leita sér næturgistingar inni í stórborgum. HÆTTULEG KYRRSTAÐA — Hvað vildirðu svo segja um áertandið í þessum málum hjá okk- ur íslendingum? — Sú kyrrstaða, sem ríkt hefir í gisfihúsamálum hér á landi-um langt sfceið, er mjög hættuleg. Með hverju árinu, sem líður, verð Hér má sjá eitt nýjasta ferðamannahótel á Miami Beech, Fontainebleau. Hótelið býður upp á öii hugsanleg þægindi, s. s. útisundlaugar, nætur- kiúbba. verzlanir og margt fleira. ur erfiðara to rétt„ v;C. Segja má að gisthiusalflutt iand sé lokað land. Gistihúo era. her of fá' og auk þess fullnægja þau alls ekki I kröfum, sem nútímafólk gerir um þjónuistu og þægindi. Við getum tæpast táltð’ okkur til menningar- þjóða fyrr en gistihúsainálin eru komin í sæanil'egt hiorf. — Hvað telúr þú nauðsynlegast til úrbóta í þessum málum? ' — Fyrsl og 'fremst vantar hér í Reykjavík gott giistihús (með átta- tiu til hundrað herbergjum), sem getur tekið' á 'móti fólki, er kem- ur hingað í viðskiptaerindum, hvort sem það kemur nú utan af Iandi eða erlendis frá. Þarna er þörfin brýnust og tóimt mál að tala um íerðamannahótel fyrr en þessu hefir verið kipxrt í iag. Eins "og má'lum er hátt.að er ekki grund vollur fyrir rekstri ferðamanna- ■ hótola nema þrjá mánuðí á ári. . SAMVINNA MARGRA AÐILA _ ! — En hvað segir þú þá um fs- lar.d sem ferðamannaland? j — Ég er bjartsýnn á, að íslan.d geti .orðið ferðamarmaland í fram- tíðinni. Náttúrafegurð er hér mik- il og sérStæð. Fólk l'eitar nú gjarna , til fjarlægra staða og vill fcanna nýjar slóðir. Áð'ur fóru flestir Bandaríkjamenn t:I Mið- og Suð- ur-Evrópu í sltoemmtiferðalög. Nú er hins vegar komið þar í tízku að ferðazt til Suður-Ameríku og Austu.rianda. Með skynsamlegum áróðri mætti la'ða erienda ferða- , menn til fs.landis, en þetta með ' ferðam.annalandið er vandamál, sem margir aðilar þjTftu að hjálp- ast að við að leysa. Það þarf fíeira að ikoma til en bygging vandaðra gistiivúsa ein saman. Aðilar eins og t.d. flugíédög, ferðaskrifstofur eigendur samgöngutækja, verzlun- armenn og gistihúsaeigendur þyrííu að mynda með sér samtök með það fyrir augum, að vinna að fyrirgreiðslu fyrir erlenda ferða- menn á skipulagðan hátt. Aliir þeir, sem góðs myndu njöta af auknum ferðamanna- straum, ættu að eiga aðild að þess um saintökum. Má nefna alla þá, (Framl;.. á 8. síðu) Módei vi5 þjóSvegi hafa að mestu tekið við af hófelum sem næturgisti- staðir fyrir akanefi ferðalanga. Aðal- ástæða vinsæida þeirra er það hag- ræði, að geia ekið beint af þjóðvcg- i og skráð sig inn, én þess að stíga' fæíi út úr bifteiðinni, en frá henni má ganga beint inn í gistiherbergi. Mynciin sýnir gest vera að taka á móti herbeigislykli. íslendingar, að hann er sá sekasti í því efni ásarnt einuni fyrrver-1 andi komniúnistaráðherra úr ný- sköpunarsíjórniipiii. Og sá hefii' þó það betri skjöld, að hann reyn ir ekki að koma skÖTmninni á aðra. Situr í mesta lögbroti landsins. Menn undrast niargt af því, sem þessi flutningsniaðiir gerir síffustu mánuðina, þegar tillit er tekið til fortíðar hans. Skýring- ar inanna á fyrirbærinu eru margar og ólíkar. Sú mun semii legust, að ekki sé mannsálin svo. harðgerð, að hiui þoli að veraj flutt iir dómsmálaráðherraemb- j ætti í ri'lstjórastól í nie.-ta lög- broti landsins og látin skrifa þar níð og gular sögur. Flótti til úílanda Sir Wiitston Churchill var eitt siim staddur í F.andar/kjiin- um á valdatímab'ifi Atílees. Vildu þá bandarísfcir blaðamenn ólmir fá hann til að hallmæla ríkisstjórn Verkaraaiinaflokks- ins Sver Churchifls var stutt en laggotí: „Ég er stjórnarand- i ' stæðiaeur heima hjá mér, en erlendis er ég stjórnarsinni." Því miður vantar mikið á að við íslendiitgar höfum þann þrosjca og þá þióðhollustu til að bera, sem lýsir sér í þessum i s orðiun htns aldna stjóramálaskörimgs Breta. Núveranái síjc.ru- i arandstaða hefir gert allt það, sem í hennar valdi hefir staðið, ;•! til að rægja ríkissíjórnina og afflytja málstað heiinar erleudis. Þessi iðja hefir vevið' stunduð kappsainfega í skjóli umboðs- mennsku fvrir erlendar fréttastofur. íhaidið hefir beinlinis ij. flúið til útlanda og auglýst þar eftir samúð handa sjálfu v-j sér. Sá flokkur, sem til slikra örþrifaráða þarf að gripa, hefir S; vissulega ekki mikla trú á sínuni eigin málstað. Frábrugðið ferðamannahófeli strand arinnar er hóteiið hér að ovan, sem er í miSju verzlunarhverfi Miami- borgar. Slík hótel eru ætluð mönn- um í viðskipta og verziunarerindum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.