Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 8
T í M I N N, fimmtudagiim 6. marz 1958. 8 r Áfengíð og heilínn I hljomleikasal (Framhald af 3. síðu). til þess að verða listamaður, er að vinna og læra. Þessi geðþekki og efnilegi söngv ari hefir áreiðanlega gengið með kvíða upp á sviðið í Gamla bíói. Það er mikil þrekraun, að standa frammi fyrir hundruðum manna og syngja, jafnvel þótt traustur og þaulreyndur maður sitji við hljóð- færið og fylgist með hverjum _tón og hverju orði söngvarans. Árni hefir nú lokið þessari prófraun, og það með sérstakri prýði. Enda báru viðtökur áheyrenda vott um það, að þeir voru ánægðir. Dynj- andi lófaklapp kvað við eftir hvert lag, sum lögin varð söngv- arinn að endurtaka og syngja aukaiög að lokum. Það var Fritz Weisshappel sem lék á hljóðfærið. Betri leiðhein- anda og undirleikara getur ungur söngvari ekki kosið sér. E. Bj. (Framhald af 7. síðu). of mikið eftirlæti, eða hafa farið á mis við holl uppeldisáhrif frá Iheimilum sínum, skólum og trúfé- lögum eða kirkju. Stafar þetta stundum af skapgerðarágöllum og Ifkilningsteysi foreldranna eða drykkjuskap þeirra, einnig vegna iangvinnra sjúkdóma, fjarveru, dauðsfalla eða fráskilnaðar þeirra, mema önnur holl uppeldisl'eg á- íhrif komi tii og vegi þá upp á móti slíkum áföllum. Sem betur fer á það sér oft stað. Lamandi áhrif áfengis Áfengið hefir slæm áhrif á lík- ama mannsins en mismunandi mikið á ýmis líffæri. Verstu áhrif- in koma fram í miðtaugakerfinu, iheilanum, og þar næst í lifrinni. Menn hafa lengi vitað að langvinn ofdrykkja getur valdið varanlegum og óbætanlegum skemmdum á heil anum. Með aldrinum deyr dálítið af heilafrumunum eða þær verða Bíður starfhæfar og er þetta eðtileg hnignun sem á sér stað hjá flest- um mönnum þegar árin færast yfir þá. Hafi þeir verið vel gefnir upphaflega, ber oft lítið á þessu. Jafnvel á sjötugs- og áttræðisaldri. Hjá ofdrykkjumönnum gengur þessi hnignun og hrörnun heilans miklum mun örar og ber iðulega á minnis- og andlegu skerpuleysi hjá þeim, þegar á fertugs- og fimmtugsaldri. Þó fer það einnig hér nokkuð eftir því hvað þeir hafa haíft af miklu að taka upphaflega. Drykkjumenn eru rétt fyrir ofan meðallag hvað gáfnafar snertir að meðaltali, en þeir eru samt líka margir illa gefnir. Hnignun heilans af völdum á- fengisins lýsir sér sem upplausn persónuleikans, minnisleysi, skort- ur á aðlögunarhæfni og almenn gáífnatregða. Þeir hætta algerlega að taka nokkrum framförum en lifa á fornri frægð, og á því sem þe:r hafa verið búnir að læra eða afkasta áður en ofdrykkjan hófst. Skert heilastarfsemi Við krufningu kemur í Ijós að um mikla rýrnun á heilaberkin- um eða heilayfirborðinu er að ræða. CourviHe hefir nýlega birt ágæta bók um ástand miðtauga- WMMðWtfWWWððWWIWWmw/AWWAV kerfisins hjá ofdrykkjumönnum frá Los Angeles County spítalan-j um við krufningu. Hann segir:! Ein athyglisverðustu áhrif marg-j endurtekinnar ölvunar eða of- drykkju er vaxandi rýrnun fram- heilans. Þessi rýrnun virðist stafa af eituráhrifum áfengisins sjálfs, en ekki af bætiefnaskorti, eins og haldið hefir verið fram til þessa. I í minni reynslu, segir hann enn- , fremur, er þetta algengasta orsök heilarýrnunar á fimmtugs- og sex- tugsaldri. Hún getur stundum átt sér stað þegar á fertugs aldri. Heilaskemmdir finnast jafnvel hjá ungum ofdrykkjumönnum á þrítugsaldri samkvæmt athugunum ' þeirra Jumörkin, Wilson og Snyd- er. Þeir sýndu fram á heilaskemmd , ir hjá 7 ungum hermönnum með, . heilalínuritum, heilablæstri og sál-j | fræðilegum prófum. Meðalaldur j , hermanna þessara var 32 ár og ,höfðu þeir allir drukkið sig mjög ölvaða hvað eftir annað. Með heila j blæstri finnast einkenni rýrnunar j á heilaberki iðullega hjá eldri for-1 (öllnum drykkjumönnum. Pulvin- j age fann rýrnun t.d. hjá öllum ; l>eim 17 ofdrykkjumönnum sem hann rannsakaði á þennan hátt. tniimiiiuinminmHiiiiiuimmiiimiiiiiiiiimmiiHiitiiiimiimimimiiiimtmmniimmnminiiiiiimiiirani I | | Nauðungaruppboð \ verður haldið að Hverfisgötu 115, hér í bænum, | fimmtudaginn 13. marz næst komandi kl. 1,30 e.h. | eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar I verða eftirtaldar bifreiðar: R-1377, R-2042 R-2354, | | R-2555.. R-3347, R-3399 (kranabíll), R-3653, R-4844, 1 R-4922, R-5000, R-5628, R-6013, R-6432, R-6632, % R-7094, R-7098, R-7193, R-7249, R-7349, R-7642, | R-9639, R-9717 og R-9737. Ennfremur verður seld I ein Caterpillar jarðýta. | Greiðsla fari fram við hamarshögg. § Borgarfógetinn í Reykjavík i uiiiiiiiiiimiimimmiiiiiiiiimmmiiimiiiiimiiiimiiiimiiiimimmHimiiiniiiimiiiimiiiiiniimiiHimiiimw | Starfskonur | | vantar að barnaheimili Rauða krossins að Laugar- | 1 ási á sumri komanda. i | Þessar starfskonur óskast: § i Forsföðukona heimiiisins jf i Mafráðskona i | Forstöðukona þvottahússins. i Talið sem fyrst við skrifstofu R.K.Í. | | Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík. I <riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i!iimiiiiiii!immmmi[iiii!iiimmi!immiiiiiiiiii!iimii!iiiiiii!iiiiiiiiiiii!iiiiiiiim!mii!iiii» Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). blöð á Norðurlöndum eg í Vest ur-Þýzkalandi allt í einu „frétt“ um það, að íslenzka ríkisstjórnin væri að undirbúa viðurkenningu á austur-þýzku stjórninni. Þetta var um það leyti, sem unnið var að lánsfjárú’lvegun í Veslur- Þýzkalandi. Fyrir „fréttinni“ var cnginn fótur. Hún var tilbúin hér heima, send af Morgunblaðs- liðinu sem var með þessum sér- kennilega hæ’tti að greiða fyrir íslenzkum stjórnarvöldum nieðal Vestur-Þjóðverja. Þessi frétt var í anda „grama Sjálfstæðisfor- ingjans", sem ræddi við Wall S'íreet Journal. Hún var Iíka í auda fréttamiðstöðvar brezkra togaraeigenda á skrifstofu Mbl. Dæmin eru of mörg. Mbl. tekst ekki með svc.ua skrifum að þurrka minninguna um ófræging arstríðið úr huga þjóðarinnar. Það er Ijótur blettur á Sjálfsfæð isflokkniun, sem lengi mun sjást. Landbúnaðarmái (Framhald af 4. síðu). Skátaskemmtun 1958 ( verður haldin í Skátaheimilinu, laugard. 8. marz § kl. 8,30. | Fyrir Ljósálfa og Ylfinga sunnud: 9. marz kl. I 3 e.h. | Fyrir vngri skáta sunnud. 9. marz kl. 8. § AðgöngumiSar seldir föstud. 7. og laugard. 8. marz | eftir kl. 2. I = Skátaféíögin í Reykjavík g raiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiirainimiiiiifiimiijmiiiiiiiiiiHiiitiiiiiÍíi Helgi V. Ólafsson — íslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinn stæltan og heH- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. ^ ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. mV.W.V.VAW\VVAVMWAVV.\W.V.V.W,WA nniiimmiiinnnuiiiiiimiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnimmiiimiiiifiiiEiiiiiii Laus staða Starf verkfræðings við raffangaprófun rafmagns- | eftirlits ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi verk- | fræðinga. Umsóknarfrestur er til 22. marz 1958. Raforkumálastjóri, 5. marz 1958. | a nmnrammnimimiiimmimraiinnimiiiraimmmmraimmiimiiiuraimmimiimFiraiimiiimminiiiiiiiiiit Samsæti Vinir og samstarfsmenn Þórðar Benediktssonar I framkvæmdastjóra S.Í.B.S., hafa ákveðið að halda | honum samsæti í tilefni 60 ára afmælis hans § mánudaginn 10. þ.m. í Þjóðleikhúskjallaranum. | Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.Í.B.S. fyrir föstu- 1 dagskvöld 7. þ.m. BnnraiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimmmiiiiimiimimmiiiiiimimiHmimiiiiiiimiimimá iiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Laus staða Starf eftirlitsmanns er laust til umsóknar. Til 1 starfsins óskast raffræðingur eða rafvirki með f góðri þekkingu á rafvirkjastörfum og raflagnaefni. | Laun samkvæmt launalögum. | Umsóknarfrestur er til 22. marz 1958. Raforkumálastjóri, 5. marz 1958. luwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiim Útför hjónanna Guðrúnar Guðnadóttur og Brynleifs Tobíassonar verður gerð frá Dómkirkjunni föstudsginn 7. marz, kl. 1,30 e. h. Þeir, sem vildu minnast hinna látnu, skai bent á Minningarsjóð Br.ynleifs Tobíassonar eða líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. r . Hjartans kveðjur og þakkir sendum við öllum fjær og nær, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Finrtboga Kristóferssonar frá Galtalæk. Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir og dætur. Innilegar þakkir til allra, sem votfuðu virðingu síná og vinsemd við andlát og útför Sigríðar St. Helgadóttur frá Grímsstöðum. Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. ur eru til að hún hafi vaxið lengfet og sé því frumhéimikynhi' henáár. Frumheimkynni ’ ræktaðra jurta eru þegar kortlögð í s-tóhim drátt- um. Þar sést, að uppruni þeirra er ekki í hinum fyrrnefndu sléttudöl- 'um, þar sem forn landbúnaðar- menning stóð föstum fótutn, held- ur oftast nær í nálæg-um fjalla- ihéruðum. Þar eru lífskjörin fjöl- breytilegust og beztu skilyrðin fyrir þróun afbrigða, og hér er á- litið, að menn hafi fyrst fundið þær tegundir, sem hæfar voru til ræktunar og sem menn á seinna þróunarskéiði fluttu niður á slétt- urnar við fljótin. Þar kom svo til sögunnar háþróuð vatnsmiðlún- artækni, sem gerði mönnum kleift að hagnýta sér nytjajurtirn- ar í ríkum mæli. Þau svæði í gamla heiminum, sem mestan skerf bafa lagt tií nytjagróðurs, eru Suðvestur-Asia, fjallahéruð Indlands, Kína, Abess- inía 'og Miðjarðarhafslöndin. | | í Ameríku er- alveg . sj álfstætt upprun’asvæði, sem er um miðbik 1 þessarar heimsálfu og nær að = miklu leyti yfir söinu h’álendis- svæðin og hin' gömlu menn’ingar- þjóð'félög Indíánanna voru runnin frá. Ræktarj u rt irnar voru hér yíir- Ieitt allt aðrar en í gamla heimán- um pg fr á þessum svæðum í Mexí- kó, MiS-Ametíkp og: fjaliahéruð- um norðvesturhluta Suður-Amer- íku eru m.a. ninnar hina'r út- breiddu nyfjajurtir maís, kartöfl- ur og tóbak. ! Vettvángm- æskunnar L j (Framh. af 5. síðu.) •sem inna nauðsynlcga þjónustu af hendi, eins og t. d. efnalaugar, leigubílstöðvar, rakarastóíur o:,f]. ’ Ég hugsa, að mer.n hafi yfirlteitt \ ekki gert sér nægilega grein fjTir því, hversu (mikil tekjulind ferða- mannastraumiir er, ekki aðeins fyrir gistihús og flugfélög, heldúr einnig fyrir aHan almenning. ' HÓTELHVERFI ÆSKILEG — Hvers konar gisti'hú's tclur þú heppilegast að byggja yfir vænt- aniega skemmtiferðamenn? — Ekki stór og íburðarmikil lúxushótel, heldur hótel með eilt- hvað í kringum liundrað herbergi, því að þau hafa reynzt hagkvæm- ust í rekstri. Herbergi þurfa að vera einföld, en þægileg og bað að fylgja hverju herbergi -að sjálfsögðu. Smekklegur veitir.ga- staður, sem fullnægir þörfum hótel gcsta, er nauðsynlegur. Ekki væri nauðsynlegt að staðsetja þessi hótel við fjölfarna götu miðbæjar- ins, heldur mættu þau gjarna vera á fögrum stað nálægt útjaðri bæj- arins. Hyggilegt væri að koma upp eins konar hótelhverfi, það væri •hentugast fyrir hótelgesti og einn- ig þá, sem myndu selja þeim nauð synlega þjónustu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.