Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 1
ödvrar auglýsingar Reynið smáaugJýsingamar 1 TÍMANUM. Þær auka viBskiptin. SÍMI 1 95 23. EFNI: Fjáifhagskreppa í Banda- ríkjunum, bl's. 6. fþróttaskólinn í Haitkadal, bts. 7. Nöldrið um Skálbolt, bls. 5. 42. árgangur. Reykjavík, Iaugardaginn 8. marz 1958. 56. blað. Frá íþróttaskólanum í Haukadal Rússar vilja ekki ræða endursamein- ingu Þýzkalands á fundi æðstu manna Frá íþrót+askóta Sigurðar Greipssonar í Haukadal. Þórir, sonur Sigurðar, tekur smðgtímu á lofti. Grein um skólann er inni í blaðinu í dag. Strandríki ákveði sjáSf stærð landhelgi sinwar innan 12 míína takmarka NTB—Genf, 7. marz. — Indland gerði það að tillögu sinni á landhelgisráðstefnunni i Genf í dag, að strandríki skyldu sjálf hafa rétt til að ákvarða eigin landhelgi innan 12 sjómílna takmarka. Indverski fulltrúinn lagðist jafnframt gegn þemri skoðun Breta, að leggja skuli 3ja mílna land- helgi til grundvallar samningum. taldi fiskveiðibagsmuni ekki nógíi ríka ástæðu til stækkúnar land- helginnar. Kjarnorkuspreng'ingar hættulegar. Prófessor Bierzaner frá Póllandi sagði að vernda yrði heimsins höf gegn geislavirkni út frá kjarn- mílur, en taiíli þó óréttmætt að orkusprengjutilraunum. Slikar til'- halda fast við gömlu þriggja mílna raunir stríddu gegn alþjóðarétti, Fuiltnii Indónesíu lagði til, að ráðstefnan skipaði nefnd til að rannsaka vandamálið um landhetgi eyríkja. Fulliriii Thailands lýsti þeirri skoðun stjórnar sinnar, að réttast væri að leggja 6 mílur til grundvallar. Tók hann fram, að landbeígi mætti undir engum kring lumstæðum vera stærri en 12 sjó- takmörkkx*. André Gros, formaður frönsku s c n d ineírid a r in n a r, Icvað þriggja anílna landhelgina hæfilega. Sagði ihann, að frönsk stjórnarvöld myndu fós lúta þjóðréttarákvæði um sffik landhelgistakmörk. Hann Yeiður Djamila hin alsirska náðuð? NTB—iParís, 7. marz. Vand'amál ið hvort náða skuli Djamilu Bouh ired, alsírsku stúlkuna, sem dæmd hefir verið til dauða af Frök'lcum, og miklar deilur hafa út aí risið, h:efir nú verið lagt fyrir 14 manna nefnd, og er. Cot.ó Frakkilandsfiorseti formaður hetin ar. Djamila hefir verið kölluð Jó hanna aif Arc þeirra Alsírmanna og máiií hennar af sumum jafnvel líkt við Dreyfus-málið fræga. Hún hefir átt vist í dauðakieí anum síðan í júlí í fyrra er hún var sek fundin fyrir að hafa tek ið þátt í sprengjutilræði í Alsír. í París telja menn nú nokkurn veginn víst að hún verði náðuð. Um 50 ára sfceið hefir engin kona verið tekin aif líifi sam- Kvæimt dómi á frönsku landi. Á- skioranir um að náða Djamilu hafa borizt víðs vegar að úr heim inum, meðsl annars frá Vorosjil OiV forseta RáðstjórnaiTÍkjanna. þótt gerðar væru á úthafinu. Væri hin brýnasta þörf á að finna lausn á þessu vandamáli. Bierzaner kvað Pólverja sammála þeirri afstöðu þjóðréttarnefndarinnar, að ákveða Nefndin frá OEEC farin til Parísar Nefnd frá Efnahagssamvinnu- istofnuninni í París, undLr forustu M. René Sergent forstjóra, sem hingað kom nú í vikunni, fór heim á leið í gær. Nefndarmenn áttu hér viðræður við forustum'enn í atvinnumá'lum og við ráðherra og iforstöðumenn stofnana. Erindi þeirra var að kynna sér markaðs- ihorfur fyrir frystan fisk og leiðir til að bæta þæi\_________ Bandaríkin og Sovét- ríkin eiga í ?,diplo- matiskum” við- ræðum NTB-Lundúnum, 6. marz. — Á fundi neðri málstofunnar brezku í dag svaraði Macmillan forsætis ráðlierra nokkrum spurningum þingmanna úr Verkamannafíokkn um um utanríkismál. Gaitskell spiuði livernig stæði á breyttri áfstöðu stjornarinnar til fundar æðstu manna. Macmillan gerði lít ið úr þeirri breytingu og kvað stjórnina vilja fund, ef von væri um árangur. Bevan spurði þá hver væri afstaða brezku stjórn- arinnar til sjónarmiðs Rússa xun að æðstu menn skyldu fjalla um deilumál, sem Bandaríkjamenn vildu að utanríkisráðlierrar ræddu. Macmillan kvaðst ekki vilja ræða málið, þar eð yfir- stæðu „diplomatiskar“ viðræður einmitt um þetta atriði milli Bandaríkjastjórnar og Sóvét- stjórnarinnar. Belgíukonungur trúlofast NTB—Brussel, 7. marz. Belgíska blaðið La libre Belgique segir í fréttum í dag, að Baudouin kon ungur muni í náinni framtíð til SíSasta bréf Bulganins birt í Moskva. Hann legg- ur til, aS ger^ur verÖi friSarsáttmáli fyrir Aust- ur- og Vestur-Þýzkaland. — Stjónin í Bonn hafn- ar þessu NTB—Washington, London og Moskva, 7. marz. Nýjasta bréf Bulganins forsætisráðherra til Eisenhowers Bandaríkja- forseta var birt í Moskva í dag. Þetta bréf var afhent í Wash- ington í gær. Bulganin stingur þar enn upp á fundi utan- i'íkisráðherra í næsta mánuði til að ganga frá dagskrá vænt- anlegs fundar æðstu manna. Hann ber í bréfinu Bandaríkja- menn þeim sökum, að þeir tefji fyrir stórveldafundi, með því að taka hikandi afstöðu til tillagna, sem Rússar hafi borið fram. Bandaríkjamenn telja bréfið Bulganin segir, að Rúss'ar vilji ekki ræða máil, er varði innan ríkissteifnur einstakra sjálfstæðra rtíkja, svo sem endursameiningu Þýzkalands eða innanríikisóstand ið í Aœtur-Evrópuríkjum. Hann neitar í bréifinu þeim ásökunum, enga nýlundu. Bandaríkjamenn líta svo á, að síðasta bréf Bwlganins geri undir búning stórveldafundar sízt auð- veldari. Það er látið fylgja, að enn hafi ekki géfizt tóm tii að íihuga innihald þess rækilega, en það að Rússar vilji engar tiltögur mun þó verða tekið til vandlegr talka til umræðu á alþjóðavett- vangi nema sínar eigin. Rússar væru reiðubúnir að rœða tillögur allra aðila, er hlut ættu að stór veldafundi, ef þær aðeins væru uppbyggiileigar og líklegar tiil að binda endi á kalda stríðið. Friðarsáttmálil að ar athugunar með samaniburði við fyrri bréfin. Virðist Banda- ríkjáimönnum, að ekkert nýtt hafi lcomið fram með þessum boSsfeap. — í London er talið, að síðustu nótuskiptin sýni Ijóslega, að Banda ríkin og Rússland standi á end- verðum meið bæði að því er v'arð ar stórveldafundinn og undirbún- ing að honum. Bulganin segir í brófinu, Rússar séu reiðubúnir til þess að ur fas( v;g undirrita strax á næsta clegi sam- neitunarvaldið samkomulag um bann við öilum, Bulganin lætur í ijósi áhyggjur kjarnorkuvopnum og um eyðilegg Ráðsstjórnarinnar út af atferli vest mgu allra birgða sem þegar væru urveldanna á hernaðarsviðmu, sem fynr hendi. Ennfremur vildu Russ aðeins auki spennuna. Hann nefn ar lata banna motkun geimsms í ir sárstahiega flugskeytastöðvarnar hrenaðarlegum tilgang. væru - Bretlandi og væntanlegan ■ fund reiðubunir að ræða heimflutmng utanrikisráðherra NATO í París I herafla allra r.kja ur oðmrn lond a M BuIganin hefir það eftir ýms um og friðarsáttimóla fyrir Þýzka land. Fulltrúar beggja hluta Þýzka u-m blöðum á vestuiiöndum, að Bandaríkin vilji ekki taka þátt í lands ættu að taka þátt í umræð is,tórvelda!fundi, fyrr en teknair hafi bæri hina almennu landiiielgi ein- kynna opinberlega trúlofun sína hvers staðar miili þriggja og tólf og 19 ára gamallar prinsessu af sjómílma. i Bourbon-Parma-ættinni. unum um þetta efni. Stjórnin í Bonn vísar till. Rússa á bug. Ambassador Rússa í Bonn átti í dag langt tal við Adenauer um orðsendingar Rússa. Opinber tals maður Bonn-stjórnarinnar hefir sagt, að vestur-þýzka stjórnin liafni cindregið boði Rússa um friðarsáttmálasamning, meðan ekki væri jafnframt rætt um sam ciningu landsins. verið ákvarðanir um flugskieyta- stöðvar í NATO-ríkjum í Evrópu. Rússar séu því síður en svo mótfallnir, að rætt sé um að efla (Framh. á 2. ■föu.) Sex manneskjur látast eftir blóð- gjafir í dönskum sjúkrahúsum Blóðbönkum í Kaupmannahöfn hefir verií lok- og vítitæk rannsókn hafin í þessu undar- lega máli Kaupmannaliöin í gær. — í bæjarsjúkrahúsi Kaupmannahafn ar hafa síðustu dagana látizt þrír karlmenn og tvær kouur með ein kennilegum og óvenjulegum hætti, og er þetta lielzt sett í samband við blóðgjafir. Krufningarskýrslur eru á þá lund, að sjúklingarnir iiafi lát- izt af losti eða eiuhverri orsök, sem hefir mjög líkar verkanir og lost, þótt ekki hafi enu verið liægt að fá fyllilega úr því skor- ið, liver sé hiu beina oisök þessa losts. Bióðbankanum í sjúkraluisinu liefir verið lokað, og ríkislæknir- inn hefir einnig fyrirskipað lok- un blóðbankanna í ríkissjúkra- húsinu og Bispebjerg. Víðtæk rannsókn í þessu und- arlega máli stendur nú yfir, og vinna saman að lienni sérfróðir læknar og vísindamenn ýmissa slofnaua. Þar að auki liefir glæpalögreglunni í Kaupmanna- höfn verið skýrt frá málsatvik- um, og fyrstu skýrslur úr rann- sókninni Iiafa verið lagðar fram, þótt málið sé ekki enn upplýst. Aðils. Til viðbótar fréttunum í þessu skeyti, skýrði NTB frá því í gær kveldi, áð enn hefði sjúklingur látizl af svipuðum orsökum. Var þetta 29 ára gömul kona. Þá er og talið líklegt, að nokkur fleiri dauðsföll í sjúki-ahiisinu sem orðið hafa síðustu vikurnar, og ekki liefir fengizt fullkomin skýr ing á, eigi rætur sínar til þess að rekja. Er talið líklegt, að hakteríur af einliverju tagi liafi komizt í hlóð þáð, sem geymt er í blóðbankanum. Vekur mál þetta mikla athygli í Danmörku, enda er þáð liið alvai'legasta, segja blöðiu. 5 i Fulltrúi Arabiska sambandslýðveld- isins hjá S. þ. ! NTB—7. marz. — Dag Hamm- arskjöld framkvæmdastjóri veitti í dag viðtöku trúnaðarbréfum fulb trúa Arabíska sambandslýðveldis- ins, Omars Loufti. Hann var áður fa-stafuiltrúi Egypta hjá Samein. uðu þjóðunum. Samei-niing Egypta- lands og Sýrlands hefir sem sagt fækkað . meðlimaþjóðum S J». «na eina, og eru þær nú 81. Fjórir danskir fiski- menn farast Kaupmannaliöfn í gær. — Fjór ir fiskimenn frá Esbjerg fórust 1 fyrrinótt í stórviðri, sem gekk yfir Norðursjó. Þeir, sem fórust voru tveir bræður frá Esbjerg og tveir Grænlendingar. — Bátur þeirra fannst mannlaus á reki, og í leit, sem gerð var að skips- höfninni, fannst björgunarfleki úr gúmmíi, og á honum fannst lík annars hins týnda bróður, en engin merki um hver hefðu orðið afdrif hinna. Aðils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.