Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 7
T í M. IN N, laugartlaginn 8. marz 1958. * 7 íþrótfraskólanum í Hauka- dal var slitið í þrífrugasfra og fyrsta sinn á laugardaginn var. Sigurður Greipsson sleit skófanum með ræðu þá um kvöldið og nemendur hans sýndu bændagtímu og fim- leika t hinum visfrlega íþrótta sai. Þeim hijóp kapp í kinn, pilt- unumumtm ihans Sigurðar, þegar þeir mœtf.'uat á gólfinu og tóku hver annan''igiíanutökum. Yngstu nemendumir giímdu fuilkomlega kappg'límtt af snerpu og mýkt og þeir eldri vintust 'hafa fullt vald á hinum erfiðustu 'háhrögðiun eins og Moötragði og sniffglimu á lofti. Það vom hraustlegir piltar, harðir að bragði og drengilegir eins og aðrir þeh', Setn mótast hafa í skóia Sigurðar; 700 nemendur Skróli Sigurðar hefir starfað um 30 'ára skeið, en 'hann er sjáifur sextugur að aldri, fæddur í Hauka dal, 22. ágúst, 1897. Sigurður og glímuíþróttin, og Sigurður og Skarphéðinn (héraðssamband ung mennafélaganna í Árnes- og Rang árvallasýslum). Æviferill Sigurðar er svo samtvinnaður giímunni og starfi ungmennafélaganna, að varð verður lá annað minnst án þess að geta hans um leið. Um sjö hundruð manns hafa nú iært glímu pg. tfleiri íþróttir í skóla Sigurðar, þeir hafa sótt þangað hreysti pg Ikarlmennsku og farið þaðan f^ilegj-i og betri menn. Og þeir hafa búið að kennslunni. Kynni. Sigurðar af giímunni iiðfust.1907, en þá var mikið íþi-óttaííf í Biskupstungum og haldnjr glínjufúndir. Ungmenna- félögin voru að hefja starfsemi og ma segja að ahnenn vakning hafi verið í íandinu. Síðar gekk Sigurð ur í Ulensborgarskóia í Hafnar- firði og íærði þar glímu hjá Ólafi' Ðavíðssyni cg. Bjarna Bjarnasyni, síðar skólastjóra á Laugarvatni. Hann yarff glímukóngur 1922 og vann beltiö ..ifimm sinnum. Segir Sigurðor, ,aff sér hafi verið tömust lágbrögðjn, en að hann hafi brugð- ið hinum fyrir isig, en ieggjarbragð hans jnun ölium minnisstætt, sjón arvottum pg (hinum, sem hann lagði að velii. Sigurður. ; istofnaði skólann í Haukadaj 1. nóvember 1927 og voru hjá honum 12 nemendur fyrsta veturinn. Hóf hann kennsl- una í d;k!ála, þar sem iþróttasal- urinn stendur nú og kenndi leik- fijmi og sund, jatfnframt giiíim- unni, en hann isegir að þetta verði að fylgja'st að. Síðan liafa þessar íþróltir verið stundaðar jöfnum höndum, í , skólanum. Nemendur Si'gurðar hafa verið úr 'öllurn sýsl- ura landsins, en þó flestir úr Ái'- nes- og Rangárvallasýslum og sex glímukóiiga hefir hann átt í sfcóia. Auk þess hafa flestir skjaldarhaf ar Skai'phéðins og margir aðrir, sem staðið liafa framarlega í kapp glimum, noUð kennslu lijá Sigurði. Trausfasfra stoð íþrófrfra- starfseminnar Þegar Sigurður 'stofnaði skólann í Haukadal, fóku ungmennafélög- in þji fegms hendi. Héraðsþingið 1928 sanfþykkti, að heppilegasta leiðin itij að yfla íþróttir i héraðinu væri að ungmennafélögin og Skarp héðinn slyrktu menn til náms í Ha uk adalsskál a. Sambandsþing UMFÍ geröi samþykkt um sama etfni 'árið 1933. Var þetta fram- kaemit að einhverju ieyti. Nemend- ur ffrá Haukada! hafa svo kennt heima í Sínum félögum og hefir skólinn átt unikinn þátt í að auka fjölda þeirra manna, sem gátu kennt öðrum íþróttir. Hann hefir verið traustasta stoð íþróttastarf- seminnar á Suðurlandi o'g frækn- ustu íþi'ó't.ta- 'Og glímumenn hérað, anna eru tfléstir nemendur Sigurð ar og rnargir þeirra iandskunnir. 1922 gerðist Sigurður formaður héraðssambandsins Skarphéðins og hefir verið það til þessa dags. íþróttaskólanum Haukadal slitið í þrí- tugasta og fyrsta sinn á laugard. var Er það von allra ungmennafélaga og íþróttaunnenda, að þeir megi sem lengst njc:a hinnar giftu- drjúgu foru-tu hans. Á síðasta hérað;þingi Skarp'héðins var því beint til ungmennafélaganna á sambandssvæðinu, að þau beittu sér fyrir því, að giímukenn-ia yrði tekin upp í barnaskólum, sam- hliða aimennri leikfimi. En um gl'ímuna segir Sig., að hún verði að festa rætur og vaxa með fói'k- inu áður en íarið er að skora á þingmennina 'h'enni til framdrá'tt- ar. Hann telur að ekki sé verr 'g'límit nú en 'áður og sé því ekki um afurför að ræða á því sviði. Nú er úr miklu að moða og margar íþróttir meira í tizkit en glíman, en fólk er orðið glímuvant í þess- um héruðum cg áhorfendur bera gott skyn á glímuna. Og uppskera Sigurðar hefir vissulega verið ríkuleg. Á íþróttamóti Skarphóð- ins, sem haldið var að Þjórsártúni 1950, 'tcku yfir sjötíu manns þ'átt í bændagl.'mu og á landsmóti UMFÍ síðastliðið sumar, var fyrir- huguð fimmtíu manna bænda- glima, þóít hún færist fyrir vegna óveturs. Þetta og margt annaS sannar áþreyfanlega, að glímuiini er ckki að hnigna með þjóðinni. Á síðari tímum hefir glíman verið milkið hugsuð cg verið' samdar mjc'g 'glöggar glímulýsingar aí giímubókarnefnd. Mætti ætla að glíman stæði að vissu leyti á hærra stigi cn tii forna cg að hún sé nú komin í fastara form. Segir Sigurður, at giíman sé nú þreytt á vitrænni grundvelli og af meiri þekkingi »1 tM forna. i>/v ''"f'.tt pé að '">gi Tveir knáir glimumenn. Sigurður Greipsson stendur á bak við. það fullum hálsi, hvort þetta sé betur eða verr gert nú en áður. — En það sem é'g man, þá var ekki oetur glímt áður, og ég held að eg jnuni það rétt, bætir liann við. Synir elifru nemendanna sækja að Haukadal Að Jokinni íþróttasýningu við jkóiaslit í Haukadal var sezt að kaffidrykkju og hélt þá Sigurður ræffu og kvaddi neanendurna. — Kvaðst hann hafa þreytt nokkra andvöku yfir því, hvorl liann gæti hafið skólastarf að nýju síðastliðið haust, en heilsa hans var þá anjög þrotin. En allt brá til betri vegar og kvaðst hann vonast til að geta sinnt skólanum enn uan anarga vetur. Hann kvað inargar endur- minningar og mörg andlit líða uin hug sinn nú, er hann sliiti skóla í þrítugasta og fyrsta sinn: — Það eru pUtarnir, sem hafa verið há mér, og mér finnst að | það liggi svo sterkar taugar til þessara pilta. En nú er svo komið að ég er farinn að fá syni elztu piltanna minna í skóia, farinn að mæta þeim aftur í sonum þeirra. Mér finnst t'íminn hafa verið ó- trúlega fljótur að' líða frá því að þið komuð hingað í haust, og mér finnst, að ég hafi séö ykkur ta'ka framförum. Suinir sem voru ekki syndir eru nú orðnir drjúgsynd- ir og aðrir hafa bætt meiru við sig. Mér finnst þið að vissu Jeyti fallegri og að þið berið höfuðið hærra og þess þarf með. Hann kvaðst síðan vona, að þeir hefðu tekið nokkrum framförum í bóklegum greinum, sem kennd- ar eru við skólann og að þeir væru betur að sér um staðhátta þekkingu á íslandi, en færist ekki líkt og mörgum ferðamanni, sem kæmi að Geysi og héldi að Ilauka dalur æri sérstök Sveit, en ekki bær í Biskupslungum, en stað- hátta- og söguþakking margra ís- lendinga væri slík, að hún þarfn- aðist nokkurrar hressingar. Hann sagði, að þá um daginn hefði sér verið afhent kærkomin gjöf, blá- hvíti íslenzki fáninn, og rakti sögu hans. Sagði nemendunum, að und- ir íslenzka fánanum ættu þeir að standa og undir honum ættu þeir að sigra. Ungir því merki æbtu að starfa og það ætti að hjúpa obkur, þegar við færum hinztu förina. Því næst sagði hann ævin- týrið um kóngsdóttirina, scm sagði við biðla sína, að hún skyldi taka þeim, sem gæti sýnt sér fallegri hendur að hausti. Annar þeirra fór í víiking og 'stælti hendur sínar við vopnaburð og ræði, en hinn drap ekki hendi sinni í kalt vatn allt sumarið og lét jafnvel reifa i sér hendurnar til þess að þær kæmust ekki við. Urn haustið gengu þeir á fund kóng,sdóbtur og 'ögðu hendur í s'kaut hennar, en þegar hún leit á þær, aðrar slétt- ar og 'hvítar, en hinar sigg-grón- I (Frarah. á 8. síðu.) k víðavangi Tillaga Alþýðuflokksins um frekjuskafrtinn Alþýðuflokkurinn liefir lagt fram á Alþingi tillögu um at- liugun á því, hvort afnema beri tekjuskattinn og hækka tolla í staðinn. Um þetta segir svo í Alþýðublaðinu í gær: ,Það cr á allra vitorði sein nokkuð fylgjast með skattlagn ingu og skattgreiðslu, að launa stéttir greiða yfirleitt tiltölulega meira í tekjuskatt af föstu kaupi en þær stétíir, sem að eiii- hverju leyti geta ráðið kaupi síuu sjálfar. Sá, sem vinnur hjá öðrum, getur ekki stungið neinu undir stól af kaupi sínu, hann verður skilyrðislaust að greiða tekjuskatt af hverjum peningi. Við þessu er að sjálfsögðu ekk ert að segja, ef allt væri með felldu. Skattar eru nauðsyn, ög áu skatta fengi þjóðfélagið ekki staðizt- En nú er svo komið, —■ og er engin áytæða til að draga neina fjöður yfir það — að slór liópur manna finnur leiðir til að' stinga miklum fjárfúlgum undan skatti. Við þessu væri e( til vill ekkert að segja, ef hér ætti einungis hlut að máli fá- tækt fólk og illa stætt, þótt slíkt hljóti alltaf að valda misré'íti, ef að því eru nokkur brögð. Ea reyndin er sú, að það eru. ein mitt vcl stæðir borgarar og eigna menn, alls konar kaupsýslumenn og atvinnurekendur, sem lielzt koma því við að stinga tekjmn undan ska-tti. Og sömuleiðis má í þessu sambandi benda á heiíar stéttir, sem jafnan geta lagað kostnaðarhlið svo í hendi sér, að’ tckjuskattur verður minni ett ætla mætti.“ Þá bendir Alþýðublaðið á, að Iiægt sé að koma í veg fyrir að auknir tollar Iendi þyngst á stórum, efnalitlum fjölskyldum með iþví að auka tryggingar og fjölskyldubætur. Þingmaður, sem ihaldið óttast Hinu glæsilegi kosningasigur Björgvins Jónssonar, er hanu uáði kosningu á Seyðisfirði við síðustu alþingiskosningar, varð Sjálfstæðismönnum mikil von- brigði og sár. Ungur og glæsi- legur samvinnumaður aflaði sér kjörfylgis og vinsælda, sem íhaldinu var þyrnir í augum og kosningaúrslitin komu eins og reiðarslag yfir höfuðstöðvar íhaldsius í Reykjavík sem fyrstu kosuingafréttir að kvöldi kjör- dagsins. Kosningaúrslitin á Seyð isfirði urðu eins og kunnug er, að aldraður íhaldsþingmaður og vinsæll, féll fyrir ungum sam- vinnumanni. Sjálfstæðisflokkur- inn Iiafði misst þingsæti, — ekki affeins af slysni, Iieldur vegna algjörra straumhvarfa varðandl fylgi í bænum. Hlutföll flokka í kosningaúrslitunum liöfðu gjör- samlega snúizt við — og meira eu það. Það kemur því engum á óvart þótt Moggatetur gleymi ekki al- veg liinum unga sigurvegara al- þingiskosninganna á Seyðisfirði og er það vel, og óskandi að Morg unblaðið ætti marga fleiri slíka unga mcnn á miimisblaði sínu. Straumhvörfin Úrslit bæjarstjórnarkosning- anna urðu t>l þess að minna Mbl. aftur á Björgvin Jónsson alþing- isnvann Seyðfirðinga. Eftir þær hvarf einnig sú litla von íhalds- liis', að úrslit alþingiskosniing- anna væri stundarfyrirbrigði, seni hægt væri að kenna Lárusi Jóhannessyni persónulega, en þaff hafði forustulið Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík reynt a S telja sér trú um. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar í janúar kom nefnilega enn í ljós, að algjör straumlivörf Iiafa orðið í stjórnmálum á Seyð isfirði veg'na ötullar forustu ungs samvinnumanns, sein af áhuga og dugnaði vinnur að málefnum (Framih. á 11. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.