Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 4
4
T í MIN N, laugardaginn 8. marz 195&
Jólaskákmótið í Hastings
Úrslit: vinningar
1. P. Keres, Rússland: 714
2. S. Gligoric, Júgóslafíu 6V2
3. Dr. M. Filip, Tékkósl. 6
4. L. W. Barden, England 5
5.-6. G. Kluger, Ungverjal. 4Vz
5.—6. O. Sterner, Svíþjóð iVz
7. J. Penrose, Engiandi 4
8. P. Clarke, Englandi 3%
9. M. Biau. Sviss 2
10. S. Fazekas, Engl'andi IVz
Við athugun á töflunni sjáum
við fljótlega, að hér hefir ekki
skeð nein „sensation". Stórmeist-
ararnir þrír, allir í tölu beztu skák
manna heims, hafa fyrirhaf narlaust
raðað sér í efstu sætin, en síðan
koma minni spámennirnir í hæfi-
legri fjarlægð með jöfnu millibili.
Um innbyrðis röð þeirra (minni
spámannanna) mætti ýmislegt
segja, t.d. um góða frammistöðu
Bardens og lélega frammistöðu
Blau, en ég hefi ekki hugsað mér
að fara út í þá sálma hér, því að
'heimildirnar eru af skornum
skammti.
Sigurganga Keres í mótinu var
svo að segja óslitin í áöta fyrstu
umferðunum (jafntefli við dr.
Filip í 2. umferð.) Að 8. umferð
lokinni hafði hann hlotið tveimur
vinningum meira en næsti maður,
svo að ekki var að furða, þó að
'hann tæki hlutunum með ró í sið-
ustu umferðinni, en þá átti hann
við Gligoric. Gligoric var hins veg-
ar mikið í mun að brúa að nokkru
hið mifcla biil, sem á milii þeirra
var, og tefldi þar af leiðandi til
vinnings. Tilraun hans beppnaðist
og hér kemur skákin með nokkr-
um athugasemdutm.
Hv: S. Gligoric Sv: P. Kefes
Drottningarbragð.
1. d4—d5 2. c4—e6 3. Rc3—Rf6
4. Bg5—Be7 5. e3—h6 6. Bh4—0-0 ,
7. Rf3 (Nákvæmara virðist 7. Hcl, j
því að nú gæti svartur sveigt inn,
á hagstætt afbrigði með 7. —b6 '
8. cxd—Rxd5 9. BxB—DxB 10. Rx
R—exd5 11. Hcl—Be6 og svartur '
stendur vel.) 7. —Re4 (Samlkvæmt
áætlun sinni velur Keres afbrigði,
sem leiðir til stórfelldra uppskipta
(Afbrigði Laskers.). Hvítur held-
ur þó alltaf frumkvæðinu, tefli
hann nákvæmt.) 8. BxB—DxB 9.
cxd—RxR 10. bxc3—exd5 11. Db3
—Hd8 (Leikur Bernsteins 11. —
Dd6 er talinn betri, en hvítur held
ur þá frumkvæðinu með 12. c4—
dxc 13. Bxc4—Rc6 14. Be2—Be6
15. De3—Db4 16. Kd2!—De7 17.
Hhcl—Hfe8 18. Kelf) 12. c4—
dxc 13. Bxc4—Rc6 14. Be2 (Beint
gegn 14. —Ra5 og —Bg4.) 14. —
b6 15. 0-0—Bb7 16. Hfcl—Ra5 17.
Db2—HacS 18. Hc3 (Báðir efla víg
iStöðu sína sem bezt.) 18. —c5 19.
Hacl—cxd 20. Rxd4—HxH 21. H
xH—De5 (Svörfcum hefir enn tek-
izt að koma í kring mannakaupum.
Með síðasta leik smum hyggst hann
efna til annarra mannakaupa með
H-d5—c5, en sú hugmynd hans
leiðir einungis til óhagstæðs enda-
tafls. Skárra var 21. —Hc8.) 22.
Dc2—Hd5 (Ennþá var ráðrúm tit
að leika 22. —De8 ása-mt 23. —
Hc8.) 23. f4!—De8 24. h3—Hc5
25. Rf5 (Hótar nú 26. HxH.) 25.
—De4? (Þessi fljótfærnislegi leik-
ur reynist þungur á metaskálun-
um síðar mei-r. Rétt var 25. —Be4
26. Bd3—Bxf5 27. Bxf5—HxH 23,
DxíH—g6 og svartur ætti að halda
á sfnu.) 26. DxD—BxD 27. HxH
—bxc5 28. Rd6—Bd5 29. a3—Kf8
30. Kf2—Rb7 (Ekfci 30. —Ke7 31.
Rc8f) 31. Rb5—a5 32. Rc3—Bc6
(Meiri fengur virtist í 32. —Be6,
því að nú fær hvítur tækifæri til
hagkvæmra uppskipta.) 33. Bf3!—
BxB 34. KxB—Ke7 35. Ke4—Ke6
36. Kd3—Rd6 37. e4 (Hvítu mið-
borðspeðin eru ógnandi og sterk
í mófsetningu við svörtu peðin á
drottningarvæng, sem eru tvístruð
og dæmd til að falla.) 37. —f6
38. g3—g5 39. a4—h5 40. h4 (Hindr
ar 40. —h4.) 40. —gxh 41. gxh—
Kd7 42. Rd5—Ke6 43. Re3—f5
(Svartur er gripinn örvæntingu,
enda staða hans töpuð. Eftir 43.
—R‘b7 vinnur hvítur með 44. Rf5
—Kf7 45. Kc4. E5a 43. —Kd7 44.
Ritstióri: Fk<ÐRIK OLAFSSON
Rc4—Rb7 45. e5 og vinnur.) 44.
eð—Re4 45. Kc4—Rf2 46. Rg2—
Rdl 47. Rel!—Re6 48. Kxc5—
Rdö 49. Rd3—Rc3 50. Kc4!—Re2
(Eftir 50. —Rxa4 51. Rc5+—RxR
52. KxR er endataflið unnið fyrir
hvítan.) 51. Kbð—Kd5 52. Kxa5—
Kc6 53. Kb4—Rd4 54. Kc4—Rf6
55. Rb4+—Kb7 56. e6—Kc7 57.
Rd5+ gefið. Hörð skák og vel íefid.
I
Skákdæmin.
í dæminu, sem ég gaf lesendum
til úrlausnar í síðasta þætti, urðti
þau misfcök, að staða kónganna
víxlaðist. Bið ég lesendur velvirð-
ingar á þessu og birti dæmið hér
aftur.
Hví-tur á leik og gerir jafnteflí.
Svo ætla ég -að birta hér annað
dæmi til uppbótar.
Silfurblaðka.
GROÐUR OG GARÐAR
INGÓLFUR DAVÍDSSONH
AiiSræktað grænmetí
Hvífcur á leik og vinnur.
FrÓl.
Skáldsaga eftir Jón Dan að koma
út hjá Almenna bókafélaginu
Verður fyrsta mánatSarbók félagsins og kemur
út í apríl — maíbókin heitir Gráklæddi mað-
uiinn eftir Sloan Wilson
I des. s.l. tilkynnti Almenna bókafélagið, að það hefði
í hyggju að hverfa frá fyrri útgáfuháttum, en þeir voru þann-
ig, eins og hjá öðrum íslenzkum útgáfufélögum, að félags-
menn fengu ákveðnar bækur árlega fyrir tilskilið félagsgjald.
í stað þess hygðist félagið gefa út eina bók mánaðarlega,
a. m k. 10 bækur á ári, og yrðu það allt valbækur. Þyrftu
félagsmenn ekki að taka nema 4 þeirra bóka á ári til þess
að halda fullum félagsréttindum. 1
í framhaldi af þessu tilkynnir
svo bókafélagið í nýju hefti af
Félagsbréfi, að þetta nýja fyrir-
komulag komi til framkvæmda í
apríl n.k. og sendi félagið út fyrstu
mánaðarbók sína í byrjun miánað-
arins.
Sjávarföll.
Jafnframt -tfflkynnir félagið,
hverjar tvær fyrstu mánaðarbæk-
urnar séu, apríibókin og maíbókin.
Er aprilbókin ný skáldsaga eftir
Jón Dan, Sjávarföll, um 150 Ms.
saga um ungan mann og baráttu
hans við örlög sin. Er mönnum
án efa mikil forvitni á að kynnast
þessari sögu. Jón Dan er í fremstu
röð yngri smásagnahöíunda, en
þetta er lengsta sagan, sem frá
honum hefir komið-
Gráklæddi maðurinn.
Maíbókin heitir Gráklæddi mað
urinn eftir ameríska rithölfundinn
Sloan Wilson, þýðinguna gerði
Páll Skúlason ritstjóri. Segir í til-
kyninngunni um þá bók, að hún
fjaMi um ungan heimilisföður og
stríð hans og fjölskyldu hans fyrir
bættum kjörum. „Bókin er bæði
gaman-söm og spennandi og þarna
er lýst ungum hjónum eftir stríð-
io og lífsbaráittu þeirra betur en
í nokkurri aanarri bók, sem við
böÆuim kynnzt.“
Eiga að seuda sp+aldið
Þetta hefti Félagsbréis er þann
ig útbúið, að á aftari kápusíðu
þess eru prentuð 2 spjö-ld, sitt fyrir
hvora „mánaðarbók“, og erU þeir
sam eigi óska að fá miánaðarbók-
ina senda, beðnir að klippa út
viðkomandi spjald og senda félag-
inu með áleíruðu nafni sínu. Ef
félag-smenn ósika að fá einhverja
af fyrri útgáfubókum félagsins í
staðinn fyrir mánaðarbókina, eru
þeir beðnir að rita nafn hennar
á þetta spjaid. Eru jafnframt í
haftinu nákvæmar upplýsingar
um fyrri útgáfúbæ&ur féilagsins.
Jon Dan
Félagsbréf Almemia
bókafélagsins komið
Út er koimið 6. hefti af Félags-
bréfi Ailmenna bókafélagsins. Efni
þess er sam hér segir:
Dr. Þorkel-1 Jóhannesson, há-
skólarektor, ritar Um Guðmund
Friðjónsson; Sigurður Á- Magnús-
son blaðamaður. birtir síðari hiluta
greinarinnar Nokkur brezk ljóð-
Skáld, en fyrri Mutinn birtist í 5.
hefti Féiagsbréfs, sem út kom í
des. s.i.
Ivar Orgland sendikennari á
þarna kvæðið Dettifoss, sem bæði
er birt á frumimiáilinu, norsku, og
í ísl. þýðingu Þórodds Guðmunds
sonar M Sandi. Einnig er þar
fcvæði eftir Ingimar Eriend Sig-
urðsson, og Sigurður A. Magnús-
Spínat þrífst vel hér á la.ndi,
en ræktun þess og neyzla þyrfti
mjög að aukast. S;' fflendingar kalla
sp'ín'atið bóndastoð, frá fornu fari.
Átti þeim að búnast veí öðruiTi
fremur, sem þessa jmrt rœktuð-u.
Talið er að Per-sar haíi sneir.ima
ræktað spínat og frá beim slótuvn
sé það run-nið. En æfctingi- þess,
hrímblaðkan vex \íða villt í fjör-
um hér. á landi. og, eru ung bloð
liénnar æit, -matreidd sem salat 'eð-a
spínat. Hélunjólinn, um métershá
jurt seim slæðist dfí ttieð fræi í
garða og umhverfis bæi, -er líka
skyldur spínatinu. Þetta eru frem
ur þykkblaða jurtir og þola flestar
þeirra val sjtáivarsdttu og saltan
! jarðveg. Spínat er einær jurt. Ald-
inin eru einkennilegar, þykkildis-
'hmetur. Spinat er langdegisjurt og
hættir til að Maupa í njóla urn
hásumarið, elnikum ef þurrviðri
ganga. Spínat þarf frjósam-an jarð
veg, sem vel er -borið á, eins og
raunar allar jurtir sem eiga að
igefa anikinn blaðvöxt, og jafnan
óg mikinn raka. Þarf að vökva sér-
sta-klega oft, ef jarðvegur er grunn
ur -eða sendin-n. Spínatfræi má sá
1 garðinn, þeg-ar tíð er orðin sæmi
leg. Vax-tarrými um 15x10 sm. Það
vex fljótt, einkum. í sólreit, og
'má sá til þess tvisvar til að hafa
lengi ný blöð til matar. „Kongen
af Danmark“, Nobel (Matador) o.
fl. -stofnar þykja góðir. Blöðin eru
fcekin af alveg niðúr við grunn eða
ölSl jurtin -tekin upp. Ekki þarf
inema lítinn blett fyrír spínatið
■handa meðail heimili.. Spínat e-r á-
gætt grænmeti, auðugt af A- og C-
fjörefnum og járnsöltum. Fer rækt
un 'þess vaxandi víða urn lönd.
Silfurblaðka (Sölvbede) er ná-
skyld spí'ttati og getur tekið við
af því þegar líður á sumarið. Rækt
uð líkt og spínaí, en íengra haft
á mill ijurta (30x20 sm), a. m. k.
1 eftir grisjun, Silfurblaðkan ber
stór bloð með Ijósuín æðastrengj-
um og 6tóra, hvíta, breiða blað-
jleggi, sem eru meyrir og ljúf-
fengir. Bæði leggirnir og strengir
blaðanna eru ágætir í súpu, jafin-
ing og ídýifiu. Sjálfar ungu bl'öðk-
urnar eru matreiddar ein-s og sal-
a-t eða spínat. Silfurblaðka er auð-
Spínat.
ug að fjörefnum og jámsambönd-
um eins og spínatið. Hún hleypur
ekki í nj'óla og getur staðið í garð*
1 inum fram á haust og er tilvalítt
]að taka við af spínatinu þegar líð-<
ur á sumarið. Of fáir þekkja héí
ennþá silfurblöðkuna. Fræ henn-af
fæst í blómabúðum á vorin. Silf*
son þýðir kvæðið Júdas Tskariot
eftir Stephan Spender. Smiasaga er
þarna eftir Steingrim Sigurðsson
og grein eftir Howard Fast, Ávarp
tffl rússneskra rithöfunda. Um bæk
ur rita þeir Lár-us Sigurbjörnssion,
Baldur Jónisson cand. mag. og
Peber Crabb-
Höfuðsalat (Hjarta-ás).
-urblaðkan þrifst um land .a'llt engu
síður en spínatið.
Salat er alkunn matjurt og auð-
rækt'ið um land allt. Rækíuninni
er vlða lýst í garðyrkjubókum og
skal ekki rædd hér, en aðeins bent
já eiitt atriði, sem margir garðéig*
l endur hafa ekki athugað s.em
jskyldi, en það er hin mikla næmi
]:fllestra afbrig'ða þess fyrir birtu
-og dagslengd. Þarf nauðsynlega a3
I velja afbrigðin eftir því hvort sah
(atið er ræktað snemma vors í reit*
|um, eða í görðum uin hás'urnari’ð
o. s. frv. Til venjulegrar sumar*
ræktunar f görðum hefir t.d. am*
erískt rauðjaðrað blaðsalat (Pluk-
sal'át) reynzt prýðilega, Norðmenn
mæla einniig með blaðsalatimi
„Salad Bowl“. Blaðsalat er sérlega
fjörefnarfflct. Af höfuðsalatafbrigð*
um hefir t.d. Hjartaás reynzt héí
vel. Alaska, sem ber stór höfuð,
'hefir heppnazt vel í Noregi tU
(Framhald á 8. sí5u).