Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.03.1958, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, laugardaginn 8. niarz 1958. % PÓDLEIKHDSID Dagbók Onnu Frank Sýning í kvöld kl. 20. Fríða og dýritS Kvintýraleikur fyrir börn. Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Litli kofínn Franskur gamanleikur. Sýning sunnudag kl. 20. Eannað börnum innan 16 ára aldurs. AðgöngumiSasalan opln frá klukkan 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sfmi 19-345, tvær Ifnur. Pantanir sækist í síðasfa lagl dag- daginn fyrir sýningardag, annars celdar öðrum. HAFNARBÍÓ Sfmi 1 64 44 Brostnar vonir k ý amerísk stórmynd. Rock Hudson iönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9, Föðurhefnd Hörkuspennandi litmynd. Audie Murphy Bönnuð börnum. Endursýnd kl'. 5. Austurbæjarbíó | Sími 113 84 Bonjour Kathrin Alveg sérstaklega skemmtileg og injög skrautleg ný þýzk dans- og söngvamynd í litum. Titillagið „Bonjour, Kathrin" hefir náð geysi legum vinsældum eriendis. Aðaihlutverkið leikur vinsælasta dægurlagasöngkona Evrópu: Caterina Valente ásamt Peter Alexander Þessl mynd hefir alls staðar verið íýnd við metaðsókn, enda er hún ennþá skemmtilegri en myndin „Söngstjarnan" (Du bist Musik), sem sýnd var hér í haust og varð najög vinsæl. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasfa sinn. TRIPOLI-BÍÓ | Sfmi 1 11 32 | Gullæftifö (Gold Rush) Eráðskemmtileg þögul amerísk gam- • imynd, þetta er talin vera ein t’remmtilegasta myndin, sem Chaplin hefir framleitt og leikiö í. Tal og tónil hefir síðar verið bætt inn f fcstta eintak. I Charlle Chaplin Mack Swaln Sfðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkar kvikmyndir í litum teknar af ÓSVALDI KNUDSEN Sýndar verða myndirnar Reykja- vik fyrr og nú, Hornstrandir og mynd um listamanninn Ásgrím Jónsson. Myndirnar eru með tali og tónum. Þulur: Kristján Eldjárn. Sýnd kl. 3. Venjulegt bíóverð. Aögöngumiðasala hefst kl. 1. Slmi 1 31 91 Tannhvöss tengdamamma 95. sýning í dag kl. 4. Örfáar sýningar eftir. Glerdýrin Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Að- eins 3 sýningar eftir. Aðgöngu- miðasala eftir kl. 2 báða dagana. NÝJABIO Sími 1 15 44 írskt bló'ð (Untamed) Ný, amerísk CinemaScope litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir HELGU MORAY, sem birtist sem framhaldssaga í Álþýðublaðinu fyrir nokkrum árum. Susan Hayward Tyrone Power ^^j^^^^Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. GAMIA 810 Sími 1 14 75 „Kiss me Kate” Skemmtleg ný dans- og söngva- mynd í litum, gerð eftir hinum víðfræga söngleik Cole Porters Aðalhlutverkin leika: Kathryn Grayson * Howard Keel Ann Miller og frægir listdansarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Dóttir Mata-Hari (La Fille de Mata-Hari) Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals- kvkmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cécils Saint-Laurents, og tek in í hinum undurfögru Ferrania- iitum. Danskur texti. Ludmilla Teherina Erno Crisa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBI0 Simi 1 89 36 Uppreisn í kvennafangelsi Hörkuspennandi og mjög átakan- leg ný mexíkönsk kvikmynd, um hörmungar og miskunarlausa með- £erð stúlku, sem var saklaus dæmd Miroslava Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. — Bönnuð 14 ára. Heiða Þessi vinsæia mynd verður send til útlanda eftir nakkr daga, og er því allra síðasta tækifærið að sjá hana. Sýnd kl. 5. BÆJARBI0 HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Ég játa Spennandi bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Barn 312 5. vika. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Gömlu Hafnarfjaróarhio Sími 5 02 49 Tannhvöss tengdamamma (Saiior Beware) Bráðskemmtiieg ensk gamanmynd eftir samnefndu leikriti, sem sýnt liefir verið hjá Leikfélagi Reykja- víkur og hlotið geysilegar vinsæld- ir. Aðalhlutverik: Peggy Mount Cyril Smith í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hanna Bjarnadóttir syngur me'ð hljómsveitinni. Meðal hinna mörgu vinsælu laga sem hún syngur má nefna: Rock-valsinn, Hæll og tá, Lestin brunar, Kátir dagar, Ljáðu mér vængi og Blikandi haf. Fjórir jafnfIjótir leika. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 13355. iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Starfssfúika óskast í nokkrar fólksbifreiðir og einn tengivagn, er 1 verða til sýnis að Skúlatúni 4. mánudag 10. þ.m. i kl. 1 til 3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu 1 vorri kl. 5 síðd. sama dag. 1 Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tiftoði. 1 Sölunefnd varnarliðseigna Sýnd ki. 7 og 9. _''(Hie{smiHiiiiuimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiumrrmiinuiiiiiiiiiii]iiiiiuiuuiiiuuiiuiiiiiiiiiiiiiiiinB OARNARBIOI Hafnfirðingar Sími 2 21 40 3 3 Hetjir vga Douglas Bader i ..eiach for the sky) Víðfræg brezk kvikmynd, er fjall- ar um hetjuskap eins frægasta flug kappa Breta, sem þrátt fyrir að hann vantar báða fætur var í fylk- ingarbrjósti brezkra orrustuflug- manna í síðasta stríði. — Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá — Kenneth More leikur Douglás Bader af mikill! snilld. Sýnd kl. 5 og 9. luiiiiuiuiiiuiuiuuiiiiiiiiuuiiuiiiuiiiiiiiiiuiiminiiini Takið eftir Fjöl’skyrdumaður óskar eftir að komast í kynni við bónda í sveit, sem vaníar aðstoðarmann, eða vitl leigja hluta af jörð. — Tilboð sendist blaðmu fyrir 20. þ.m. merkt ,,Ábyggilegur“. luiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiniiuui Lögtök fara nú fram daglega fyrir ógreiddum út- svörum og fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar fyrir árið 1957. Gjaldendur eru því al- varlega áminntir um að greiða gjöld sín nú þegar til að komast hjá óþægindum og kostnaði að lög- taki. Tekið verður á móti greiðslum á skrifstof- unni í dag, laugardag, 8. marz til kl. 6 e.h. =j Bæjargjaldkerinn = §j 3 iíUIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIillllllilllllDllllllllllilllillllIllllllinillllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllIIIHIIillllIllllllllllIlífí Aðalfundur áfengisvarnarnefndar kvenna í Reykjavík og Hafn- | | arfirði, verður haldinn þriðjudag 11. marz kl. 8,30 | | í Aðalstræti 12. j| | Dagskrá: | Venjuleg aðalfundarstörf I Kvikmynd | Fulltrúar fjölmennið. | Stjórnin 1 B iiiiuuuuiiuuiuuiiuuiuiuuiiiiiiiiuuuiuiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniuiiiiiiiui Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS ^iHiimiinfmmmimiimilinilllllllUlllllilllllllllllllUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIininilliniUWBB ■uiimuiiiiiiiuiuiiuiiiiiuiuiuiiiiniiiiuiiiiiinmn Biniiiiuiuiiuiiiiiiuiniuiuiiiiuiuiinuiuiimiiimnnu Bændur Pantanir á Söluumboð: dráttarvélum þurfa að berast fyrir 15. þ.m. Véismiðja MAGNÚSAR ÁRNASONAR, Akureyri Steingrímur Skagfjörð, Sunnuhlíð v. Varmaland, Skagafirði, Bíla- og trésmiðja Borgarness, Borgarnesi, Verzlunarfélag Vestur-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal, Benedikt Jónasson, Seyðisfirði. Aðalumboft: Ræsir 3l. í. Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.