Tíminn - 09.03.1958, Síða 2

Tíminn - 09.03.1958, Síða 2
2 TÍMINN, sunnudagigg 9. marz 1958, ætíð ófrjóir. Eru margar. deiTd- ir innan þessara stétta eftir því, hvaða hlutverk maurarnir ■eiga a'ð leysa af hendi. Mál og Menning Hví tmaurar TERMíTAR eða livftmaur- ar :eru skordýr, sem eingöngu eiga heima í hitabeltinu eða heittempruðum löndum. Af þeim eru til um 1000 mismun- andi tegundir. Þetta eru mjög lendu eru 5 stéttir maura og eru tvær þeirra ætíð ófrjóar. Fyrst er sú stétt, sem er ráðin til að grundvalla nýtendurnar. Þeir einstaklingar, sem hana skipa eru stórir og sterkir og Hvítmauradrottning komin á steypirinn. Myndin sýnir einnig konung, vígamaur og vinnumaur. félagslynd dýr og háfa sett á istofn nýlendur með mjög athygl isverðu þjóðskipulagi. Segja ■sumir, að við mennirnir höfum tekið þau til fyrirmyndar í viss- um atriðum. En hvort heldur sem við höfum tekið þau til fyrirmyndar eða þau okkur, þá er eitt víst, að skipulagi þeirra og sumra þjóða svipar undar- Tega mikið saman. En sleppum öllúm samanburði og snúum dkkur beint að skipulagi hvít- mauranna. í ver.j ulegri hvítmaurauý- vængjaðir. Hin venjuiegu augu eru vel af guði gerð og auk þess eru nokkur varaaugu. Kon- ungur og drottning hverrar ný- lendu eru komin af þessari stétt. Hinar 2 stéttirnar, sem geta eignazt afkvæmi hafa veik ari líkamsbyggingu, eru aðeins ■sumpart vængjaðar og hafa mjög dapra sjón, enda halda þær sig mest neðan jarðar. Meginhluti þeirra eru kvendýr. Loks eru svo vinnumaurarnir og vígamaucarnir; eru það bæði karl- og kvenikymsmaurar, en liipCl-i • sií-u. « Íl 1=,-^" JrTb»: i * d ! ' * -- 1 1 Þáttur kirkjunnar Lætare —gleSjizt p ALLIR sunnudagar í sjö vikna föstu hafa sitt sérstaka heiti. Þessi heiti eru á latínu og eru mjög gömúl. í fornkinkjunni var hver þess ara sunnudaga helgaður á- kveðnu viðfangsefni eða atriði í fagnaðarboðskapnum og skyldi þess minnzt á sérstakan hátt í helgisiðum kirkjunnar og guðsþjónustunni. Sunundagurinn í miðföstu nefndist „Lætare“ sem þýðir: gleðjizt. Fylgdi þessu mifeil og djúp merking alla leið frá upphafi kristniboðs hér á Vesburlönd- um. Viku fyrir þennan dag áttu nýkristnaðir menn að snúa op- inberlega baki við alliri heiðni og „afneita djöflsnum og öllum hans verkum og öllu hans at- hæfi“ eins og þetta var orðað í játningu þeirra tíma og er svo víða enn. En á sunnudag í miðföstu lof uðu þeir Kristi hlýðni og holl- ustu ævilangt og hylltu hann sem konung sinn að eilífu. í guðspjalli þessa sunnudags er því ekki minnzt á hinn vonda og veldi hans líkt og í fyrstu guðispjöTlum föstusunnu- daganna. HÉR ÓMAR -aftur náðar- skapur og gleðihljómar frá undri .mettunarsögunnar, sem sýmir mátt Josú Kirsts yfir gjöf- um jarðar og undrun og hrifn- ingu fólksins yfir krafti hans og kærieika. Það vill nú taka hann með valdi til að gjöra hann að konungi. Það er einmitt þessi fögnuð- ur, sem kemur fram hjá Hall- grími Péturssyni í sálminum fagra: Víst ertu Jesús, kóngur klár, kóngur dýrðar um eiíff ár. kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór. Sunnudaginn í miðföstu M'jómar bjartur tónn í sorgar- sónötu þjáninganna, gleðistef í litaníu föstunnar. Það er líkt og kirkjan hafi slkreyfct so.rgar- búning sinn með purpuralinda frá konungss'krúða Krists. FORNKIRKJAN leit' á sunnudaga töstunnar likrt og ljósblómstur, sem ilmuðu undir krossinum, stj'ömur, sem brostu gegnum rökkurdjúp næturinn- ar. Boðskapur „Lætare“ var | þetta: Enginn þjáningatími er i ■svo dimmur, að hann ekki eigi sínar bliikandi vonastjörnur, því að „Bak við heilaga harma er himinninn alltaf Már.“ Þessi helgi var því oft nefnd „rósahelgin" í miðaldakirkj- unni. Broeandi rósir á brak- andi hjarninu handa hami þján- hjganna og vonibrigðanna, það er innsti kjarni fastuboðskap- arins. Myrkrið skal verða Ijós, vet- urinn breytast í vor, þjáningin í unað, sorgin í sælu, dauðinn í Txf, þetfca á föstutímimn að kenna með öllum sínu'm sálm- um og EÖngvum. Þannig sigrast konungur lífs- ins á öllum sínum raunum. KIRKJA ÍSLANDS tekur undir þann vonasöng, sem ,,Lætare“ boðar með bæn skáldsins, sem skóp hið ódauð- lega, ísJenzka listaverk föstunn- ar: Jesú, þín kristni kýs þig nú, kór.gur hennar einn heitir þú. Stjórn þín henni svo haldi við •að himneskum nái dýrðarfrið. Óskandi að veröldin öl!I mætti fagna í þeirri von og hlusta á Lætare kirkjumnar sem engla- söng um atfvopnun og frið. Lætare — lætare — gleðjizt, glteðj izt. Árelíus Níelsson iiiliil I ÞA ER I hverju hvltmaura- búi meira eða minna af all's konar flækingsTýð, aðallega þó liðdýr, svo sem: ránbjöllur, fkigur, fjöTfætlur, sporðdrekar, smá skriðdýr og fl. Þessir mauravinir (en svo eru þeir stundum nefndir) lifa þarna sældarlífi á kostnað mauranna, sem eru svo góðhjartaðrr að stugga ekki við þeim. Við sem búum á norðurhjara heim-s og höfurn aldrei komizt í kynni við hvítmaura, getum trauðla gert okkur í hugarlund það gifurlega tjón, sem þeir vinna í heimalöndum sínum. AUt, sem gert er úr timbri eða pappír er í stöðugri hættu fyrir alvarlegum skemnidum, ef það er þá ekki étið upp til agna; enda lifa maurarnir á tréni. Ná'ttúrufræðingar fullyrða, að maurarnir hafi jafnvel tafið stórkostlega fyrir menningar- Tegum framförum þjóða með því að gerónýta fyrir þeim heilú bókasöfnin. En þeir bæta úr því á öðru sviði með því að ger- ast fyrsta flokks jarðyrkjufröm uðir í frumskógum hitabeltis- landanna. Hlutverk þeirra þar er svipað og hlutverk ánamaðks- ins hjá okkur. Við skulum nú líta nánar á Stéttir hvítmauranna. Konung- urinn og drottningin eru í fyrstu nauðalík að útliti. En stuttu eftir að mök hafa far- ið fram, tekur drottningin að gildna all'hressilega; verður aft- urbolúr hennar svo ferlegur, að hún líkist ekki lengur neinu heiðarlegu skordýri; enda verð- ur gerbreyting á Tíffærum henn- ar og líkamsbyggingu. Meðal annars missir hún vængina, og tyggivöðvar hennar missa orku ■sína. Nú þartf hún heldur ekki að tyggja tréni, því að vinnu- dýrin fóðra hana á mjúkum ■sveppum og öðru góðgæti, sem ekki þarf að tyiggja. VINNUMAURAR hinna mismunandi nýlendna og mi's munandi tegunda eru oftast svo líkir að útliti, að efc'ki er unnt að greina þá í sundur. Kjálk- arnir á þeim eru mjög sberkir og höfuðið á þeim misistórt; fer það eftir því hvaða verk þeim er ætlað að vinna. Það sem vinnumaurunum er ætlað að gera er í fyrsta lagi að koma eggjum drottningarinnar fyrir á róttan hátt og sjá síðan um uppteldi barnanna; í öðru lagi að færa konungshjónunum mát; í þriðja lagi að draga í búið og gæta sveppagarðsins (hjá þeim maurategundum, sem hafa svepparækt); og í fjórða, og isíðasta lagi, að vinna að bygg- ingu íbúðarihússins og lagfæra þær skemmdir, sem kunna að verða á húsáikynnunum. Þá er því haldið fram, að það séu vinnudýrin, sem ákveði um framtíð hvens barns: hvort það á að fara í þeirra eigin stétt, lenda í hemum eða hljóta æðstu tign ríkisins. Þau virðast geta hagað uppeldinu þannig, að hæíilegur tfjöfdi sé í hverri stótt og í fyllsta samræmi við þartfir maurarákisms. Þeir maur ar, sem eru í hernum, eru minnst tíu sinnum færri en vinnumaurarnir. Þeir þekkjast frá öðrum maurum á því, hve kítínhúðin á höfði þeirra er þykk og hve kjálkamir eru öfl 'ugir. Starf hersins er varðstaða, 1 og honum <er ætlað að verja ■ maurabúin, ef á þau er ráðizt. Maurar af þessari stétt geta framleitt eins konar hvislhljóð og högg á S'ína vísu til þess að ■gera félögum sínum aðvart, ef árás er yfirvofandi. BÚSTABIR hvítmauranna eru dálítið mismunandi eftir tegundum, en aðallega 'eru þeir annað hvort í faalum trjám með jarðgöngum í allar áttir, eða þeir eru byggðir upp úr leir og tuggnum viði. Þeir síðartö'ldu geta verið 3—4 metrar í þver- mál við grunninn og 5—6 metr- ar á hæð. Eru slíkar byggingar taldar vera allt að 15 ára gaml- ar. Frh. á 3. síðu. Ritstj. dr. Halidór Halldórsson 8. þáttur 1958 SIGURÐUR Egi'lsson á Húsa- 'Viík segir lsvo í brétfi til mín, dags. í Reykjavík 3. des. 1957: Otft hetfir mig fýst að spyrja málfræðinga um rök fyrir þvií, að stafn orðsins hýbýli (híbýli) sé hjá eða öillu 'heldur komið af þ'VÍ orði og skuli 'því ritast með ý, en ekiki komizt í gofct færi (og er kannske ©kki enn í færi). Ég sé, að frernur fáir hallast að ý-ritihættinum, þó það beri við og meðal annars sé svo ritað í bókinni Haugfé á 'bis. 423 og sem minnti mig á þetta atriði núna nýlega. Hins vegar 'þykist ég. muna það réfct, að Adam Þorgrímsson segir svo í toók sinni Ý og Z atfdráttar- laust, að orðið sé komið af hjú! og 'slkuili ritast með ý. Virðistl þetta ekiki ósennilegt í augum* ómiáltfróðra, en rökin kann ég ékki. Það er rótt, sem Sigurður segir í toréifi sínu, að favor tveggja rit- hátturinn, hýbýli og híbýli, tiðk- ast. Verður að telja hvorn tveggja réttan. Er ýmist í tforn- ritum skrifað hýbýli eða híbýli. OrSið er að vísu skylt hjú og hjón, en ý-ið er ekki leitt af jú eða jó, hetldur er stofninn upp- runalega hivvi, sbr. lat. civis, sem merikir „borgari" og tnörg orð í Evrópumálum eru leidd af, svo sem civilisation. Orðstofninn liiwi gerði ýmist að taka v-hljóð- varpi eða ekki og réttlætist hinn mrsmunandi ritihláttur aif því. Um þettá V'ísa ég nánara til Staf- setningarorðabókar iminnar, bls. 78. iSÍÐAR í toréfi sínu segir Sig- urður: Nýlega átti óg 'tal við Kristjlán Eidjárn þjóðminjavörð, og datt þá út úr mér orðið ungaklof eða ungaklofi, og kvaðst hann ekki 'kannast við Iþað. Mér kom þetta á óvart, taldi orðið ail- þekkt. En í Blöndalsbók fund- um við það samt ekki og því dtettur mér 1 hug að nefna það hér til gamans. Þetta orð er heiti á rauðunni (eða rauðan- Dim), sam síðast gengur til þurrðar í eggj'um, þegar ung- inn í þeiim er að -niá þroska. í æðarvörpum vill það oft 'koima fyrir, að æðurnar hverfa frá eggjum í 'hreiðrá sínu, þar sem unginn er orðinn meira eða niinna þroskaður og deyr þá að sjlálifsögðu (eða áður dauður). Er þá otftast effcir meira eða minna aif rauðunni við kvið urugans -eða á milli fótanna, og er það ungaklofið (ungaklof- inn). Það 'er (eða var) alsiða að hirða iþessi 'egg og sjóða þau rælkilega, þvo rauðuna (unga- klotfið), leggja í imjólikursýru, og iþótti jþetta iþá hið xnesta ‘losfcæti. ÉG ÞAKKA Sigurði kærlega fyrir þessa skemmti'legu greinar- gerð. Um orðið ungaklof eða ungaklofi hefi ég engar aðrar hieiimildir og viidi gjarua fræðast af þeiim, sam kunnugir eru á varpsvæðuim, 'hvort þeir kannast við þetta orð eða einfaver önnur uim þetta .fyrirbrigði. Fyrir nokkru birti ég kafla úr Færeyingar anka Kaupan'annáhöfn í gær. — Gufu- skipaifélagið Færeyjar hefir ákveð ið að færa mjög út starfsemi sína og hefja einnig útgerð fiskiskipa, sam einkum stunda veiðar við Græniland. Ráðgert er, að félagið búi í sumar skonnortuna Tinganes sain móðurskip fyrir tíu tii tuttugu fiskibáta, er stundi veiðar við Vestur-Grænland, en móðurskipið bafi aðsetur við Stóru-Hrafnsey. —Aðils. bréfi frá Kristjáni Jónssyni á Snorrastöðum, þari'sem iminnzit var á 'orðið fjalfelli.-Gat ég þess jafnframt, áð orðíð fjalfella væri kunnugt annars staðar að. Nú hafir Krisfcjlán sikrifað mér ræki- lega um /þetta orð. íobréfi hans, sem er dagsett á Snorrastöðum 1. febrúar, segir svo: Það er mála; sannast, að ég mun hatfa vaðið -reyk að aokkru leyti viðvilkjándi' ó'rðinu fjal- felli. Fjaifella er'méira að segja notað hér í sveitínni um sTík snjóalög, sem ég lýsti í bréfi mínu. Ég kcwn á toæ nýlega, þar seai eruimiðaldra'hjón, dóttir þeirra og tengdasonur. Hús- freyjurnar báðar ségja fjalfélla, sömuleiðis yngri ibóndinn, . en hinn eldri segir fjalfelli. Þess ber að geta, að eldri húsfrsyj- an er ætfcuð innan úr Dölum, en fædd og uppailin við Sfcykk- ishólm. Einnig fluttust’foreldr- ar yngri toóndans úr Döiuuum. Mætti því toúast við, að fjal- fella sé ríbjanidi þar. Fyrir nokkru spurði ég two ■greinda og glögga menn, an.nan úr Miklafaotttsihreppi Ihér í sýslu, en hinn úr Hraunhreppi í 'Mýr-' asýslu, hvort þeir könnuðust við orðið fjalfelli. Jú, jú, þeir könnuðust mæta vel við það og í sömu merkingu og ég faetfi heyrt, og jþeir gerðu enga ■ at- hugasemd við síðasfca atkivæðið. í gær hringdi ég til nágranna míns, sem ég treysti til að muna glöggt og réfct, og spurði hann um þetta. Sjiál’fur sagði hann ihiklaust fjalfelli, en minnti, að hann hefði heyrt hitt orðið Tílka, en viildi þó ekki fullyrða það. Senniléga toöfuim. við toáðir heyrt það, en bara álitið, að það væri böguimæli. Og þegar ég gluggaði í Bíön- dalsorðalbók, Sá ég raunar orð- ið fjalfella, en bæði var, að tími var mjög naumur til at- hugunar, og svo hitt, að ég - Var svo fullviss um, að óklki væri nema um fjaífelli að ræða, svo ég /veitti hinu ■ orðinu litla at- hygli.... En það, sem olli því, að ég fór að vekja máls á þessu, var það, að sóknarpresturinn hérna séra Þorsteinn L. Jónsson, sér- lega málglöggur maður, kann- aðist alils ekki við orðið. En presturinn er ættaður austan úr Landeyjum. Ágúst bóndi á Ásum í G núpverj ahreppi þekikti það ekki heldur. Dró ég í mig atf þvi, að þetta orð væri ekki attgengt í miáli manna austur þar. Þegar ég siá það ekki.held- ur í Orðabók Bilöndaís, bjóst ég við, að úfcbreiðsla þess væri mésike mjög lítil. Læt ég svo útrætfc uim þetta, en því hygg ég, að megi -elá föstu, að hér á sunnamverðu Snæfellsnesi og suður uim Mýr- ar sé allimjög algengt, þegar snj'óalög eru mikil, að taka sivo til orða, að það sé fjalfelli ytfir allt. UM ORÐMYNDINA fjalfelli hetfi'óg elkki aðrár ■bdmildir- en þær,. sem Kristfján 'tittgreinír f bráfum sínúm. Hins ve'gar tíðk- ast orðmýndin fjalfella /víðar. Eins og frarn ' fce.mur' í' brétfi Kristjánis, er hún kun.n á S;næ- fellsnesi ,og í Dalum. Aður Ihiefi ég getið iþess, að ég hefi spurnir af 'henni úr. Sk'agafirði, og loiks veit óg til, að hún tóðkast vestur í Önundarfirði, en merking orðs- ins virðist véra þar noikkuð önn- ur.. Bernharður Guðmur.dsson á Kirkjubóli í Önundarfirði skrif- ar mér í janúar 1958 á þéssa leið: Fjalfella er algengt orð í Önundarfirði, iþegar mikil frost eru og innifjörðurinn leggur og eibki sést, hvar land og sjór kemur saman, fjalfella af fs. Þetta orðasaimiband, fjalfella af ís, „saimmenhængende Isflade“, er tilgrein't í Bttöndalstoók. H. H.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.