Tíminn - 09.03.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 09.03.1958, Qupperneq 6
6 T í IVIIN N, simnudaginn 9. mavz 1958. HÓDLEIKHtiSID Fríía og dýrií •evintýraleikur fyrir börn. Býaing í dag kl. 15. Uppselt. Litli kofinM Pranskur gamanielkur. fyning í kvöld kl. 20. BannatS börnum innan 16 ára aldurs. Oagbók Onnu Frank gýning miövikudag kJ. 20. Aögöngumiðasalan opin frá klukkan 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simi 19-345, tvær Ifnur. Pantanir sækist í síðasta lagl dag- daginn fyrir sýningardag, annars seldar öörum. HAFNARBÍÓ Simi 1 64 44 Broslnar vonir W amerísk stórmynd. Rock Hudson BönnuS börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Föðurhéfnd Hörkuspennandi litmynd. Audie Murphy Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Káti Kalli Sýnd ki. 3. ' IRIPOLs-BÍÓ 9 g «a I Sími 1 11 82 ! Gullætfitf i (Gold Rush) Eráðskemmtileg þögul amerísk gam- inmynd, þetta er talin vera ein ikemmtilegasta myndin, sem Chaplin hefir framleitt og leikið í. Tal og tónn hefir síðar verið bætt inn í fcetta eintak. Charlie Chaplln Mack Swain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. IPQAVÍK® Siml 1 31 91 Glerdýrin Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. - Aðeins 3 sýningar eftir. NÝJA6ÍÓ Sími 1 15 44 Irskt blóÖ (Untamed) Ný, amerísk CinemaScope litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir HELGU MORAY, sem birtist sem framhal'dssaga í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum árum. Susan Hayward Tyrone Power Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. Chaplin’s og Cinema- Scope „Show“ Sýning kl. 3. GAMIA Blð Sími 1 14 75 „Kiss me Kate’ Skemmtleg ný dans- og söngva- mynd í litum, gerð eftir hinum víðfræga söngleik Cole Porters Aðalhlutverkin leika: Kathryn Grayson Howard Keel Ann Miller og frægir listdansarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkar kvikmyndir í iitum teknar af Ósvaldi Knudsen. Sýndar verða myndirnar Reykjavík fyrr og nú, Hornstrandir og mynd um listamanninn Ásgrím Jónsson. Myndirnar eru með tai og tón. Þuiur, Kristján Eldjárn. Sýnd ki. 1,15. Venjulegt Bíóverð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. iTJÖíNUBÍÓ Sími 1 89 36 Uppreisn í kvennafangelsi Hörkuspennandi og mjög átakan- Ieg ný mexíkönsk kvikmynd, um hörmungar og miskunarlausa með- ferð stúlku, sem var saklaus dæmd Miroslava Sýnd kl. 7 og 9. Danskur textL — Bönnuð 14 ára. HeiÖa Þessi vinsæla. mynd verður send til útlanda eftir nokkr daga, og er því a'.lra siðasta tæklfærið að sjá hana. Sýnd kl. 5. Ævintýri Tarzans hins ííýja Sýnd kl. 3. Sími 32075 Dóttir Mata-Hari (La Fille de Mata-Hari) Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals- kvkmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cécils Saint-Laurents, og tek in i hinum undurfögru Ferrania- litum. Danskur texti. Ludmilla Teherina Erno Crisa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saia hefst kl. 4. • Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNING kl. 3. Smámyndasafn, teiknimyndir og grínmyndir. Sala hefst kl. 1. Austurbæjarbið Sími 1 13 84 Bonjour Kathrin AlVeg sérstaklega skemmtileg og mjög skrautleg ný þýzk dans- og söngvamynd í litum. Titillagið „Bonjour, Kathrin" hefir náð geysi legum vinsældum erlendis. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta dægurlagasöngkona Evrópu: Caterina Valente ásamt Peter Alexander Pessl mynd hefir ails staðar verið sýnd vlð metaðsókn, enda er hún ennþá skemmtilegri en myndin „Söngstjarnan" (Du bist Musik), sem sýnd var hér í haust og varð mjög vinsæl. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Frumskógardrottningin I. hluti. é^dilh ^Unnet'stad: S, heldurðu, að fólk yngist við slík heimskupör? Ldttu til dæmis á Anders Beck, sem ærslast eins og apaköttur, dansar hvern dans í sam- kvæmum, þótt svitinn drjupi af honum, og tekur konurnar á hnén — hefurðu nokkurn BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Hin vinsæla kvöldvaka Hraunprýðiskvenna Kl. 8,30. Ég játa Spennandi bandarísk kvikmvnd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Trygger í ræningja- hönchim Sýnd kl. 3. Hafnarfja rða rbíó Sími 5 02 49 uóctnnu Framhaldssaga 45 tíma séð hann karlalegri? Ef hann léti efcki svona mundi hann virðast tíu árum yngri. Qg svo gerir hann sig hlægi- legan ofan á allt saman. —■ Súsanna, sagði Hinrik. —• Hvað kemur Anders okkar málum við? Og mér hefur virst þú geta tekið þátt í gleð inni í samkvæmum. — Eg hef aðeins verið að fylgjast með tízkunni hjá ykkur, sagði hún áköf. — Hélztu kannske, að ég væri í raun og veru drykkfelld? Eg hugsaði sem svo, að ef þú drykkir, þá væri bezt að ég gerði það lika. En ég er hætt a ðhugsa isvo. Nú má skoll- inn drekka sig í hel með þér fyrir mér. Eg fer héðan. Og þá heyrði ég, að Sús- anna kastaði sér á grúfu i rúmiö. — Súsanna, segðu þetta ekki . . . Súsanna, hvaö ertu áð gera? Græturðu? Súsanna mín. Hann laut yfir hana, mælti blítt, strauk vafalaust herðar hennar, auðmjúkur og sak- bitinn. Hann vissi, að þaö var vegna hans, sem hún grét, og þá var honum öllum lokið. Hún grét ákaft í koddann, kannske vegna þess eins, aö hún gat ekki stillt sig iesngur, vegna þess að nú slaknaði á spennu hinna döpru daga að undanförnu, svo að henni var orðin það nautn að láta und- an. En þegar hér var komið, blygðaðist ég mín svo fyrir forvitni mina, að ég vék af hlerinu læddist fram, smeygöi mér í kápu og setti upp hatt. Síðan gekk ég út. Nú mundi bezt að láta þau ein um stund. Ég gekk niður í Musei- parken og settist á bekk, sem ég hafði oft tyllt mér á áður. Þessi bekkur er ekki langt frá hinu fagra minnismerki .Vigelands um stærðfræðing- |inn Abel, sem dó svo ungur. Þarna sit ég oft ótrufluð og ein, því að Stokkhólmsbúar , virðast ekki kunna að meta þennan friðsæla reit. Ég horfði út yfir sundin og Skip- hólmsbyggjurnar. Af sundinu leggur svalan blæ, og loftið er aldrei eins þurrt þama sem í iiiMi]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiim>,'i!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii!i Tannhvöss tengdamamma i (Sailor Beware) I ] Bráðskemmtileg ensk gamanmvnd ' i eftir samnefndu leikriti, sem sýnt 1 hefir verið hjá Leikfélagi Beykja- i víkur og hlotið geysiiegar vinsæld- ir. Aðalhlutverk: Peggy Mount Cyrii Smith Sýnd kl. 7 og 9. = Regnbogaeyian Bráðskemmtileg amerísk litmvnd. Dorothy Lamour, Eddie Bracken. Sýnd kl. 3 og 5. i! rjARNARBÍÓ . Sími 2 21 40 Hetjir aga Douglas Bader I v.ieach for the sky) Víðfræg bnezk kvikmynd, er fjall- ar um hetjuskap eins frægasta Ðug kappa Breta, sem þrátt fyrir að hann vantar báða fætur var í fylk- ingarbrjósti brezkra orrustuflug- manna í síðasta stríði. — Þetta er mynd, sem alJir þurfa að sjá. — Kenneth More leikur Douglas Bader af míkilll snllld. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzka ævintýrakvikmyndin SíÖasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3 . .. . 4 „Stangveiðimenn" Ejarnarfjarðará í Strandasýslu ásamt tilheyrandi veiðisvæði, er laus til stangveiði um lengri eða skemmri tíma. Veiðifélag Bjarnarfjarðarár áskilur sér rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð berist fyrir 1. maí 1958 til formanns fé- lagsins, Ingimundar Ingimundarsonar, Svanshóli. Sími um Drangsnes. immmninimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiinnniMiMiUMa Til sölu er Vs jarðarinnar Gah.arholt í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Jörðin er laus til ábúðar í vor. Skipti á íbúð geta komið til greina. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Gróa Jóhannsdóttir, Galtar- holti (sími mn Svignaskarð) og Hjálmar Bjarnason, Suðurgötu 5, Reykjavík. MniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiiiuuiiuiuuiiiiiiiui I Starfsstúlka óskast 3 =3 Dugleg stúlka óskast í eldhús Kleppsspítalans strax eða 15. marz n.k. Upplýsingar hjá ráðskon- unni í síma 34499, kl. 2—3 og eftir kl. 8. Skrifstofa ríkisspítalanna 3 3 jMIHIIHIMHIMIIMHMMMHIMIIMMIMMMMHIIirilMMMMIHIMMIIMMUMHIMMMIIMIIMMMMIiIIIB Sýnd kl. 3. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. ESJA vestur nra land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar á mánudag og árdegis ó þriðjudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og einn tengivagn, er | verða til sýnis að Skúlatúni 4. mánudag 10. þ.m. | kl. 1 til 3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu | vorri kl. 5 síðd. sama dag. | Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilhoði. | Sölunefnd varnarliðseigna m HHMMMUMUIMIMMMMIIMMlITrniTMIIIIIUMmilllllIIUMIUiMIMMimiMMmnKa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.