Tíminn - 18.03.1958, Síða 4

Tíminn - 18.03.1958, Síða 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 18. marz 1958, London: — Robin Dougias- Home er nú kominn heim frá Stokkhóimi, þar sem hann var dagiegur gesfur i bústað Sybiilu prinsessu og fékk að halda í hendina á Margréti þrinsessu. Biöð á Norður- löndum hafa yfirleitt látið í það skína, að líklegt megi þykja að ungi maðurinn muni fá aligóðar undirtektir,1 ef hann biður um hönd prinsessunnar. Hér í borg er aftur á móti bent á það, að útlitið hafi ehki batnað fyrir hann eftir að fáðir hans,1 m.ajór Henry Douglas-Hotne hefir j látið málið til sín taka og átt samtal við nokkur brezk blöð um samband sonarins og sænsku prinsessunnar. Gamla Douglas-Home þykir Rokin sonur sýna litla karlmennsku í skipt- unum viS sænsku prinsessuna - Home ættin hef ir aldrei látiS fara svona meS sig - Mennhafa veriS hengdir fyrir landráS og falliS á vígvelli - en ekki veriS handhendi konu - Nú á líflækn- • • irinn aS ræSa viS Onnu Andersen, er kallar sig Anastasíu keisaradóttur - Bréfkorn Frá ParIs Eftlr Art Buchwold ÞaS er allt í pokanum Robin Doug!as-Home — skortir kaimannslund? — Munurinn á Svíum og Norðmönnum Majórinn hefir t.d. sagt þetta við blaðamenn frá “Sunday Dispatch”: — Ég er sjálfur giftur norskri stúlku, afbragðskonu. Norömenn eru yfirleitt allt öðru vísi fólk en Svíar. Ef Robin hefði orðið ástfang- inn af norskri stúlku mundi málið aldrei hafa farið þessar götui', sem Þeir voru fangelsaðir, þeir voru héngdir fyrir landráð, þeir féllu á orrustuvöllunum, en þeir hafa aldrei verið fótaþurrka nokkurs manns. Gamli majórinn skaut því hér inn í, að bróðir hans, sem er sem sakir standa samveldismálaráðherra Breta, hefði hringt til hans hér á dögunum og sagt: „Heyrðu,- Henry, taktu þessu með stillingu, og umfram allt segðu ekkert meira um málið við blöðin”. — En 'hvers vegna ætti ég að iáta son minn þeytast um megin land Evrópu undir dulnefni, með svart yfirskegg og dökk gleraugu og kalla sjáífan sig Mr. Yorke? (Robin ungi fór huldu höfði undir þessu nafni frá Bretlandi til Stokk- hólms) Ég mundi víst ekki hafa á móti því, ef hann væri þarna í ástatbralli með fallegri stúlku. Nú segir hann að hann sé ástfanglnn af Hinn 31. marz n. k. verður réttarhald við landsréttinn í Wiesbaden, sem mikla at- hygli mun vekja. Fyrir þeim dómstóli er mál Önnu Ander- son, sem kallar sig Anastasíu keisaradóttur frá Rússlandi. Er sú saga nú orðin mjög fræg af blaðaskrifum, kvik- mynd og leikriti. Við þetta réttarhald mun síðasti líflæknir Nikul'ásar keisara hitta Önnu Anderson í fyrsta sinn. Hann heitir Melnik Botkln, á .heima í París. Það er verjandi Önnu And- erson, sem hefir kailað hann sem vitni. Málið stendur í milli Önnu, sem kallar sig Anastasíu, og hertoga- fjölskyldunnar af Hessen, og snýst um þýzkar eignir Romanoffanna rússnesku, hver sé réttur eigandi •þeirra. Anna Anderson segist rétt- borin til arfsins sem Anastasía stór hertogay.nja, dóttir zarsins, en her- togafjölskyldan af Hessen heldur þvi fram, að hún sé svikakvendi, sé í rauninni pólska verkakonan Franziska Schankowska, sem fiúði frá Póllandi til Þýzkalands eftir fyrra heimsstríðið. Anastasía keis- aradóttir hafi verið myrt ásamt for- stúlkunni og hvað á það þá að þýða að neyðá hann til svoiia ski-ípa- láta? Enginn maður af Home-ætt- inni hefir nokkru sinni talið | nauðsynlegt að ferðast undir fölsku ' náfhi. Og það undir nafntnu Yorke í þokkabót. Skárra er það nú nafnið 1100 ára ættartala Ég er ekkert fyrir það að státa af forfeðrunum. Þeir geta flett upp á þeim. í bökum stendur að Home- fjölskvldan hafi stjórnað þessu lahdi að meira eða minna leyti i 1100 ár Ég hef ekkert á móti þessari sænsku stúlku, hvað heitir hún aftur? Já, en ég get aldrei nefnt það. En ég lít með tortryggni á hverja þá stúlku, sem hagar sér upp á þennan merkilega hátt, segir já við bónorði-með skilyrðum. Annað hvort vill hún giftast manninum eða hún vill það ekki — Anna Andersson — er hún Anastasía keisaradóttir? eldrum sínum og systkinum, í Je- katerinburg í Síberíu. Fleiri vitni en gamli líflæknirimi koma fyrir réttinn 31. marz. Þar á ■meðal fyrrv. liðsforingi í her keis- arans, Felix Dassel, sem er 80 ára. Dassel særðist 1916 og var lagður inn á sjúkradeild hersins í Czar- I skoe Selo, þar sem keisarinn átti l sumarhöll. Dætur keisarans gegndu ,þar hjúkrunarstörfum sem sjálf- boðaliðar. Mál þetta hefir dregizt |á langinn í mörg ár, en nú líður 1 að leikslokum. Loftleiðir hafa samninga við 20 flug- félög um gagnkvæma fyrirgreiðsb nú er orðið. Það hefir verið dásam- f legt, ástarævihtýri, sem vel hefði mátt nota í uppistöðu í óperettu eftir Rogers og Hammerstein, þar sem Riohard Tauber hefði sungið; aðalhlutverkið. Ég vildi óska að Robin sýndi dálitla kai'lmennsku. Ef hann vill eiga hana, er það ágætt. Ef hún er nokkurs virði, segir liún já, en ef þau halda áfram að elta hvort annað með þessum hætti verður það bara enn ein sænsk slysasaga. Karlar í krapinu Forfeður Robin voru aldrei þeirar skoðunar áð þeir ættu- að standa reikningsskap gerða sinna gagnvart! nokkhim manni, og hvers vegna skyldi ungi Robin þi þurfa þess? Mörg ílu-gfélög, sem eru utan vé banda flugfélagasamsteypunnar IATA eiga í talsverðum örðugleik- u-m söku-m þess að stór fiugfélög viija ekki gera við þau samninga um gagn-kvæm viðsikipti (Interlina Agreement), en þess konar sam- komulag er báðum aðil-um of-t til hins mesta hagræðis, þar sem það tryggir gagnfevæma fyrirgreiðslu og veldur -því m. a. að flugfarþeg- ar geta ferðast með ýmsum flug- félögum viða um hei-m og notið alls staðar beztu kjara. Undanfarin ár hefir þeim IATA flugifélögum farið fj.ölgandi, sem gert ha-fa við Laftleiðir samninga um gagnkvæm viðskipti og með un-dirritun samninga, sem nýlega voru gerðir um þetta -milli Loft- leiða og bandaríska flugfélagsins TWA eru þessi félög nú orðin -um 20, en TWA er áttunda stóra bandaríska flugfélagið, er sarnið heifir um þetta við Loftleiðir. Auk þess eru nú í gildi sams konar samningar anilli Lc-ftleiða og þriggja -brezkra fíugfélaga, franska flu-gfélagsins Air France, Aeroflot hins rússneska, auk smærri f-élaga viða um heim. Vegna þessa geta farþegar nú keypt 'í skrafstc-fum Lcftleiða einn farseðil til ferðalaga til hinna fjar- lægustu flugstöðva og fá sama af- slátt ög ef ferðast væri tneð einu félagi. Er þetta einkum liagstætt fyrir þá, sem ferðast vilja innan Bandarí'kjanna, þar sem kaup far- seðla Thér spara 10—15% söuskatt, sem lagður er á þá farseðla, sem keyptir eru í Bandarikjunum. Þau flugfélög, sem gert ha-fa fyr- greinda samninga -við Loftleiðir hf. munu annast sölu farmiða með flugvélu-m Loftleiða á flugleiðum ýfir Norður-Atlantshafið, og er fé- laginu því mikill styrkur að þess- um nýju tengalum við liin stóru erlendu flugféiög. (Frá Loffcleiðum) OSS ER það næsta ógeðfellt að ræða um persónulegar fjárhags- ástæður hér í dálkunum, en þegar þær eru þanni-g vaxnar að þær snerta svo að segja hvern einstakl- ing í frjálsum heimi, er réttmætt að gera undantekningu og láta raust sannleikans hljóma. Undanfarna þrjá mánuði höfum vér bak i brotnu hamazt við að greiða skuld, sem eftir stóð að loknú jóla-boðinu; þar við bættist áð vér áttum ógreitt fyrir smáboð hjá Maxims og áttum að auki dá- litla spilaskuld óuppgerða við fréttaanénn filá „Time“ og „Life“. Al'it var þetta ærið vehk á þremur níáhuðum, en vér b’á'riim 033 karl- mjnnlega og treysium á spá- dcun Eisenihovvers um að efnaihags- ástamUð mund'. fara batnandi er komið væri fram í marz. Og það reyndist líka orð að sönnu. Það birti óðum í lofti, eða þangað til konan formynkvaði hækkandi fjár málasól. — ÉG Á EKKERT til að fara í á þess-u vori, sagði hún að lokinni fcannun á. faitaiskápunum. — Hvað er að heyra þetta, ég sé ekki belur en tveir skápar séu fullir af kjólum. — Þeir eru allir úr móð, svaraði hún. Hver heldur þú að gangi nú í tízkunni frá í fyrra? Nú er það -svifrárlínan, nærskyrtustíllinn og svo pokinn. En allt sem ég á i skápnum er beinlínis sniðið á mig. Ég get ekki verið þekkt fyrir ■ að láta nokkurn mann sjá mig í þessu í ár. — Hvað ertu að reyna að segja mér, góða mín, spurði ég, og vissi auðvitað fullvel, hvað hún var að íara. — Aðeins það, að ég þarf að fara í bæinn og fá mér ný föt. — En það kostar stórfé! — Þetta er lífsins gangur. — Við skulum nú ekki hrapa að neinu. Þetta getur verið stund- arfyrirbæri. Hver veit nema tízku- kóngarnir fái vitglóruna aftur áð- ur en snmarið gengur í garð. Get- um við ekki bjargazt við bráða- birgðaráðstafanir á meðan? — Hvað áttu eiginlega við með ,)bráðabirgðaráðs'tafanir“? — Gætirðu til dæmis ekki keypt þér nokkra óléttukjóla? Yrði það ekki sami svipurinn? — Það gæti verið, en það væri að svíkjast aftan að tízkunni. — Jæja, en að kaupa eina lengd aif gardínuefni, klippa gat í miðj- una, sauma hliðarnar saman og setja band um neðri endann? Er það ekki stællinn? Enginn gæti séð muninn. — É-g mundi vita muninn. — En hvað um s-tóru koddaver- in, sem mamma þín sendi okkur? — Blessaður vertu ekki að reyna að vera fyndinn. Ég er ekki að biðja um mikið. Bara ný föt. Er ekki ætlazt til þess að konan hjálpi manninum a framabrautinni? Ef þú lest „Ladies Ilome Journal“ ættirðu að vita þetta. Og hver-nig get ég hjálpað þér, ef ég er ekki sömasamlega klædd. — Þú hjálpar mér bezt með því að við lifum innan ramma laun anna, sem ég fæ. — Það stendur ekkert um það í „Ladies Home Journal“ að hiaður eigi að lijálpa manninum svoleiðis. -— Það er ú-tsala á rósóttum sængurverum hjá Galc-ries Lafay- ette, sögðum vér nú til þess að leiða hana aftur á sporið. — Þú ert svo smár í þér, hrópaði hún angistarlega. Og ætlastu til að ég fari í kokkteilpartí í þessum gömlu kjólum. Ég mana þig að bjóða mér í kokkteilpartí upp á þau kjör. — Jæja, jæja, svöruðum vér. — Þú verður ekki beðin um að fara í neitt kokkteilpartí. En þarna opnaðist ný skúffa, al- veg óvart. í henni voru ásakanir um að maður væri alltaf þreytt- ur á kvöldin, og hefði aldrei tíma til að bjóða konunni út, og svo væri setlazt til að hún héldi uppí hóteli hér o. s. frv. Vonleysið sótti! að oss. Að lokum gerðum vér það eina, sem sérhver harðskeyttur, á- kveðinn, gáfaður og þros-kaðut' eiginmaður getur gert við svona aSstæður: Gáfum-st hreinlega upp. SÍÐAN HEFIR konan sótt all- ar tízkusýningar, sem haldnar hafa verið í París. Pakkarnir streyma heim til okkar. En vér fáum ekki að opna þá lengur. Það breyttist eftir að oss varð það á, að fleygja kjólnum en geyma pokann, sem hann kom í. í þessum þrengingum er ein huggun. Nú er allt eins og sniðið á oss. Ef maður fengi boðskort á grímuball, væru ekki vandræðin. Búningurinn mundi ekki kosta eyri. Það er allt í pokanum. (NY Herald Tribune, einka- rétt á íslandi til að birta greinar eftir Art Buchwald hefir TÍMINN.) : Fréttir frá ríkisráðsritara Forseti ísiand-s he.fir, samlkvæmt tiki-C'gu u tan-rik isráðherra Guð- mundar í. Guðmundasonar, veitt I Seth Brinek lausn frá aðalræðis- ! mannsstarfi fyrir ÍSland í Sbakk- hólmi og veitt ungfrú F.M. Young sendiráðsri'tara viðu'rkte-nningu sem ræðismanni Bretiands, rríeð - aðsetri í Reykjavík. Þá hefir forseti, saimíkvæmt til- tcigu heilbrigðisráðherra, Hanni- ; bals VaiMima-nssonar, veitt Bryn- I leifi Steingrímssyni héraðslæiknis- emibættið í Kinkjubæjarihéraði frá 11. þ.m. að telja. íþróttir (Framhaíd af 3. síðu). 11 stig og Ungmennafélagið Leifur -heppni í Kel-duibvenfi 11 stig. Sti-ghæsti rnaður mótsins var Brynjar Haildórsson í U. M. F. Ö., með 20 stig. Arngrímur Geirsson íþrótta- kennari í Álftagerði í Mývatnssiveit stjórnaði íþróttunum. Stef'án Ó. Jónsson, kennari í Reykjavík stjórnaði búfjárdómum. Síðast fór fram keppni í knatt- spyrnu imilli Núpsvei-tunga og Þóra höfnunga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.