Tíminn - 19.03.1958, Qupperneq 1
Odvrar auglýsingar
ReyniB smáauglýslngamar
i TÍMANUM.
Þær auka vlSsklptia.
OÍMI 1 9 5 2 S.
42, árgangur.
EFNI:
Fjórða síðan með fréttum af
frægu fólki.
Búskaur og framfarir í N-Múl.
bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
65. blað.
Stærsta hótel á Norðurlöndum
Þessi mynd sýnir iíkan af hinu nýja SAS-hóteii, sem senn verður byrj-
að að byggja i Kaupmannahöfn. Lága byggingin er forsalur og borösalur,
en í háu byggingunni verða gistiherbergin. Hótelið verður kallað „Royal-
Hotel". Það verður stærsta hótei, sem til þess hefir verið byggt og rekið
á Norðurlöndum.
Umframgreiðslur á rekstursgjöld-
um ríkisins fimm sinnum hærri í
10 ára fjármálastjórn Sjálfstæðism.
Brezkur togari tek-
inn í landfielgi
Varðskipið Ægir tók í fyrradag
brezka togarann Bombardier frá
Grimsby að veiðum í landbelgi fyr-
ir Austurlandi og fór með 'hann til
Seyðisfjarðar. Þetta er stór togari
og viðurkenndi skipstjórinn sekt
sína. Fóll dómur í máli togarans
í gær og hlaut hann venjulegar
sektir. Togarinn var að veiðum út
af Hornafirði.
Boðin skipti á Engey
og Korpúlfsstöðum
Á bæjarstjórnarfundi í Reykja-
vík 7. marz s.l. var lagt fram bréf
frá landbúnaðarráðuneytinu, þar
sem Reykjavíkurbæ er gefin kost-
ur á að fá jörðina Engey í maka-
skiptum fyrir Korpúl&staði eftir
mati og að áskildu samþykki Al-
þingis.
Reykjavikurbær hefir að undan
förnu viljað fá Engey keypta en
'kvartað uim, að hún reyndist ekki
föl.
Eisenhower móiíallinn hvatráðum að
gerðum til örvunar á efnahagslífinu Logregluverkfall
Ái*i í dag fund með leiÖtogum flokks síns til
aS rætfa hugsanlegar ráftstafanir, svo sem
skattalækkun — Bíður átekta um atvinnu-
leysismálin
NTB-Washington, 18. marz. — Eisenhower Bandaríkjafor-
seti lýsti því yfir í dag' — og' var ekki myrkur í máli
í Amsterdam
Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra gaf fróð
legar upplýsingar á Alþingi um umfram-
greiðslur ríkissjóðs um langt árabil
Umframgrelöslur ríkissjóðs voru ræddar á fundi neðri
deildar Alþingis í gær. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra
gaf þar stórfróðlegar upplýsingar um það hversu háum hundr-
aðshlutum þessar umframgreiðslur á rekstrargjöldum ríkis-
sjóðs hafa numið mörg undanfarin ár. Kom þá meðal annars
í ljós, að meðan Sjálfstæðismenn fóru með fjármálastjórn
ríkisins um tíu ára skeið (1940—1949) urðu þessar umfram-
greiðslur langhæstar og voru að meðaltali á því.tímabili fimm
sinnum hærri en þær eru nú.
1950—1956 og kemur í ljós a'ö
umframgreiðslur eru þá að með
altali komnar niður í 10,07%. —
Greiðslur ,á 20. gr. er erfiðara
að bera saman, því að þar koma
til margir viðskiptaliðir, sem
ekki heyra beinum útgjöldum
til.
„Það er því tvíimælalaust nokk-
uð villandi“ sagði fjármálaröð-
hera, ,,að tala um það eins og
suimir gera, að þessuim málum só
svo hiáttað nú, að bi-ýna nauð-
syn beri til að endurheimta fjár-
veitinigavaldið til Alþings, enda
þótt þróunin hafi verið sú und-
anfarin ár að bilið mili lands-
reikniinga og fjiárJaga hefir farið
ört minnikandi.
NTB—AMSTERDAM, 18. marz. —
Lögreglan í Amsterdam efndi í
dag til fjöildafundar undir beru
lofti til að l'áta í ijósi ðánægju
yfir kjöruim löigreglu'manna og
ag 'leg'gja á'herzlu á kröfur uon kaup-
, . , * , , . bæifckun. Óánægja innan hollenzku
hann væri motfallinn skjotraðum og hræðslukenndum aðgerð- iögregiUnnar hefir fengið mikinn
um, sem gætu gert þá stöðnun, sem nú er í efnahagslífi _ byr undir vængi með verkfalli
Bandaríkjanna, að varanlegum efnahagslegum ,,höfuðverk“,
eins og íorsetinn komst að orði. Forsetinn átti 1 dag' fund með
léiðtogum þingflokks republikana til að ræða skattalækkun.
Forsetinn hélt ræðu á þingi ar, sagði eftir fundinn með forset-
kvennasamtaka republikanaflokks- anum, að eftirfarandi til'lögur
ins. Hann tók fram, að stjórnin hefðu verið ræddar og yrðu ef til jjnORKlJKl
hefði gert og héldi áfram að gera vill framkvæmdar, ef ástandið
ráðstafanir, sem hlytu að reynast héldi enn áfram að versna: Stór-
höllar og náuðsynl'egar til að vekja felld skattalækkun ó launþegum,
heilbrigða framsókn í efnahagsmál lækkun söluskatts af bílurn og
um landsins. löðrum nauðsynjavörum og minnk-
un skemmtanaskatts til að örva
framkvæmdir á því sviði.
Framleiðsla iðnaðarins dróst
lögreglu'manna í Osló og kröfu-
'göngu Parísanlögreglunnar.
Dæmdir fyrir
Beðið átekta.
Fyrr um daginn átti forsetinn
London, 18. marz. Atta þekklir
Tékkar hafa veri'ð dæimdir í aHt
að fimm ára fangelsi fyrir anda-
kukl. Menn þessir héldu miðils-
fund og náðu þar á sinn fund þrem
heimskunnum mönnum úr stjórn-
mála'heimi Tékkóslóvakíu á þessari
Jón Pálmason hafði haldið fram
söguræðu við íyrstu umræðu
frumvarps, er hann hefir bori'ð
fram um eftirlit með eyðslu hjá
ríkinu og gerði hann umfram-
greiðslurnar þar sérsta'klega að
umtalsefni.
Umframgreiðslurnar
minnkað hlutfallslega.
Fiilármláilariáaha-ra tók nœistur
tiil máls og hélt ýtariega yfiriits-
ræðu um þessi mál og lýsti því,
hvernig oftast stendur á því að
til uimframgreiðslna þarf að koma.
Ennfremur gaf hann yfirlit um um-
framgreiðsiur á rekstrarreikningi
ríikis'sjóðs um langt árabil, eða
í stórum dráttum síðan 1924. Sagði
ráðherra. að nokkra heildarmynd
uni umframgreiðsiu mætti fá með
því að skoða annars vegar fjár-
veitingar og reksturshalla á fjár
lögum, og hins vegar útgjöld á
rekstrarreikningi ríkissjóðs.
Ráðherra skipti tímabilinu frá
1924 í fernt. Fyrstu 10 árin af
þessu tímabili eru umfram-
greiðslur á rekstrarreikningi um
fram fjiárlög 31,48% að meðal-
tali. Næstu fimm árin, eða 'íil
ársins 1939 fara þessar umfram
greiðslur niður í 13,64% að með
altali. Næstu 10 árin, eða 1939
—1949 verða umframgreiðslurn
ar hinsvegar 55,5%. Loks tók
ráðherra meðaltal af árunum
Spaak
fund með leiðtogum flokksins til saman um 3 prósent í febrúar og öld. Tveir þessara manna voru þeir
Thomas Mazarylk og Benez, á sín-;
uim tíima arftaki Mazaryks í æðstu í
valdastöðu þjóðar sinnar. Spáðu
að heyra 'állt þ.eirra á í hverjum atvinnuleysi jókst í aðaliðngreinun
mæli stjórnin ætti að framkvæma um um allt híkið. Um miðjan febrú
læk'kaniir á sköttuni til mótvægi's ar voru opinberlega skráðir 5.173
\:ð stöðnunina í efnahagslífinu, þús. atvinnulausir og landssamtök þeir komm’únismanuim falli, og
sem stöðugt fer í vöxt. Það er haft verkalýðsins telja að sú tala verði myndi kapítalisminn aftur kornast
«ftir einum leiðtoga þingflokks enn hærri í þessum mánuði. ! til vegs í iandinu.
tfiokksins, að forsetinn hafi ekki______________________________________________________________________________
enn tekið sneinar ákvarðanir, og
flnúni hann biða /þar til fyrir liggja
tölur um fjölda atvinnulausra í
•marz, en þær eru væntanlegar
■fyrstu dagana í apríl.
Væntanlegar tillögur.
Edward Martin öldungadeildar-
■þingmaður og fulltrúi flokksins í
efnahagsnefnd öldungadeildarinn-
Sundmót KR í kvöld
Dönsk herflugvél steyptist á bónda-
bæ, sem brann til grunna
Óhugnanlegt slys vií heræfingar á
Jótlandi á mánudaginn
Einkaskeyti til Tímans.
1KAUPMANNAHOFN í gær. —
I Eitfihvert óhugnanlegasta og sögu-
Vegna bilunar á vatnsleiðslu í legasla silys, sern hent h.efir danska
•Sandihöllinni varð að tfresta Sund- tflugherinn, varð í gær við heræí-
imóti KR, sem átti að vera í gær- ingar á Jótlandi. Orrustuþota af farast á bóndabænum. En margar
.kvöldi. Mótið verður þess í stað. þrumugerð steyptist á bóndabæ, I skepnur fórust í eldinunn.
s kvöld og hefst ki. 8,30. er hún var a'ð æfa steypiflug yfir — Aðils.
herfyl'ki á göngu. Vélin lenti á
bóndabæ, sem varð þegar alelda,
og flugmaðurinn, Ahlefeldt-Laur-
vig liðsforingi, 24 ára, fórst sam-
stundis. — Er taiið ganga krafta-
verki næst að enginn maður skyldi
vill samstarf
við bandalag
Ameríku
NTB—WASHINGTON, 18. marz.
— Spaak, framkvæmdastjóri
NATO licfir sent bréf til fram-
kvæmdastjóra Bandalags Norður
og Suður-Ameríku (DAS), þar
sem lagt er til, að nánara sam-
starf verði hafið milli þessara
varnarbandalaga. í Washington
er á það minnt, að forseti Perú
hafi fyrstur komið fram með
þessa hugmynd á þeim tíma, er
ráðherrar NATO voru á þingi í
París. Hugmynd lians fékk stuðn
ing Dullesar utanríkisráðlierra
Bandaríkjanna, sem hvað eftir
annað hafði gefið til kynna, að
Bandaríkin hefðu áhuga fyrir
samstarfi vestrænna varnarsam-
taka. — Þar til bréf Spaaks var
sent, voru samt ekki fyrir liendi
neinar tillögur um þetta efni.
Aðallega mun ger't ráð fyrir
gagnkvænu-i fyrirgreiðslum ým-
iskonar upplýsinga.
Stefna ber að enn minnk-
andi umframgreiðslum.
Hins vegar tók fjármálaráð-
lierra það skýrt fram, að stefna
bæri að þVí, að þessar umfram
greiðslur verði miklu niinni en
þær eru nú, þó að þær liafi
minnkað, svo gífurlega, frá því
á árunum 1940—49, en þá hefði
mátt segja með rétti að fjár-
veitingavaldið væri óðfluga dreg
ið úr hönduni Alþingis. Umfram
greiðslur eitt þessara ára hefðu
komizt upp í 216%.
Þiá vék ráðherra a'ð villandi upp
lýsingum, sem dregnar eru fram
í greinangerð fyrir frumvarpi Jóns
Páimasonar. Þar væru téknir með
umframgr. ýmisir liðir, sem ekki
geta með neinu móti ka'Ia'St unv
framgreiðsiur rí'kissjóðs, svo sem
niðurgreiðslur á lausaskuldum
ríkissjóðs og fé sem lag't er út til
bráðabirgða, vegna togarakaupa.
Hvers veg'na vcrða
u mf ra íng'reiðslur ?
Þá ralcti ráðherra ástæðurnar
fyrir umframgreiðslunum. Sagði
hann að menn misskildu stund-
um nok’kuð hverjar þessar um-
framgreiðslur væru. Þær væru til
dæmis lögboðnar greiðslur, sem
reynast hærri en áætlað' hefði ver-
ið á fjiárlögum. Þó slíikar greiðslur
væru inntar af höndum væri ekki
verið að draga fjárveitingavaid :ð
úr hóndum Alþingis, heldur væri
þar um það eitt að ræða að Al-
þingi og ríikisstjórn hefir ekki
heppnist að sjá fyrir hver.su mikl-
a þessar lögboðnu greiðslur yrðu.
Þá eru umfraimigreiðslur á
reíklsturslkioistmaðarilictimi, isein
verða hærri en áætlað hafði verið
á fjárlögum. Slikar greiðslur væru
ai'ltof miklar í ríkisrekstrinum, og
sagði ráðherra að oft væri annað
en gaman að glíma við þau vanda
(Framh. á 2. síðu.)