Tíminn - 19.03.1958, Qupperneq 2
2
T í MIN N, miðvikudagina 19. marz 1958,
Leikritið „Draugaskipið“ írmnsýnt
í Hveragerði á fimmtndagskvöld
Leikfélag Hveragerðiis frumsyn-
ir næsta fimmtudagakvöld leikrit-
ið „Drauga=kipið“ eftir Anton
Pudiey. Verður fruimsýninig í
Hveragerði og hefst klulkkan níu.
Leikstjóri er Kiemens Jömsson.
Betri horfar á deilu
Frakka og Túiiisiböa
PARIS, 17. marz. — Aðstoðarutan
ríkisháðherrarnir Beeiy og Murp-
hy luku viðræðum sínum við
Bourgiba Túnisforseta í dag og
hóldu til Paríisar til viðræðna við
stjórnarvcld þar. Þeir létu báðir
í ljós við blaðamenn nckira bjart
sýni um að sæittir myndu takast
í deilu Frakka og Túnishúa. Ekk-
ert vtldu þeir þó segja uœ ein-
stök atriði máisins. Þeir munu
dvelja næstu daga í Paríis.
Smáauglýsingamar
Talsvert hef ir orðið vart við það
hve fólk er ánægt yfir þvi að Tím-
inn 'hóf að flytja smáauglýsingar á
3. síðunni. Margir halfa tjáð blað-
inu að góður árangur hafi orðið að
þeim. Ýmsir, sem samið höfðu um
að þær birtust í 2 til 3 daga hafa
samið um, eftir reynsluna, að þær
stæðu í heilan mánuð. Segja þeir,
eins og rétt er, að auglýsingarnar
minni þá daglega á það sem aug-
lýst er. Aðrir segjast lesa þetta
sem skemmtiefni og sé það betra
eftir því sem það er fjölibrayttara.
Sá, sem ritar þessar línur, hefir
oft tekið eftir því erlendiis, þegar
nýir stórblaðabunkar kcma á sölu-
staði, þar sem fjöldi kaupenda
þeirra rífa út blöðin og byrj i að
líta yfir þau, þá er það einkenni-
lega margir þeirra, sem fyrst fára
að leita í smáauglýsingadálkunum.
Byrja einmitt á að lesa þær á und-
an öllum stóru fyrirsögnunum um
atburði dagsins.
Tímanum er sérstök ánægj.a að
þeirri þjónustu, sem smáauglýsing
arnar veita kaupendum og lesend-
um hans og býður þá velkomna í
dá'lkana með það, er þeir vilja
minna á í þeim. Verðið er eins og
þeir vita, sem reynt hafa, langt fyr-
ir neðan það sem gerist annars
staðar í auglý’singum.
Leiikrit þetota var sýnjt fyrír
nokkruim árum í Reykjavík og
þótti þá býsna forvitnislegt, spenn
andi og nokkuð hrclivekjandi. —
Vakti leikrítið mikla athygli þá
og verður svo sjálfsagit enn.
Magnúis Páisson teiknaði lei'k-
tjöidin, sem notuð verða við sýn-
inigar á ieiknum nú, en Höskuldur
Bjömsson mláiaði tjöldin eftir
teikningum Magnúsar.
Leikféiagið í Hveragerði er
mjög afhafnasaimt og vel lifandi
og tekur til meðferðar stór við-
íangsefni á fárra ára fresti. Þann
iig hefir félagið sýnt við ágætar
ur.dirtektir leikrit, svo sem Fjalla
Eyvind, sem það sýndi 1S sinnum,
Á útleið, Ævintýri á gönguför, og
margt fieira.
Næstu sýningar „Draugaskips-
ins“ eftir fruimlsýninguna, verða
að Gunnarshlólima næsta laugar-
daigslkvö'ld. Selfoissi næsta sunnu-
dag og á Halilu laugardaginn 29.
marz.
Frá Alþingi
BúnatSarþing
(Framhald af 12. síðu).
sunnlenzka holdanautastofninum.
í því sambandi telur Búnaðarþ'ing
brýna nauðsyn á, að fullnægt verði
eftirfarandi atriðum:
1. Að samningur verði gerður við
Sandgræðslu ríkisins um afhend-
ingu holdanautastofnisins í Gunn-
arsholti. Ennfremur verði leitað
eftir því að fá útihús og íbúðarhús
á Kombrekkum til umráða.
2. Að gerður verði samningur
við Sandgræðsluna um afnot til
langs tíma af beitilandi fyrir holda
nautin og kaup á nægu heyi til i
vetrarfóðurs.
3. Að holdanautabúið verði eign
ríkisins með sérrekstri, undir um-
sjón Búnaðarfélags íslands.
4. Að BúnaðarféLag íslands ráði
bústjóra, er framkvæmi fyrirmæli
þau, er það setur um ræktun, hirð
ingu og fóðrun hjarðarínnar.
5. Að Alþingi veiti nægilegt fé
til stofaframikvaemda vegna búsins
og reksturs þess.
Á þessu Búnaðarþingi, sem nú
er að Ijúka, hafa verið haldnir
um 380 ræður. Eftirfarandi þing-
fuiltrúar, sem oftast tóku til máls,
höfðu í byrjun síðasta fundar flutt
ræður svo margar sem hér segir:
Sveinn Jónsson 31, Jón Gíslason
26, Haifsteinn Pétursson 24 og Jó-
hannes Davíðsson 22 ræður. Flest-
ir þingfuil'ltrúa munu hverfa heim
í þesisari viku.
Fréttir M landsbyggðinni
BátamergtJ í Hormaliríl
í óvetJrinu
IHornáfirði í gær. — Hér er nú
ilítill afli. Bátarnir komust ekki
út í þrjá daga meðan stórviðrið
geisaði hér, en þegar þeir komust
á sjó að nýju var fiskileysi. Þó
riáðu þeir ölluim netunum upp
óakemmdum. Smástreymt er og
vona sjómenn að afli glæðist aft-
ur þcgar skrauimur stækkar. í
óveðrinu lá mikill bátafjöldi hér í
'höfn, enkum handifærabátar af
Ausffjörðum. AA.
Tefldi fjöltefli í Ólaísíiríi
Ólafsfirði i gær. — Arinbjörn
Guðmundsson tefldi fjölskák í
samkomuhúsinu s.l. sunnudag. —
Tefldi hann á 26 borðum og hafði
19% vinning. Arinbjörn kennir
r'kák hér um hálfs mánaðar tíma
og eru þátttakendur um 40. Er
mikill og vaxandi áhugi hér fyrir
þessari fornu og góðu íþrótto.
BS
Skammdegisgadduriim
oríinn mikill
Ólaífsfirði í gær. — Hér var
versta norðaustan stórhríð s. 1.
viku og snjókoima allmikil. Skamm
degiisgaddurinn er nú orðinn
meiri en menn muna mörg undan
farin ár, og lítur út fyrir, að þetta
ætli að verða þurftarmikilll vetur
fyrir bændur. Sauðlfé hefir verið
á gjöf hér sxðan um veturnætur
og hestar síðan um jól. — S.l.
laugardag brá til þlðviðris og hélzt
það með blíðviðri í tvo daga. Hefir
snjór sigið lítið eitt. Má fullyrða
að þessi góublíða háfi orðið bænd-
um kærkominn vorboði eftir lang-
varandi norðan stórlhríðar og
kulda. Frosit var í nótt sem leið
ag kaldara í dag BS.
Utigengin kind fannst
á Vatnsnesfjaili
I þorralok fundu tveir synir
Trausta bónda í Hörgshóli í Þver-
árhreppi í V-Hún. kind uppi á
fjalli. Hafði hún ekki komið fyrr
fram í vetur og gengið þar úti
í vetur. Er þetta fágæfct á þessum
slóðum. Þetta var tvævetur ær.
nokkuð mögur orðin en annars
frísk vel.
Símabiianir í Mýrdai
Vík í Mýrdal í gær. — Hér gerði
afspyrnurók um síðustu helgi, eitt
hi<5 mesta sem hér kernur. Biluðu
símalínur allvíða og vorum við
sambandislausir í tvo daga. Einnig
biluðu rafreiðslur í kauptúninu.
Aðrar skeanmdir urðu ekki svo telj
andi sé. Nú hefir verið góð hláka
síðustu daga og er orðið snjólaust
að mestu á láglendi. ÓJ.
(Framhald af 1. síðai.
mál, er þannig sfcöpuðuíst.
Ætti að stöðva vegaviðliatd
og strandferðir?
Fj'ármiálaráðiherra tók síðan-
nokkur dæmi í þessu efni. Vega-
viðhaldið sagði hann, er geysileg-
stór liður í rikisreikningum og
það hefir jafnvel komið fyrir að
það hafi farið 9—10 miMjúnir kr.
framúr áætlun. Oft hefði uimifram
greiðsla í þessu efni verið miklu
minni, en jafnan verið nokkur.
Þrátt fyrir það, að bæði vega-
málastjór iog fjármálaráðuneyt-
ið hafi gert flest hugsanlegt til
að halda þessum umframgreiðsl-
um niðri, hefir utkoman jafnan
verið sú að þegar líða tekur á ár-
ið, þarf að verja stærri og smærri
fjárfúlgum til viðhalds og endur-
bóta á vegakerfi landsins, sem
ekki er liægt að komast hjá, eigi
umferð ekki að stöðvast á mikil-
vægxun þjóðleiðum.
Ráðherrann benti á að komast
mætti hjá því að stofna til um-
framgreiðslna í þessu efni með
þvi að þeir tveir ráðherrar, sem
þessum málum ráða, samgöngu-
málaráðherra og fjármálaráðherra,
neituðu að greiða nokkurn eyri
umfram fjárveitingu. En það
myndi þá aftur á móti kosta það,
að mikilvægir akvegir gætu orðið
alveg ófærir, þegar líða tæki á ár-
ið. Fjármálaráðherra sagði enn-
fremur, að svipað mætti segja utn
strandferðir, sem stundum valda
miklum umframgreiðslum. Menn
viidu í lengstu lög komast hjá a'ð
stöðva strandferðir, þótt fé til
þeirra útgjalda væri þrotið á fjár-
lögurn. Þetta væru aðeins dæmi en
svona væri um ýmsa fleiri l'iði.
iiming: Loftur Bjarnason, pípul.
F. 30.9. 1881 — D. 11.3. 1958
Endurskoðendur kæmust í
sama vanda.
Fjármálaráðherra vék síðan að
þeirri tillögu í frumvarpi Jóns
Pálmasonar, þar sem gert er ráð
fyrir að endurskoðendur lands-
reikninga séu kvaddir til að skera
úr varðandi umframgreiðslur. Það
væri engin lausn, því að þeir
myndu komast í nákvæmlega sömu
aðstöðu gagnvart þessum vanda-
málum og ráðherrarnir nú. Vand-
inn væri eftir sem áður fyrir hendi
og til hans þyrfti afstöðu að taka.
Aldrei yrði hægt að koma aiveg í
yrðu settir með þeim, tækju þá
ákvörðun að stöðva þann reksutr,
sem ekki gæti komizt af með þa’ð,
sem Alþingi skammtaði. En þá
yrði að gera það hvérnig sem
stæði.
Ráðherra sagðist vera óánægð
ur með það hve ráðuneytin hafa
Nýlega er látinn á heimili sínu,
Laugavegi 126 hér í bæ Loftur
Bjarnason pípulagningameistari.
Gegnum starf sitt í iðninni og fé-
lagamálu'in á ýmsum sviðuim var
hann Reýkvíkingum að góðu kunn-
ur, enda hafði hann dvalizt um
fúmimtíu ára skeið hér í bæ.
Loftur Bjarnason tók mikinn
þátt í félagsmálum. Hann var
fyrsti formaður samtaka járn-
smiða, var það mikið og vanda-
isamt verk, því skilningur fólks á
iþessu sviði var misjafn, og urðu
Slíkir menn þá oft fyrir aðkasti
og óréttlátum dómum, en með sam
vizkusemi og réttsýni tókst hon-
um að 'halda svo vel á málum stétt-
ar sinnar að því mun verða við
brugðið.
Frá því að pípulagningameistar-
ar stofnuðu samtök sín fyrir nær
30 árum, tók Loftur Bjarnason all-
verulegan þátt í starfsemi þess,
hann var félagsformaður um tíma-
bil, og í stjórn þess meira og
minna, auik ýmissa trúnaðarstarfa
fyrir féiagið fram á síðustu ár.
Loftur Bjarnason var greindur
vel, hafði gott vald á íslenzkri
tungu. Hann hafði yndi af hógvær-
um umræðuim í vinahópi og þá
sérstaklega ef um skáldskap var
að ræða, enda var hann hagyrð-
Lngur góður, og unni mjög íslenzk-
um kveðskap.
Loftur Bjarnason var tvígiftur.
Fyrri kona hans var Kristín Kristó-
fersdóttir frá Hraunsmúia í Kol-
'beinsstaðarhreppi, dáin 1944. Áttu
þau hjón tovær dætur, Ástu Valy,
sem lézt 1946, og Laufey búsett
við Andakílsvirkjunina, gift ; Sig-
urði Guðmundsson vélstjóra þar.
Síðari konu sinni, Helgu Sigur-
björnsdóttur frá Grund í Húna-
vatnssýslu, giftist Loftur 1951, og
lifir hún mann sinn og færi ég
henni ásamt nánustu vandamönn-
um innilegustu samúðarkveðjur.
Bergur Jánssoa
inning: GnSran GuSmundsdóttir
I dag verður til grafar borin frá Hafnarfjarðar, og Guðbjartur
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði ekkj- bóndi að Bákka á Vatnsleyau-
an Guðrún'Guðmundsdóttir. jströnd.
| Jón Ólafsson var mesti prýðirs
Guðrún var fædd að Bakka á drengur, stakur reglu- og eljumað-
Vatnsleysus'trönd 11. nóv. 1876. ur og sívinnaridi. Þó var oft þrömgt
Hún var dóttir Guðmundar Ingi- í búi hjá þeim Guðrúnu.
mundarsonar, bónda þar og konu j Fátæk heimili um og eftir alda-
hans Guðbjargar Egilsdóttur, ein mótin höfðu ekki úr miklu að spila
af ihörgum börnum þeirra hjóna. J né áttu margra kosta völ. Þá
Guðrún ólst upp í foreldrahús- reyndi ekki sízt á húsmóðurina að
um, en missti ung föður sinn. Vaðr 'halda öllu til haga, miðla litlum
hún 'því fljútt að vinna fyrir sér kosti sanngjarnlega, vinna þrot-
ihj’á vandalausum, og var vinnukona laust, hlífa sér hvergi, en hugsa uxn
á fleirum en einum stað. Um skeið það eitt að halda í horfinu, hvernig
vair hún vinnukona upp á Mýrum, j sem aðstæður annars væru. Að
og þar kynntist hún Jóni syni Ólafs gefast upp var dauðasök.
EiHfssonar og Jóhönnu Steindórs-1 Guðrún lá og ekki á liði síau.
dóttur, er á sínum tíma bjuggu að Þótt heilsa brysti að nokkru og
Tjaldbrekku í Hraunhreppi í Mýra- ,hagur löngum bágborinn, var unn-
sýslu. jið hörðum höndum og ekkert af
Þau Jón og Guðrún felldu uhgi sér dregið. Fyrir ástvini hennai’
saman og gengu í hjónáband árið var ekkert erfiði of mikið, engin
1908. Þau hófu búskap að Hró- byrði of þung. En sárt var að sjá
veg fyrir umframgreiðslur, nema J bjargarstöðum í Kolbeinsstaða- að baki tveimur mannvænlegum
ráðherrarnir eða þeir, sem til’þess hreppi, en síðar bjuggu þau í Múla-! sonum í blóma lífsins. S'lík áföll
seli og Vogsseli í Hraunhreppi. j verða seint bætt.
- Vegna veikinda Guðrúnar varð j Frá áririu 1940 bjuggu þau Jón
að ráði, að þau hjónin brugðu búi og Guðrún hjá Jóhanni syni sín-
já árinu 1919 og fluttu að Bjargi á um og tengdadóttur að Suðurgötú
a Vatnsleysuströnd til Ingimundar, 47, Hafnarfirði. Jón maður Guð-
Guðmundssonar bróður Guðrúnar. rúnar andaðist 12. júní 1953. Varð
■ Ingimundur er nú einn eftirlif- þá enn ekki lítið skarð fyrir skiidi.
andi af börnum þeirra Guðmundar Heilsa Guðrúnar lét nú og meira
oft verið hirðulítil, svo ekki séiá 9akka og Guðbjargar. já sjá. Unga konan af Vatnsleysu-
rneira sagt, um að haldá í skefi-l Arið 1925 fluttust Þau Jon »g ströndinni var orðin gömul. Yfir-
um útgjöldum þeirra stotnana 1 Guðrun 111 Hafnarfjarðar, og áttu bragð o? hreyfingar voru ristar rún
sem undir þau heyra. Oft hafa I .heima «1 æyitofca. ------~ —
einstakir ráðlxerrar stofnað til! Jon og Guðtrun eignuðust f-lora
stórútgjalda án þess að tala um synl’ en misstu ,tf> hlna ,eldrl-
það við fjármalaráðuneytið. ^eir’ sem eftir. ,llfa’eru; ,Johann
Fjölgað starfsmönnum og látið 01afur’ verkstl°n hja Velsmiðju
stofnanir eyða framyfir stórfé.
Og jafnvel síðan sent út menn til
að skamrna fjármálaráðherra út j rð að yíirsfcoðunarmenn ríkisreikn
af þeim umframgreiðslum, sem jnSa fengju fjárveitingavald milli
þessar ráðstafanir þeirra sjálfra ^lnSa.
hafa valdið. Varaði ráðherra mjög eindregið
við þeirri hættu er skapast myndi
Ráðherra véfc síðan að því, ef loSfest yrði fruriivarp Jóns
hversu áætlunum stoifnana og anr,-: Eálmssonar, þar sem gert er ráð
arra ráðuneyta um kostnað við fyrir að heimilt sé að greiða úr
rekstur einstakra greina ríkisbú-! rikissjóði,^án samþyikktar Alþingis,
skaparins væri oft áfátt og erfitt en aðelns með samþykki yfirskoð-
að fá fyrirfram yfirlit um verðandx onarmanna ríkisreikninga. Þá
kostnað. Áætlanir sem ekki væru sýndl ráðherra ýtarlega fram á að
nógu vel úr garði gerðar yrðu til Það værl alveg óviðeigandi og frá
þess að stofna þarf til umfram- leltt að yfirskoðunarmenn ættu að
greiðslna. Fjármálaráðuneytið yrði akveða ,um ríkisútgjöldin og síðan
síðan að borga lögboðln gjöld, þótt síallflr a eftlr að endurskoða rétt-
þau færu langt fram úr þessum ié- mætl l)essara gerða sinna. Slíkt
legu áætlunuim.
Mundi frumvarpið ekki opma
flóðgátt og stórauka umframgr,
Ráðherrar yrðu næstum daglega
að neita óskum og beiðnum um
fjárframlög, sem ekki er fé fyrir á
fj'árlögum, og bentu þá á að þeir
heifðu ekki fjárveitingavaldið. í
frumvarpiriu væri beinlínis ákveð-
kertfi sagði ráðherra að væri svip-
að því að framkvæmdastjóri fyrir-
tækis væri sjiálfur settur til að end
urstooða reikninga þess.
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
um mikils erfiðis og sífelldrar
vinnu. En augun voru enn kvik og
fjör í frásögn, ef svo bar undir.
Síðustu árin dvaldist Guðrún að
Elli- og hjúkrunarheimilinu að
Sólvangi, og þar lézt hún hinn 12.
marz s. I.
Þar með var vegferð hennar hér
lokið. Til hennar hafði verið kallað
af þeim. sem gefur og tekur, og
hún hlýddi fúslega því kalli. Lútavri
líkami lagðist til hinztu hvíldar,
eins og blómið, sem borið hefir
sinn ávöxt, skilað sínu ætlúnar-
verki og fellur að hausti. Slík er
og hvers manns saga. Einn fer í
dag, annar á morgun.
Guðrún hefir lokið löngu og
góðu dagsverki. og tíminn kominn
til að ganga til náða. Þreyttum er
gott að sofa.- Hinir, sem eftir eru
og nutu hlýrra handa, umhyggju
og. ástúðar hinnar gengnu, varð-
veita minninguna um trausta konu,
mæta móður, ástríkra systur og
'ömmu og langömmu, sem lítite
naut af þessa heims gæðum, en
gerði skyldu sína og meira en það.
Og þeir þafcka fyrir líf hennar og
starf, sem bezt skilst, þegar tjaldið
herra lagði að lokum áherzlu á
að athuga bæri hleypidómalaust milli Hfs og dauða dregst fyrir.
allar tillögur, sem miðuðu að því Þeir þakka henni trúmennskuna og
að spornað yrði gegn umfram- kærleika þeim til handa, og vita,
greiðslum.
að hún á heimvon góða í himininn.
E. P.