Tíminn - 19.03.1958, Page 3
t ÍMTÍNN, miðvikuðaghm 19. marz 1958.
Flestir vita a<5 Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum s\’æðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér 1 litlu rúmi
fyrir íitla peninga/ geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
BARNAGÆZLA. Stúlka óskar eftir
að taka að sér gíezlu barna eftir
ikl. 5 aJla daga nema laugardaga
og sunnudaga. Uppl. gefur Baldur
ÓskarS'Son. Símar 19557 og 18300.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óskar Ólafsson, málarameistari.
Sími 33968.
HEIMILISAÐSTOÐ. Kona eða stúl’ka
óskast til aðstoðar við heimilis-
störf 2 til 3 daga í viku, eða hluta
úr dögum eftir samkomulagi. —
Uppl. x síma 32485 kl. 4 til 7 mið-
vikudaginn 19. marz.
RÁÐSKONA. Eg er rúmlega þrítug,
heilsuhfaust og vön margs konar
vinnu. Vil fá ráðskonustarf á góöu
heimiil-í sveit. Bré.f sendist Timan-
um merkt „Ráðskona”.
TRÉSMÍÐI. Annast livi rskonar inn-
anhússsmíði. — Trésmiðjan, Nes-
vegi 14, Sími 22730 og 14270.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu
teikningum. Finnur Ó. Thorlacius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
HÚSATEIKNINGAR, Þorleifur Eyj
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
•OLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
HINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverztun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
Kaup — Sala
S. í. S. Austurstræi 10, — Búsáhöld.
Svartir, rauðir, guiir og grænir
postulínsbollar með diskum.
Mikið úrval af mislitum Arabíuleir
Enska knattspyrnan
Úrslit s.l.
laugardag:
1. deild.
Birmingham—Luton
Burnley—Manoh. Utd.
Chelsea—Blaekpool
TIL SÖLU í Kópavogi 5 herbergja ’ Manch. City—Arsenal
íbúð í raðhúsi, 120 ferm. við Álf- Neweastle—Leicester
hólsveg. Tækifærisverð. Við Borg- jýföttm. For._Wolves
arholtsbraut, mjög vönduð 4 her-
bergja íbúðarhæð. Alveg sér. Bíl-
skúrsréttindi fylgja. Góðir skilmál-
ar. 1. veðréttur laus.
Sig. Reynir Pétux'sson hrl., Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
son hdl., Austux'stræti 14. Símar
19478 og 22870.
Portsmouth—Aston Villa
Preston—Leeds Utd.
Sheff. Wed.—Bolton
Tottenham—Sundei'land
West Bromwich—Everton
2. deild.
Bristol City—Ipswich
TRILLA, 1—lVt tonn óskast keypt. Cardiff—Notts County
Tilboð merkt „Kútur" sendist blaö Chai'Iton—Swansea
inu. | Doncaster—Fulham
KERRUVAGN lil solu. Upplysingar 1. Huddersfield—West Ham
síma 50642. Huaaersiiexa west nam
I Leyton Onent—Derby
FERÐAKISTA til sölu, sem ný. Stærð Liverpool—Lincoln
t háfi tryggt sér sæti í landsliðinu
með þeirri frammistöðu, en Eng-
lendingar hafa undanfarið leitað
mjög að manni í stöðu Tommy
Taylor, sem fórst í flugslysinu í
Munzhen.
Tveir aðrir lei’kmenn skoruðu
„ihat-trick“ á laugardaginn eins og
Bretinn segir, eða þrjú mörk. —
•Voru það White hjá Newcastle
og Blocmfield hj'á Arsenal. Hin
tvö mörkin hjtá Newcastle skoraði
hinn nýkeypti miðherji frá York
City, Bot'.om.
Manóh. Utd. tapaði nú aftur í
deildinni, og var það í mjög hörð-
2— 0 u,m 'leik í Burnley. Vinstri innherji
1—1
1—6
1—3
3— 1
1—1
1— 4
2— 4
5—3
1—4
1—0
3— 0
1—0
0—1
4— 0
1—0
og Portsmouth 26. Sést af því hve
baráttan er hörð.
í 2. deild er keppni enn mjög
hörð í toppnum. Tvö efstu liðin:
West Ham og Charlton fcöpuðu
stigum á laugardaginn, en næstu
■liS Liverpool, Fulham og Black-
burn sigruðu. Auk þess vann Ful-
ham Leyton Oi'ient i vikunni me'ð
3—1, og hefir nú ekkert lið í deild
inni tapað færri stigurn en
Fulham.
Mikið er nú fylgzt með árangri
Fulham og Blackburn, því á laug-
ardaginn leika liðin í undanúr-
slitum í bikarkeppninní. Fulham
mætir þá Manch. Utd. á leikvelli
Aston Villa í Birminghaim, en
Blackburn mætir Bolton á leikvelli
Manch. Utd., Old Traí'ford. í úr-
85x60x55. Upplýsingar í síma 18993.
JEPPASLÁTTUVÉL til' sölu. Egill
Guðmundsson, Bakka, Sími um
Víðidalstungu.
GÓÐ PEDIGREE barnakerra óskast.
Sími 23559.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
PIPUR I URVALI.
sími 22422.
Hreyfilsbúðin,
HREINGERNINGAR.
un. Sími 22841.
Gluggahreins-
FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds-
son Skipholti 28. Sími 16091 (eftir
kl. 6).
LJÓSMYNDASTOFA Pótur Thomsen,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
SÚMBARDINN HF., Brautarholti
8.‘ Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sírtii 17984.
Húsnæði
KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. —
Hreyfilsbúðin, sími 22422.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald-
ursgötu 30,
Middlesbro—Bristol Rov.
Rotherham—B arnsley
Stoke City—Blackburn '
Úlfarnir hafa nú leikið scx leiki
í röð og sigrað í ölluni, og sigur
þeirra í deildinni er nú örugg-
ur. í vikunni léku þeir tvo leiki
— annan í Nottingham gegn
Nottm. Foi-est, og' hinn í London
igegn Cholsea og lauk þeim leik
2—1 fyrir Úlfana, Á laugardag-
inn skoraði miðherjinn Murréy
þrjú mörk og er talið að hann
Kennsla
KAUPUM FLOSKUR.
33818.
Sækjum. Sími
GÓD 5 HERBERGJA risíbúð til leigu
í Kópavogi. Uppl. í síma 18338.
TVEGGJA til þriggja herbei'gja íbúð
óskast sem fyrst fyrir fjórar döm-
ur á aldrinum 30—63 ára. Uppl.
i síma 34672.
ÍBÚÐ ÓSKAST leigð'. 2 herbergi og
eldhús. Uppl. í síma 33581 milli 4
og 7 e. h.
LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI eöa
skúr óskast til leigu. Uppl. í síma
11367.
ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð til leigu
Tilboð merkt „3. herbergja íbúð“
sendist blaðinu fyrir íöstudags-
kvöld.
HÚSRÁÐENDUR: LStið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059.
SII.FUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. —
Uppi. í síma 18034 og 10 b Vogum.
Reynið viðskiptin.
HNAKKAR og beizli með silfur-
stöngum og hringamélum fást á
Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson
söðlasmiður, sími 23939.
ÚRog KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflokks
ins í Edduhúsinu. Sími 16066.
KENNSLA í ýmsum greinum. Uppl.
1 síma 22827.
4ÁLASICÓLI Halldórs Þorsteinsson-
ar, sími 24508. Kennsla fer fram
í Kennaraskólanum.
SCANBRIT útvegar ungu fólki skóla-
vist og húsnæöi á góðum heimilum
í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Ey-
steinsson, Hjarðarhaga 40, sími
14029.
Ymislegt
Húsmunir
Bækur
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hverfisgötu 26.
KAUPUM gamlar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunm, Ing
ólfsstræti 7. Sími 10062
ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. —
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
Smáauglýslngar
TÍMA NS
ná fil fólksins
Sími 19S23
DÍVANAR og svefnsófar, ems og
tveggja rnanna, fyrirliggjandi.
Bólstruð húsgögn tekin til' klæðn-
ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti 5. sími
15581
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar fi'á kr. 975.00. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, simi 12463.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnsófar, með svamp
gúmmi. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim. Sími 12292.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
herrafatnað, gólfteppi o. £1. Síml
18570.
Billy Wright til hægri og Puskas skiptast á blómum fyrir landsleik Ung-
verja og Englendinga. Wright hefir verið fyrirliði Úlfanna i rúmlega ára-
tug og átt því láni að fagna að leiða félagið til sigurs bæði í bikar- og
deildarkeppninni, og nú virðasf Úlfarnir öruggir með sigur í annað skipíi
í deildinni undir forustu Wright. Þessi litli Ijóshærði leikma'ður, sem nú
leikur miðframvörð, hefir leikið tæplega 100 landsleiki í enska landsíiðinu
eða miklu fleiri en nokkur annar leikmaður.
Manch. Utd., Pearson var vísað slit í fj’rra komust Aston Villa
af leiikvelli í fyrri háifleik, og léku ' og Manch. Utd., en- sá hátítur er
því aðeins 10 leikmenn hjá Manch. hafður á, að þau lið, sem kornast
Utd. eftir það. Burnley skoraði
FRÍMERKI til sölu, Uppl. daglega ld.‘öll mörkin í síðari hálfleik.
6—8 i síma 24901. | Þó efstu sætin í deildinni séu
BYGGINGAFÉLAGI óskast. Hcfi' ""kkiirn veginn ráðin ,er ekki
teikningu og lóð á góðum stað á hægt segja hið sarna um íall-
Seltjarnarnesi. Tilboð sendist blaö sætin, og spenningurinn þar hefir
inu merkt „Byggingafélagi."
LÍTIÐ ORGEL óskast leigt í nokkra
mánuði. Uppl. í sima 22827.
ÞRÍR FALLEGIR sfcálpaðir kettlingar
fást gefins. Uppl. í sima 15534.
Lögfragistörf
iHÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Dag-
finnsson. Málfl’utningsskrifstofa,
Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568.
VIÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Simi 19960.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
ski'ifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
WÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiL
Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað
ar, Austurstræti 3. Sími 15958
NGI INGIMUNDARSON héraðsdðms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Heima 2-4995.
sjaldan verið meiri. Sunderland
vann óvænt í London á laugardag-
inn gegn Tottepham og Siheff.
Wed. sigraði Bolton heima, og er
nú langt frá því að' þesisi hð séu
vonlaus um að halda sér í deild-
inni. Tottenham vantaði tvo af
sínuim beztu mönnum, Blanchflow
er og Jones.
Sheff. keypti nýjan markmann
nýle.ga, Springett frá Queens Park
Rangers, og varði hann frábær-
lega vól á laugardaginn. Sunder-
land, Leeds og Sheff. hafa nú
24 stig, Leicester og Newcaslle 25
í úi’slit fá að sjá um undanúrslita-
leikina næsta ár á eftir.
Bæði liðin, Fulham og Black-
burn, hafa náð mjög gó'ðuim ár-
angri að undanförnu, og það verð-
ur áreiðanlega ekki létt fyrir liðin
úr 1. deild að sigra þau í þikar-
keppninni. Gæti meira að segja
svo fari'ð', að úrslitaleikurinn á
Wembley yrði milli liðanna úr 2.
deild, en slíkt mun víst aldrei
hafa komið fyrir.
í 3. deild er keppnin mjög hörð,
því til mikils er að vinna fyrir
liðin. Næsta haust verður 4. deild
sett á fót, og þau lið í deildunum,
sem verða fyrir neðan miðjiu munu
mynda 4. deild. Er því baráttan
jafnvel ennþá harðai'i um mi'ðj-
una en í toppnum. í syði'i deild-
(Frarnh. á 11. síðu).
Fasteignir
Sveit HarSar ÞórSarsonar sigraSi
í meistaraflokki Bridgefélagsins
Að undanförnu hefir staðið yfir úrslitakeppni um meistara-
titil Bridgefélags Reykjavíkur í sveitum. í keppninni urðu
þrjár sveitir jafnar og efstar með 15 stig og urðu því að keppa
aftur til úrslita. Voru það sveitir Harðar Þórðarsonar, Ólafs
Þorsteinssonar og Stefáns Guðjohnsen.
Keppni þessari lauk á sunnudag- sem fyrst til Eiríks BaMvinssonar,
inn og fór þannig,- að sveit Harðar Hjalta Elíassonar eða Vigdísar
har sigur úr býtum, sigrðai í báð- Guðjónsdóttur. Fjórar sveitir kom-
HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3. um leikjunum, en sveith* Ólafs ast í úrslitakcppnina úr undan-
herbergja nýjum íbúðuni í bæn- og Stefáns igerðu jafntefli sín á keppninni, en sigurvegarar í sveita
um. — Nýja fasteignasalan, Banka milli. Hörðúr fékk því fjögur stig, keppni félaganna fá rétt til þátt-
stræti 7, Sími 24-300. en Stefán og Ólafur eitt hvor. töku í úrslitakeppninni, og auk
cai a n. sammincar t aiipavesi 29 Næstkomandi mánudag hefst þess Reykjavíkurmeistararnir frá í
tími 169^6HöfímávalltTaupend Reykjavíkurmót í sveitum og verð fyrra, sveit Harðar Þorðarsonar.
ur að góðum íbúðum í Reykjavík ur fyrst spiluð undanrás. Þátttöku- Verða þvi atta sveitir í urslita-
og Kópavogi. tilkyningar í mótið þurfa að þeraSt keppninni.
SUMARBÚSTAÐUR, fökheldur, til
sölu ódýrt. Er við Eiliðavatn. Til-
iboð sendist blaðinu merkt „Elliða-
vatn“.
NÝTÍSKU ÍBÚÐ vil ég kaupa, 5—6
herbergi á góðum stað. Tilboð
sendiSt í pósthólf 1357.