Tíminn - 19.03.1958, Page 8
8
T í M I N N, miðvikudagiiin 19. marz 1938«
Gremaflokkur Páls
Záphóníassonar
(Pramh. af 5. síííu.)
béldu þó margir áfram aS verzla
á Borgarfirði, og n,ú er kominn
þangað akvegur, svo að líkur eru
til að verzlun aukist þar aftur.
Annars eru nú komnar verzlanir
Og útibú frá þeim að Egilsstöðum,
Og ihafa því ferðir manna niður á
iLrSina í verzlunarerindum minnk
af. nokkuð, og allar lestaferðir hafa
lagzt niður. Sláturhúis er komið á
Egilsstöðum, og nú er það aðeins
Muti bænda úr Hjaltastaðahreppi,
a«m flytur fé sitt til slátrunar á
fjörðu, Borgarfjörð, Seyðisfjörð og
lieyoartfjörð.
9. Borgarfjarffarhjreppur: Tala
Ibyggðra jarða í hreppnum hefir
tíkki breytzt, en byggðin hefir
Æærzt tii, þétzt í sjláifum Borgar-
firðrnum, en giisnað og lagzt niður
í Víkunum. Milli Héraðs-Hjalta-
staðahreppsins og Borgarfjarðar er
Njarðádkin, og í henni eru eftir
tveir byggðir bæir. Milli Borgar-
fjarðarinis og Loðmundarfjiarðar
skerast Víkurnar inn í landið, að-
skildar með fjallgörðum. Þær voru
oliar byggðar, en nú eru aðeins eft
ir tveir byggðir bæir í Húsavík,
byggðin í 'hinum lögð niður og
jþær notaðar fyrir sumarbeitiland
sauðfjár, aðallega úr sjálfu Borg-
artfjarðarþorpinu, en þar eiga allir
sauðfé, og lifa af afurðum þess
jatfntframt sjösókn.
í Vfkunum og Njarðvík var mik
il fjörubeit og oft mjög snjólétt.
í góðum vetrum mátti framfleyta
þar mörgu fé, en affallasamt var
það aft, bæði vegna fjöruskjögurs
og þegar harðir vetur komu og
íhey hrukku illa eða ekki til gjafar
tmeð beitinni. Lömb urðu líika oft
skjögT’uð, en það má nú fyrir-
byggja. Meðaitúnið var 4 ha., en
er nú 5.7 ha. Þessar tölur gefa
þó ekki/rétta hugmynd um nýrækl;
ina, og gera það tún eyðijarðanna.
Á þeim 19 jörðum, sem voru i
byggð 1920 og enn eru í byggð,
var meðaltúnið 3,7 ha., en er nú
7,5 ha. Meðalheyskapur 1920 var
1024-143 hestar, eða 245 hestar
alls, en nú er hann 202-f 93=295
hestar, og hefir því aukizt um 50
hosta á meðaljörðinni. Meðalbúið
var 4,7 nautgr., 117 fjár og 4,7
thiioss. Nú er það 2,2 nautgr., 156
iftjúr og 1,9 hross. Mism., =2,5 naut
igr., 4-39 fjár og -t-2,8 hross. Það
er því til muna meira fóður til nú
á haustnóttum miðað við búfjár-
töluna en áður var, og er það vel.
Enn vantar þó nokkuð til þeiss að
vel sé. Sveitin er vel failin til sauð
•^jánþúskapar. Ví'kurnar eru nú not
aðar sem afrétt, og á þeim er gott
sauðiand. Þó hættir fé til þess, þeg
air hret koma síðari hluta sumars
að lialda sig í fjörunum. Týna ær
þiá otft íömbum sinum og því gætir
áhriffia misjafnara sumra í Borgar-
firði, meira á misjöfnum þunga
diikanr.a en viðast annars staðar.
Tólf jarðir í hreppnum hafa minni
tún en 5 ha. og engin yfir 10 ha.
ÍÞað hefir staðið í vegi fyrir rækt
uninni, að skurðgrafa bom ekki í
hreppinn fyrr en 1956, gróf þar
m og svo aftur næsta sumar 1957,
má vænta, að úr því komist skrið
ur á ræktunarframikvæmdirnar. Á
jörður.um Bakka og Bakkagerði
fcefJr Borgarfjarðarkauptún
fcyggsí. Er það töluvert þorp og
.noikkuð sérstætt. Útgerð er stund-
uð þaðan með litlum tiikostnaði.
Bátar eru litlir og mest róið með
færi. Samhliða þessari útgerð, sem
aldrei gefur mikið — hvorki gróða
né tap — reka svo til allir þorps-
búar landbúskap. Þeir eiga allir,
ég held að undanteknum einum'
húsráðanda, tún og hirða um þau,
og skepnur sínar samhliða útgerð
inni. Þorpstúnin hafa þó verið of
ratkakennd, en nú í sumar (1957)
verða -þau framræst sæmilega, og
má þá fullyrða, að spretta þeirra
vex. í Borgarfirði er sláturhús og
hraðfrystihús, og er frá því leitt
rafmagn um þorpið.
10. Loðmundarfjarffarhreppur:
er litil, falleg sveit kringum sam-
nefndan fjörð. Fyrir botni fjarðar
ins og að norðanverðu við hann er
allmikið undirlendi. Byggðar jarð
ir voru 9, en eru nú 4. Byggðin er
afskorin með fjallgörðum frá öðr
um hreppum sýslunnar og ekki
enn í akvegasambandi við vega-
kerfi landsins. Bændur sækja lífs
nauðsynjar sínar til Seyðisfjarðar
og gengur flóalbáturinn á milli, en
strandferðaSkip hafa þar ekki við
komu, enda engin höfn. Fjorður
inn er prýðilega fallinn til sauð-
fjárræktar. Sauðlönd góð og næg.
Ræktunarskilyrði eru ágæt og auð
gert að stækka túuin og auka töðu
fallið. Hins vegar er erfitt að flytja
þangað stœrri jarðyrlkjutæki, enda
Almannatryggingar
(Framhald af 7. síðu).
spor, sem hér hefir verið stigið til
þess að firra fólk þeim stórkost-1
legu, fjárhagslegu vandræðum,1
sem ófyrirsjáanleg slys og sjúk-
dómar valda. Að ellitryggingunum
er einnig ómetanleg stoð, þó að
lengi megi óska þess, að enn betur
verði hægt að búa að þeim, sem
unnið hafa þjóðfélaginu langa ævi,
en ekki haft aðs-tæður til að búa
svo í haginn fyrir sjálfa sig efna-1
lega, að þeir eigi örugga afkomu,1
þegar starfsþrek dvínar. |
En að sumu leyti finst mér þó
hlutur kvenna hafa batnað hvað
mfest við framikvæmd þeirra trygg-
ingargreina, sem hér hefir verið
drepið á. Muna menn, hve skammt
er síðan að heimili voru leyst upp
við fráfall fyrirvinnu, ef þar voru
börn í ómegð? Sá styrkur, sem
makabætur, barnalífeyrir og
mæðralaun veita í slíkum tilfell-
um er sannarleg aekki lítill og þó
munar kanrtske mestu að fá þá að-
stoð sem óumdeilanlegan rétt, en
ekki sem náðarbrauð.
Fjölínargar konur verða að ala
börn sín á fæðingarstofnunum
vegna þess, að enga aðstoð er að
fá í heimahúsum, jafnvel þótt þær
kynnu að óska þess að vera heima.
Því verða bein útgjöld aiUtiIfinnan-
leg í þessum tilfellum og fæði-ng-
arstyrkurinn er áreiðanlega mikils-
verður stuðningur. Þar að auki býr
vafataust fjöldi ógiftra mæðra við
þær aðstæður, að engin tök eru
á þvi fyrir þær að sjá um sig sjálf-
ar þennan tíma. Sé ógift móðir svo
ólánssöm að bamsfaðirinn sjái ekki
sóma sinn í því að greið aaf hendi
meðlag skilvísléga og eftirtölulaust
'hlýtur það að vera mikil lóttir fyr
ir hana að géta sótt meðlagið refja
laust í Tryggingarstofnunma.
Nú munu naumast heyrast leng-
ur raddir, er mæli gegn ágæti
tryggingarlaganna, en ekki ættu
konurnar sízt að meta þann stuðn-
ing, sem þeím er þar veittur, svo
að þær standi ekki með öllu hjálp-
arvana í ýmsum erfiðléikum, sem
öftléga berja óviænt að garði.
hreppurinn sérstakt ræktunarsam
band og hefir sem slíkur hvorki
þörf né getu til að eiga einn sér,
stærri j'arðyrkjutæki. Eðlilegra
væri að hann væri í félagi við aðra
hreppa, þar sem líkt stendur á, og
tækin væru flutt á milli á prömm
um. Meðaltúnið var 4,3 ha., en er
nú 6,3. Meðalheyskapur var 1234-
174=297 hestar, en er nú 198+
94=292 hestar, og má því segja,
að hestatalan sé óbreytt. ftoúatal-
an var 61 árið 1920 en ekki nema
16 árið 1953. Meðalbúið var 6,2
nautgr., 117 fjór og 4,6 hross. Nú
er það 3.0 nautgr., 140 fjár og 2,5
hross. Breytingin er =3,2 nautgr.
4-23 fjár =2,1 hross og þvi mikið
meira fóður handa bú'fénu en áður.
Á tveimur jörðum er æðarvarp.
Rýrnaði það mikið vegna oliubrák
ar, sem kom á sjóinn, þegar olíu
skipi var sökkt á Seyðisfirði á
stríðsárunum, en hefir nú náð sér
nioklkuð aftur. Þó að samgöngu-
leysi hafi orsakað, að tiltöluiega
fleiri jarðir halfi farið í eyði í Loð
mundarfirði en viða. annars staðar,
má telja vást, að byggð þéttist þar
aftur, því að skilyrði til sauðfjár-
búskapar eru sérlega góð.
11. Seyffisfjarðarhreppur: Fyrir
botni Seyðisfjarðar liggur Seyðis-
fjarðarkaúpístaður, en út með firð
inum beggja vegna liggur hreppur
inn, og er hann því skorinn í tvo
hluta af kaupstaðnum. Byggðu
jarðirnar voru 9 árið 1920, en eru
nú 8. Meðaltúnið var 5,6 ha., en
er nú 7,0 ha. og hefir því stækk
að hægt og minna en í öðrum
hreppum sýsiunnar. Meðaiheyskap
ur var 240 hestar, en er nú 355, og
hefir því aukizt tiitölulega mikið
og meira en, víða annars staðar.
Meðalhúið var 4.6 nautgr., 113 fjár
og 2,3 hross. Nú er það 8,6 nautgr.
125 fj'ár og 2,4 hross og hefir því
ölium teg. búifjiárinis fjöugað. Skepn
um á meðaibúinu hefir fjöOigað ör-
ar en heyaukningin nemur, og er
það mjög varhugaverð þróun, þó
að réttlæta megi hana, þar sem
mjólk er seld sem neyziumjólk,
eims og gert er ihér, og keyptur
fóðurbætir til viðbótar heytfóðrínu.
Sveitin er vel fallin til nautgripa
og sauðtfjártoúskapar. Þrengsli i
sauðffjörhögunum að sumrinu tak
marka nokkuð fjölgun sauðfjárin's
en kúa'bú má stækka mjög mikið,
því að neyziumjólkurimarkaður er
í kaupstaðnum, og er eðiilegast,
að hann sé nýttur af þeim er stytzt
eiga að flytja mjólk sína á hann,
en það eru bændur í Seyðisfjarðar
hreppi. Mögule.iikar. til stækkunar
kúalbúanna eru því m'jög miklir og
tak'markast eingöngu af því, Hvað
hægt er að fóðrá á heyjunum, sern
aflað er á jörðiímt *-.."
Sumarið 1955 bættist við stærð
túnanna og 1.1 1957 voru rmeðal-
tún hreppanna orðin sem hér .seg
ir segir:
Skeggjast.hr. 6.1 í stað 3.3 fca. 1920
Vopnafj.hr. 10.3 — 6.6 — 1920
Hlíðarihr. 8.0 — 3.2 — 1920
Jökuldalshr. 5.5 — 2.5 — 1920
Pijótsd.ihr. 6.9 — 4.3 — 1920
Fellalhr. 7.3 — 4.5 — 1920
Tunguhr. 7.1 — 3.2'— 1920
Hj'altastjhr. 7.9 — 3.1 — 1920
Borgarfj.hr. 6.0 — 4.0 — 1920
Loðmund.fj. 6.3 — .4.3 — 1920
Seyðisfj-hr. 7.1 — 5.6 — 1920
MBUD]!i3!;!iummuu!miimmiiimmiiiiiiuiimmiHiiimuuHUium!m!iimmmmiuuuiiuiuimHiHiiiiiae
Húsgagnasmiöir!
Nokkra planka af ýmsum harðviði, svo sem aski,
hirki, áhni o. fl., getum vér selt fyrir lágt verð.
TrésmiSjain Siífurfún h.f.
Silfurtúni 1
Bummimiimmniiiimmmiimiiiiiimuiimiiiiiiiiiiiiiiumuinmiiumiiimiiiiuuiiummimiimiiai
ar
hvítasta þvotti
í heimi I
bezt fyrir mislitan
X-OMO 34/EN-244-5
NIÐURSUÐUV
Fiskb©íkr
Fiskbóíing'iiir
Græmar bawmir
Grænar baimir ©g gulrætur
Gnlrætmr
Gulr©fur
Rautirófur
Enntremur:
Súr hvalttr (remgi) í tammiuim ©g kútum.
SöIuumbc'S:
irffflilWMilI