Tíminn - 19.03.1958, Síða 9

Tíminn - 19.03.1958, Síða 9
T f M I N N, miSvi'kudagum 19. marz 1958. 8 <£cklli 'IjJnneri ta.dk ^uéctnnct f jip r \ ; Framhaldssaga — Það held ég varla, sagði hún, og ég heyrði ekki betur en grátstafur væri í röddinni. — Bíddu nú rögleg, sagði ég. Þú skalt ekki láta þetta hyski ryðjast inn til þín óboð- ið en þegar það kemur skaltu vera viðbúin, vera klædd þínu bezta skarti, farðu í fallega, flegna blómskreytta kjólinn þinn þennan sem Hinrik þykir svo fallegur. Taktu síðan treglega á móti þeim en bjóddu þeim síðan inn eftir nokkurt þóf. Taktu þá vel og glaðlega á móti fólkinu og leiktu á als oddi. Þá mun það skammast sín og komast i vandræði. i — Néi, það geri ég ekki, sagði Súsanna, og ég heyrði að kominn var harður hljóm- ur í rödd hennar. Nú veit ég hvað ég geri. Vertu róleg Bricken, sagði hún og hló við. Sofðu bara róleg. Þetta geng- ur allt eins og í sögu. En mér varð ekki svefn- samt þessa nótt. Ég fór oft á fætur og leit út um gluggann. Ég sá lika sitt af hverju. Ég var búin að gera mér nokkra grein fyrir því, hvað gerst hafði, en Súsanna sagði mér það allt nákvæmlega síðar. Hún hugsaði með sér, að nú' skyldi kylfa ráða kasti. HúnJ ætlaði ekki að hleypa þessu j fólki inn í íbúð sína. Hennil fannst, sem allt væri tapað, ef1 þessar tvær konur kæmust' inn á heimili hennar og Hinriks eftir allt, sem á undan var gengið. Fyrst læsti hún dyrunum og setti öryggiskeðj urnar fyrir. Svo hafði hún fataskipti í fiýti, fór í gamla morgun- kyrtil með víðum ermum. Hún hafði átt hann lengi, og hann var orðinn slitinn, en hún hefði aldrei eignazt fat, sem klæddi hana betur. Hinrik gazt alveg eins vel að honum og henni, og mér væru einhverjar leyndar minn ingar frá samlífi þeirra tengd ar. Síðan snyrti hún sig eftir mætti, burstaði hár sitt og bar lit á varir og kinnar. Að þessu loknu settist hún á vörð í stigann. Þau höfðu nefnilega látið gera stiga upp úr búðinni í íbúðina, svo að fljótlega væri að komast á milli. í sama mund og hún heyrði bílana koma og staðnæmast við húsið, heyrði hún barns- rödd að baki sér, og hún hrökk við. — Má ég sitja hjá þér mamma? Liila hafði vaknað og gengið fram. Hún stóð þarna á skörinni og horfði niður tii hennar. Súsanna 52 hafði engan/tíma til að fara með barniö yáftur inn í rúm, því að á meðan gat fólkiö ruðzt upþ stigaiíii; '• *" — Komduí hvíslaði hún, og Lilla hljóp niður stigann og settist í kjöítu hennar. — Pabbi færði mér stóran súkkulaðikassa, sagði hún. Ég sé þettg alveg fyrir mér — þær sitja;þarna mæðgurn- ar á rauðum.stigafenningnum Ljósahjálmurinn uppi í lofti- nu varpar 'mildri birtu yfir þær. Dimmt' yfir búðinni til. Það litlsg' Sém ég sá út um eldhúsglúggán rninn, var ákaf lega fallegt./ Og sv.o -ruddist fólkið inn hávært 'ög hlæjahdi. Fremst gekk eúfin önnur en Caro, síðan kom Hinrik og hlébarða konan viff. hjið hans, þá Ax- berg, Risiwg, Bruno og nokkrir aðrir. Eri hóþurinn staðnæmd ist skyndilega og hljóðnaði, þegar hann sá mæðgurna sitja í stiganum. Svolitla stund var ailt hljótt en svo kvað rödd litlu stúik- unnar við, — Pabbi, pabbi minn, ertu kominn heim. Svo stökk hún ofan úr fangi mömmu sinnar og hljóp ber- fætt til pabba síns. Rising olnbogaði sig inn að stiganum og staðnæmdist neð an við hann og horfði á Súsönnu. Sittu grafkyrr, sagði hann hátt og fast. Hreyföu þig ekki Svona ætti að mála þig, Sús- anna. Eins eða með barnið í kjöltu. Lítið á, drengir. Hafið þið séð öllu fegurra mötif? — Nei, þáð held ég ekki, sagði Axberg. Fleir tóku undir þetta. — Súsanna sagði mér, að henni hefði ekki orðið um sel, þótt hún hefði raunar búizt immuimiiimiimmiHiitmiimmiimíimíHtimniiimi við einhverju slíku. En hún reis á fætur. — Ég sé, að gesti ber að garði, sagði húri og" gekk eitt' skref nær þeim. —Ég er búin að borða mikið ( af súkkulaöinu, pabbi, sagði Lilla. Hvaða fólk er þetta, pabbi, kemur það um miðja nótt? Er ekki mið nótt núna, pabbi? Hinrik tók dóttur sína í fangið, og hlébarðakonan mjakaði sér aftur í skuggann. Caro hné blátt áfram niður á stói. Hún var töluvert ölvuð. — Jæja, blasir þá ekki fjölskyldúfegurðin við okkur/ umlaði hún og hló þurrlega. — Hæ gaman, á Caro frænka að vera hérna í nótt, sagði Lilia hlæjandi. Hinrik sagði ekkert. Hann gekk hægt að stiganum með dóttur sína í fanginu, leit við er hann kom að stigafætinum og sagði: — Jæja, þakka ykkur fyrir kvöldið, góða nótt öll saman. Svona gekk hann fram hjá Súsonnu og upp stigann. Þegar upp á skörina viiiiiiiiiiiiuiiiiiimiMtmiiuiiimiimmiHmmiiiiM Skemmtilegt — Fjölbreytt — FróSlegt — Ódýrt Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma.. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London, New York, — Butteriek-tízkumyndLr, prjóna-, útsaums- og hekknynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþættt eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, ævisögur frægrá manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 hefti árlega fyrir aðeíns 55 kr., og :.nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeúr senda (árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðartbréfi eða pósSáwísun með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit. . . .óska að gerast áskrifandi aö SAMTfiD- INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. N&ln Heímili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, F.vflt *y.V,V',W,V-V.VW/.V.,.Y,V.V.’.Y.VAY.,.V%Y,V.,,VWW í « eilsuræktunarkerfið „VERÍÐ UNG” | miimmiiiiimmimmiii-iiinmmmm iiimimiiiiiiiiD Hús í smíöuin, •em eru Iniun löcsa£ineirun»> temit Seykjevákur. birun*. •ry**jum við m«a hinum Itajp. kvemuatv ekilmállucn. •íml 7039 meö injóliim fyrir aftanívagn og kerrur, bæði vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einnig beizli fyrir heygrind og kassa. Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi. iiiiniiiniiiiunmmmimumiimmmmimiiimmiimt Ferimgaföt 'Margir Litir og gerðir. Hvftar sfcyrtur. Drengj ajakkaföt 6—14 ára. Matrósaföt, matrósakjólar. Vesturg. 12. —- Sími 13570. imiiiiiimmmiimBmmmmimHmiimmimiimim iLyKTBr-PÁNDI HANDSAm MILÐ Q& GRÆÐANDI... Gerir vöxtinn Faliegan, stælt- an og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þér grennri, fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingatími 5 mínútur á dag. „Verið ung“ ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utan- áskrift okkar er: — VERIÐ UNG pöistötólf: 1115, Rvík. WA\YA%UW.WAYAV%SW.SY.V.V.V I ■■*»». Þurrkumótorar Þurrkublöð, margar lengdir Þurrkuarmar marg. lengdir Frostiögur á rúður Ljósasamlokur 6 og 12 volts Ljósaþráður Háspennuþráður Stefnuljós ýmsar gerðir Bakkluktir Afturluktir Vúmuljós í bíla KveikjuMuti ýmsa Rafkerti Vindlakveikjara 6 og' 12 volt Startkapla Vatmskassaelement í ýmsa bfla Vatnskassalireinsara Vatmskassaþéttir • Vatnskássahösúr 1”—2%” Miðstöðvar, minni gerð Miðstöðvarslöngur Benzíndælur í Ford og Chevrölet Benzínbarkar Koparfittimgs, lðO gerðir Bremsuborða Bremsutooð Hljóðkúta, margar teg. Pústbarkar lYs” og 1%” Nýkomil Púströrsklemmur Púströrsendar Gúmnúþéttingar á hurðir Lím fyrir gúmmí og járu Hurðarhúnar, læstir og ólæstir Loftdælur fyrir bHa Ramma á bílnúmer Plast á stýri Útvarpsstengur, 3 tegundfr Útispegla fyrir vörabíía Innsogsbarka Húddbarka Barassæti í bíla Púða í bilsæti Sólskyggni Sjálflýsandi bönd Demparagúmmí Viftureimar Bón Slípimassa Boddýskrúfur Stálbolta. Ýmsar stæröir og lengdir Sjálfvirka rofa fyrir 2 og 5 hestafla jráfmagmsmótora o. m. fleira. ORKA h.f. LAUGAVEGI 166, Reykjavflc

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.