Tíminn - 19.03.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 19.03.1958, Qupperneq 11
TÍMINÍN, miSvikudaginn 19. marz 1958. u Héraís- skólar o® húsmæír;.- (Fratnhald af 7. síðu). stofnanirnar eru látnar njóta að öd'lu leyiti þess, sem nemendur greiðá. Það er því hagur fyrir skólana að fá nemendur, svo að þeir séu full setnir. Héruðin njóta grei&lur þeirra, hvort sem nem- endur eru úr heimahéraði eða annars staðar fná, og þetta er því mi'kið spor í rétta látt. Hins og fram hefir verið tekið, þá rriættu sýslufuUtrúar hér haust ið 1946 og lögðu iþlá þetta miál fyrir hæstv. menntam.r.h. Hann hefir svo fjallað um málið síðan og leit- að efti-r því, að finna þær leiðir, seim heppMegastar væri til þess að létta undir með sýslufélögun- um, 'án þess þó að íþyngja ríkis- •sjóðí meira um greiðsluskyldur heldur en sanngjarnt gæti talizt og húgsanlegt. væri að ná samstöðu um. Hæstv. menntamrh. hefir tekið iþá .stefnu, sem 'kemur frarn í þessu frumv., og það er að láta héruðin nj.óta þeirra tekna, sem fil falla. Hér er í raun og veru horfið aftur til þeirrar stefnu, sem mörkuð var, þegar skóiarnir voru stofnaði. Þá va keppt að því að gera þá sjálf- •stæðar stofnanir, sem færu mikið •með sin miái sjálfar, og það er einimitt sú stefna, sem hæstv. menntamrh. héfir tekið, og kann ég honum beztu þakkir fyrir það. Það er min skoðun, að það sé mjög áríðandi fyrir þessar stofn- anir að vera sjáífstæðar og stefna að því marki, sem hugsaðar voru þegar þær voru upphaflega mynd aðar. Það er alveg sýnt, að með þeirri breytinigu, sem laigt er hér itil að fara, verður fjíárhag þessara stofn- ana mun betur borgið heldur en 'áður var. Og sikv. þeiim upplýsing- um, sem ég hef fengið um þetta efni, sem miðað er við árslok .1955, að þá gengur þetta atriði lengra í hag héraðanna í rekistrin- uim heidur en frv. hv. þrn. Borg., sem hér hefir verið ræít. Með því að láta heimaviistargjöl'din, tekjur af húsaleigu og aðrar þær tekjur, 'sem tiil falla, fa'lla til hérað anna einvörðungu, að þá fá þeir þar metri tekjur heldur en 9/10 hluta af raksíurskostnaði, eins og hv. þm. Borg. fer fram á. Eg held að fyrir viðhatdi þessara stofnana verði mun betur séð heidur en áð- ur var gert, og þurfi þess vegna endurbyggingar ekki að hvila eins þungt á stoifnunum og áður hefir verið. Á því tímatoiti, sem ég hef hér skýrslu um, hefir t.d. Mýra- og Bongarfjarðarsýsila greitt samtals til héraðsskólanjs í Reykholti og húsmæðra'skólans á Varmalandi 350 þús. tæp., en meira en helm- ingur aif þessari greiðsfu er rekst- unskostnaður. Mér sýnist því, að með þeiisu frv., ef að lögum yrði, mundi sá hiíuti þessarar greiðslu fal'la. út, og kæmi það nckkuð upp í það, sam þyrfti til stofnbostnað- arins. Eg vil undirstrika það, að hér er áfanga náð í þessum m'á'lum, og þó að mönnum sýnist síðar, að lengra þyríti að ‘ganga, þ'á er sú leið opin, þó að þessi sé farin. Hér er engin teið lokuð, heldur er tekinn hér annar þáttur í starfsem inni og hann er fullkomlega af-J greiddur. Eg vil líka endurta'ka \ það, sem óg sagði hér áðan, að f Ailþ. hefir áður fjaltað um þetta) máil og hefir þá lika sýnzt, að það ætti okki að stíga sporið til fulls. Eg vil að lokum segja það, að ég tetl, að hér sé rétt stefnt og veigamikið atriði sé hér leyst, | þar sem séð er fyrir rekstri þesis- ' ara stóla, og að það er engri leið lokað til þess, er talið er, að frelt ari aðgerða þurfi við. En ég er líka sannfærður um það, að vegna' þesis að betur er séð fyrir fjár-1 • m'álum skólanna, að þá verður rekstur þeirra og viðhalld betur , tryggt heldur en áður er, og urn- fram aMt, að þeir verða sjalf- stæðari stofnanir, meira í þeiim anda, sem þær voru upphaflega hugsaðar." (Framh. af 3. síðu). inni hafa Reading og Plymouth 48 stig, Brighíon 47 og Swindon 46. í nyrðri deildinni eru Bury og Seunthorpe efist með 48 stig. Á miðnætfi s.I. föstudags rann út sá tími, sem félögin mega kaupa sér nýja menn á þessu leiik tínnatoili. Helztu sölur voru þossar: Alex Govan var keyptur af Ports- mouflh frá Birmingham. Úlfarnir keyptu Jackie Henderson, skozk- an landisliðsmann frá Portsimoutih. Leedis Utd. keypti manbmann Doncaster Ted Burgin og QPR beypti marbmann Leyton Orient | Pat Weiton í stað Springetts. Staðan er nú þannig: 1. ieild. Wolves 33 23 6 4 85-39 Preston 33 20 5 8 82-44 W.B.A. 32 15 12 5 78-53 Lutón. Town 34 17 5 12 60-47 Manch. Ci'ty 34 17 4 13 86-87 Manch. Utd. 31 15 7 9 74-55 Blacbpool 33 15 6 12 65-53 Nottm. For. 34 15 5 14 65-54 Tottenhaim 33 14 7 12 71-69 Burnley 33 16 3 14 64-63 Chelsea 34 13 7 14 73-71 Arsenal 32 14 4 14 60-65 Everton 33 10 11 12 50-58 Bolton 32 12 7 13 54-66 Birmingham 33 9 10 14 56-77 Aiston VilLa 33 11 5 17 56-70 Portsmouth 32 10 6 16 55-62 Newcastle 32 10 5 17 55-61 Leicester 34 10 5 19 73-91 Sheff. Wed. 33 9 6 18 61-81 Leeds Utd. 32 9 6 17 41-57 Sunderla'nd 34 7 10 17 42-84 2. deild. West Ham 34 17 9 7 85-49 Charlton 34 19 6 9 82-58 Liiverpooi 35 17 8 10 65-50 F ulham 32 16 9 7 79-45 Blacbburn 33 15 11 7 60-43 Sheff. Utd. 32 15 8 9 57-43 Huddersfiel' 34 12 14 8 56-51 Stoke City 34 16 5 13 67-55 Ipswich 34 13 10 11 56-57 Leyton Or. 33 15 5 13 70-62 Mid'dlesbró 33 14 7 42 63-57 Barnsiey 33 12 10 11 58-56 Grimsby 33 14 4 15 74-67 Bristoi Rov. 32 14 4 14 68-64 Cardiff City 31 11 8 12 48-54 Dertoy Coun. 34 11 7 16 54-66 Rotherham 33 11 5 17 52-76 Bristol City 33 9 8 16 44-65 Milvjkudagur 19. marz Jósep. 78. dagur ársins. Tungl í suSiri kl. 11,55. Árdegisflæði kl. 5.06. Síðdegisflæði kl. 17,21 SlyyavartJitofa Reykjavfkur, 1 Heiisuvemdarstöðinnl er optn alUs idtarhrtnginn. Læknavörður (vltjanlr) er á sama stað kl. 18—8. Sími 180(0 Næfurvöirður * er í Reyikjavíkur Apóteki, sími 11760. 574 Láréft: 1. tafimenn, 6. ummæli, 10. 'U'll, 11. fangamark, 12. hula, 15. erfiði LóðréH: 2. húð, 3. hundsnafn (þf), 4. bíða eftir tækifæri, 5. ávöxtur, 7. friða, 8. hljóm, 9. eldistæði, 13. blóm, 14. er ánægð. Lausn á krossgátu nr. 573. Lárétt: 1. skálm, 6. forugur, 10. LR, 11. næ, 12. áfangar, 15. ranni. LóS- rétt: 2. og 3. karlæg, 4. aflát, 5. hræra, 7. orf, 8. unn, 9. una, 13. aða, 14. gin. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs þings 19. marz bl. 1,30. 1. Fyrirspurn. I Verðlag á benzini t>g olíu. 2. Vegaberfi landsins. 3. Lífeyrisgreiðslur. 4. Fjáraukalöig 1955. 5. Rit Jóns Sigurðssonar. 6. Áæitiun um brúar- og vegagerð. 7. Hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga. DENNi DÆMALAUSI — Þetta er nú ekki allt for — sumt er súkkulaStís. Uppskera Það rignir aldrei rósuim. Ef vér kref jumst fleiri rósa, verðum vér að sá til íteiri runna. G. Elliot. Doncaster 34 7 10 17 42-67 24 Notts Count 33 9 5 19 35-62 23 Swansea 34 7 8 19 51-84 22 Lincoln City 32 5 9 18 35-69 19 Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tón'leifcar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregntr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. Kirkjan Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns dómprófasbur. Laugarneskirkja. Föstumesisa í kivöld ld. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Föstumessa í kvöld fcl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja. Föstumessa í favöid kl. 8,30. Séra Jafaob Jónsson. Kvenfélag Neskirkju. Bazarvörur góðar og ódýrar, verða seldar í dag, miðvikudag, ag á morg un, fimmtudag, milli kl. 3 og 6 í fé- lagsheimilinu í kitkjunni. Gengið inn um norðurdyr. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestar fornrita: Hávarðarsaga ísfirðings. b) Sönglög við kvæði eftir Guð- mund Guðmundsson (plötur). c) Bergsveinn Skúlason flytnr frásöguþátt: í Bjarneyjum. d) Gunnar S. Hafdal les frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregair. 22.10 Passíusái'mur (38). 22.20 íþróttir (Sig. Sig.). 22.45 Dans- og dægurlög flutt af færeyskum listamönnum (pl.). 23.05 Dagskráriok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisúbvarp. 12.50 Á frívaktinni. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir og fréttlr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréfttir. — Tónleilkar. 20.00 Fréttir. 20.30 „Víxíar með afföllum“ fram» haldsleiikrit fyrir útvarp eftir 21.10 Kórsöngur: Karlakór Akureyi> ar syngur undir stjórn Áskela Jónssonar. 21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Beae- dibtsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (39). 22.20 Erindi með tónleikur: Baldur Andrésson kand theol. 23.00 Dagskrárlók. Myndasagan Eiríkur víðförli •ftlr HANS B, KRESSE Of WBFKJIO flTERSEN 52. dagyr Víkingarnir eru viðstaddir þegar Conell yfirheyr- ir fangann. Þú hefir verið á flakki vlð grafhýsið, segir hann, og þú veizt vel að það er refsivert. Nú skalt þú deyja á morgun, svikatorappurinn. Kanske er það þér að kenna að brúður guðanna hvarf? Ungi maðurinn horfi róhræddur í krinig um sig og svara höfðingj- anum stoltur og hiifaiaust. — Hún er efaki brúður guð- anna heldur mín brúður. Guðirnir eru bara til í í- myndun þinni, og ég óttast þá ekki. Eiríkur horfir aðdá'unaraugum á unga manninn. — Þú skalt þynna lífi þessa manns, segir hann við Conall því að yfir- sjón hans er ekki stór. En onall hrópar: Þegi þú, Eiríkur vfkingahöfðingi. Sannariega skal þessi maður deyja. — Þú verður hengdur á morgun, öskrar hann i eyru fangans, en hann lætar sér hvergi bregða. —i Hengdu mig! öslkrar hann. Ættingjar mínir munu hefna mín og brátt ferð þú sömu leiðina sjálfur, Eirákur heitir sjáiMum sér því að hjálpa þessum unga manni, sjái hann sér færi á því.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.