Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 12
TeBriB:
Suðaustan gola, eða kaldi, víð-
ast úrkomulaust en skýjað.
Mjólkurhílalest kemur ur erfiðri för
'Jtk '■
m
Eins oq skýrt Hefir verið frá í fréttum siðustu daga áður en hlákan kom, áttu mjólkurbílar austan fjalls í mikl-
um erfiðleikum. Mikil bílalest austan úr Rangárþingi te.rptist t. d. á föstudaginn var austur i Holtum. Á laug-
ardaginn losnaði hún úr snjóheidunni, og hér sést lestin á leið til Selfoss og hafði þá verið á þriðja dag í ferð.1
Stjómarheriiiii vann Medan á ný
Evrópumenn fluttir frá borginni
Herforingi uppreisnarmanna rændi banka
NTB-Djakarta, 18. marz. — í dag var sett hafnbann á Med-
an, höfuSborg Norður-Súmötru. Her uppreisnarmanna vann
borg þessa á sunnudaginn, en stjórnarherinn vann hana á ný
sólarhring síðar. Einnig hefir verið sett hafnbann á smábæinn
Siantar, sem er um 130 km. suðvestur frá Medan.
Nasution, æðsti maður stjórnar- Ihrifsað með s’ér milljónaupphæðir
hersins, kom í dag til Medan. Hann
átti viðræður um ástand og horfur
í horgarastyrjöldinni við borgara-
leg yfirvöld og herforingja á staðn-
um og sneri lieim til Djakarta síð-
degis.
Rændi milljónum úr banka.
Útvarpið í Medan tilkynnir, að
Nandolan majór, foringi þeirra her
sveita uppreisnarmanna, er her-
tóku bæinn á sunnudaginn, hafi
úr útibúi Indónesíubanka, er hann
sneri á flótta.
Evrópumenn fluttir á brott.
Á fimmtudaginn verða 3—4
hundruð Evrópumenn fluttir á
brott frá Medan með hollenzku
skipi, Er hér að xnestu um að ræða
fólk, sem stundað hefir akuryrkju
í nágrenni borgarinnar. Flestir
þeirra eru Hollendingar, einnig all-
margir Bretar og Bandaríkjamenn.
Drengur deyr
af voðaskoti
Hitastig kl. 18:
Reylíjavík 5 stig, Akureyri 5,
Kaupmannahöfn —1, London 2,.
Partís 6, New York 4.
Miðvikudagur 19. marz 1958.
Ásgeir Magnússon ráðinn fram-
kvæmdastjóri Samvinnutrygginga
Jón Olafsson hefir sagt lausu framkvæmda-
síjórastarfinu vegna heilsubrests
Á stjórnarfundi Samvinnutrygginga og Líítryggingafélags-
ins Andvöku í gær (þriðjudag) barst stjórninni tilkynning frá
Jóni Ólafssyni framkvæmdastjóra, þar sem hann vegna heilsu-
brests sagði lausu starfi síriu frá 1. ágúst næst komandi.
Á sama fundi var ákveðið að
ráða Ásgeir Magnússon, núver-
andi forstöðumann Kaupmánna-
liafnarskrifstofu Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem fram-
kvæmdastjóra Sainvinnutrýgg-
inga og Andvöku frá 1. ágúst
næst komandi.
Jón. Olafsson er 65 ára óg; löttgiv
’þjóðkunnur maður fyrir Störf sín
að tryggingamálum. Hann er lög-
fræðingur að mennjun og hóf
Það hörmulega slys varð á Seyð tryggingastarf fyrir Andvöku fyrir
isfirði síðastliðinn laugardag að 30 árum. í ársbyrjun 1955 tók hann
fjögurra ára drengur varð fyrir einnig við framkvæmdastjórn Sam-
voðaskoti og dó. Litli drengurinn, vinnutrygginga. Jón hefir byggt
sem ’heitir Bergur Kristjiánsson upp starfsemi Andvöku, svo að
var heima hjiá sér er slysið varð og tryggingastofn félgasins er nú tæp-
mun hann ásamt nokkru eldri lega 90 milljónir. Síðan hann tók
bróður sínum hafa verið að hand- við stjórn Sam’vinnutrygginga hafa
leika skotvopnið er slysið varð. iðgjaWatekjur félagsins aukizt úr
Litli drengurinn dó samstundið 22 í 47 milljónir króna og það orð-
er haglaskot hljóp úr byssunni í i'ð stærsta tryggingafélag landsins.
höfúð hans. Bergur litli var yngst
ur 15 systkina.
Taldi sig þurfa aS „afgreiða“
dyravörSinn áður en hann færi
Þeir atburðir gerðust á mánu-
dagskvöldið á dansleik í Þórs-
kaffi, að drukkinn maður réðst á
einn dyravarðanna með þeim af-
leiðingum, að dyravörðurinn ligg
ur nú í rúminu með lieilahristing.
Maðurinn, sem þessum áverka
starfsmannsins olli, var mjög
VörusýningíS. í. S.
Austurstræti
drukkinn. Var Iiann að fara út
og" fór dyravörðurinn með hon-
um til að opna fyrir lionum. —
Þegar kom að útidyrunum og
dyravörðurinn liafði opnað, hafði
sá drukkni æst sig töluvert upp
og hafði við orð, að hann ætlaði
sér að „afgreiða“ dyravörðinn,
áður en hann færi. Sveif hann
á dyravörðinn í sömu andrá og
fóru þannig leikar, að þeir féllu
báðir í götuna. Dyravörðurinn
lenti undir í byltunni og skall
með liöfuðið á gangstéttina. —
Fékk hann vont liögg á höfuðið
og er nú rúmliggjandi. Þykir
sýnt, að liann hafi fengið heila-
liristing.
Aðrir dyraverðir komu nú hin
um tif aðstoðar. Gripu þeh- of-
beldismanninn og héldu honum,'
unz lögreglan kom á vettvang.
Ekki minnkaði ofsinn í þeim
drukkna við biðina og var hann
orðinn svo óður, þegar lögreglan
kom, að hún varð að flytja hann
með sér í handjárnum.
Umræður í lista-
mannaklúbbnum
í kvöld hefjast hinar skipu-
lögðu mi ðv ik u d a g s um r æð u r í
Listamannaklúibbnum í baðstofu
Naustsins. í þetta sinn verða þær
hel’gaðar myndlistinni og gagnrýn-
endum hennar. Málshefjendur
Verða: Björn Th. Björnsson, Helgi
Á myndinni sézt Guðrún Krist- Sæmundsson og Hjörleifur Sigurðs
itasdótir, hú’smæðrakennari, vera son. Síðan eru frjálsar umræður.
■að sýna viðskiptavinum nýja Umræðuelfni næsfcu miðviku-
baunasúpu með saltkjöfcshitum, dagskvöW verða: Leiklist og leik-
’sem nú fæst í verzluninni í plast- dómarar, bæjaryfirvöWin og list-
umbúðum. Róttur þessi er tilval- irnar, útvarpið og listirnar, hljóm
inn í ferðalög og einnig ef hús- lisitarlífið, sinfóníuMjómsveitin,
móðirin þarif að hraða sér við ’starfsemi Menningarsjóðs, lista-
matargerðina. i mannalaunin o. fl.
Asgeir Magnússon er 36 ára
gamall, fæddur í Vík í Mýrdal, son-
ur hjónanna Magnúsar Jónssonar
.... . . , . . iA, ihiisasm’íðameistara og Halldóru Ás-
ríltunnn SV3I í híÖOU mundsdóttur. Hann er lögfræðing-
ur að menntun, starfaði um hríð
sem aðal’bókari Olíufélagsins, varð
■síðan fulltrúi forstjóra SÍS, veitti
forstöðu Samvinnusparisjóðnum og
nú síðast skrifstofu Samhandsin’s í
Kaupmannahöfn.
í fyrrinótt
Leitin að þiltinum, sem hvarf
ihéðan úr bænum í fyrradag, bar
■ekki árangur í fyrrakvöld. Eins
og Skýrt var frfá í blaðinu í gær,
isáist síðast til hans við Dí’sardal, r ,
rétt austan við BaWurhaga og var pfQfJlSOknUryÍSt
hann þá á. austurleið.
í morgun fréttiist svo af pilt-
inuim. Iíafði hann gist í hlöðu á
ÚitfarSfelIi í MosfellBsvejt, sem
er eina itutfcugu kíl’ómetra frá
Reylkjavík. Þar þefcldr hann til,
en komið seint oig ekki viljað gera
ónæði. Pilturdnn var sóttur að
ÚlfarsfeMi í gærmorgun.
í Keflavík
Framsóknaríélögin í Keflavík
efna til spilakvölds á morgun,
fimmtudag. VerSur þar spilu'ð
Framsóknarvist og verðlaun veitt
og fleira til skemmtunar.
eir Magnússon
Búnaðarþingi verður slitið í dag
Ályktar að búnaðarháskóli skuli stað-
settur að Hvanneyri
Tveir fundir voru haldnir í Búnaðarþingi í'gær og höfðu
öll mál, sem fyrir þinginu lágu, hlotið afgreiðslu í lok síðari
fundarins Þingslitafundur verður haldinn í dag kl. 9,30 ár-
degis, og verður þá lesin upp fundargerð síðasta fundar og'
forseti lýsir störfum þingsins.
ibyiggingu Búnaðanfélagsins, stærð
'hennar og n’otagildi. Forseti þings
ins, Þorsteinn á Vatnsleysu,
ikvaðst vilja þakka hæjaryfirvöW-
unuim fyrir ágæta lóð, sem Bún-
aðarfélaginu hefði verið úthlutuö
undir þessa ’byggingu. Ályktun
in eins og hún birtrsit hér að fram-
an var samlþyikkt við síðari um-
ræðu.
Tekið var til fyrri umræðu er-
indi Búnaðarfélagisins og St'étta-
sambands bænda um fjáröflun til
húsbyggingar. Fjiárhagsnefnd lagði
fram svóhljóðandi ályktun í m>ál-
inu:
„Búnaðarþing ályktar að fela
sfcj'órn Búnaðarfélags íslands að
vinna að því, að lögum um stofn-
un búnaðarmiálasjóðs verði breytfc
þannig, að sett verði í lögin á-
tovæði til bráðabirgða svoMjóð-
andi:
,,Á árunum 1958—1961 að báð-
um meðtöMum skal greiða Vz%
viðbótargjald af söluvörum land>
'búnaðarins, sem um ræðir í 2. gr.
og rennur það til Búnaðarfélags
fslands og Stéttasambands bænda,
til að reiisa húis félaganna við Haga
torg í Reykjavík yfir starfsemi
þeirra. Skal fénu skipt milli þeirra
eftir hlutfaillinu tveir á móti ein-
um. Um álagningu o’g innheimtu
gjaW’sins gilda sömu reglur og um
búnaðarmálasj óðsgj ald.‘'
Við umræður um þetta mál var
rnikið talað um væntanlega hús-
Atkvæðagreiðslur um
búnaðarháskóla og lioldanaut.
Afckvæðagreiðslur fóru fram um
bæði þessi rniál o>g var viðhaft
nafnakallil. Atkvæði um búnaðar-
háskóla féUu þannig, að ályktun
meirihluta áitsherjarnefndar var
samiþyikkt með 18 atikvæðum gegn
5. Tveir greiddu ekki atkvæði. Á-
lykitunin er svoMjóðandi:
„Búnaðarþing telur brýna þörí
ó, að kennsla í búvísinduni hér-
lendis verði efld og aukin fúá
því, sem nú er, og að henni verði
1. að sfcofnaður verði fuMkominn
búnaðarhiá'sikóli 'hérlendis og
hann staðsetitur á Hvanneyri,
2. að Skilyrði til inngöngu í bún-
aðarhiásikólann verðL
a. Búfræðipróf og dvöl í sveit
a.’m.k. tvö ár eftir 16 ára
aldur.
b. iStúdenitspróf eða jafngildi
þess í ístenzku, stærðfræði,
dömsku og ensku auk lands-
prófs.
3. Að háskólanámið standi þrjú
ár og teknir verði nemendur í
skólann á hverju ári.“
Svofelld á'lyfctun búfjtárræfctar-
nefndar um ræiktun hoWanaut-
gripa hlaut samiþykki:
„Búnaðarþing ájlyiktar. að, fela
stjórn Búnaðarféilags íslands að
leita samninga við ríkisstjórnina
um ráðstafanir, sem nauðsynlegar
eru til skipulegrar ræktunar á
(Framh. á 2. ,sfðu.)
Skemmdir á þökum
- heyfok á Kjalarnesi
'Seljabrekku í gœr. — í óveðrinu
fyrir helgina varð nokkurt tjón á
húsum á Kjalarnesi. Þakplötur
fuku aif íbúðanhúsinu í Brautar-
holti, heylhlöðu í Lykkju og fjóisi
í Króki. Þak 'fauk af vothoysturni
komið í það horf, sem bezt gerist í Skrauthólum og töluvert magn af
á Norðurlönduim og í Bretlandi. heyi fauk í BergVík og einhig fauk
Til þess að sá árangur náist, hey í Jörlfa og Sjlávaríhólum.
tolur Búnaðarþing nauðsynlegt; G. Þ.