Tíminn - 23.03.1958, Blaðsíða 5
IÍMINN, sunnudaginn 23. marz 1958.
5
s
MUNIR OG
Trafakefli
A ÞJOÐMINJASAFNINU er
stórt safn útskorinna tré-
stokka, sem mörgum koma 6-
kunnuglega íyrir sjónir, og oft
þarf að svara spurningum fróð-
leiksfúsra safngésta um þá. —
Þetta eru trafakeflin. Á 17. og
18. öld skautuðu konur háum
faldi, sem hreykt var upp eins
og strompi, og vöfðu hann klut
um, sem kallaðir voru tröf og
fáidurinn því trafafaldur. Má
enn sjlá þennan hiáa fald á göml
um myndum frá þessum tím-
um. Vandlæturum þótti stund
rnn ikenna fordildar og óhófs
í hæð og fyrirférð faldsins og
spunnust af því kvæði eins og
Skautaijóð Guðmundar Berg-
þórssonar og fleiri. Trafakefl-
in voru tU þess að slétta ný-'
þvegin tröf. Keflin eru að
réttu lagi tvö og tvö saman,
undirkcf'li og yfirkefli. Undir-
keflið er sivalt eins og brauð-
ketfli, og upp á það voru tröfin
undin, en á yfirkeflinu snýr
sléttur flötur niður eins og á
heffli, og með því var undir-
keflinu með trafinu á velt eft
ir sléttu borði fram og aftur
og þrýst þétt, og var þetta látið
ganga þangað til tröfin þóttu
nægilega slétt til þess að vefja
þeim urn faldinn fyrir næsta
trafaikeflum.
TRAFAKEFLIN eru fínlegir,
kvenlegir hlutir og hafa tíð'k-
azt með tíku sniði víða um
öönd. Ungir menn notuðu þau
til ástgjafa, laumuðu þeim að
stúlkunni, sem þeir höfðu auga
stað á, svo sem til að þreifa
fyrir sér, hvort þeir gætu gert
sér einíhverja von, og þóttust
þó óhræddir geta farið á bið-
iisbuxur, ef hún tók við gjöf-
inni, ellegar þeir notuðu slíka.
gjöf 'sean fyrstu vinakynningu
við ungu konuna, sem þeir
höfðu Ikvænzt að tfrænda ráði.
Mi’klar minningar eru á þenn-
an hátt tengdar við trafakefl-
in, enda voru þau eftirfætis-
Biiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii
MINJAR:
gripir margra kvenna, sem þær
sikildu aldrei við sig, og oft
gengu þau í ættir sem kjör-
gripir.
ÍSLENZK trafakefli eru yfir-
leitt freimur stná, en einstak-
lega falleg. Á öðrum endanum
er oft útskorin hönd, en dýrs-
höfuð eða annað á hinum, og
eru þetta ihandföng keflisins
(yfirkeflisins), en allar hliðar
þess, nerna sú sem niður snýr
Óska ég þýðri auðarslóð,
sem eignast keflin þessi
að henni veitist gæfan góð,
guð hana sjálfur hlessi.
Vitanlegt það vera má
virðum þeim sem keflið sjá
dygðum vafin gullhlaðs gná
Guðrún Jónsdóttir það á.
Kristur blessi kæru þá
sem keflinu þessu heldur á
í vöku og svefni veri hjá
voldugur drottinn himnum ó
Blessuð veri bauga strönd
j-vj
eru skornar ails konai’ flúri í
hinum venjulega íslenzka tré-
skurðarstíl, og áberandi virð-
ist, hve vinnan er yfirleitt fín-
leg og sérstök alúð og nostur-
semi við hann höfð. Og vitan-
lega eru ártöi, fangamöx-’k og
áletranir á keflunuini, svo sem
vænta má, er kveðskapurinn af
ljúfasta tagi, ástamiál, fyrirhæn
ir og lof stafir til konunnar,
sem tryggðarpantinn ó að
þiggja. Einstöku sinnum er far
ið með dulrúnir og villuletur,
sem aðeirus tveimur var ætlað
að skilja, en -oftast er (hægt að
lesa áletranirnar.
Hylli, sóma, hamingju þýða
'helzt er kæti,
öldu ljóma eikin fríða
yndi mæti.
FOestar dygðir fáðu fljóð,
finndu ei grand af stríði,
sértu og vertu sætan góð
sænidum dæmd og prýði.
Keflið eigi fljóðið fínt
forðum mér sem' gefin vár,
verður ekki verfcið isýnt,
vitnið raunín itm það ibá'r.
bæði lifs og liðin
drottinis Jesú hægri hönd
hún þér sendi friðinn.
Sá rIóimi mann, sem sið-
ustu visuna kvað, er vænt-
anlega að tátta um himnesk
an frið, en sá hefir óreiðan-
lega átt við jarðnesfcan frið,
sem þetta riisti ó trafakefli
konu sinnar:
Lifðu svo geðgóð
guð á ;aid og tfrið hald
um aldir. ___________________
Ha^n fc;fir vitað, hvílíkt
s'-^ræfis'^'Dn trafakeflið gat
oróiö í l.eiidi geðríkrar konu
eigi síður en kökuikeflið, hið
. klas&í'S'ka vopn húsfreyju.
AÐ LOKLIM er svo dæmi
þess, að keflið tekur sjál'ft til
orða og andvarpar:
Eg má velta til og frá
það er dagleg iðja.
Báttvirt'i lesandi! Er þetta
ekki eins og talað út úr þínu
hjarta?
. . . Krisiján Eldjárn.
Bréfkorn frá París
(Framhald af 4. síðu).
okkur til d'áða. Því ætti það.efcki
að koma yður á óvart, að maður-
inn, 'sem vér höfum í huga, er eng-
inn annar en Rock Hudson.
Við vonum að þér séuð sammála
vali okkar þar sem við þurfum á
yðar hjálp að 'halda í því skyni að
gera Rock að ímynd amerískrar
kaílmenhskú. 'Þér h'afíð - mikið
3IUIiiIllllfllllllílllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllill!IIIIIIIIIIIIUIIII|^
| Málverkasýning |
E =
I NAT GREENE I
= =
Opin daglega til kl. 22. j|
i Sýningarsalnum við Ingólfsstræti. — |
niiiiiiiimiinniiiiiiiiiiiiimimiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiimiimniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii
& =
| Jörðin Saurbær á Vatnsnesi, |
1 Vestur-Húnavatnssýslu |
er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. i
Á jörðinni er nýtt íbúðarhús, 350 hesta tún. Rækt- |
unarmöguleikar mjög góðir. Góð útibeit og fjöru- |
1 beit. Reki, æðarvarp. Bústofn getur fylgt.
Semja ber við eiganda jarðarinnar, Björn GuS- i
íónsson, Saurbæ, fyrir 25. apríl n.k. Sími um Hl- |
ugastaði. , i
I Réttur. áskilinn til að taka hvaða tilboði sem I
i er, eða hafna öllum. i
skrifað um efni, sem náskyld eru
Rock, en aldrei um hann- sj'áífah
Þér hafið aldrei haft viðtal við
hann. Nú ér kominn tími til þess
að heyra hvað hann segir. Vegna
amerískrar æsku, vegna okkar
verðið þér að hafa viðtal við Rock
Hudson. Elsku br, Buchwald,
miiljónir rnunu verða y'ður.þakk-
látar. Þér muhiið hljóta frægð sem
Boswell Roefcs. Þér munuð hljóta
tvöfalda blessu'n. Og meir en það,
pistlar yðar verða lesnir. Getið þér
vænzt nokkurs méira?
Beth ítose Calan,
forseti Rock-tfélagsins,
Philadelp'hia, Bandar.“.
Svar:
Blsku Betli Rose.
Ekki nerna eitt vandamál í einu
fhá Philadelphia, ef þér vilduð
gera svo'vel.
(N. Y. Herald Tribune, einka-
rétt á íslandi á birtingu greina
eftir Buohwald hefir Tíminn).
iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinn
Ouplex
iBuunuiiiiiiiiimimiiiiimmniiiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimununmBBiM nnTnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimi
vasa-reiknisvélin
nýkomin.
Leggur saman og dregur frá
allt að 10 miUjónir.
Verð kr. 224,00.
Sendum gégn póstkröfu.
Pósthólf — 287, — Reykj avík
MÁL OG Menning
——— Ritstj. dr. Halldór Halidórsson wmammmmm
10. þáttur 1958
Sigurði Egils'syni á Húsavik
farast svo orð á ibrétfi til imán, dag-
settu á Reykjavíik 3. des. 1957:
Mér hefir lengi þött orðið
þusund-þjala-smiður óviðknn-
anllegt og heldur vitlaust, en
isvo rakst ég á það í Þjó'ð'sögum
Ólafs Ðavíðssonar, að upp-
runalega imuni hafa verið sagt
þúsund-véla-smiður (og sem
mér finnst skiljanlegt), en
kerlingu einni. misheyrzt þjöl
fyrir vél og þannig orðið höf-
undur þessa mikið notaða orðs
í núverandi mynd, en sem lik-
■ lega verður ekki umbreytt
héðan af, enda er það kann-
ske ekki æskittegt?
í Blöndalsbók eru tilgreinar
báðar orðimyndirnar og þær
þýddar ó sam<a tolátt, þ.e. með
dansfca orðinu „Tusindkunstner“.
Merki.ng orðanna er þá sem nastst
„fjöihæfur ismiður, verkmaður,
sem margt er tii lista lagt“. Um
orðið þúsundþjalasmiður eru, að
iþví er ég bezt veit, ébki til gaiml-
ar heimildir, en orðið þúsuad-
véíasmiður er kunnugt frá byrj-
un 17. aldar. Það kemur fyrir i
bókinni Summaria Viti Theodori
yfer allar Spamanna Bækuraar.
Þessi bóik kom úí á Hólum árið
1602 log er þýdd af Guðbrandi
biskup Þoriákssyni. í bókinni
er þessi setning:
því að S isoddan etfnum er hann
(þ.e. djöfullinn) meistari og
þúsundvélasimiður. Summ.Sp.
Mm III r.
í toók, ■ sem nefnist Dagleg
Idkun gudrækiteimar, er út kom
1652 og þýdd var af dóttursyni
. Guöbrands toiskups, Þorfiáki
Skúíaisyni toiiskúp, er þeíta orð
einnig notað:
að umtflýja tflærðir og umsátúr
. þessa þúsundwéliaismiðs.' Gerb.
Iðk. K. xv...
Það er greinilegt, að orðið
. þúsundvélasmiður er myndað af
orðinu vél í merkingunni „bragð,
hreiia“. Það keimur einnig tií
' greina, að það sé fcomið af orð-
' inu vél í imeíkingunni ,;maskiná“,
þvi áð ■ isú merking orðsins ér
• miklu yngri en ettzt'u héimildir
um orðið þúsundvélasmiður. —
- Frumimerking orðsins er þvi
,,sá, somhefir i frammi (sma’ðar)
. margs kyns. torellur“. Dæanin,
. sem tekin voru úr 17. aldar.rit-
um, benda einnig til þeirrar
■ merfcingar, þyí að vaíalaust
' hafa' menn ek'ki hugsað sér
djiöfulinn sem hagan simið, hettd-
ur brögðóttan skelmi.
Eg er mjög vantrúaður á þjóð
sögur um uppruna orða og orð-
taka eins og þá, sem Sigur'ður
ví’kur að i bréfi sínu. En aíit um
það virðist mér frúlegt, að orðið
þúsundvélasmiður sé með nokkr-
um hætti undanfari orðsins
þusundþjalasmiður. Ég á við, að
-síðargreinda orðið ,sé gert í sam-
ræði við hið fyrra. Ég hygg ekki,
að orðið þúsundþjalasmiður sé
hugsað þannig, að það t'ákni í
rauninni mann, sem toýr til þúis-
und þjalir, h-efldur snann, sem not
ar þúsund þjattir (verkfæri), þ.e.
mann, sem kann á öll verkfæri,
getur attlt.
■ EITT- -SLN'N í .vetur. minníist
.. ég ó orðið áblaffaedi toér í þátt-
unuim.. Uai það orð og ýmislegt
fleira skrifaði Konráð Sigurðs-
son í Biöðvarsihó’um í Vestur-
Húnavatnssý-Jlu mér toréf. í
■ toréfi Konráðs, sem dagsett er
' í Böðvarshióttúm 15. des. 1957,
' segir svo:
Áhlaffaodi er vindbára, ör
eða tíð, en kröpp, myndast þeg-
ar vindur stendur á land,' er til
óþæginda i bótavörum og við
bryggjur — getur vitar.lega
eins myndast á frekar stórum
vötnum.
Á þetta orð minntist einnig
Baldur Steingrímsson skrifstofu
stjóri, sem er Suður-Þingeying-
ur, í bréfi, dags. 26. des. 1957:
í þætti yðar, Máli og menn-
ingu, sem birtist í Tímanum 1.
þ.m., óskið þér upplýsinga um
noíkun og útbreiðslu orðsins
áhlaðandi. Orð þetta þekki ég
vett, enda var það algengt í
byggðarlagi mínu, Tjörnesi. —■
Merking orðsins var þó önnur
en. sú, sem tiigreind er í Blönd-
aísbók. Hjá okkur var áhlaff-
andi notað um tíða, lifandi
báru, sem sprottin var af ná-
ttægum álandsvindi, þótt hanu
næði ef til vilíl ekki attla leið
til strarídar. Hins vegar vissi
ég aldrei titt, að orðið áhlaðandi
væri notað um mikinn sjógang
eða hrim,og fékk ég það staðfest
hjá gömlum manni að heiman.
Þeim Baldri og Konráð ber
nokkurn veginn saman um merk
ingu orðsirus, en eins og ég hefi
áður rakið, er talið í Blöndals-
bófc, að 'orðið imeþiki ,4‘-ærk
S0gang“. Þætti mér vænt um,
ef fleiri nenntu að slcrifa mér um
þetta orð, því að vera má, að hér
sé um að ræða staðbundinn
merkingarmun.
í BRÉFI Konróðs Sigurðsson
ar, þvi sem áður var á minnzt,
segir ennfremur s'vo:
Mjög hvass og kaldur þurra-
istormur (ttangvarandi) er á
Vesturlandi kallaður blys. Má
'stundum heyra: „Það er ekk*
verandi úti í þessu blysi“ . . .
Seymi heyrist nú orðið naum
ast nefnt, en það var þannig
íen.gið: Þegar nautgripum var
sflátrað, einkuni gamalkúm,
voru sinuböndin, sem liggja að
hryggnum, ó mölunum, skorin
af í fullri lengd og síðan
strengd ó þil eða vegg og lát-
in þorna og harðna, eins og
hægt var. Síðan tók kvenfólk-
ið þetta til sín. Þetta mátti
svo rífa niður í þræði (jafnvel
fína), var svo notað sem saum
garn, einkum við skógerð og
skóbaétingar, þótti betra en skó
þráffur eða seglgarn, sem
fékkst í verzlunum.
Mikil gufa og reykur í eld-
húsum, saman eða jafnvel
hvort í sínu lagi ,er víða vestan
lands kallað veifa, t.d. þaff
sézt ekkert i þessari veifu.
ORÐIÐ blys, í sömu eða svip-
aðri merkingu og Konráð minn-
ist á, þekki ég vel frá bernsku-
árum mínum á ísafirði. f
Biöndalsbók er orðið í þessari
merkingu ritað blis, heimild tal-
in frá ísafirði og tilgreind þessi
setning: þaff var meira blisið á
iiorðurreitunum núna. —
Orffabók Háskólans hefir eitt
dæmi um orðið, runnið frá Vest-
firðingi. Á miðann er skráð þessi
setning: Þetta er nú meira blys-
iff. Orðið er þar talið merkja
„stormur og kuttdi“.
Orðið seymi, sem Konráð vík-
ur að, er alkunnugt í þeirri merk
ingu, er hann tilgreinir.
Um orðið veifa í þessari merk
ingu þekki ég tvær heimildir.
Önnur er Blöndaisbók. Þar er
orðið veifa m.a. tilfært í merk-
ingunni „gufá“ („Dunst, Damp,
spec. Maddunst"). Heimild orð’a-
bókarinnar er frá Breiðafirði. —
Þá segir 'Guðmundur G. Hagalín
rithöfundur mér, að hann kann-
ist við orðið í þessari merkingu
(Iþ.e. gufa, reykur í eldhúsi).
Mér þætti vænt um að fá bréf
friá þeim lesendum þáttarins,
sem kannaist við o ðin blys og
veifa í þeim merkíngnm, sem
hér hafa verið raktar.
H.H.