Tíminn - 23.03.1958, Side 6

Tíminn - 23.03.1958, Side 6
6 T í MIN N, sunmidaginn 23: úuutís 1958, Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. 0g dansinn dunar TIL rrvun vera reglugerð, Sem kve'öur svo á, að ekki megi auglýsa dansleiki í út- varpi. Orðið dans er þar nán- ast á svörtum lista. Þulur tekur sér þaö ekki í munn nema af vangá; auglýsend- ur, sem ekki eru heima í regiugerðinni, eru gerðir afturreka meö samkomuaug lýsíngar sínar. Þessi reglugerð stöðvar samt ekki dansinn. Lífið streymir framhjá boði og banni yfirvaldanna og rýfur skárð í stífluna. Forstöðu- menn danshúsanna senda viðskiptavinunum boðskap- inn meö dulmálsskeytum í útvarpinu. Það er ,samkoma‘ í kvöld og nafngreind hljóm- sveit „skemmtir“. Lykillinn að þessu dulmáli hafa þeir, Sem vilja. Og dansinn dunar þair sem útvarpiö segir á hverju kvöldi að kalla má. KOMMÚNISTAR hafa mik ið rætt um gengi krónunnar að undanfömu. Gengislækk un er í Þjóðviljanum ámóta orð eins og dans í útvarpinu. Það er í banni. Regluserö sú, sem skráii' gengi pening anna í bönkum hér, er hin eina rétta seerir Þióðviliinn, alveg án tilli+« til þess, hvort hún er í nokfcru samræmi við búskan bióðarinnar eða ekki. Blað kommúnista er þarna í svipaöri aðstöðu og gæzlumaöur dansreglugerð- arinnar í útvarpinu. Það righeldur í bókstaf gengis- skráninerarínnar eins og aug 1 ýsingaskr i f st of a útvarps- ins í bannið á dansleikiun- um. En Þióðviliinn hefir horft uno á baö í mörg ár að grafið sé undan gengi g.iaidmiðilsins, án þess að rísa upp því til varnar. Dansinn hefir dunað aút í kring um blaðið. Dýrtíðin hefir höggvið skarð í krón- una á hverin ári. Ein króna er dag ekki nema nokkur hluti bess verðmætis, sem var siðast begar opinber giaWevrisskráning fór fram. Stórfellt mísræmi er orðið í miMi verðlaers heima og er- len-di.s. Revnt er aö jafna met in með unnbötum og styrkj- um, en sú Ieíð verður sí- feMt torfærari og lendir að lokuni í ógöngum. Þannig hefir bfið osr biiskanu'rinn verið að skrá raunveruiegt gengi krónunnar á undan- förnum árum. Þessi stað- reynd hageast ekki vitund þó+t bannað sé að nefna hana ré+.t.u na.fni i einhverri reeiuverö. Hún er jafnt til sta.ðar bnt.t, einhveriir póli- tískir snekúiantar geri bað að hálfgildings trúaratriði að segia að hún sé ekki til. í FÖaTTTDAOBblaðÍ Þióð- vili ans var ein af bessnm dlansaupfi vci n ou ir^ kommún - ista. sem bvða ba.rf á m mái til hp«s sð’ almenningur skiiii. T Þiöð'iniian.um var auglýsingin á bessa lund: „. . . bað ætti að vera tímabært fyrir verkamenn í almennri vinnu að segja upp samningum til þess aö fá einhverja lagfæringu á núverandi kaupgjaldi án þess að efnahagskerfið bíði tjón af því. Þvert á móti ætti leiörétting á kaup- gjaldi verkamanna að hafa örfandi áhri-f á framleiðsl- una ef skynsamlega er á haldiö.“ Þessi boðskapur þýðir auð vitað ekki annaö en það, að nú er talið fært að vekja enn máls á að þynna út verð gildi krónunnar. Eftir afla- brest á vetrarvertíð í fyrra, á sildarvertíð í sumar og ó- vissu um hag framleiöslunn- ar á þessu ári hefir þjóöar- búið ekki meira til skipta en áður. Það er augljóst hverj- um þjóöfélagsþegn. Almenn ar kauphækkanir umfram vísitulu eru því ekkert annaö en raunveruleg gengislækk- un, og enn aukinn vand- ræði fyrir framleiðsluna. Þetta er jafnaugljóst fyrir því, þótt benda megi á aö einhverjar hækkanir hafi átt sér stað hjá einstökum stéttarfélögum þar sem óá- bvrg öfl, einkum á vegum Sj álfstæöisforingj anna, hafa verið að verki. Tilgangurinn með þeim aðgerðum hefir ein mitt verið sá, aö framkalla kröfu um almennar kaup- hækkajnir og koma fram- leiðslunni í strand. ÞJÓÐFÉLAGINU er mikil naúðsyn að barist sé gegn raunvenilegri gengislækkun umfram það, sem orðið er. En sú barátta kemur efcki aö gaeni ef henni er hagað eins og baráttu útvarpsins við dansinn. Það stoðar lítið að seeriast vera á móti gengis- lækkun, en horfa upp á það að raunverulegt gengi sé lækkað ár frá ári með ráð- stöfmium og tilfærzlum, sem allar snerta raunverulegt genai gjaldmiðilsins. Styrkja kerfið, sem þióðfélagið býr við í dag, hefir raunveru- leera sifellt verið að rýra verð gi’di krónunnar út á við. Krónan er orðin svo veik- burða, að orðið hefir aö lee'gia hemii stórleera til á hveriu ári að undanförnu. Þe+ta hefir gengið svona til brátt fyrir allar yfiriýsing- amar um nauðsyn bess að beriast gegn gengislækkun. Þp'p'ar þaö gerist svo enn, aö bví er haldið fram í sama bioftinu sama daginn áð kalla má, að bióðin burfi að sameinast til að veriast geng islæfckun og til aö fá hækk- eð kaun, há er bað nofckuð Jióst, að enn er fjör í dans- inum. Og að hér er um að ræfta dans, hótt kaMað sé ,.Kamkoma“ eð'a „skeimmt,- un.“ En er ekki nóg komið? F.r bióðin ekki orðin brevtt að klifra upp himna- stícra vísitölu og dvrtíðar aunan daeinn en paufast ni'ðpr tröppur styrkia og uop bót.a hinn daginn? Kannske er ahnenningur eftir allt Hatrið á manninum og kvalalostinn koma fram í kynþáttaátökunum í Álsír Nýlega ritaði franska skáld ið Jean-Paul Sartre grein í biaðið L'Express. Hún hét „Sigur" og fjallaði um stríð- ið í Alsír og þær upplýsing- ar um pyndingar, sem komið hafa fram í dagsljósið. Blaðið var þegar gert upptækt í Frakklandi, en greinin hefir verið prentuð í mörgum út- lendum blöðum. Hún er þung ádeila á framferði Frakka í Alsír, og jafnframt harla merkilegt íhugunarefni fyrir alla, sem láta sig þróun stjórnmála og menningar- mála nokkru skipta. Jean- Paul Sartre segir m. a. á þessa leið í grein sinni, hér lauslega endursagt: Árið 1943 æptu frauskir menn af angist og kVöIum í aðalbækistöð Gestapó í París svo að heyrðist lim allt Frakkland. Við sáum ekki stríðslokin fyrir þá og við þorð- um varla að hugsa til komandi tíma, en eitt virtist þó með öllu óhugsandi: Að franskir menn mundu nokkru sinni í nafni Frakk- Iands láta fólk æpa af sársauka. En orðið óhugsandi er ekki til í franskri tung.u. Árið 1958 er fólk pyndað í Alsír samkvæmt á- kveðnu skipulagi og kerfi. Allir, frá Robert Lacoste Alsírmálará'ð- herra til1 frönsku bændanna í Al- sír vita, að þetta gerist, en enginn talar um það. Aðeins hjáróma radd- ir þrengja sér í gegnum þagnar- múrinn. Að öðru leyti grúfir þögn yfir Frakklandi, dýpri þögn en meðan þýzka hernámið þrúgaði þjóðina. Á þeim tíma var líka til útskýring og afsökun: Við vonun kefl’aðir. í ÚTLANDINU hafa menn þegar komizt að þessari niður- stöðu: Hnignun frönsku þjóðarinn- ar hófst 1939, aðrir segja 1918. En þetta er alltof einföld skýring. Ég hefi enga trú á því að hægt sé áð ræða um afturför þjóðar, en ég veit að þjóð getur staðnað og dofnað. Þegar neðanjarðarblöðin og enska útvarpið sögðu frá fjölda- morðunum í Oradour á stríðsár- unum, sáum við um leið þýzka her- menn á götumun, sem virlust frið- samlegt og skikkanlegt fólk, og við sögðum við okkur sjálf: Þeir líkjast okkur í raun og veru. Hvern- ig geta þeir drýgt aðra eins glæpi? Við vonun stoltir af því að við vorum þó ékki eir.s og þeir af því að við vorum skilningssljó. í dag er ekkert að skilja, hnign- unin hefir veri'ð í áföngum, og nú þegar við getum lyft höfðinu og megum um frjálst höfu'ð strjúka, starír ókunnugt og illúð- legt andlit ó okkur frá samtíma- speglinum, andlit okkar sjálfra. Þegar Frakkar gera-þessa hrylM- legu uppgötvun lýkst upp fyrir þeim þessi sannleiki: Þegar ekk- ert verndar þjóð gegn sjálfri sér, hvorki stolt hennar, lög hennar, ué saga hcnnar og 15 ár eru nægi- lega langur tírni til að breyta fórn- arlöinbunum í böðla, þá eru það aðeins kringiunstæðurnar sem ráða. Hverjir verða böðlar? Hver og einn getur tekið sér starfið þegar aðstæðurnar setja hann í sporin. Sælir eru þeir, sem eru dauðir án þess að hafa nolckru sinni þurft að spyrja sjálfa sig: „Mundi ég segja frá, ef þeir rifu af mér neglurnar?“ Enn sælli eru þeir, sem ekki hafa verið neyddir til að standa andspænis þessari spurn- ingu: „Hvað á ég a'ð gera, ef vinir mínir, samstai'fsmenn mínir í hern- saman ófúsari a'ö stíga dans- inn nú en íhaMsforingjar og nokkrir kommúnistalei'ötog- ar viröast ætla. Nokkrír kjarnar úr grein Jean-Paul Sartre, sem geríí var upptæk í París fyrir nokkrum dögum Jean Paul Sartre um, yfirmenn mínir, rífa neglurn- ar af óvininum svo að ég horfi á? HVAÐ VITIÐ þér um unga hermenn, sem kringumstæðurnar hafa sett í þessi spor, stillt þeim upp við vegg gegn sjálfum sér? Þeim finnst að þær hugmyndir, sem þeir hafa eignazt heima í Frakklandi, séu reykur og vind- ský þegar þeir eru settir í að- stöðu í Alsír, sem aldrei var hugs- að um heima. Þeir verða þá að taka ákvörðun, bæði gagnvart sjálf um sér og Frakklandi. Þeir snúa heim fullir beiskju, breyttir menn, loka sig inni í sjálfuni sér, segja ekkert. Ótti fæðist og dafnar. Ótti við aðra, ótti við sjálfa sig, ótti, Sem gagnsýrir allt samfélagið í dag. Fórnarlömb og böðlar renna saman í eitt: Vora eigin ásýnd. PYNDING er hvorki hernað- arleg nó borgaraleg, og ekki held- ur sérstakt franskt fyrirbæri. Þetta er sjúkdómur sem herjar á alla samtíð okkar. Böðla-r eru bæ'ði í austri og vestri. Það er ekki langt síðan Farkas píndi Ungverjana, og Pólverjar draga enga dul á, að áð- ur en Poznan-uppþotin hófust hafi lögreglan oft notað pyndingar og kvalatæki. Skýrsla Krustjoffs á 20. flokksþingi kommúnista sýndi aHtof ljóslega, hvað gerðist í Sov- étríkjunum í stjórnartíð StaTín’s’. Stjórnmálainenn, sem nýlega voru pyndaðir í fangelsum Nassers, hlutu að lokum há c-mbætti. I dag er það K\-pur og Alsír. Með öðrum oi'ðum: Hitler var aðeins brautryðjandi. Á BAK VIÐ íorljald lýðræðis og laga er framkvæmd. pynding. á fólki, þótt afneitað sé,, og það samkvæmt hálf opinberu skipu- lagi. Er ætíð sama ástæðan nð baki þessa framferðis? Nei*. en alls staðar eru sjúkdómseinkenn- in svipuð. Það kemur okkur ekki við, við skulum ekki dæma þá öid, sem við lifum á. Hreinsum...til í okkar eigin garði og reynum að iskilja, hvað hefir gerzt hýá ,okkur, sem eru franskir ... : ■ , Franski herinn er um allt í Alsír. Við höfum hermennina, pen ingana og vopnin. Uppreisnar- menn hafa ekkert nema tiltrú fólksins og stuðning þess. Það er- um við, sem gegn vilja okkar höf- um neytt þá til þess a'ð hafa mót- spyrnuna með þessum hætti, terr- or í þorpunum og fyrirsát úti ,á landsbyggðinni. Þegar styrk’leika- hlutföllin eru svona ójöfn, i hefir frelsishreyfingin- ekki aðra mögu- leika til beinnar mótspyrnu. Þeir gera það, sem þeir geta.., Þeir berjast úr leyni, eru ósynilegir, hverfa að lokinni hverri árás., ella mundu þeir afmáðir með ölíu. Það er erfitt að staðsetja fjand manninn og þar í liggur ástæðan fyrir óróanum. Sprengju er kastað á stræti, hermaður sær.Lst. Fólk þjappar sér saman, en dreifist síð- an. Fólkið segist ekkert hafa.séð, ekkert vita. Hér líkist allt stríði fátæka mannsins við ríka manninn, hér eru ö’ll einkenni náins sam- bands í milli uppreisnarmanna og þjóðarinnar. Þess vegna er það, sem hinn reglulegi her og hin borgaralegu yíirvöld líta á þennan nafnlausa fjölda sem óvin., Her- námsliðið er sjálft undrandi yfir þögninni, sem umvefur það, þeir ríku hafa á tilfinninguuni að vera ofsóttir mitt í meðal fátækling- anna, sem þó ekki segja orð. Við þessar aðstæður er herstjórnin bundin a£ sínu eigin veldi og á ekki aðra vöra en að senda refsi- leiðangra út af örkinni. Það er engin vörn gegn terror nema CFraruh á 8 «íðu. Á SKOTSPÓNUM Ríkið hefir byggt rektorsbústað fyrir Menntaskól- ann í Reykjavík en núverandi rektor býr þar ekki. ... Húsrnæðrakennaraskóli íslands er i húsnæðishraki og sfarfar ekki af þeim sökum.... Alþingi hefir tvívegis fellt að flytja hann til Akureyrar í ágætt skólahús þar . Nú mun í athugun að koma skólanum fyrir til bráðabirgða í rektorsbústaðnum . . . Það er nú komið upp úr dúrnum að það er ekki Flugfélag íslands, sem býður fjárveitinganefnd Alþingis í Ítalíuferð um pásk- ana eins og fréttist á skotspónum fyrir nokkrú.... Ferðin er leiguflug á vegum Flugráðs og Ferðaskrifstofu ríkisins ... Ferðaskrifstofan selur um 20 sæti fyrir a áttunda þúsund krónur miðann.... öði'um sætum 25— 28 talsins ráðstafar Flugráð. . . . Að minnsta kosti tveir aðilar á ísiandi hafa hug á að fá dr. Vivian Fuchs til að koma hér við á leið í milli heimsáifanna og fíytja fyrirlestur. . . . Mikill halli varð á leiðangrinum; til Suð- urpólsins og mun dr. Fuchs ætla sér að ferðast um mörg lönd til fyrirlestrahalds í ágóðaskyni fyrir leið- angurinn . . . Samningar eru hafnir í milli Akureyrar- bæjar og heilbrigðismálastjórnarinnar um að koma upp beikladeild við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.... Er þá ætlun heilbrigðisstjórnarinnar að leggja Krist- neshæll niður sem berklahæli .. Akureyrarbær at- hugar líka möguleika á því að yfirtaka rekstur elli- heimilisins í Skjaldarvík, sem nú er einkafyrirtæki. . . . Eigandinn vill afhenda kvenfélaginu Framtíðinni heim- ilið til að reka það sem sjálfseignarstofnun, en félagið treystir sér ekki til þess án aðstoðar bæiarins Kjör- búðafyrirkomulagið, sem samvinnúfélögin innleiddu hér, ryður sér til rúms . nú eru 30 kiörbúðir í land- inu oa eiga kaupfélögin 15 þeirra....

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.