Tíminn - 25.03.1958, Síða 2

Tíminn - 25.03.1958, Síða 2
TÍMINN, þriðjudagir.n 25. marz 1958* Efnahagsaðstoð við erlend ríki er nanðsynleg öryggi Bandaríkjaima segfir Dulles. TiIIögur Eisenhowers um aftstoð- ina sæta antíspyrnu, einkum vegna efnahags- ástandsins heima fyrir NTB -Washington, 24. marz. — John Foster Dulles, utan- ríkisráðherra, lýsti því yfir í dag, að Bandaríkin gerðu sér alit far um að koma á alþjóðlegri afvopnun og leysa þau al- þjóðiegu vandamál, er leiddu af sér síaukna spennu. hjálp hefði ekfci verið veit't, hefðu kommúnistum í raun og veru verið gefnar stórgjafir, og hefðu þeir þá víða náð fótfestu og ógnað öryggi Bandaríkjanna. Ef kommúnistar reyndust fáan- legir til heiðarlegra samninga til að ná þessum markmiðum, myndi slíkur' árangur gera Bandaríkja- mönnum fært að minnka mjög út- gjöld til landvarna, sagði Dulles, en hann hélt í dag ræðu í utanrík- ismálanefnd Bandaríkjaþings, þar sem hann gerði grein fyrir tilTög- um Eisehhowers um hjálp við er- len«d ríki á komandi fjárhagsári. Hélt hann því fram að hjálpin við erTend ríki væri nauðsynTegur Tið- ur í starfinu til að tryggja öryggi Iandsins. Eisenhower hefir lagt til, að aðstoðin við erlend riki skuli nema 3,9 milljörðum dollara, en tillagan hefir sætt nokkurri and- spyrnu. Ýmsir þingmenn halda fram, að upphæðin sé of há vegna hins lélega ástands í efnahags- málunum heima fyrir. Ðfilles sagði, að margir héldu, þessu fram, að aðsfoðin væri gjöf á þessum vandatímum í efnahags- lífi Bandarí'kjanna, en ef þessi Vill bægja kommúnistum frá með aðstoðinni. Dulles vai' að því spurður, hvort Bandaríkin hy-ggðust veita ríkjum eins og Indlandi, PóHandi og Júgó sla-víu efnahagsaðstoð. Svaraði hann þá, að Bandaríkin notuðu hana til þess að skapa eða stuð'Ia að frelsi á -þei-m svæðu-m, sem hefðu þýðingu fyrir Bandaríkin. Um Indland sagði DuTIes, að það myndi vera á-fall fyrir hinn frjélsa heirn, ef kommúnistar kæ-mulst til valda þar, á sa«ma hátt og valda- taka komimúnista á meginlandi Kína. Að því er Júgó-slavíu varð- aði, lóki enginn vatfi á, að stjórn- in þar væri óbiáð Rússu-m, og ef þáð land yrði aftur háð Rússa- veldi, væri það mlál, er alla varð- aði, ekki aðeins Júgóslava sj'álfa. Mjólkurbú Flóamanna styrkir kyn- bótabúið í Laugardælum Nokkrar atírar tillösrur sem fram komu á a$al- fundi MBF allar feíldar og sumar metS öllum greiddum atkvætJum Á aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna voru bornar fram nokkrar tillögur, varðandi rekstur búsins og fleira. Voru þær allar felldar, nema ein tillaga frá Hjalta Gestssvni, er Grímur Thorarensen formaður stjórnarinnar mælti eindregið með. Hinar tillögurnar voru allar frá sömu mönnum, þeim Pétri Guðmundssyni, Þórustöðum og séra Sigurði Haukdal. Tilla-ga Hja-lta Gests-sonar var u-m að samtöikin veittu 100 þús. 'k-rówa sityrk til hinnar merku stanf-semi kynbótabúsins að Laug- ardælu-m, sem þar hefir verið ko-m ið upp af miiklu-m myndar-skap og undir stjórn hinna hæfustu manna. Sa-mþy-kktu fundarmenn einróma að veita þennan styrk til starf- se-minnar, vegna stofnkostnaðar. j Tillögurnar frá þeim Pétri og séra Sigurði, sem allar voru felld j ar, voru svo!hIjóðandi og afgreidd- ar á þann hát-t, er hér segir: Frá Pétri Guðmundssyni, Þóru- j stöðu-m: a) Að látin verði fara fram krítí-sk endurskoðun á ölluim j ha-g og rekstri Mjólkurbúsins,! -o-g niðurstöður hennar birtar j félagsmönnum. b) Að ráðinn verði vel hæfur framikvæmdastjóri fyrir mjólk- urbúið. I Með þessum tillögum greiddi enginn a-tkv. en voru felldar með samhljóða atkvæðiun. Fná séra Sigurði Haukdal: a) Aðalfundur M.B.F. skorar á Bt-jórn mjólkurbú'sins að ná samnin-gum við stjórn K.Á. um að mjólkurbúið kaupi verk- istæði það sem í byggingu er aust'an mjólkurbúsins. Takast isa-mningar ekki, gerir stjórn M.B.F. ráðstafanir til þess að hygg-t verði verkstæði er ann- ast geti viðg-erðir á bifreiðum húsins. Jafnfra-mt skorar fund urinn á stjórn mjólkurbúsins að sjá um að mjólkurhúið taki nú þe-gar í sinar hendur innkup á öllum rekstrarvör- um búsins, þar með talið olíu, benzín og varahluti til bif- reiða. TilTagan fe-lld að viðhöfðu nafna kalli með 35 atkv .gegn 13. b) Aðalfundur M.B.F. beinir þeim tilmælum -til stjórnar og fram ikvæmdastjóra, að hætt verði hinum hvimleiðu heiimsending- tm á ostum og sikyri, og verði þessar vörur aðeins afgreiddar fram-vegis eftir pöntunum f:“á bændum. Þe-ssari ti-llögu var ví-sað fré með dags-krá svohljóðandi: Þar sem að framleiðsluráð en ekki stjórn M.B.F. ákveður heim- sendingar, er það ekki á valdi fund arins að ákveði þetta, cg visas-t tillagan frá, en- fundurinn tekur fyrir næsta mól á dagskrá. Dagsknártillagan samþyikkt með 46 atkv. gegn 4 að viðhöfðu nafna ka-lli. Erlendar fréttir í fáum orðum Kvöldblöðin i Kairó birtu í kvöld þá fregn frá Sa-udi-Arabíu, að Saud konungur hafi á sunnudaginn af- salað sér miklu af völdum sínum í hendur Feisai rxkisarfa, en blöð þessi telja krónprinsinn stuðn- ingsmann Nassers og stefnu hans. Duncan Sandys landvarnarráðherra Breía er nú í Bonn til viðræðna I við Josef Strauss starfsbróður sinn í Þýzkalandi. Ræða þeir1 landvarnir og viðskipti þjóðaj sinna á þvl sviði. Yfirsko(Sun ríHsreiBninga tr’ramhala af 1. stðtx). lejTa iimframgreiðslur, óg þeim einnig ætlað að ákvarða um skip-t- inigu fjár, sem Alþingi veitir í einu lagi til ými-ssa stærri fram- kvæmda, svo sem vegaviðhalds, flugvallagerða, skiptingu atvinnu- bótafjár og flei-ra. Og til þess sé ætlazt að. s-lík umframgreiðsla sé ekki heimil, n-ema allir yfirskoðu-n- armennirnir séu sammála um hverja ákvörðun. Þannig gæti einn yfirskoðunar- maður ríkisreikninga komið í veg fyrir það að gert yrði við bilun á þýðingarmiklum þjóðvegi, eða gert að ræsij sem stöðvaði um- ferð vegna óhappa seint á ári, er fé á fjárlögum væri þrotið til vegavi&halds, eins og oft er. Eins gæti einn af yfirskoðunarmönnum ríkisreikninga komið í veg fyrir að gerður yrði flugvöllur, end-a þótt aðrir yfirskoðunarmenn ríkis- reikninga væru því samþykkir, sömuleiðís ríkisstjórn og mikill hluti Aiþingis. Þannig væri þetta einnig um skiptingu atvinnuhóta- fjár og byggingu læknisbústaða og fl'eira- . Svipað væri að seg]a um ie tu greiðslu á ráðstöfunum vegna dýr- tíðari-nnar. Ef einn aý þremur yfirskoðunarmönnum ríkisreikn- inga, vildi til dæmis ekki persónu- lega að greitt væri niður verð á smjörlíki, svo dæmi sé nefnt, væri þar með stefnt í strand öll'um greiðslum vegna dýrtíðarráðstaf- ana, þótt ríkisstjórn og þingmeiri- hluti væri annars að baki þeim ákvörðunum. Skúli sagði að það væri að vísu svo, að menn sæju ýmislegt í frum varpsformi á Alþingi, en hitt þætti sér tíðindum sæta, að samkvæmt yfirlýsingu flutningsmanns frum- varpsins við framsögu þess, væri þetta frumvarp ekki bara hans eigið frumvairp, heldur væri það komið frá öllum Sjálfstæðisflokkn- um. Sagði Skúli að þetta frum- varp sýndi þv-í vel hver-nig málum er komið hjá þeim flokki og tæp- ast hægt að segja að slikar til- lögur geti samrínízt þeim hug- myndum, sem menn almennt hafa um lýðræði og þingræðislegt stjórnarfar. Að ræðu Skúla lokinni tók Magn- ús Jónsson aftur til máls. Sagði hann að flútningsmaður frumvarps ins myndi vera til viðræðna um að breyta frumvarpinu í nefnd. Umræðum var þar með lokið en atkvæðagreiðslu frestað. Styrktarfélag vangefinna (Framhald af 12. síðu). sögðu félag allra landsmanna og leyfir sér að vænta stuðnings og þátttöku úr öllum héruðum lands- ins. Frestur til að gerast stofnfélag- ar er, eins og áður segir, til páska. Bandarísku olíufélögin á Súmatra hafa hafið rekstur sinn aS nýju Stjórnarherinn vinnur sífellt á. — Uppreisnar- menn taldir vonlitlir um aÖ vinna sigur á stjórn- iími í Bjakarta NTB—Singapore, 24. marz. — Bandarísku olíufélögin tvö, sem reka olíunám á miðri Súmötru, hafa nú hafið rekst- urinn að nýju, sagði talsmaður stjórnarinnar í Djakarta í dag. Olíusvæðin eru.nú alveg á valdi stjórnarinnar. Stjórnin segist ennfremur hafa náð á sitt vald tveim mikilvægum svæðum, þa’’ með mikilvæg matvælahéruð, sem uppreisnar- menn hyggi tilveru sína og baráttu á að miklu leyti. Sú skoðun er nú ríkjandi í Singa* pore, að uppreisnarmenn hafi nú ekki lengur neina von uni að sigra stjórnarherina. Utvarpsslöð uppreisnarmanna í Padang skýrir svo frá, að bardag- ar haldi áfram um bæinn Siantar. Stjórn-i-n fullyrðTr, að herir hennar hafi tekið bæinn, og sæki nú lengra fram. Innanmkisráðherra uppreisn-ar- stjórnarinnar sagði i útvarpi, að stjórnarhermenn hefðu skorið á háls 19 liðsforingja og hermenn uppreisnarstjórnarin-nar á vopna- hl-ésfundi í Siantar. Hefðu fulltrú- ar beggja aðila setið að samnmga- borði og rætt um uppgjöf stjórn- arhersihs í bæ þessum, er skyndi- Tega hefði verið ráðizt á fulltrúa uppreisnarmanna. 11 mönnu-m hefði tekizt að verja sig með skot- vopnum, en 19 verið drepnir. Fágætar rímur og myndabók prentaS í Skálholti á nppboði í dag Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar verður í dag í Litla sal Sjálfstæðishússins og hefst kl. 5 e.h. Að þessú sinni verða bækur á uppboði, en þær verða til sýnis í dag á uppboðsstað frá kl. 10—4. _________________ AlTs verða um hundrað bækur og bækli.n-gar seldir að þessu sinni. ETn tíu númer á uppboðsskrá eru 'Sárafágætai' rímur eftir Sigurð' Br-eiðfjiörð, Árna Böðvarsson, Han-n es Bja-rnason, Árna Sigurðsson o. fl. Þá verða boðin upp öll verk Þ-orvald-ar Thoroddsens, Ferðabók- in, Lýslnig íslands og Landfræði- saga íslan-ds. Eina Skálholtsbók- in á uppboðimu, þ.e. bók, sem þa-r er prentuð, heiti-r „Nokkrar merki- lega-r fígúrur“, myndabók með iþýddu-m texta e-ftir MarteTn Lúter. Bókin er prentuð T Skál-holti 1695. Boðinn verður upp bæklingurinn „Nokkur gama-nkvæði", gefin út í Kaupman'nahfn 18Ö32. Síðasta núm ■erið á slcrán-ni er „Mínir vinir“, lítil s'kemm'tisaga", eftir Þorlék O. Johnson, gefin út T Reykjavik 1879. En að sjálfsögðu er haldið áfram að veita viðtöku nýjum félögum eftir þann tíma. Ætluuin er, að þetta verði félag allra þeirra, sern einhvern sker-f vilja leggja fram til þess að létta þungan kross á veikum herðum þeirra, sem fara á mis við dýrmætar gjafir, sem hinir heil-b'rigðu fú að njóta. jr Ohugnanlegt morS í Kaup- mannahöfn Kaupimanna'hcifn í gær. — Einka- skeyti ti'l TTmans. — Óhugnanlegt -m'orð var framið hér í borginni í dag. Ung kona var stungin hnífi úti á götu o-g var eiginmaður henn ar valdur að verkinu. Hann elti hana með opin hnífinn u-m göt- urnar, en hún hljóp hljóðandi und an honuim. Hann særði hana- mörg uim sinnum með hnifnum og kon- an andaðist síðan á leiðinni á sjúkrahús. Það tókst eftir harðan aðgang að ná manninum, sem varðist af miikilli bræði. Hann hafði þá stung ið sjélfan sig með hnífnum og var -líífshættulega -særður. Var hann þegar fluttur á spítala og gerð á honum skurðaðgerð. Talið er að afbrýðisemi sé orsök glæps- ins. — Aðils.' Fréttir frá landsbyg Skólabörn skemmta Dalvík í gær. — Síðast liðinn laugardag héldu nemendur barna- og unglingaskólans á Dalvík skemmtisamkomu til ágóða fy-rir ferðasjóð sinn. Skemmtu nemend- ur þar undir leiðsögn kennara sinna með söng, leLkþáttum og danssýningum. Skemmtunin var tvítekin við 'húsfylli og mikla á- nægju áhorfen'da. P.J. Norðmenn höfðo á sunr.udaginn TrPfflli- alli saltað 1.194.240 hektólítra af vor-1 8 síld, að verðmæti tæplega 24 millj. norskra króna. Á sama tíma í fyrra var umsetningin 2.744.700 hl. Elísabet Englandsdroftning og Philip maður hennar eru x opinberri heimsókn til Hollands. Landsstjóri Breta á Kýpor hefir leyft hátíðahöíd á eynni í tilefni af -þjóðhátíðardegi Grikkja, sem er á morgun. Aðeins í Famagusta var bannað að bera kröfuspjöld. Brezkur hervörður verður hvergi nærri við þessi hátíða- höld. Dalvík í gær. — Þrír bátar róa héðan með línii, en gæftir hafa verið stopular og afli tregur, hvar sem reynt er. Veðrátta var góð síðustu viku og stundum þíðviðri. Snjór hefir sigið lítið eitt og er farið að bóla á hæstu steinum og hæðum. Bíl- fært er nú til Akureyrar, enda hefir verið unnið stöðugt að þvi að ryðja vegin-n, en það gengur -seint vegna harðfennis. Hér innian sveitar hafa vegir ekki verið rudd- ir og fara allir flutningar fram á drá-ttarvélum. P.J. . Hiývíðri í SiglufirÖi ' Siglufirði í gær. — í dag er ihér ágætt veður, sólskin og hlý- in-di. Enn er töl’uverður snjór hér í bænum. J Heldur a’flast illa á þá tvo báta, sem gerðir eru út héðan. Og treg- ur afli er einnig hjá togurunum. i B.J. ; Mannekla á ísafirfö ísafirði í gær. — Togarinn Sól- 'borg kom hin-gað inn til ísafjarð- ar með bilaða vél. í dag var land- -að fiski úr togaranum, en hann var með 130 smálestir. Fjögur hundruð lestum a£ kolum var skip- að upp úr Hvaissafelli um helgina. Vegna manneklu varð að vinna mest af uppskipuninni í nætur- og helgi'dagavinnu. GS Afli glæÖist í Skagafirði Sauðárkróki í gær. — Afli hér virðist v-era áð glæðast. Veiddist loðna í firðinum um daginn og stunda nú tveir eða þrír bátar TTnu veiðar héðan. Fleiri bátar munu bætast i hópinn á næstunni. G.O. Vegir opnir Sauðárkróki I gær. — Vegir í Skagafirði hafa nú verði ruddir og eru aliir færir bifreiðum. í síð- ast liðinni viku komu nokkrír sól- ríkir og froStlausir dagar og gekk þá greiðlega. að opna vegina til umferðar. G.Ó. Samsöngur í Húsa- víkurkirkju Húsavík í gær. — Kirkjukór Húsavíkur hélt samsöng i Húsa- vikur hélt samsöng í Húsavíkur- kirkju í gær við góða aðsókn og góðar undirtektir. Aðalsöngstjóri er STgurður Sigurjónsson, en á þessum konsert stjórnuðu tveir aðrir söng auk hans. Vor-u þaS Ingi'mundur Jónsson, kennari og. Sigurður Hallmarsson. Einsöngv- arai- voru Eysteinn Sigurjónsson, Ingvar Þórðarson og Karl Hann- esson. Kennari hjá kóm-uim í vet- ur hefir verið Ingibjörg Stein- grímsdóttir £rá Akureyri. Þ.F.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.