Tíminn - 25.03.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 25.03.1958, Qupperneq 7
T í M1N-N, .þriðjudaginn 25. marz 1958. 7 LeikfélagitJ Mímir, Seífossi: Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þóríarson Frumsýning á Selfossi s.I. íimmtudagskvöld Leikfclagið Mímír á Selfoss1' fruinsýndi ganianleikinn Kjarn- orku og kvenhylli ef’tir Agnar Þórðarson í Selfossbíói síðastlið- ið fimmtudagskvöld fyrir nær húsfylli álteyrenda. Leikstjóri var Hildur Kalman. Sigmundur bándi (Guðmundur Jóns- son). Það er oft erfitt að tala í síma og að láta heyrast mun á járnkarl og hákarl. Ljósm.: Ben. Guðmundss.). Hvað viltu verða? Þctta er fyrsta viðfangsefni Mím is, sein eins og áður hefir verið get ið var stofnað í janúar sl. ,,Starf- semi félagsins byggist að iniklu leyti á nýjum kröftum, en styðst þó við fengna réynslu þeirra aðila, sem áður hafa fengizt við leikstarf semi hér ú Selfossi", eins og segir í leikskrá. Ekki verður annao sagt, en að Mímir fari vel af stað og spái góðu um framhakíið, svo fram arlega sem góðir leikstjórar ráðast til þess, eins og nu varð raunin. á. Ungfrú Hildur Kalman hef>r ver' ð leikstjóri hjiá ýmsum Ieikfélög- um bæði í Reykjavík og annars staðar og hvarvetna getið sér gott orð. Hún virðist hafa tekið á mál- unum með mikilli festu og hlýtur bað að vera, þar eð æfingatíminn var stuttur, en eflaust strangur. En leikstjóri og leikendiu- mega vera mjög ánægðir með árangurinn. — Sýningin var góð út í gegn. Leik- endur skiluðu allir hlutverkum sínum vel og skal getið þeirra helztu: Þorleif alþingismann lék Magnús Aðalbjaniarson. Þetta er mikið hlutverk og erfitt. Hann skilaði því vel og á köflum með prýði, en þó fannst mér hann þuría að vera á- Þorleifur alþingismaður (Magnús AS (Svafa Kjartansdóttir). kveðnari og me ra afgerandi í hreyfingum. Karítas konu Þorleifs lók Svava Kjartansdóttir. Leikur liennar var reglulega góður og stundum lék hrin af hreinni snilld. Þetta er að vísu stórt orð, en hún stendur fyllilega undir því. Hún var örugg i fasi, hreyfingar góðar og allt tal skýrt og glöggt. Hlutverkið gefur góð tækifæri til að sýna skapgerð- arleik, sem Svafa nýtli til hins ýtrasta. Sérstakl. tókst henni vel að túlka hin örvæntingarfullu Við- brögð frú Karítjsar í fjórða þætti. Sigmund bónda lék Guðmundur Jónsson og vakti hann kútínu á- horfenda með leik sínum, sem var rnjög góður. Sama er að segja um gervið. Sigrúnu dóttur þeirra Þorleifs og Karítasar lék Elín Arnoldsdótt- ir af prýði og smekkvísi. Hún var frjálsleg í fasi, ófeimin og örugg. Dr. Alfreðs, svikaihr'appinn og kvennamanninn lét Ólafur Jóhanns son. Gervið var gott, leikurinn albjarnarson) og Karítas kona hans (L'ósm.: Ben Guð.). cinnig. í -st 'iiuiijm vel að ná virðulcik hins ,,lærða vísinda- manns“ og heimsmanns. Einnig má geta Daníels Þor- steinssonar, sem lék Valdimar, stjórnmálaleiðtoga, hinn slungna og reflynda pólitíkus, svo og Halldórs Magnússonar, sem lék Elías, ajómann hróður frú Karítas- ar. Það er erfitt að leika drukkna náunga, en Halldóri tókst vel upp og hefi óg sjaldan séð eðlilegri leik á manni í þessu ástandi. Aðrir leikendur skiluðu hlutverk um sínum með prýði. í leikslok fögnuðu áheyrendur leikendum og leikstjóra aíbragðs vel. Voru Hildi Kalman, Svövu Kjart'ansdóttur og Guðmundi Jóns- syni færðir blómvendir. Næslu sýningar á Kjarnorku og kvenhylli verða á Selfossi þriðju- daginn 25. marz og í Gunnars- hólma 29. marz. Þökk sé Mími fyrir góða skemmt un. gáj. léföbeiningar um starfsval Komin er út önnur útgáfa af kverinu „Hvað viltu verða?“ eftir Ólaf Gunnarsson, sálfræðing. Bæk lingur þessi kom út fyrir þrem árum, en er nú fyrir nok-kru upp genginn, og kemur því önnur út- gáfa nú, svipuð í sniðum en lítið eitt aukin. í bæklingnum er að fina stuttar lýsingar á um 90 starfsgreinum ásamt nokkrum al inennum leiðbeiningum um starfs val og formála höfundar. Einnig er í kverinu allmargt mynda af ýmsum störfum og eru skemmti lega valdir ljóðatextar við þær. Þetta er handhægt kver og nauð synleg handbók unglingum og for eldrum, sem huga að ævistarfi sér eða börnu msínum til handa. Þriðji starffræðsludagurinn er í Iðnskólanum í dag, hefst kl. 2 síðd. Áðsókn að starffræðslunni hefir verið mjög mikil. Hvers vegna Stalín var ekki skotinn Kaupmannahöfn, 19. marz. - Danskur íhaldsþingmaður, sem heimsótti Rússland í maí 1956, kveðst hafa lieyrt Bulganin segja, að það hafi verið „ærnar ástæður1 til að, skjóta Stalín. Segist þing- maðurinn hafa hitt' Bulganin og Krústjoff við hátíðlega móttöku í Kreml, er hann heimsótti Rússland ásamt öðrum döns’kum stjórnmála- mönnum. í stuttorðu ávarpi, segist hann hafa vogað að spyrja, hvers vegna forustumenn Rússa hafi ekki losað sig við SLalín, úr því að hann hefði framið hina skelfilegustu hluti. Síðan kveðst hann hafa bætt við: Þið kunnuð engin ráð til þess, eða hvað? Þá svaraði Bulganin marskálkur. „Samkvæmt lögum' hefðum við getað gert það hvenær sem við kærðum okkur um. Það voru ærnar ástæður til aftöku, en fólkið hefði bara ek’ki getað skilið það.“ H. Öligaard biskup sjötugur í janúar síðast liðn.xim lét einnmikill og ferðagarpur. Fjallgöngur af kunnustu kirkjumönnum Ðanaog ferðalög eru honum yndi enn í af embætti fyrir aldurs sakir. Erdag. Hefir hann oftsinnis sótt á það Hans Öllgaard biskup í Óðins-brattann í fjalllendum Sviss og véurn. Þykir mér vel hlýða, að þessa merka manms og íslandsvin- ar sé getið hérlendis, er hann læt- ur af opinheru starfi. Ungur gerðist H. ÖHgaard sókn- arprestur á Fjóni. Vakti hann slíka alhygli fyrir sakir starfs- hæfni og mannkosta, að hann var kjörinn biskup í Fjóns-stiíti árið 1938, þá fimmtugur að aldri. Sem biskup reyndist hann atfevæðamik- ill bæði í emhætti og utan. Þegar danska þjóðin reis til and- spyrnu gegn nazistum, varð Frelsis- ráðið svokallaða hin raunverulega stjórn Danmerkur. Gerðist 011- gaard biskup snemma meðfimur þess og átti sæti í því, þar til yfir lauk. Var hann því einn af helztu varðmönmun þjóðar sinnar á ör- lagastund. Um langt skeið vissi hann ekki betur en að nazistum væri kunnugt um þátttöku sína x ráðinu og átti því von á fangels- un eða öðru verra hvenær sem var. Fyrir bænarstað konu og barna leyndist hann utan heimilis um nætur, en sat á skrifstofu sinni urn daga, er síðiu' var þess von, að óvinirnir sæktu hann heitn. Þar senx svo reyndist, að í Óðins- véunx var baráttan hvað hörðust og ógnarverk hvað mest frarnin, þá gefur að skilja hvílík þreki'aun þetta var biskupnum, sem hér veitti forustu í blóðugri írelsisbar- áttu. Sjálfur gerir Öilgaard biskup ekki mikið úr þessu starfi sínu. Og hann benti mér á, er ég ræddi þetta við Iiann, hve miklu meira ótal aðrir hefðu í sölurnar lagt og lítil laun eða þökk fyrir hlotið’. „Það var trúnaður og þjóðhollusta hinna mörgu nafnlausu, sem aflt valt á“, sagði hann. Öllgaard biskup er máður þétt- ,ur á velli og þéttur í lund. Hann er gáfáður lærdómsmaður, víð- sýnn trúmaður, er stendur föstum fótum á grundvelli hinnar evangel isku kirkju. Hreystimaður er liann Skandinavíu. En þó er hann glað- astur heima á Fjóni, sem hann ann af heilum hug. Þar var starfið, heimilið og hamingjan. Hingað til xands kom Ollgaard biskup sumarið 1956 sem fulltrúi dönsku kii’kjunnar á Skálholtshá- tíðinni ásanit kirkj.uinálaráðherr- anum, Bodil Koch. Hafði þá aldrei fyrr danskur biskup stigið fæti á íslenzka grund. Betri fulltrúa gat danska kirkjan ekki sent. Eftir há- tiðina íerðaðist hann um landið. Dvaldist. hann þá uin tíma í Reyk- holti. Var mér það mikil uppbygg- ing að kynnast þessum ágæta manni. Fann ég bæði þá og síðar, hve einlægan vinarhug hann bar til íslands og íslendinga. Hefir hann síðan sýnt þann hug í verki rneð vinveittri afstöðu sinni í hand í'itamálinu. Þess má geta til gam- ans, að tengdir eru milli Öllgaards ættarinnar og Finsensæltarinnar, hvað Öllgaard biskupi, sem er mikill’ sögumaður og ættfræðing- ur, er vel kunnugt um. Síðar um sumarið 1956 dvöldum við hjónin nokkra daga á heimili Öllgaards biskups í Óðinsvéum. Þeir dagar eru okkur ógleymanleg- ir sem öll sú för. Slíkri gestrisni áttum við að mæta þar og hvar- vetna, er við komum. Ferðalög okkar með biskupi í bíl hans víðs vegar urn Fjón þessa daga væru efni í rneira en blaðagrein. Þá voru heimsóttir margir sögurík- ustu staðir þessarar fögru eyjar. Og í fylgd með manni, sem eisk- aði þessa eyju og þessa staði og gjörþckkti hcr allt, varð þetta meira heillandi en orð fá lýst. Sunnudaginn, sem við dvöldumst í Óðinsvéum, vorum við viðstödd guðsþjónustu í Sankti Knútskirkju, dómkirkju Óðinsvéa. Biskupinn messaði og það var altarisganga. Að guðsþjónustu lokinni sýndi biskupinn okkur kirkjuna og fylgdi okkur síöan niður í undirhvelfingu hennar að skríni Knúts konungs helga, sem dómkirkjan er vi’ð kennd, þar sem bein hins sæla konungs og píslarvotts hafa nú hvílt í nær níu aldir. Og sem við nú stóðum þarna á helgurn sögu- stað við lúið þessa hetjubiskups, varð hann mér tákn þeirrar von- ai', sem við vestrænir menn gerum okkur um lifið og framtíðina. Boð- skapur hans aí stóii, sakramentið, er hann veilli okkur við altarið, og nú. sagan, sem talaði hcr á þessum stað, allt varð lietta mér sönnun þess, að ekki her að ótt- ast neitt, heldur stai'fa í trú á lífið og á Guð. Og ég sá annað og skildi. Ég sá nú biskupinn, sem tók sæti í frelsisráði þjóðar sinnai' og barð- ist óhvikull, þar lil yfir lauk með lífið að veði. Ifann var úr þeini jarðvegi vaxinn, að hann hlaut að 1 taka slíka afstöðu. Og óg gekk út úr þessari fornhelgu kirkju bjart- sýnni en ég kom þar inn. Ég hafði séð af raun, að enn á kirkja Krists þjóna, sem eigi aðeins halda í horfi málefni hennar, heldur vísa til vegar — cru ljós á vegi kom- andi kynslóða. Einar Guðnason A víðavangi Sóknin að stólunum Það er alkunnugí, að Vinnu- veitendasambandið liefir stur.d- um verið líkast því að vera eitt að fyrirtækjum Sjálfstæðis- flokksins. Um tíma var svo að sjá, seni Morgunbl. væri gefið út 3f þessari llokksdeild, en nú eru nokkur ár síðan. Yfirborðs- breytingin kemur glöggé í Ijós í grein í Morgunblaðinu á sunnu daginn. Þar er yfirlit um þróun mála í verkalýðshreyfingunni síð ustu árin. í því yfirliti er liælst yfir því, að kosningar í ýmsum verkalýðsfélögum hafi sýnt að Sjálfslæðisflokkurinn eigi þar „sterk og vaxandi ítök.“ Síðan er að því vikið að órólegt hafi verið á vinnumarkaði í sumum félögum á liðnu ári og að lokinn er óbein lióéun um ,að meira kunni eftir að fara, ef Sjálf- stæðisflokkurinn verði ieiigi „útilokaður" frá stjórn landsips. Þessi grein í Morgunblaðinu á sunnudaginn er ágæt lýsing á því, hvernig sókninni að ráð- herrastólunum er háttað þessa stuiidina. Eitt vopnið er „ítökin" í verkalýðsfélögunum, og' það er beitt í báða enda; .snýr aimar að fi'amleiðslunni en hinn að stjóru málunum. ítökin eiga að vetka beint á framleiðsluiia með verk fallshótunum og undirróðri, og óbeint á stjórnarsamstarfið með hótunum um meiri ófrið ef Sjálf stæðisflokkurinn er lengur „úti- lokaður“. Mbl. þykist skáka í liróksvald þegar það liælist ura yfir þessari aðstöðu. Það hefir koinið Trójuhesti atvinnurek- enda inn fyrir rnúra í sunnim verkalýðsfélögum. Þar hafa menn allt í einu vaknað upp við þann drauni, að atvinnuveitendasam- bandið er komið inn á mitt gólf í líki íhaldsins. Reimleikar í verkalýðs- félögunum Ef menn vilja áíta sig á því livað þetta merkir, ættu þeir að liugleiða, hver tíðindi það mundu þykja í Bretlandi eða Danmörku t.d. ef verkalýðsfélögin vöknuðu við það einn góðan veðurdag að atvinnurekendasambandið væri búið að fá meirihluta í einhverj- um verkalýðsfélögum og byrjað að reka óábyrga kaupkröfupóli- tík gegn sjíáifu sér og þjóðfé- laginu í heild. Verkalýðnum í þessum lönduin mundi ekki verða meira um þótt hann sæi draug um hábjartan dag. En í'eimleikarnir hér á íslandi eru orðnir með þeinx hætti, að Mbl. ci' farið að liælast yfir því að „ítökin“ séu orðin „sterk“, og þegar vopn gegn stjórnarvöld- ununi ef þau fari ekki að vilja Sjálfstæðisflokksins. Svona fyrir bæri þekkist hvergi á Vestur- löndum nema á íslandi. Það þekk is’t ekki í Noiður-Ameríku. Það munu eiga sér einhverjar lilið- stæður í Suðui'-Ameríku. Brjóstvörn frelsisins í helgidagspistli Mbl. er hug- lei'ðing unv einræðisstefnur og kúgunarstjórn, og er lagt út af pistlinum Dagbók Önnu Frank. Gyðingaofsókmi' nazista voru andstyggð, segir Mbl., sem viðr- ar þannig þá von, að nazisminn sé úr sögunni fyrir fullt og alít. Mbl. reynist vonandi réttsýnt í þessu efni, en lítið hefir það samt lagt af mörkum til að út- rýma nazismanum. Hver liefði trúað því árin 1937 og 1938 t.d. að slík grafskrift yfir nazisman um ætti eftir að sjást í Mbl.? Samileikurinn er, að baráttan gegn einræðis- og kúgunaröfl- um, livort heldur eru nazismi cða kommúnismi, lvefir lítinn stuðning fengið frá ofstækis- mönnum. Það er liið trausta, lýð ræðissinnaða fólk, sem aldrel íét glepjast af sigrurn né fagurgíla eiivræðisseggjanna, eða keuni- setningakcrfi þeirra, senv var bi'jóstvörnin fyrir frelsið og er það enn í dag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.