Tíminn - 25.03.1958, Síða 9

Tíminn - 25.03.1958, Síða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 25. marz 1958. IV W U Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig I. KAFLT. í júní árið 1939 svaf heim- urinn enn sínum Þyrnirósar- svefni; hafi einhverjir verið, sem byltu sér órólega í svefn- inum, voru þeir áreiðanlega í miklum minnihluta. Það var auðsjáanlega eng- inn, sem hugsaði um stríð í stúdentahverfinu í Oxford. Borgin var full af glaðvær- um og léttlyndum ungling- — Hreint ekki. Hún hafði stofu um daginn. Hún er ákaf aldrei hitt hann einu sinni. lega lagleg og vel klædd og Hann var kynntur fyrir henni óskaplega grönn. Ég fór í sama kvöldið og hún tók boð- megrunarkúr í tvo daga eftir inu án þess að hugsa sig um. að ég sá hana, til að vita, hvort ég gæti látið fötin fara mér eins vel og fötin klæddu hana, en svo gafst ég upp, af því að ég var alltaf svo svöng. „ ..... Þau eiga tvö börn og hr. Virtl.ha^a; IanSa Franklin þykir mjög vænt um þau. Hann hefur myndir af þeim á skrifborðinu sínu. Þér hlýtur aö lítast vel á hann Systa. — Ekki er ég nú viss um það. fyrir sér. — En hví þá ekki? Hann er bezti vinur minn. um, og íyrir eina stúlkuna Roði tók á ný að færast yfir Pétur er tólf ára og júöit er var koman til Oxford hálf- gerður draumur, sem hún hafði tæpast búizt við að fengi að rætast. Það var Klara Wislow. Það hafði allt byrjað, þegar Benni tók á móti henni á stöðinni og sagði uim leið og hann tók töskuna hennar; — Það var sannarlega in- dælt, að þú gazt komið, Systa. Við erum búnir að ráðgera heil reiðinnar býsn. Seinna í dag er teboð, í kvöld förum við í leikhúsið, í fyrramálið snæðum við morgunverð hjá Pembroke og annað kvöld er danslei'kurinn í Wellin. Við verðum átta saman, Davíð Russ og kærastan hans, Jenk- ins og vinkona hans, þú og ég, Jónatan Carfew .... — Jónatan Carfew? — Þú þekkir víst ekki Jóna tan, éða hvað? Hún hJó. — Nei. En þú hef- ur ságt mér svo margt um hann, að mér finnst ég i raun inni þekkja hann út og inn. — Tja . . . ., hún sá, að Benni roðnaði ofurlítið — ég hef vist sagt þér eitthvað frá homum, en hann er nú líka . : . . — Já, eins og ég viti það . ekki. Hann tók hæsta prófið, er afsk'aplega góður í fótbolta oa boxi. Hann á forríka for- eldra, glæsilegan bíl og hon- um finnst aumingjaskapur að aka á minni hraða en sjötíu. Já, bíddu við, svo er hann rit- stjóri Isis ... Hef ég gleymt nokkru, Benni? Freknótt andlit bróður henn ar var orðið eldrautt. — Þú ert meiri stríðnispúkinn, Systa. Hann bætti við ákafur: — En þetta er allt satt og meira til, og það sem mest er um vert, að Jón er úrvals félagi og hann er hvorki mont inn né grobbinn, þótt hann eigi að erfa auðæfi og titil, og þú mátt bóka, að stelpur eru vit!ausa;r í honum. — Er b-að satt? Kætin hyarf skyndi'iega úr rödd hennar. — Já,- því máttu trúa. Þó er það ekki vegna þess að liann gefi þeim að ráði undir , fótinn. Eg hef aldrei séð hann renna hýru auga eftir stúlku og samt flykkjast þær um hann hvenær sem hann birt- ist . . . Og aðeins vegna þess, að einn félaga hans hafði lát- . ið í lj ós ósk um að hitta Olgu' er Gretner, sem kernur fram í dansieikhúsinu, sagði Jón: „Ágætt, ég skal sjá um það og taka hana með. Eg þarf hvort sem er að hafa með mér kvehmann á Wellindansleik- inn.“ Og svei mér þá ef hann gerir það ekki. Hún tók boð- inu. — Hún hlýbur að hafa verið lionum. kunnug fyrir? andlitið á honum. Það eru dálítið eldri. Hun er"indæi. ekki allir rikisbubbar með að- stöðu og gáfur eins og hann, sem láta svo litið að umgang ast mig . . , Nei, það gagnar |rennar afkyíLh ekki, þú mótmælir, Systa. — ’ Andrúmsloftið í Oxford er af- ar alþýðiegt og allt það, en ég er.hér sem styrkþegi og ef Klara leit á Benna og sá, að hann hafði ekki veitt orðum Benni. Hún þrýsti hönd hans. Ó, hvað ég er glöð að vera komin hingað. Þú veizt, hvað mig hefur alltaf langað til að koma ekki hefði. verið fyrir Jón, þá hingað’ ]?ott ég hafi aldrei hefði ég ekki getað skemmt ge,tað Það fyrr. en nn og eS fékk mér nándar nærri svo mikið sem ég hef gert. Það er ekki nyian bara að hann bjóði mér að aka í bílnum sínum, heldur hefiur hann mælt með mér í öllum beztu klúbbunum hér og það var fyrir hans. orð að mér var veitt innganga. Systa, — hann tólc undir armlegg mér meira að segja samkvæmiskjól. Ég hef lengi verið að spara saman til að geta keypt mér hann. Ég vona, að ég verði þér til sóma. Og ég er viss um, að mér fellur vel við vininn þinn, hann Jónatan. '.VVWI %»««# w : ROAMER 387.000 stykki 100% 1 vainsþéttra Roamer úra hafa verið seid á árinu 1956 1 k Hér eru fimm ástæður: ★ 100% vatnsheld. Hafa verið reynd á 100 metra dýpi. k Kassi úr úrvals guilpletti. k Sjálfvirkt verk, 21 steinn. Hár- nákvæmt. Sérstaklega útbúið til að ganga 36—42 stundir. Fást bæði sjálfvirk og handtrekkt. k Óslítandi fjöður og óbrjótandi gler. k Varahlutir og viðgerðir fáat hvar sem er í heiminum. 1 En innst inni var hún ekki hennar, — þú verður að vera eins viss- Benni og hún höfðu vingjarnleg í viðmóti við alltaf verið míö8' góðir vinir. hann. ,Hún gat ekki annáð en veriðj ofurlítið afbrýðissöm í garð þessa pilts, sem bróðirinn tilbað Hún hló við og hélt fast um handiegginn á honum. — Vertu óhræddur, Benni, ég er eins og hetju. Og svo . , . ... „ . . . var það annað, sem henni 1 ska.pi tii að vera vingiarnlegi mdist ósjáfratt_ Að þvi e VlA ollf r\rv niln TT'rv or vannQV ^ við allt og alla. Eg er raunar neydd til þess. Eg átti í herj- ans stappi með að komast. — En þú hefur samt fengið leyfi? — Já, þau voru ósköp al- n’þnnileg, þáð var næstum þaö versta. Eg hef aðeins haft stöðuna í ráðuneytinu í tæp- an mánuð og það mælist virtist hafði hann allt sem hugurinn girntist, peninga, gáfur og svo framvegis, og henni hafði skilizt að hann tæki það allt sem sjálfsagðan hlut. Hún hugleiddi, hvað þau höfðu orðið að leggja hart að sér til að Benni kæmist til Oxford, hversu miklu öll fjölskyldan hafð orðið að aldrei vel fyrir, þegar yngstijfórna til að hann fengi ritarinn biður um frí i tvo' styrkinn, sem hann hafði lagt daga. Það var hr. Franklin j svo mikið á sig til að hreppa. sjálfur, sem gaf mér leyfið. Þú Hún hefði sjálf ekki getað getur ekki ímyndað þér hvað lokið við verzlunarskólann, ef hann er greiðvikinn og dug- legur. — Svo? Það er ágætt. Hann Það er aðeins eitt, sem gefur hressandi vellíðan eftir rakst- .... það er Blátt Gillette urinn Minna frænka hefði ekki selt Látið nýtt blátt einasta skartgripinn sem húiFGillette blað átti — demantshálsfestina,' í viðeigandi er þýðingarmikill maður hjájsem maðurinn hennar hafðij Gillette rakvél stjórninni, er það ekki? < Jgefið henni: Faðir Klöru var 0g ánægian er yðar — Jú, forsætisráðherrann prestur í Melford, litlu þorpi, kemur oft til að ræða við sem stóð á bökkum ár einnar. hann. Og Benni — hún hækk- aði röddina og augun ljóm- uðu af ákafa — þegar einka- ritarinn hans var veikur í síð- ustu viku, hljóp ég í skarðið fyrir hann. Eg var alveg á ekki nálum um að ég gæti það ekki. I það Þetta var töfrandi fagurt þorp en varla hægt að segja að brauöið gæfi mikið af sér. — Eg fékk herbergi handa þér á einkaheimili. Ég hef hugmynd um hvernig er, en kærastan hans I fyrsta skiptið, sem ég átti Russ verður með þér í að hraðrita fyrir hann, skalf herbergi og að hans áliti er höndin á mér svo mikið, að hún að minnsta kosti alveg ég gat varla haldið á blýant- inum, en hr. Franklin yar ekk dásamleg. Eg held við ættum að koma þar við og skilja ert nema elskulegheitin. | töskuna þína þar eftir og Hann var svo vingjarnlegur j síðan getum við fengið okkur og hugsumarsamur, að hann! að borða. Á eftir hittumst við lét mér finnast að enginn hefði getað gert þetta betur, eða nærri eins vel, og það auðvitað öll hjá Jóni. Hjá Jóni: Hún sá allt herbergið um ekki ails kostar leig og hún steig inn yfir rétt. þröskuldinn. Siðan fór hún að — Einmitt það, sagði hann virða fyrir sér fólkið, sem þar stríðnislega. — Gættu nú að var samankomið, stúlkur í þér, Systa, svo að þú verðir ekki skotlin í forstjóranum þínum. Hún roðnaði. — Puff, þú þarft ekki að óttast slíkt Benni minn. Hann er giftur og mjög heimakær. Konan hans kom. upp á skrif- ljósum kjólum og með barða- stóra hatta og ungir menn í flónelsbuxum með skræpótt slifsi. Þau litu öll við, þegar hún kom inn og hún mundi síðar að hún hafði hugsað: Hver þeirra skyldi vera Jónatan Carfew? og henni 10 blöð kr. 17,— Heildsölubirgðir: GLÓBUS hf. Hverfisgötu 50, sími 7148 Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 17148. WA%VV.\\V.V.V.,.,.V.,.W.V.,.V.,.V.V.V.,.V.V.V.VAVV

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.