Tíminn - 26.03.1958, Síða 7
T í MIN N, miðvikudagLnn 26. marz 1958.
7
Ýmsar viifandi frásagnir
virðast hafa verið á hrað-
ber«i um nokkurt skeið út af
verði á benzíni og olíum. Hef
ir dagblaðið Þjóðviljinn haft
forustuna í þessum efnum
og meðai annars fylgt þeirri
realu, að skýra ooinberlega
frá afstöðu einstakra for-
stjóra á lnnflutningsskrifstof
unni við atkvaeðaareiðslu um
ákvörðun olíuverðsins, bótt
slíkt sé ekki aert í sambandi
við verðlagningu á öðrum
vörum.
Hefii* min verið getið í þessu
sambandi á þann hátt, að ég væri
látinn- „vin:na,;sMtverkin fyrir olíu-
félögiti“ á Innflutningsskrifstof-
unni'.
Af frainahgféindum ástæðum
þykir in-ér við eiga, að gefa nokkr-
ar upjjfýsingár um þessi mál, ef
verða mætti til leiðbeiningar fyrir
þá, sem lesa í Þjóðviljanum fréttir
um að 'gjaldéyrisyfirvöldm gefi of
hárri álagningu. Svo og fyrir þá,
sem njóta þeirrar fræðslu Morgun-
blaðsins, að oliufélögin berjist fyr-
ir verðlækkun á olíunni, en gjald-
eyrisyfirvöldin standi gegn slíku.
Hverjir ákveða verð á
benzíní og olíum?
I nnfTut'hmgsskrifs tofa n ákv e ður
verð á benzíni og olium, sem öðr-
um vörinn, að fengnum tillögmn
verðlagsstjóra. Ekki er Innflutn-
ingsskrifst-afan bundin við tillögur
verðlagsstjóra, þótt þær þurfi að
liggja fyrir,. þegar ákvarðanir eru
teknar. Verði ágreiningur milli for
stjóra Innflutningsskrifstofunnar
nm afgreiðslu mála, gctur minni-
hlutinn áfrýjað þeim ágTeiningi til
úrskuTðar rikisstjórnarinnar.
Þegar verð á benzíni og olíum
er ákveðið, þarf að taka ákvörðun
um tvp atriði. í fyrsta lagi að
ákveða hvað áætlá þurfi til að
mæta kostnaði við að dreifa vör-
unni frá thnflutningsbirgðastöð til
notendanna og í öðru lagi, aff
ákveffa álagningu til aff mæta nauð
synlegum liðum í ’verzlunarrekstr-
inum,
Fyrra atriðið er tvíþætt. Við-
skiptamálaráðherra ákveður verð-
jöfnunargjaldið, að fengnum tillög-
um frá stjórn Verðjöfunnarsjóðs,
en ananr dreifíngarkostnaður er
úrs'kurðaffur af Innflutningsskrif-
stofunni,
Þegar ákvörðun hefir verið tek-
in um þessi atriði, reiknar verð-
lagssjtóri hvað útsöluverðið á
benzírii óg olíu verður hverju sinni
og hefir aldrei orðið ágreiningur
um þá útreikninga, cnda fylgjast
olíufélögin nákvæmlega með slíku.
Benzín og olíur hafa sérstöðu
við verðákvarðanir umfram
aðrar vÖrui vegna
dreifingarkostnaðarins
Noktun þessara vara hefir farið
ört vaxandi á undanförnum árum.
Frá 1950 til 1956 óx notkunin t. d.
sem hér segir: í gasolíu um rúm
70%, benzín um 40% og fuel-olía
um rúm 100%. Hins vegar hefir
nolkun ljósaolíu farið ört minnk-
andi. 1956 vaf sala þessara tegunda
nálægt því sem hér segir: Gasolía
134 þús. to:nn, benzín 40 þús. tonn
og fuel-olía 107 þús. tonn. Tölur
þessar ættu að gefa hugmynd um,
hve umfangsmikið starf það er að
dreifa jafn miklu magni til hinna
mörgu notenda í þessu landi.
Vegna dreifingarinnar hafa þess-
ar vörur sérstöðu, í sambandi' við
verðákvarðanir, umfram allar aðr-
ar vörur, sem landsnienn nota, þar
með talin kol'in, sem að nokkru
gegndu hlutverki oliunnar til
skamnis tíma. Raunverulegur kostn
aður viff að dreifa vörunni innan
lands er jafn nauðsynlegur og óum-
flýjanlegur og kostnaðurinn við að
flytja vÖruna til landsins. Það er
því hrein 'fjarstæða að telja slíkan
kostnað álagningu, sem gefi hagn-
að eða gróðamöguleika.
Engiam getur dreift þessum vör-
tim til Iandsmanna án þess að starf
rækja umfangsmikið og dýrt inn-
lent dreifingarkerfi. Ilið innlenda
dreiíingarkerfi krefst birgðastöðva,
skipa, löndunartækja, bifreiða,
ýmissa véla, afgreiðslutækja, um-
Hvaða gjaldaflokkar mynda
útsöluverð á benzíni og olíum?
DreiíingarkostnaiSur á olíu er ekki verzlunarálagning fremur en allir
atirir innanlandsflutningar meÖ bílum og almennir vöruflutningar
meÖ skipum, er annast strandsigíingu hér
búða o. fl. Þessi tæki munu ekki
nothæf samtímis til annars og því
allur rekstur þeirra bundinn við
dreifingu á benzini og olíum, og
þar með einnig kosínaðurinn við
þau. Fáist sá kostnaður, miðað við
lágmark, ckki tekinn með í verði
vörunnar, stöðvast dreifing henn-
ar fyrr eða síðar.
Notendur þessara vara kaupa
hana ekki í verzlunum eða í af-
greiðsluportum, heldur komna í
sitt eigið atvinnutæki cða á sitt
bæj arhlað. Útgerðarfyrirtækið
kaupir hana um borð í sínu eigin
skipi, bændur og biíreiðarstjórar
á tönkum bifreiða og véla, húsráð-
endur á olíugeymum miðstöðva og
hið sania gildir um aðra, sem nota
olíu og benzín sem aflgjafa eða
hitagjafa hvar sem þeir eru búsett-
ir á landinu.
Kostnaðurinn við að koma
benzíni og olíum til notendans er
mjög misjafn eftir aðstæðum, eink-
um á þetta við um gasolíuna, Lögin
um verðjöfnun á þessum vörum
tryggja notendunum kaup á henni
fyrir sama verð, hvar sem þeir eru
búsettir á landinu. Öllum ætti að
vera ijóst, að strjálbýli okkar lands
þýðir hærri dreifingarkostnað á
þessum nauðsynjavörum en al-
mennt þekkist í hinum þéttbýlu
löndum. Jafnframt ætti niönnum
að vera ljóst. að dreifingarikostnað-
inn verður að greiða á þann hátt,
að hann felist í verði varanna. i
Vitanlega verður að miða dreif-!
ingarkostnaðinn við, að vörunni sé
dreift á hagkvæman hátt, og að
hvorki skipulagsgallar né óhagsýni
í rekstri geri dreifinguna kostnaff-
arsamari en nauffsyn krefur. Lág-
markskostnaður við þá þjónustu,
að dreifa umræddum vörum er allt
annars eðlis en venjuleg verzlunar-
álagning og á því að vera aðskilinn
frá henni á sama hátt og innkaups
verðið og flutningarnir til lands-
ins. Þetta er mjög auðvelt, ef menn
vilja taka málið réttum tökum, án
fordildar og fyrirfram tortryggni í
garð þeirra, sem annast umrædda
þjónustu.
Hverniq sundurliðast sá
kostnaður, sem myndar úf-
söluverð á benzíni og olíum?
Þeim kostnaffarliðum, s&'
mynda útsöluverð umræddra vara,
má skipta i fjóra gjaldaflokka og
er sú skipting notuff við verðákvörð
unina. Án slikrar skiptingar er ekki
hægt að gera sér grein fyrir mál-
inu á eðlilegan og raunhæían hátt.
Þessir 4 gjaldaflokkar sundurliðast
í aðalatriðum sem hér segir:
... \
I. Landað vcrð:
1. Fob-verð.
2. Flutningsgjald.
3. Vátrygging.
4. Leki i hafi.
5. Tollar og opinber gjöld.
6. Bankakosln. og leyfisgjöld.
7. Uppskipun.
II. Dreifingarkostnaffur tilheyr-
andi Verðjöfnunarsjóffi.
1. Flufningskostnaffur með skip-
um frá innflutningstank á út-
rölustað.
2. Útskipun.
3. Sjótrygging.
4. Leki.
5. Uppskipun.
6. Vörugjöld.
7. Flutningskostnaður með bif-
reiffum frá birgðastöðvum til
útsölustaða.
III. Annai’ dreifingarkostnaður.
1. Kostnaður á mnflutmngshöfn,
eða rekstur aðalbirgðastöðva
o. :0. tilheyrandi.
2. Reksturskostnaffur annarra
birgffastöffva.
3. Reksturskostnaður smásölu-
tækja.
4. Viðhald birgðastöðva og sölu-
tækja.
5. Umbúðir, tunnur o. fl.
6. Birgðatryggingar.
7. Slysatryggingar við birgða-
stöðvar o. ö.
ur kostnaðarliður, þegar utsölu-
verðið er ákveðið.
Ekki er verðjöfnunarsjóði ætlað
að greiða neitt, sem getur falið í
sér hagnað eða gróða, heldur að-
eins vissa hluti af raunverulegum
8. Afgreiðslugjöld og sölulaun á dreifingarkostnaði, svo auðið sé að
birgðastöðvum. selja vöruna á sama verði hvar
9. Útkeyrsla innan 7M> kílóm. sem er á'landinu.
Fullyrða má, að stjórn verðjöfn-
IV. Olíufélögin (verzlunarkostn.). unarsjóffs hefir föst tök á útgjöld-
1. Útsvör, skattar og fasteigna- um sjóðsins og þarf því ekki að
gjöld.
2. Töp (afskrifaðar skuldir).
3. Vextir.
4. Skrifstofukostnaður:
a. laun skrifstofufólks.
b. eftirfaunasjóður (lífeyrir).
c. stjórnarlaun.
d. húsaleiga,
e. ijós, hiti, ræsting.
f. símakostnaffur.
g. pappír, ritföng, prentun.
h. burðargj. og auglýsingar.
i. lögfræðiaffstöff og endursk.
j. ferðakostnaffur og eftirlit.
lc. annað ósundurliðað.
5. .Arffur til hluthafa.
6. FVrning (afskriftir eigna).
7. Ýmislegt.
ræða um þennan gjaldaflokk i sam
bandi viff álagningu effa gröffa-
möguleika olíufélaganna, enda sarn
anstendur hann af bcinum köstnaff-
arliðum.
Um gjaldaflokk III.
í þessum gjaldaflokki erú hæstu
kostnaðarliðirnir við hina innlendu
dreifingu. Það tilheyrir embætti
verðlagsstjóra að gera sér grein
fyrir þessum kostnaðarliðum og
gera tillögur um þá. Forstjórar
Innflutningsskrifstofunnar taka
síðan ákvörðun um, hvaða kostnað
og hve háan skuli viðurkenna til
að mæta þeim rekstri og þeirri
Ekki orkar tvímælis, að allir þjónustu, sem hér um ræðir.
liðirnir í þessum 4 gjaldaflökkum Bæði verðiagsskrifstofan og Inn-
eru fyrir hendi. Hins vegar geta flutningsskrifstofan hafa affgang að
að sjálfsögðu verið skiptar skoð- reikningum og bókurn oliufélag-
anir ivm hvað þeir þurfi að vera há- anna og því fremur auffvelt að
ir og hvernig sundurliffuii gjald- aætla kostnaðinn með hliffsjón af
anna skuli vera. reynslu hvers liffins árs. Einkum
er slíkt auðvelt íyrir þá menn, sem
fengizt hafa við slikt árum saman,
Um gjcldaflokk I. kuml.a. skil a> h,vaða liðh' séu fastir
i og litt hreyfanlegir og hverjir eru
Meðan olíufélögin keyptu bcnzín þess eðliSj að ætla mgeij að sparnl.
og oliíur á frjálsum markaði og
leigðu einnig erlend skip til flutn-
inganna á hinum breytilega frjálsa
markaði, gat verið nokkrum erfið-
leikum biuidiff fyrir verfflagsyfir-
völdin að sannprófa í einstökum
tilfellum suma kostnaðarliði í þess
um gjaldaflokki og þar með að
fyrirbyggja að enginn hagnaður
feldist í hinu „landaða verði“. Nú
er þetta breytt.
Síðan farið var að kaupa benzín
og olíur eingöngu frá Rússlandi og
samkvæmt fyrirfram gerðum samn
ingum af hálfu hins opinbera er
innkaupsverðið óumdeilanlegt
hverjiun einsttökum farmi.
Flutningana til landsins annast
nú tvö skip. Annað íslenzkt en
hítt rússneskt og eru bæði skipin
leigð fyrir milligöngu hins opim
bera og því enga einkasamninga
einstkara olíufélaga hægt að tor-
tryggja í þvi sambandi. Flutnings-
Kostnaö'urinn til landsins er þvi
jaíni óumdeilanlegur og innkaups-
verðiff. Um þennan gjaldaflokk er
því enginn ágreiningur lengur.
Verðlagsstjori og skrifstoíustjór'
hans reikna út hið „landaða verð"
á hverjum farmi og í þeim útreikr
ingi felst enginn möguleiki tn
hagnaðar oliufélögunum til handa
enda um að ræða hreina kostnað
arliði1. Ágeriningur um þennan
gjaldafl'okk hefir því enginn verið
um langt Bkeið.
Um gjaldaflokk II.
aði verði við komið. Slíkar áætlan*
ir má að sjálfsögðu leiðrétta í sam
ræmi við reynsluna svo oft sem
ástæða þykir til.
Ágreiningur hefir veriff um
ákvörðun þessa gjaldaflökks að
undanförnu og tel ég að sá ágrein-
ingur eigi upptök sín í því, aff í
júlí s. l'. vildi verðlagsstjóri tak-
marka- þennan dreifingarkostnaff
við bráðabirgðaákvörðun, sem tek-
in var í febrúar 1957, er Súezdeil-
an stóð sem hæst, en það taldi Inn
flutningsskrifstofan ekki fært.
Verðlagsmálaráðherrann hefir
a nú staðfest í umræðum á Alþingi
fyrir skömmu, að olíufélögin hafi
verið látin taka í sinn hlut veru-
legan kostnað vegna hækkunar, er
Súez-deilan olli. Styður þetta af-
stöðu þeirra, er töldu ekki auðið aö
miffa viff tímabiliff frá febrúar tiT
júlí s. I... sem grundvöll viff ákvörð-
un á verði oliu og benzíns, enda
var dreifing vörunnar að því kom-
in að stöðvast í júlí s. 1. er Inn-
flutningsskrifstofan leiðrétti að
nokkru bráðabirgðaákvæðin um
álagningu og leyfðan dreifingar-
kostnað.
Meff því aff vitaff var, að leiðrétt-
ingin í iúlí s. 1. var ekki nægjanleg
til að tryggja dreifingu vörunnar,
ákvað Innflutningsskrifstöfan fyriir
skömmu nokkra lagfæringu á út-
keyrslukostnaði gasolíu til húsa og
verður að gera ráð fyrir, að slíkt
komi til framkvæmda innan
skamms.
Til viðbótar þessu má telja ör-
Árið 1953 voru sett lög um verð- uggt, að ekki verði komizt hjá aff
jöfnun á benzíni og olíu. Verðjöfn-
unarsjóði stjórnar sérstök sjóð-
stjórn, skipuð af viðskiptamálaráð-
herra. Heyrir hún beiht undir við-
tiT hans og fær fyrirmæli og úr-
skiptaniátaráöherra, gerir tillögur
skurði beint frá honum. Aliir kostn
aðarliðirnir í þessum gjaldaflokki
tilheyra verðjöfnuninni og ber
samkvæmt lögum að greiða þá úr
verðjöfnunahsjóði, miðað við þau
hagkvæmustu kjör, sem íáanleg
eru til að annast þessa þjónustu.
Vei-ðjöfnunarsjóðsgjaldið er ákveð
ið af viffskiptamálaráðherra hverju
sinni, að fengnum tillögum frá
stjórn verðjöfnunarsjóðs og keni'
ur þaö inn í olíuverffið, sem fast-lnauðsyn krefur.
hækka lítillega hinn almenna dreif
ingarkostnað á gasolíunni og hefír
tillaga um slíkt verið lögð fyrir
ríkisstjórnina. Jafnframt hefir ver-
ið óskað eftir, aff verðlagsstjóri
léti hið fyrsta fara fram nánari
athugun og sundurliðun á þessum
gjaTdaflokki.
Þótt ekki haíi enn orffiff fulit
samkomulag um þennan gjalda-
flokk og ýmsir hafi áhuga fyrir
að nota sér það tihað blekkja al-
menning í sambandi við olíuverff-
iff, leyfi ég mér aff fullyrða, aff
inotendui' umræddra vara geta ver-
ið í öruggri vissu um að ]ieir verða
ekki látnir greiða hærra verð en
Um gjaldaflokk IV.
í þessum gjaTdaflokki eru þeir
kosínaðaiTiðir, sem eiga samkvæmt
venju að berast uppi af leyfðri
verzlunarálagningu. Vissulega cru
allir þessir útgjaldaliðir fyrir he:idi
en vafalítið geta verið skiptar skoff
anir um hvað þeir þurfa að vera
háir, einkum sumir þeirra. Mun ég
ekki ræða hér, hvað hundraðshluti
verzlunarálagningarinnar þurfi að
'vera hár til að mæta nauðsynleg-
1 um verzlunarkostnaði á benzíni og
'olíum, lieldur upplýsa, hvað hin
leyfða vcrzlunarálagning er nú,
samkvæmt síðustu samþykkt Inn-
flutningsskrifstofunnar.
í verði gasoliu, benzíns og fuel-
olíu má nú reikna 1% til að mæta
vaxtakostnaði. Er það sami hundr-
aðshluti og leyfður er til að mæta
vöxtum við verðákvörðun á öllum
öðrum vörum.
Reikna má 2% miðað við útsölu-
verff í verði umræddra vara til að
mæta öðrum verzlunarkostnaði,
þar með ta'liff veltuútsvar, en sam-
kvæmt upplýsingum má gera ráð
fyrir að veltuútsvör olíufélaganna
séu að meðaltali svipuð upphæð
eða ekki undir 2% af veltu.
Umboðsmenn olíufélaganna, sem
annast afgreiðslu frá smásöludæl-
um fá 12 aura á litra-í sölulaun.
í sumum tilfellum annast olíufélög-
in sjálf þessa afgreiffslu og fá
sömu sölulaun. Kemur þessi smá-
sölukostnaður aðallega á benzínið,
þrf að mjög lítiff af gasolíu er af-
greitt frá smásöludælum og engira
fuel-olía er afgreidd á þann hátt.
Ekki er mér kunnugt um aff önn-
ur verzlunarálagning hafi að und-
anförnu verið leyfð á benzín og
olíur en sú, sem hér liefir verið
nefnd. Ég læt öðrum eftir að finna
gróðann, þegar fullnægt hefir vcr-
ið kostnaðarliðunum í þessuni
gjaldafiokki, en raunverulega' er
• þóknunin til þeirra, er annast af-
I greiðsluna frá smásöludælum þess-
1 um gjaldaflokki ollufélaganna
sjálfra óviðkomandi, en ég spyr:
Hver vill taka aff sér að greiða
þennan gjaldaflokk, þegar áiagn-
ing cr aðeins leyfð til að mæta
vöxtum og veltuútsvari,' en öðru
ekki? Mikið eru menn lærðir í áð
sjóða naglasúpu, ef þeir finna
milljónagróða í slíkri verzTunar-
álagningu.
Ég leyfi mér að fullyrða, að
þennan gjaldaflokk verður aff leið
rétta frá því sem nú er. Hann get-
ur ekki verið óbreyttur lengi, ef
eðlilég sundurliðun á reksturs-
kostnaði oliufélaganna er lögð til
grundvallar við verðákvarðanir.
Hins vegar efa ég ekki, að leiðrétt-
ing myndi gefa tilefni til frétta um
milljónagjafir til olíufélaganna, ef
miffað er við fenga reynslu,
Reikningsdæmiff um olíu-
verðíð er einfalt.
Þeir, sem hafa olíumáTin á lieil-
anum, tala um að álagning olíufé-
laganna skipti milljónatugum á
ári og gróffinn sömuTeiðis, en sjá'lf
ir vita þeir, að upphæðirnar fara
til aff mæta reksturskostnaffi
birgffastöffva, skipa, bifreiffa og
alls konar véla tilheyrandi vöru-
dreifingunni. Þennan reksutrs-
kostnað kalla þeir álagningu.
Samkvæmt þessari affferð bæri
aff telja heildar^ reksturskostnað
Eimskipafélags íslands álagningu.
Sömuleiðis reksturslcostnað ríkis-
skipanna og annarra hliðstæðra
skipa. Verzlunarkostnaður yrði þá
einnig kostnaður við mjólkurflutn-
inga með bifreiðum og yfirleitt
kostnaður við alla innlenda vöru-
flutninga.
| Tæpast er orffið „álagning" not-
að í jafn víðtækri merkirigu og
hér um ræðir til að gefa seni rétt-
astar upplýsingar um málin. Ætli
að tilgangurinn sé ekki fremur sá
að leyna staðreyndum og villa sýn.
Eins og innkaupum og flutning-
um á benzíni og oliu er nú háttað,
er tiltölulega auffvelt aff ákveffa
lágmarkskostnaðarverð þessara
vara til notenda. Þaff er ekki þetta
reikningsdæmi, sem veldur ágrcin-
ingi, heldur sljórnmálaskoðanir,
sem fela í sér meiri trú á opinber-
an rekstur en samvinnurekstur effa
einkarekstur. Það er þetta, sem
menn verða að hafa í huga, er þeir
lesa olíubombur um milljónagróða
olíufólaganna.
,3*». I
Stefán Jónsson.