Tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 5
rfMINN, finimtiidaginn 27. marz 1958.
5
TTVAN
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJCRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANT ONSSON
Félag frjálslyndra stúdenta gefur ut veglegt blað
SuÖur á Melum stendur
hús eitt mikið og glæsilegt,
þriggja hæða með víðum dyr
úm og björtum gluggum.
Þetta hús er hið unga en
jafnframt æðsta menntasetur
íslenzku þjóðarinnar, Uni-
versitas Islandica, Háskóli
íslands. Þangað er það, sem
hundruð íslenzkra æsku-
manna leita aukinnar mennt-
unar að afloknu stúdents-
prófi, til þess að geta orðið
hæfari: til að gegna hinum
ýmsu störfum, er þjóðfélagið
mun leggja þeim á herðar.
Félagsþörfin er einn ríkasti
þáttur manneðlisins, sagði
Aristóteies forðum og hafa
háskólastúdentar ekki farið
varhluta af henni frekar en
aðrir menn, enda þróast nú
innan skólans ýmis félags-
starfsemi.
Stærsta félag
vinstri stúdenta
Þau félög, sem einna mesta at-
hygli hafa vakið og um leið eru
hin stærstu, má telja þau fimm, er
t
_ , *
Er nú næststærsta félag innan Háskóla Islands og liyggst
með þróttmikilli félagsstarfsemi íyfta félagslífi stúdenta
ór öldudal
St|0, n Felags frjálslyndra stúuenta og fulltrúi þess í Stodentaráði. Talið frá vinstri: Sve,. i. úeigmann, Gunn-
ar Hólmsteinsson, Jón Jakobsson, Heimir Hannesson formaður, Jón A. Ólafsson og Leifur Jónsson, ritari
Stúdentaráðs.
Frjálslyndir
efna til
stúdentafagnadar
í
Silfurtunglinu
föstudaginn
28. marz
1958
Fjölbreytt
skemmtiskrá
Fjölmenniö
og takið með
ykkur gesti
Hið
vandaöa blað
frjálsiyndra
verður selt
á staðnum
á hver.iu hausti bjóða fram lista til i
kosninga í stúdentaráði. Ráð þetta;
er skipað níu stúdentum og hefír
öll höfuðmál stúdenta á hendi. Það
sem vakti mesta athygli við síðustu
stúdentaráðskosningar s. 1. hanst
var, ‘hve Félag. frjálslyndra stúd-;
enta, sem er eitt hinna fimin áður-
néfndu, jók mikið fylgi sitt, eða
rúmtega 30'>; miðað við fyrri kosn-1
ingar. Um leið varð það stærst
vinstri félaga innan skólans og tók
forustuna úr hendi kommúnisfa.
Kápusíða ASKS
sem leiigi.vel höfðu borið höfuð qg
herðar yfir hin vinstri sinnuðu fé-
lög. Þöttl því tíðindamanni Vett-
vangsins hlýða að fara og
hitta að máli menn þá, er veita fé-
lagi þessu forstöðu og spyrja þi
frégna um störf þess og skipulag.
En þá bárust.þær fréttir að í ráði
væri að félágið.gæfi út blað éitt
mikið og tj.Vði formaáur þess tíð-
iúdamanni, að í þvi væri að íinna
allan þann fróðleik, er merkastur
mætti teljast um fé'lagið .og starf-
semi þess.Væri og blaðið sjálft hið
merkasta og athyglisvert mjög.
Enda komst tíðindamaður að raún
um að þetta voru orð að sönnu, er
hónum nokkru síðar bars't í hendur
eintak blaðsins. En fyrir almenn-
in.. sjónir mun það koma á morgun
IR&
og verður selt í ýmsum bókaverzl-
unum bæjarins.
Barizt fyrir bættu
félagslífi
í stjófn Féiags frjálslyndra
stúdenta efu nú Heimir Hannesson
formaður, Sverrir B. Bergmann
(varaform.), Gunnar Hólmsteinss.
(ritari), Jón Einár Jakobsson
(gjaldkeri) og Jón A. Ólafsson.
Ritstjóri „Asks“ er Bolli Þ. Gúst-
afsson og hefir hann ritnefnd sér
til aðstoðar. En í henni eiga sæti
þau Sibyl Urbancic, Bergljót
Eiríksson og Rúnar Heiðar Sig-
mundsson. Sem áður er sagt
er yfir blaði þessu r.eisn mikil og
er það útgefendum til mikils sóma
að-öllu ieýti. Ritstjóri „fylgir því
úr. hlaði“ á fyrstu síSu, þar sem
hann og skýrir frá tilgangi blaðs-
ins og hvetur men til dáðá á sviði
andans og skáldskaparins.
,,í von um að menn sjái að sér
og. strjúki burtu rykið, sem fallið
hefir á andagiftina, hlcypum við
þessu blaði af . stokkum,“ : skrifar
Rolli, og- ennfremur: ,vMönnum
hætiir um-cf tíl að leggja mál sem
þessi- á vogar£.kálar -stjórnmálanna
og tína nöldrand.i til smásmuguleg-
ustu hnökr-a, ef •eirrhverjir eru.“
En biað þetta mun ekki hera nein
pólitísk liiarmerki, enda mun það
mála - sannast, -aS það er einmitt
hún, er staðið hefir því. svo mjög
fyrir þrifum að eðlilegt íélagslíf
fái.þróast innan sk-óla-ns. Hafa því
frjálslyndir stúdentar' þarna .sýnt
virðingarverða viðleitni í þá átt að
létta af þessari pólitísku óvætt, er
tröllríður svo ferlega. félagslífi og
féragsanda háskólastúdeníá.
Hefir starfaíí í 19 ár
í einni grcin. biaðsins eru rekin
tildrög að.stofnun.félagsins og scst
þar'. áð félagiS er orðið 19 ará áð
aldri. Fýrsti stofnfundur þes's vár
haldinn að Garðr hinn 24. apríl
1939. Hafði þá, cins og segir í
greininfii, ofurefli í'halds ög komm
únista verið slíkt innan skólans að
frjálslyndir miðfloiv>ame»;n cátu
ekkj lengur á sér setið og stofnuðu
fölag. Á stefnfundi þcssum var
ÓJafur Jóhannesson, stud. jur. kjör
inn fundarstjóri. Kvað hann fund
þennan saman kallaðan áf nckkr-
um frjálslyndum miðílokkamönn-
um er væru óánægðir með stjórn-
malalega' flokkáskiptingu innan
HÍáskóláns. IJefði þetta þáu áhrif
að allmargir menn hefðu ekki séð
sér fært að ganga í neitt starfandi
fólag inan Háskólans, og taldi
hánn mikla þorf á að sameina alla
lýðræðissinnaða vinstrimcnn.í eitt
félag. Urðu talsverðar umræður
um málið og að lokum ákvéðið, að
menn beittu sér fyrir stcfnun nýs
félags. Var síðan nefnd kosin til að
undirbúa stofnunina og gera upp-
kast að lögum fyrir félagið.
29. apríl 1939 er síðan haldinn
framhaldsstofnfundur og frumvarp
til iaga félagsins borið upp og sam
þykkt og Félag frjálslyndra stúd-
enta þar með form'lega stofnáð af
37 mönnum. í fyrstu stjórn þess
hlutu kosningu Sigurður Ólason,
sfud. med., sem formaður, en með-
stjórncndur H.jáknar Finnsson,
stud- polýt og Magnús Már Lárus-
són stud. theól. Síðan hefir félagið
starfað og eflst að'vöxtum og við-
gangi og borið góðan ávöxt, sem
sjá má á síðustu kosningum.
Fitjaí upp á nýjungum
í vetur hefir félagið starfað me'J
ágætum og staðið að ýmsU er verf
má til að glæða félagslífið og ev
„Askur“ blað þess gleggsta dæmiií.
Auk- þess má nefna málfundastan:-
semi, er nú er nýhafin í samráöi
við Stúdentafélag jafnaðarmannc1,
Fyrsti fundurinn var haldinn fyr-
ir skörnmu, og var þar rætt ir.’.l
ritfrelsi. Þá hefir félagið og geng-
izt fyrir kvöldvökum og dartr,-
skerhmtunum og árlega heldur þaií
hátíð eina mikla í einhverjn ölc •
urhúsi bæjarins. Þá hefir og fé-
lagið beitt sér 'fyrir alveg nýjuin
þætti í stúdcntalífinu, en það e.'
stofnun skíða- og fjallamannadeiki-
ar, og hafa þegar verið farnar tvær
fjölmennar skiðaferðir og höfð.í
menn að vonum mikla upplyftingt’
af, andléga sem Ííkamlega.
í lok ávarps, sem formaður eg
varaíormaður senda frá sér segir
síðan: ,,Varðandi frekari félags-
starfsemi, liggur það ljóst fyrir, a'ð
á meðan stúdentaráð er svo skipað,
að það virðist það sinnulaust Ura
félagslíf stúdenta, sem raun be.t'
vitni, þá mun Félag frjálslyndra
stúdenta halda áfram að auka starf
semi sína á þeirri braut, er þe'géir
er farin. Óskum við cftir sem
beztri samvinnu í þessum efntr.n
við alla háskólastúdenta.“
„Askur“ — vandaí blaft
og fjölbreytt
I „Aski“ er auk þess, sern áðiu’
ur. „Fimbulfambið mikla“ nefnfc-c
grein eftir Kristján Bcnedikt:-
„Þekking“. Leifur Jónsson, stud,
med., fulltrúi félagsins í Stúdent .-
ráði, ritar um störf ráðsins í vet-
ur: „Fimbulfambið niiklá“ nefnút
grein eftir Krislján Bcnediktt-
son stud. med. og fjallar hún iim
Lánasjóð stúdenta. Þá er og greiu
eftir Finnboga-Pálmason stud; phtí
um frelsisstriðið i Algier, grein um
kvenréttindi eftir Sybil Urbancic
stud. phil. og grein um geimfct’
og Spútnika eftir Svan Sveinsson,
stud. med. Óttar Halldórsson, stud.
polyt., skrifar frá Munchen fróð-
lega og skemmtilega grein um lif
háskólastúdenta þar suður frá. Þ'ú
eru í blaðinu viðtöl við fjóra er-
lenda stúdenta, norskan, franskan,
þýzkan og enskan, búsetta á Garði,
Ræða þeir þar viðhorf sitt tfcl lands
og þjóðar, með sérstöku tilliti til
stúdenta. Gylfi Gröndal, hið unga
en vaxalidi ljóðskáld á kvæði í
blaðinu og auk þess er þar frurn-
samin smásaga rituð undir dulnefn
inu „Marion". Þá prýða blaðið
fj'öldi mynda. Er mynd með nær
(Framh. á 8. síðu.)
Ritsfjórn Asks. Tálið frá vinstri: Rúnar Sigmundsson, Boiii Þ. Gústafsso:-!,
ritstjóri, Sibyl Urbancic og Bergljót Eiríksson.