Tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 7
S'ÍM I'N N, fimmtudaginn 27. marz 1958.
7
Á ísiandi hafa menn haft tækifæri
til að láta tæknina þjóna húshaldinu
Hinar nýju matvælaverzlanir með kælikerfi og
íslenzku eldhúsin sýna þetta og sanna, segir
sænskur kæiiskápaframleiíandi
Þegar Samband ísl. samvinnufélaga hóf að ryðja braut
hér á landi kjörbúðafyrirkomulaginu í smásöluverzluninni,
var nauðsynlegt að velja heppileg kæliborð og kæliskápa
fyrir hinar nýju búðir. Eftir nokkra athugun varð það úr,
að valin voru kæliborð frá sænska fyrirtækinu K. J. Levin
í Malmö.
í eldhúsi og búð
Forstjórinn hefir ekki komið
hingað til lands áður. Hann kvað
hinar nýju og vel búnu matvæla-
>|>« Vj o-fo ■»-nV:’?í ot'VixrcfT’ r-ýrt q
|og mætti telja þær fyllilega sam-
bærilegar við nýtízku búðir er-
lendis. Eldhús í íslenzkum heim-
ilum sýndu og, að menn hefðu
hér haft tækifæri til að lála tækn-
ina þjóna húshaldinu, c.t.v. í rík-
ari mæli en í öðrum Evrópulönd-
um. Þetta kæmi gesti, sem lítið
vissi um búskaparhætli íslendinga,
■ þægilega á óvart. Hann færi héð-
I an fullviss þess, að hér væri mark-
aður fyrir nýtízku varning, sem
bætir og fegrar lífið fyrir fólkið
í verzlunum og í heimilunum. Hr.
Levin fór af landi brott í gær, en
hefir í hyggju að heimsækja ís-
Kælihorðin í kjörbúð SÍS í Aust-
urstræti 03 í búðum kaupfélaganna
um land allt, en þær eru nú 15
talsins — eru frá þessu fyrirtæki.
í þessu vali var byggt á danskri
reynshi. Danir hafa notað Levin-
kæliborð og kæliskápa með ágæt-
um árangri að undanförnu.
Kjörbúðir með sænskum
tækjum
Forstjóri þessarar sænsku verk-
smiðju, K. A. Levin, var hér á
ferð nú í vikunni til þess að kynna
sér möguleikana á auknum við-
skiptum og til að ræða við um-
boðsmenn sína hér, rafmagnsdeild
Sambands ísl. samvinnufélaga.
Hi'. Lovin heimsótti kjörbúðir
SÍS og Kaupfélags Hafnarfjarðar,
ræddi við forustumenn ýmissa
i'yrirtækja ,og sagði í viðtaii við
Tímann, að óvíða væri meiri áhugi
fyrir fulikomnum verzlunarhátt-
um og nýtízk'u kjörbúðafyrirkomu-
lagi on jhér ,á landi. Hann kvaðst
liafa orðið.þéss var, að mörg fyrir-
tæki hefðu í hyggju að koma upp
kjörbúðum.
auka markað fyrir íslenzkan fisk í
meginlandslöndum. Hann benti í
því sambandi á, að Norðmenn
hefðu komið upp kæliskápakerfi
í sumum markaðslöndum, t.d.
Sviss, ennfremur hefðu Danir lagt
út á þá braut að eirihverju leyti.
Því bá ekki íslendingar líka? Slíkt
koslar mikið fé, en opnar mögu-
leika fyrir aukna sölu.
Frystiskápar fyrir heimilin
Iír. Levin skýrði frá því, að
fyrirtæki hans framleiði, auk ann-
arra frvsti- og heimilistækja, frysti-
skápa fyrir heimili. Hann taldi að
þar væri tæki, sem mundi þá íím-
ar líða verða eftirsótt á heimilum,
sem ekki eiga daglegan aðgang að
verzlunum með kælikerfi. Til
dæmis sveitaheimili. Með komu
rafmagnsins hefði aðstaða þeirra
gjörbreytzt. í stað þess að leigja
frystihólf í kaupstað, opnaðist nú
sá möguleiki, að hafa frystigeymsl-
una í eldhúsinu eða kjallaranum,
með því að kaupa frystiskápana.
í þeim eru matvæli fryst til
geymslu um langan tíma og þar
iívin ro/st|óri tii vinstri ásamt Ingólfi Helgasyni, rafmagnsdeild SiS og
lagnari Péturssyni kaupfélagsstjóra í heimsókn i Kaupf. Hafnhrðinga.
UmræíSur á brezku kirkjuþingi:
Hörð ádeila á hina hefðbundnu
prédiknn í kirkjnnnm
Alít of mikíS gert úr ræíumennskunni, sag(Ji
kunnur útvarpsprestur
Londcn: Á fríkirkjuþingi, sem nú er haldið i Folkestone
gj hafa orðið miklar umræður um þær aðferðir, sem kirkjan
notar til að útbreiða fagnaðarerindið. Einna mesta athygli
vakti ræða, sem séra Douglas Stewart, einn af þeim prest-
um, sem stjórna messuflutningi í þrezka útvarpinu, flutti á
þinginu.
Kæiiskápar frá Levín í Malmö í nýtízku sænskri matvoruverzlun.
— í þessu éfni virðist stefnan
sú sama og heima í Svíþjóð, sagði
hr. Levin. En þar er nú ekki opn-
uð búð fyrir almennar neyzluvör-
ur svo að það sé ekki nýtízku kjör-
búð. Og í þeim eru kæliborð, kæli-
skápar og-1 a'ðrar nýtízkulegar inn-
réttingar.
Fisksala og kælikerfi
Fyriftækið Lévin sclur ísskápa
sina suður um alla Evrópu. Talið
barst að þ\d, að með slíku kæli-
skápakprfí vær' rn,aauie''ki að
með er aðstaða húsmóðurinnar
allt önnur en áður.
Þessir heimilisfrystiskápar
ryðja sér nú til rúnis víða um
lönd. Levin í Malmö selur þá til
margra Ianda. Forstjórinn kvaffst
vænta þess að íslendingar
mundu fá áhuga fyrir þessum
tækjum ekki síður cn öðrum
lieimilisíækjum, sem mikillar
liylli nytu hér á landi.
Hann-sagði m. a., að í reyndinni
væri prédikunin of sjaldan guðs-
orð, oftar „lágkúruleg og tilfinn-
ingasöm siðaboðun“ af þeirri teg-
und, sem prédikarar hefðu reynt
að næra sál sína á í 2 aldir.
Það hefir orðið hin mikla freist-
ing fyrir kirkjuna undanfarin 50
ár, að koma því orði á prestana,
að þeir væru „ræðusnillmgar'1. Út-
varp stækkaði söfnuðinn, sem á
hlýðir stórkostlega. en hvað gagn-
ar það, ef prédikarinn hefir raun-
verulega ekkert að segja? Séra
Stewart ræddi sérstaklega um þann
sið að nota biblíutcxta „eins og
stökkbretti til þess að stcypa sér
beint út í einhverja prívatsundlaug
okkar sjálfra", og til þess rakti
hann það, scm hann nefndi „leið-
indaþrugl, sem við ungum út marg
ir hverjir". Hér væri ekki um að
ræða orð guðs, sem kæmi til safn-
aðanna fyrir milligöngu kirkjunn-
ar, heldur aðeins að kirkjan væri
að tala við sjálfa sig innan sinna
íjögurra veggja. Ef við ætlum að
prédika orð biblíunnar, sagði séra
Stewart, þá verðum við að prédika
yfir sanvtíðinni, yfir veröldinni í
dag eins og hún er.
Trú og vísindi.
Siðan sneri hann sér að því að
ræða trú og vísindi og deildi á þá
presta, sem gefa í skyn, að visindi
séu hæítuleg fyrir trúna. Ekki get
ur kirkjan verið andvíg þekking-
unni, sannleikanum, sagði séra
Stewart. Það, sem nú væri að ger-
ast, væri að mannkynið væri að
ipna nýjar dyr raunveruleikans.
i Kixkjunnar menn vildu stundum
ekki fagna yfir sigri vísindanna.
Frystlskápur frá Levin í Meimö í nýtízlcu eldhúsi. Er þetta það, er koma á? En könnunarferðirnar út í geim-
inn væru t. d. stórkostlegir og dá-
samlegir alburðir, og kirkjan ætti
að segja það blátt áfram og viður-
kenna, sagði presturinn.
Séra Stewart sagði að lokum, að
það værl mesti misskilningur að
útvarpið gæti upphafið prcdikun-
ina og gert hana betri en áður.
Slíkt væri ekki á færi neins nema
kirkjunnar sjálfrar og presta henn
ar.
Kvöldvaka Ferða*
r
félagsins Utsýn
Ferðafélagið Útsýn heldu” kvölr’
vöku í Sj'álfjtæðishúsinu í kvöld
(fimmtudaginn 27. marz) og hefs'
hún kl. 9 e. h. Þar mun J.A.F
Romero, sendikennari við Háskólr
íslands, flytja erindi, er hann ncfn
ir Svipmyndir frá Spáni. Erindið
er samið með tilliti til ferðatnanna
og fjallar einkum um siði og venj-
ur á Spáni, hugmyndir útlendinga
um landið og viðbrögð þeirra, þeg-
ar þeir kynnast landi og þjóð af
eigin sjón og reynd. SendiKennax
inn mælir á íslenzku, enda tala
hann málið ágæta vel. Á kvöldvök-
unni verður ýmislcgt (il skemmlur
ar, m. a. verða sýndar litskugga
myndir frá ferðum Útsýnar um
ýmis lönd Evrópu, einmg mynd.
getraun. Skýrt verður frá áælluri
um um starfsemi félagsins á koæ
andi sumri og að lokum dansað ti
kl. 1 eftir miðnælti. Félag;
skírt°:ni og gestakort fást við inn
ganginn.
A víðavangi
Bjarni kallar til kommúnista
I forustugrein Alþýðublaðsins
í gær er rætt um biðilsfarir for-
kólfa Sjálfstæðisflokksins uni
þessar mimdir. Greinin hefst á
þessa Icið:
„Morgunblaðið liefir niikinn
liug á því, að Sjálfstæðisflokluu-
inn komist aftur til valda og' á-
Itrifa á íslandi. Það býr sér til
vonir og drauina í þessu efni, en
allt er til einskis: Samstarfsað-
ilan vantar Eins og stenöur
fæst enginn íslenzkur stjórnmála
flokkur til samstarfs við Ólaf
Thors og Bjarna Benediktsson.
Bjarni reynir mjög í þessum
vandræðum sínum að telja komm
únistum trú um, hvað þeim sæsni
illa að sitja í ríkisstjórn með
Framsóknarflokknum og Alþýðu
flokknum. Iiann tilnefnir tvrer
meginástæður vanvirðunnar: Am
críski herinn er enn ekki horf-
inn brott af íslandi, og efnahags-
málin hafa ekki verið leyst (il
frambúðar. Og svo kallar Bjarni
Benediktsson hástöfum yfir ána
til kommúnista. „Hveraig í ósköp
unum geið þið uuað öðru eins og
þessu? Komið lieldur yfir (ii okk
ar eða kannski að við eingum ;.ð
bregða okkur yfir til ylck:u'?“
Hvaða verzlurs sr
verið að bjóða?
Alþýðublaðinu farast síðan pið
á þessan veg:
„Á að skilja þetta svo, að Sjáif
stæðisflokkurinn sé reiðubúinn
að láta ameríska herinn livérfa
brott af íslandi, ef hann fær í
staðinn kommúnisla til samstarfs
við sig í ríkisstjórnina? Og upp
á hvað vill hann bjóða komniún-
istum varðandi lansn cfnahags-
málanna? Hingað til hefir Morg-
unblaðið ekki léð máls á að gera
grein fyrri stefnu Sjálfstæðis-
flokksins í því efni. Hins vegar
vita allir, aö Sjálfsiaíðisflokkur-
inn hefir löngum áugastað á
gengislækkun til lausnar á þeim
vanda efnahagsmálanna, sem
hann stofnar til og ber ábyrgð á.
Alþýðubandalagið lýsir sig við
t=°tífo>ri andvígt þeirri ráð
stöfun. Verkalýðshreyfingin hef-
ir sömuleiðis tekið afstöðu ge.gu
gengislækkunarhugmyndinni eins
og glöggt kom fram á síðasta
Alþýðusamhanclsþiugi. Þar var
deilt um margt, en samþykklin
gegn gengislækkun var gerö ein-
róma. Hér virðist því ekki iirn
annan sainkomulagsmöguleika að
ræða með komnninistum og Sjálf
stæðisflokknum, en Sjólfstæði;.-
flokkurinn geri konnnúnistpm
það til geðs að láta ameríska.her
inn hverfa af landi brott ge.gn
því að kommúnistar geri Sjálf-
stæðisflokknum það til geðs að
sætta sig við gengislækkun. Er
það kannski þetta, sem vakir fyr-
ir Morgunblaðinu?“
Pólitískt uppboð
Að lokum segir Alþýðuhlaðið:
,,SannIeikurinn mun sá, að Sjálf-
stæðisflokkurinn veit ekkert
hvað hann vill varðandi lands-
stjórnina. Hins vegar langar hanu
ósköpin öll að komast aflur í
stjórn. Þess vegna er Morgun-
blaðið lótið halda pólitískt upp-
boð á honum dag eftir dag, en
enginn vill bjóða í gripinn —•
ekki eiuu sinni kommúnistar. Og
þetta breytist ekkert við það, þó
að Bjarni Benediktsson grctti slg
framan í kommúnista á annarri
síðu Morgunblaðsins en brosi
við þeim á hinni. Sjálfsla'ðis-
flokkurinn heldur afratn að vcra
á þeim rétta staö íslenzkra stjó; n
mála, sem honum var búinti í síð
ustu aIþingiskoshingum.“
Hvaða hagsmunum er
verið að þjóna?
í gær birtist í Vtsi íonistu-
grein, sem bljóðaði á þessa eiff:
„Á sunnudaginn birti Þjóðvi'i
inn grein um bað, að nú væri
kornið að því, að ekki mundi saka
þótt kaupið væri hækkað.
Þessar bollaleggingar eru eign
aðar Dagsbrúnarmanni, en eng-
tFrarah. á 8. iíðu.