Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 1
ftmar TfMANS eru Rttstjórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 .42. ái-garapir. Reykjavík, sunnudagiiui 30. marz 1958. f blaðinu í dag: Þættir eftir Halldór Halldórsson, dr. Kristján Eldjárn, Ingrmar Óslkarsson, náttúrufræðing og sr. Árelíus Níelsson. 74. blað. Tillaga 14 {lingmanna úr öllum stjórnmálaflokkum: Biskup íslands hafi aðsetur í Skálholti Dráp tvo eigin- rnenn sína á eitri LUNDÚNLM, 29. marz. — í dag var kveffiinn upp í lírellandi riauffiadómur yfir Mary Elisabeth WUsan, 68 ára gamalli ekkju,' sem fundin var sek um að hafa iny~t. vvo éiginmenn sína á eitri. Þeíi voru báðir á sjötugs aldri.! Þeúa er fyrsta konan i Bretlandi scrr» ciæmd er til dauða samkv. lögunum um dauðarefs-1 Cessna-flugvélar með 4 mönnum saknað Flugbjörgunarsveitirnar á Akureyri og í Reykjavík hófu leit í gærkvöldi ll.Vi ingií, sem tóku gildi í júní í fyrra. Samkvæmt þeim má að- eini: dæma til dauða fyrir tiltekn- a- íegundír morðs eða cndurtek- ið íttorð. ' Gaiitskeií stórorður LUNBÚN'UM, 29. marz. — Gait- skell foringi brezkra jafnaðar- maniiji segir það „glæpsamlega heimisku'' af vesturveldunum að stuðia ekiki að fundi æðstu manna, ef Rú«sar í raun og veru æski sam konvuiags; er tryggt gæti varan- lega bætfe sairibúð. Ilann sagði, að svör Vesturveldanna við tilboð- um Hfássa itpp á síðkastið hefðu verio ruglingsleg, klaúfaleg og þeim ta minnkunar. SAKNAÐ VAR í gærkvöldi 4 manna Cessna-flúgvélar, sem lagði upp frá Reykjavík laust fyrir kl. 5 í gær á leiö til Akureyrar, og' hefði áft að vera komin þangað kl. 6,40. — Með véliiini eru 4 menn. Þegar blaðið ádti tal við flugumferða- stjórnina um kl. 9so0 í gær- kvöldi, staðfesti hún að flug- vélin gæti þá ekki verið á lofti lengur, vegna eldneytisskorts,1 og að talið vieri að hún hefði verið komin norður á Öxnadais heiði eða Hörgárdal inuanvcrð- an, er síðast varð vart við liana. Þessar flugvélar þurfa aðeins lítið rúm til lendiiigar og' flug- taks, en á þeim slóðum er samt erfitl um lendingarstaði og því ástæða til að óttast uni afdrif' vélar og' farþega. Elugbjörgunarsveivirnar Akureyri og Reykjavík lögðu þegar af stað í gærkvöldi. Um kl. 9,30 var Akureyrarsveitiu þegar farin á bUum frain Öxua- dal og hafði byrjað leit, og laust eftir kl. 10 fór Flugbjörgunar- sveitin í I’eykjavík flugleiðis til Saúðárkróks og ætlaði þegar í nótt að hefja leii á Öxnadals- heiði og í grennd. Veður er nú milt og gott nyrðra, frostlaust á láglemli og skyggni allgott. Skipuiögð persónudýrkun greinilega hafin að nýju í Sovétríkjunum Magnús Jónsson prófessor opnar mál- verkasýningu í þjóðminjasafninu Magmk Jónsson, fyrrverandi prófessor. opnaði málverka- sýningu í Eogasal Þjóðminjasafnsins í g'ær. Á sýmmgunni eru 20 olíumáþ við opnun sýningarinnar. Ilenni venk og 11 vatnslítamyndir. Þessi, mun Ijúka þann 29. þessa mánaðar. málveríc, sem Magnús hefir unnið síðustú 2—3 árm, eru nær ein- göngu iandslagsmyndir, lilsterkar og vecidiiíega unnar. Fimm ár eru síðan Magnús hclt síðusíu miáiVerkasýningu sína. Hann Mggur nú þungt haldiinn á sjúkraihúsi og gat því ékki verið Nú er Krustjoff í staíf Stalíns legur arftaki Marx og Lenins FræÖi- Seinustu mánuðina hefir mjög færzt í vöxt óhóflegt lof, sem blöð og einstaklingar í Sovétríkjunum bera á Nikita Krustjoff. Virðist um nákvæmlega samskonar fyrirbæri að ræða og dýrkunina á Stalín á sínum tíma, sem Krustjoff eitt sinn fordæmdi, Lofgjörðarrollan hefir líka breytzt. Krust- joff er sagður fræðilegur hugsuður, sem hafi endurnýjað og aukið kenr.isetningar Karls Marx. Er þetta mesta lof sem hægt er að bera á kommúnistaleiðtoga. Framsóknarmenn, munið Sá heiður hefir aðeins hlotnazt klúbbfundinn á mánudags- Þeim Lenia °S stalin á undan kvöld kl. 8,30 á venjulegum Krustjoff, enda hefir hann nú hlot 1 3 I iö scmu valdaaostoou og þeir — ' einræði bæði í málefnum f-lokks- Uppiýsingar í síma 15564. ins og ríkisins. Peysufatadagur í Kvennaskólanum Persónudýrkun. Harry Schwartz ritaði grein um rniðjan marz í blað sitt N. Y. Tim- es og ræddi þessa þróun málanna í Sovétríkjunum. Nú allra sein- ustu daga, síðan Krustjoff tók formlega við forsætisráðherraem- bættinu, hefir orðið enn augljós- ara að Krústjoff-dýrkunin er í fullum gangi og gefur ekkert eftir Stalin-dýrkuninni á sínum tíma. Tveir áf kommúnismans í Sovétrikjunum | Senn Iokií bygginga- framkvæmdum á staÖn- um og tímabært aí AI- þingi ákveÖi flutning bisk upsstóls, segja flutnings- menn. Fjórtán þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkunum hafa flutt tillögu til þingsályktunar um biskupssetur í Skálholti. Tillagan er aðeins ein setning, svohl jóðandi: „Alþingi ályktar, að biskup íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti." Flutningsmenn eru: Ágúst Þor- valdsson, Sigurður Ó. Ótafeson, Gísli Guðmuindsson, Sigurður Bjarnason, Skúli Guðmxmidsson, Halldór E. Sigurðsson, Björgvin Jónsson, Sigurvin Einarssom, Eirfk- ur Þorsteinsson, Alfreð Gistason, Ásgeir Bjarnason, Gunnar Jóhanais son, Friðjón Skarphóðinsson og Pétur Pétursson. GREINARGERÐÍN: í greinargerð flutningsmanna segir: „Að undanförnu hefir tatsvert verið rætt og ritað um það, hvern- ig skuli fara með hið foma biskups- setur Skálholt. Maðiu- spyr mann, en enginn getur svarað spurnmg- unni um framtíð Skálholts. Afl- margar uppástungur hafa komið fram um að setja þar á fót stofn- anir, sem mönnum þykir hæfa staðnum og fornri frægð hams. Kirkja há og tíguleg er risin þar af grunni hinna fomu dómkirkna, og veglegt íbúðarhús hefir þar verið reist. En hver á að búa í þessu húsi. og hver á á helgum stundum að standa fyrir altari hinnar tignu kirkju og láta kristinn boðskan hljóma innan veggja hennar? Þaavn ig er hugsað, og þannig er spurt. Gissur biskup Ísleifsson lét reisa kirkju í Skálholti, þrituga að lengd, og vígði hana Pétri postúla. Hann lagði kirkjunni til mörg gæði, bæði í lönduni og Iausaíé, og kvað á síðan, að þar skyMi ávallt biskupsstóll vera, meðan ís- land væri byggt og kristni má haldast. . . , „ .... .. Þau verk, sem verið er að fram- helztý „fræölm°nnum;kvæma á hinu foma biskupsselri og bráðlega verður lokið og kosta prófessorarnir Mitin og Fedosey- munu afflmikið fé á íslenzkan mæli- e l ^ a*skrlfað,.g~ 1,Pravda kvarða, virðast við það miðuð, að og haíið Krustjoff til slcyjanna biskupsstóll landsins verði aftur fynr stefnu þa, er hann hafi mark-j ÍMttur [ skálholt og þannig farið að i landhúnaðarmlálum. ^ eftir fyrirmælum þeim, er fylgóu Segja þeir, að her sé um að gjöf Gissurar biskups. ræða sjálfstætt framlag fra Krustjoff til niarxisma. Enginn leiðtogi hefir fengið slíkt loi' síðan Stalin á sínum vel- mektardögum. Samyrkjiibúin. Krustjoff hefir sem kunnugt er, I gaer var peysufatadagur í Kvennaskólanum. Myndin sýnir námsmeyjar úr þriSju og fjórðu bekkjardeildum skóisns, skrýddar íslenzkum búningum. Peysufatakonurnar gengu fyrir fordyri Menntaskólans og tóku þar lagið og htuto hyttingu menntskælinga að launum. Klukkan |þrjú drukku þær kaffi í Silfurtungiinu og í gærkveldi fóru margar þeirra í Þjóðleikhúsið til að horfa á „Dagbók Önnur Frank*'. Skólastjóri Kvennaskólans, Ragnheið- ur Jónsdóttir, sagði í viðtali við fréttamann, að Kvennaskóiinn ætti upptökin að peysufatadeginum og hefði þessi venja ná haldist um nærfellt 40 ár. Hún taldl að þessi venja hefði fremur örfað konur til að nofa íslenzka búhinginn og sagði jafnframt, að sér fyndist að konur ættu nú að fara að nota upphlutinn sem þjóðbúning. Harrn værí hentugri en peysuföt, fallegur og þægiSegur samkvæmisklæðnaður. Ákveða þurfi lit skyrtu og svuntui og llosa búninginn við allt tízkuskraut. Kveninaskólar og kvenfélög mættu gjarna hafa forgöngu um þettci, sagði fröken Ragnheiður. ENDURREISN STAÐARINS ÞaS er vel farið, að svo var á málum haldið við endurreisn stað- arins, að sá húsakostur, sem þar hefir verið reistur, gæti hæff hinu tigna embætti bi'skupsins yfir ís- landi. Öll nútímaþægindi eru fyrir látið landbunaðanmálin mjög til hendi á staðnum: Vegir í allar átt- sín taka. Atriði það sem áðurnefnd ir. Brú yfir hið mikla fljót Hvítá. ir prófessorar nefna einkum sem Sínii, raforka, jarðhiti. Læknir bú- dæmi um fræðilega nýsköpun settur hið næsta. Fjölbyggt og frjó- Krustjoffs, er sú ákvörðun hans, ■ samt hérað umihverfis. Fjarlægð affi samyrkjubúin skyldu sjálf eiga frá höfuðstað landsins tæplega vinnuvéilar sínar og' önnur tæki, tveggja tíima akstur í bifreið. Ró en ekki ríkið eins og Stalin fyrir- skipaði og' tiðkast hefir á búunum til þessa. Þeir segja, að skýrsla Krustjoffs til miðstjórnarinnar um þetta beri vitni „djúpri vísinda- Iegri skarpskygni". (Franvhald á 2. síðu). og tign íslenzkrar uáttúru hvíltr yfir staðnum, og sögulegar mkwir ingar vakna þar vði hvert fótmál. Hinar kirkjusögulegu minning- ar, sem tengdar eru Skálholti, og sú lind guðstrúar og meimta, sem (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.