Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 4
T í MI N N, sunnudagiim 30. inarz 1!)5S4 Einvígisvottar undir- bjuggu fyrir skömmu einvígi milli ballettmeistara og mark greifa af alvarlegri formfestu sem vera ber, þegar heiður manna er í veði. Einvígisvott- arnir og bardagakempurnar þurfa að leita uppi afskekkt- an stað í úthverfi Parísar- borgar og koma þar saman áður en ratljóst er að morgni til þess að lögreglan skerist ekki í leikinn, því að einvígi er með lögum bannað í Frankaríki. Allt til þessa hafa viðskipti tví íenningaha verið í þeim anda am ríkir í skáldsögum Alexander Dumas. Atburðuririn sem varð mark- . reifapum de Cuevas sem er 72 ra gamall og balletmejstaranum - erge Lifar, 52 ára, að vinaslitum, . erðist fyrir nokkrum dögum í við igandi umhverfi — á balletfrum cýningu í Champs-Elysées-leikhús- íu í París. Vasaklút í andlitið Samkvœmisgestir gripu andann lofti þegar Lifar mætti- greifan- m í sölum leikhússins milli þátta 'g fleygði vasaklút sínum fyrirlit ega á gólfið. Samstundis þreif Markgreifi og bailettmeistari heyja einvígi í París - Líkast kaflaúr skáld- sögu eftir Dumas - Negrakóngur vili fara með 300 eiginkonur á heimssýn- inguna í Brussel - Eru njósnir stund- aðar í brezka þinginu? - Þingmenn leita að földum hljéðnemum. 'hfr* / %;t, ■■ Serge Lifar balietmeistari .■feifinn klútinn og fleygði honum andlitið á balletmeistaranum. að nægði. Markgreifanum var gefinn kost vr á að velja vopn og kaus hann 8 berjast með oddhvössu sverði, — sverði sem aðeins er hægt að ;inga með en ekki höggva. Ein- ígið hættir ekki fyrr en annar cr særður til blóðs. „Einvígið er óumflýjanlegt,11 - egir greifinn, „við munum ber.i . st á einhverjum afskekktum stað.‘ Miklu fleiri einvígi eru undir úin en hág í París vegna þess r:ð vinir og vandamenn ganga oft A milli og sætta þá sem vilja berj ~.st. Tii þess að einvígi fari fram er nauðsynlegt að finna afskektan tað sem er í einkaeign og berjast ■ður en ] ögreglan kemst á snoðir m hvað urn sé að vera. Fyrir þremur árum tókst sátta refnd á vegum Mendós-France að t:oma í veg fyrir einvígi sem skyldi foáfj milli tveg-gja vina hans — Bdgar Faure og Jean Jaques Serv- an-Schreibsr blaðaútgefanda. Faure varð seinna forsætisráð- (beiTa og lafði upp undir ár í slöð- ynni. • Tvö einvígi fóru fram Í949 og neir sem töpuðu fengu aðeins smáskeínur. KviiksmyndafortljóÞi og gagnrýnandi áttust við í annað De Cuevas markgreifi skiptið en lögfræðingur og kenn- ari í hitt skiptiö. Deilan milli de Cuevas mark- greifa og Lifar balletmeistara reis vegna þess að aðalsmanninum var mejnaö að l.'úta dansflokk sinn koma fram í ballettinum „Svart og hvítt‘ en Lifar var skráð ur höfundur hans. En markgreifinn fór upp á svið ið og tilkynnti að dansinn færi fram eins og áður hefði verð ákveð ið og sú útgáfa sem hann tæki fyrir væri mun styttri en dansinn sem Lifar hefði samið. Lifar var staddur í leikhúsinu og gekk að stúkunni þar sem markgreifinn sat næst þegar hlc varð á. Nærstaddir héldu að Lifar ætlaði að gefa greifanum galliskan koss sem hamingjuósk en mark- greifinn dró sig í hlé út úr stúk uni áður en til tíðinda dró. RáSherrar hins unga Belg- íukonungs, Baudouins, sitja nú með sveittan skallann og reyna að finna leið út úr mestu ógöngum, sem þeir hafa ratað í í tilefni af heims sýningunni í Brussel. Þeir eru í vandræðum með að hýsa kóng einn úr Afríku og eiginkonur hans — 300 að tölu. Vandamálið 'hófst þannig að ný- iendumálaráðherra August Buiss- eret hauð öllum þjóðarleiðtogum Beigísku Kongó á heim.s'sý<ninguna ásamt eigi'nkonum þeirra og skyldi það verða þei-m útgjaldaiaust. Einn þeirra sem fékk slikt boð var Lukengo Bope Mabintshi, spik- feitur negrakóngur í Bakúbas. En ’yfirvöidin í Kongó höfðu stein- gleymt því að nokkur ár voru liðin frá því Lukengo hafði verið leyft að halda 300 konum. Til skiptis hjá 300 konum . Til allrar ógæfu fyrir yfirvöldin virðist Lukengo gera öHum kon- um sínum jafnhátt undir höfði. I-Iann vili ekki skilja neina þeirra eftir þegar hann fer að sjá heims- sýninguna. Annað væri óhugsandi frá hans sjónarmiði. í höfuðborg- inni sem er eitt moldarsvað hefir hver. kona sérstakan kofa og hjá þeim dvelur Lukengo lil skiptis, inokkra daga í einu. Þær 299 sem bíða hans jafnan verja tírna sínum •tii þess að undirbúa fyrir hann ýmis huggulegheit. Þessi fjölskyldusaniheldni hefir valdið mánaðarlöngum deilum og bitrum erjum í Brussel hjá ráða- mönnum. Að stinga upp á því að Lukengo skildi einhverjar konur sínar eftir heima væri sama og að taka aftur boðið. Það yrðu mikil vonbrigði fyrir ættbálkinn sem er að undirbúa glæsta innreið þjóð- höfðingjans og kvennanna 300 til Brussel á heimssýninguna. En fyrir sjáanlegt er að húsnæðisörðugleik- ar verða gifiuiegh- á sýningunni þar sem 53 þjóðir koma saman. Hvar er hægt að hýsa 300 eigin- konur. Skip á leigu BelgLskur stjórnarfulltrúi sagði að eina leiðin tii að leysa vand- ann væri að leigja heilt skip og láta konurnar búa um borð xne'ðan staðið væri við í Brussei. Lukengo er sá síðasti þjóðhöfð- inginn í Kongó sem leyft hefir verið fjölkvæni. Þegár lög gegn fjölkvæni voru samþykkt var ekki hægt að skipa honum að drepa 299 eiginkonur. Hann fær að halda konunum meðan hann lifir. Eftirmaður hans fær ekki að hafa nema eina konu, Stjórnarifulltrúinn sagði ennfrem- ur að það væri mikil bót í máli að kóngurinn ætlaði sér ekki að koma með börn sín og barnabörn. Tvö herbergi í neðri deild brezka þingsins hafa verið gaumgæfilega rannsökuð i því skyni að ganga úr skugga um, hvorf þar leyndust hljóð- nemar. Þessi rannsókn var liður í einlægri tilraun til að leysa þá leyndardómsfuliu gátu, hvernig á því standi, að nákvæmar og orðréttar ræður, sem haldnar hafa ver- ið á leynifundum ihalds- manna, hafa birzt í dagblöð- um í London. Foringjar íhaldsflokksins eru staðráðnir í því að hafa uppi á þeim þingmanni sem gerzt hefh’ svo djarfur að segja frá því sem fram hefir farið á funduriium. Málið verður rætt í dag af sér- staki'i nefnd sem hefir þingsköp á dagskrá sinni. Dulbúið upptökutæki Einn af foringjum íhaldsflokkis- ins lét svo um mælt: „Nefndar- menn eru felmtri slegnh’. Ná- kvæmar skýrslur um levniíundina birtust nær samstundis í blöðum. Við höfuni gert ýmsar tilraunir til að hafa uppi á sagnarandanum. Ráðherrarnir þora ekki lengur að tala við okkur í trúnaði af ótta við áð orð þeirra berisit út. Herbergin tvö þar sem mest hef- ir borið á „ieka“ eru nr. 14 þar sem þingskapanefndin kemur sam- an til fundar og nr. 10 þar sem aðrir fiokksfundir eru haldnir. En minni háttar „lekar“ hafa orðið í öðrum herbergjum. Hei-bergi nr. 14 var rannsakað af mestu gaumgæfni eftir að nokkrir þingmenn höfðu Mtið í ijós grun sinn um að hljóðnemar væru fáldir þar í veggjmn. Öim- ur kenning vai’ sú að eimhver þing- manna hefði haft í fórurn sínum amátt og duTbúið upptökutæki á fundina. Freklegt brot Sú uppljóstrun sem mestum vandræðum hefir valdið hcfir átt sér stað á fundi í herbergi nr. 10 þar sem rædd voru sérstök mál af fjárhagsnefndinni. Ennfremur hefii' faúsnæðismálanefndin orðið haslarlega fyrir barðinu á þessuin njósnurum. Einn þingmanna sagði: „EG og félagar mínir erum hættir að ski'iía ihjá okkm' til minnis það Þáttur kirkjunnar Sigurför sem ríkja skyldi í samfélagi því, 1 sem hann réði, sigurvegarinn í þessari sigurför, þegar hann væri seztur í sitt hásæti. FLESTIR HAFA lesið itm sigui'farh' hernaðarþjóða í forn- öld, t. d. Rómverja. Þar voru fannhvítir gunnfán- ar og hermenn með skínandi brýnjur og gullroðna hjálma mest áberandi. Fremstur iór sigurvegarinn, auðvitað klæddur pelli og purp ura og oft voru hertéknir kon- ungar hið næsta honum bmuin- ir og illa útleiknir til að sýna sem bezt mun hins sigraða ar.n- ars vegar, sigurvegarans hins vegar. í förina slóst svo fjöldinn syngjandi sigursöngva og hern- aðarljóð um leið og stráð var blómum og greinum á braut hins niikla riianns, sem förin var helguð. INNREIÐ JESÚ í Jerúsalem á pálmasunnudag er frægasta sigurför ,sem farin hefir verið í heiminum. Samt var hún á- kaflega fátækleg að ytra bún- aði og hefir vafalaust orkað broslega á þá, sem ekki grun- aði andlegt og eilíft gildi henn- ar. En hún hefir samt verið und- irbúin til að vekja athygli sem sigurför og það af Kristi sjálf- um, það sýnir bezt frásögnin af sendiferðinni eftir reiðskjótan- um handa Jesú. Allt ber með sér, að sú orð- sending lcemur ekki á óvart. Og' asnnin er valinn sem tákn í mótsetningu við hestinn, stríðs- fákinn. Asninn er dýr alþýðunnar. Starfsemi hennar, þolgæði og þrá eftir friði speglast ef svo mætti segja í sögu og samfylgd þessa „þarfa þjóns“ Austur- landabúans. Asninn er dýr frið arins, hesturinn dýr hernaðar- ins. í vitund og vild fólksins þarna. Því er það með ráðnum huga að Jesús helgar ungan asna þessari sérstæðu sigurför. Og vorbrum ungra pálmagreina er einnig valið sem tákn hins gró- andi lífs fegurðar og unaðar, sem koma skal. En klæðin, sem breidd eru bæði á asnann og veginn tákn- mynd þeirrar skilyrðislausu fórnfýsi, vináttu og ástúðar, ÞAÐ SERSTÆÐASTA við þessa sigurför er samt það, að hún gerist hvar vetna enn í dag, þar sem andi Krists nær tökum. Einföld og frumstæð gleði iiinnar æðstu vonar gagn- tekur hjörtu og starf þeirra, sem taka þátt í þeirri sigurför. Og hún er sá þáttur hins æðsta fas?>v?ðar, sem allur heimurinn biður um og leitar efth’. Því fleiri fjóðir, sem tak„ þátt í slíltri sigurför, því nteira eignast veröidin af sannri hanv ingju, réttlæti og' friði. En því miður er enn engin þjóð, sem hefir fylkt sér undir merki þessarar sigurfarar. Og jafnvel þær þjóðir, sem hafa hæst um frið og rétr.iæti, halda sigurfarir nú á 20 öldinni með sýnirigum á hertækjum og stór virkum morðtólum, seju yfir- ganga allt, se.m komið gat í hug hinum gullskreyttu, bryn- ■klæddu sigurvegurum á: hvítiun gunnfákum fomaldar í hinum heiðna heimi. Svona er tvisk-inn ungurinn og hræsnin, hroki og hefnigirni í miklum metum hjá þeim, sem þó telja sig kristna. EN HVER pálmasunnudagur kveikir þó nýja von í hjörtimi allra, sem þrá frið og unna sannri siðmenningu, sem veitir mönnunum frið, jafnrétti og bræðralag. Því tökum við fagn- andi undir friðarsöng fátækrar alþýðu á þröngum götum Jerú- salemborgar og hyllum hann, sem kemur blessaður á dýri friðarins og starfsins. Og við skulum breiða ilmandi blóm og angandi greinar vors og vona á veginn hans og íórna honum jafnvel dýrmætustu klæðum ást úðar og viðhafnar. Við skulum taka þátt í hinni sígildu sigur- för kærleikans um mannhoima. Þannig og einungis þarmig verður hver pálmasunniidagi r nýtt spor í áttina að hásæti konungsiris mikla, sem einn get ur veitt hinn langþráða frið og öryggi, þrátt fyrir öil hernað- artæki valdhafanna, já, eytt öll tun vígvélum og breytt þeim í vopn, sem efla frið og farsæld. Árelíus Níelsson. « ■ - •'(j sem fram fer. Það er ekki fallegt augnaráð, sem maður fær ef rna'ð- ur sést með pappír og blýant. Þar til háft er uppi á njósnaranum, getur enginn verið öruggur með nei*tt.“ Þessar njósnir hafa eitrað hér afflt andrúmsloftið svo ráðherrar. þingmenn og blaðamenn geta varla talað saman. Persónulega álít ég að eklci sé um falda hljóðnema að ræða heldur einfaldlega einhvern sem hraðritar upp alit sem talað ei' á fundunum. Sú staðreynd að ,,lekinn“ átti sér stað í mörgum herbergjum virðist hnekkja þeii'ri kenningu að um hljóðnemakerfi sé að ræða. Annar íhaldsþingmaður sagði svo: „Það eru eins margar kenn- ingar um njósnirnar og fjöldi í- h ald sþ i ngm a n na. “ Annar sagði: „Allar kertningam- ar ver'ða að athugast, einnig sú um hljóðnemakerfi falið í veggjum. Þingmenn enl óttaslegnir, upp- ljóstrun Ieyndarmála og trúnaðar- mála er freklegt brot.“ RAFMYNDÍR H.F, Lindargötu 9A Sími10295 Féíag bifreiðasmiða 20 ára Aðalfundur félags bifreiðasmiða var haldinn 1. marz 1958. For- maður gerði grein fyrh' störfum stjórnarinnar á árinu og gjald- keri las upp reikninga, og voru þeir samþykktir samhljóða. í stjórniuni voru Gunnar Björns son, form. Magnús Gíslason, ritari, Hjálmar Hafliðasön, gjaldkeri, Haraldur Þói'ðarson, varaform. og Egill Jónsson, fjármálaritari. í varastjórn voru Eysteinn Guð numdsson og Guðmundur Ágústs- son. Stjórnin var öll endurkosin. í tilefni af því að fólagið var að verða 20 ára (7. marz) var sam- þykkt á fundintun að gera Gísla Jónsson að heiðursfétaga fyrir margra ára óeigingjörn og góð störí' I þágu íéJagsins. Félagið var stofnað 7. marz 1938 af 22 mönnum. í fyrstu stjórn þess voru þessir menn: Tryggvi Árnason form., Þórir Kristinsson ritari og Guðjón Guðmundsson gjaldkeri. Fjórimi árum seinna var bifreiðasmíði viðurkennd, sem sérstök iðngrein og ferigu þá allir stofnendui’ fólagsins méistararétt- indi í iðninni. Nú eru imo 70 mgnns með iðnréttindum í bifreiðasmíði og miíi 20 og 30 iðnnomar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.