Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 7
TÍMTNN,; sunmi(!aginn 30. marz 1958. 7 — SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ ViSræSur stjórnarflokkamia um efnahagsmálin, - AðgerðaleysiværimestakjaraskerSingin. - Hin ofmikla fjárfesting. - Hið merka fordæmi Búnaðarfnngs. - Álmenn þekking um efna- hagsmál þarf að aukast. - Almennur lifeyrissjóður. - Þýzkættuð málfundafélög. - Rógur MbL um Bandaríkin. - Listafólkið og dreifhýlið. - Niðurníðslan á Þjóðvinafélaginu. I* Eins og tskýrt hefir verið frá liér í blaðinu, hefir ríkisstjórnin unnið að því með scrfræðingum sínum að finna nýjan grundvöll fyrir lausn efnahagsmtálanna. Viðræðum iþessum er nú komið svo langt, aö það mun sjást mjög íljótlega, hvort jákvæður árangur næst eða ekki, en eins og sézt- hefir á bloðum stjórnarflokkanna, hefir v-eríð ágreiningur um veiga- mikil atriði. . Það mun föllum Ijóst, sem í- huga þessi mál hleypidómalaust, að ’það er fekkert áhlaupaverk að 'ná saiHkomulagi um meðferð þess- ara mála. Síðan dýrtíðarflóðið mi'kla fór af stað undir stjórnar- íorusta Ólafs Thors sumarið 1942, hefir aldrei verið náð tökum á þessum málum og útflutnings- framleiðslunni verig haidið uppi með nýjum og nýjum bráðabirgða ráðstöfumrm. Ólafur og flokkur hans hafa enn ekki komið með „penuastrðdð", sem hann talaði svo dignrbai'kalega um, þegar hann var að ieysa dýrtíðina úr böndúnúm. Þvert á móti, hefir Sj’álfstæðisflokkurinn aldrei ver- ið úrræðaminni og ráðvilitari í þessum málum en hann er í dag. í flestum löndxrm er nú meira og minná yilínt við efnahagsmálin og þar bdra stjórriarandstæðingar yf- irleitt Cram.ákreðnar tiliögur um það, trveúhii þeir vilja haga lausn efnalia'gsnfálanna. Þeir láta sór ekki nægja 'það eitt að gagnrýna. Hér hafa forkólfar Sjálfstæðis- flokksins ‘Ihíhs vegar ekki neitt annað fram að færa en neikvætt nöldur. iH-ri w r.-rAíý- vf-T-J.. ... Mesta kjaraskerðingin Ef farið yrðl eftir þvi, sem nú \drSM einkum vera stefna Sjálf stæöisfl’ofeksins í þessum máliun, yrði það helzt niðurstaðan að láta reka á reið'anuni og gera ekki neitt. Einn færásti hagfræðingur Sjálf- stæðisfldkksins Jét þó nýlega svo ummælt að álgert aðgerðarleysi í þessum efnum myndi leiða af sér mestu kjaraskerðinguna fyrir al- menning. Þetta liggur líka í augurn uppi. Ef ekkcrt væri gert, myndi út- ílutningsframleiðslan fljótt stöðv ast og aðrar atvinnugreinar á eft ir. Atvinnuleysi myndi koma til sögu í stórum stól. Ríáðstafanir til eflingar atvinnu vegunum, ,sem í biii virðast liafa nokkra kjaraskerðingu í för með sér, eru því raunverttlega gerðar til að afstýra enn þ’á stórfelldari og víðtækari ’kjaraskerðingu, er myndi felasi. í stöðvun atvinnuveg anna og aimennu atvinnuleysi. Þessa staðreynd er nauðsynlegt að gerá’sér full ijósa. Fjárfestingin Uhdantekningarlítið allir hag- fráeðiiígar, sem hafa kynnt sér eínahitgsmá! íslendinga undanfar in 15 ár, toljia hlutfallslega ofmikla fjárfestíngu eina helztu meinsemd þeirra. Stjórnarvöldin hafa hins vegar cfeki þorag að grípa hér í tauniáha. Tafcmörkun fjárfesting ar niyndí hafa iþað í för með sér að draga yrði í bili tir ýmsum fram kvarmdmn, sem ei* évinsælt að stöðva eða tefja. Forystumenn irnir haifa ekki Verið nógu djarfir og gengið beint framan að fól’ki og fylgt því fram, sem þeir vissu þó að var réít. Eitt mesta ógæfusporið í þess um efnum var stigið við stjórnar- myndimina 1953, þegar Sjálfstæð ismenn gerðu það að ófrávikjan- legu ’fikilyrði ag allar raunveruleg ar fjáEfestingarbömlur yrðu brotn ar niður. Með því var þeirri skriðu hleypt af. stað, er eyðilagði að mestu' áhrif gengislækkunarinnar 1950, ýtti undii- kaupkr. og verk- SÖGULEGUR ATBURÐUR: NikiVa Krostjoff situr álútur meðan ÆSsta ráS Sovétríkjanna kýs hann forsætisráð- herra og afhendir honum völd þau, er Stalín hafði. Lýkur þar hinni „samvirku stiórn1' og einveldi er opinber- iega innleitt á ný. Á meðal þeirra, sem samþykkja Krusjoff með handauppréttingu eru Mikoyan (t. v.) varafor- sætisráðherra, Voroshilov (t. h.) endurkjörinn forseti, og Bulganin fyrrv. forsætisráðherra (t. h. í annarri röð). föll og kallaði á auknar uppbætur. Niðurstaðan varð því sú, að uppbótarke.-fio var strandáð, þeg ar stjórnarskiptin urðu 1956. Þessi reynzla er vissuiega þann ig, að menn ættu ekki að gleyma henni. Hún á að vera víti til varn- aðar. Fordæmi BúnaSarþings Hér hefir áður verið vikið að því athyglisverða fordæmi Bún- aðarþings að fella tillögu um að bændur á Suðvesturlandi fengju eftirgefin óþui-rkalánin svonefndu. Þetta er vissulega eftirtektarverð samþykkt á núverandi öld eftir- gjafa og uppbóta. En Búnaðarþingig gerói meira. Það ákvað að beita sér flírir aukn- um jarðvegsrannsófcnum og lagði til að bændur öfluðu fjár til þeirra með sérstöku álagi á tilbú in áburð. Þá ákvað það, að beita sér fyrir því að hraðað yrði að koma upp nauðsynlegu húsnæði fyrir stofnanir bænda, en húsnæð isskortur stendur þeim nú fyrir þrifum. Búnaðarþing Iagði til, að fjár til þessa yrði aflað með vissu álagi á landbúnaðareörur, sem yrði greitt af bændum, en ekki neytendum. Með þessu hefir Búnaðarþing beitt sér fyrir framgangi tveggja stórmála bænda, án þess að gera kröfur uni fjárframlög frá öðrum, heldur með því að bændastéttin tæki sjálf á sig nokkrar auknar byrðar i því skyni. Ef víðar væri fáriö þaniiig að í þjóðfélaginu, myndi verða auð veldara að fást við lausn efna- hagsmálanna. Aukin þekking um eínahagsmál í sambandi við meðferð efna- hagsmálanna kemur það oft í Ijós að almenn þekking á gangi efna- hagsmálanna er hvergi nærri nægi leg. Þetta skapar jarðveg fyrir á- róður sérhagsmunaafla og póli- tískra sundrungarmanna sem vilja hindra eðlilega lausn þessara mála. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi um það að undanförnu, hvaða leiðir væru tiltækastar til að auka þokkingu manna á þjoo'-iúgs -og efnahagsmálum. Framsóknarmenn hafa fhvtt um það tillögu á Al- þingi, að unnið yrði að þ\ú að auka slíka fræðslu í skólunum. Alþýðuflokksmenn eru nú með tillögu um, að ríkisstjórnin láti undirbúa frumvarp um fræðslu- stofnun launþega. Hannibal Valdi marsson hefir beitt sér fyrir stofn un sérstaks verkalýðsskóla í lík- ingu við þá, sem reknir eru af verkalýðssamtökum á Norður- löndum. Það væri áreiðanlega mikils- vert, ef það tækist að sameina allar þessar hugmyndir og skapa þannig grundvöll fyrir aulcna al- menna þekkingu um þessi mál. Vissulega væri það æskilegt, að stéttasamtökin ætíu nofckurn hlut að slikri fræðslustarfsemi, því að eins og aukið öryggi í framtíð- ini og greiðari aðgangur að láns fé til að koma upp eigin húsnæði. Það má vissulega ekki dragast lengur, að sú athugun fari fram, er fjallað var um í áður nefndri tillögu Framsóknarmanna. Málfundaíélög Sjálf- stæ<Sisverkamanna Mbl. skvrði frá því í gær, að nú væru 20 ár liðin frá stofnun fyrsta málfundafélags Sjálfstæðis verkamanna. Mbl. minntist hins vegar ekkert á það, að þetta fyrsta málfunda- félag Sjáifstæðisverkamanna var stofnað eftir þýzkri fyrinnynd. Á námsárum sínum í Þýzkalandi hafði Bjarni Benediktsson kynnt , . . , sér, að Hiller starfrækti hlið- svo þyömgarmikmn þatt e.ga þau stÆðan félagsskap meðal verka. orðið i framvindu þessara mála, að mjög mikilsvert er, að þar bresti ekki á þekkingu um gang þeirra. Þá num það að sjálfsögðu hafa mikla þýöingu, að jafnan séu fyrir hendi sem víðtækastar og gleggst ar upplýsingar um efnahagsmál. Grundvöllur að þvn hefir nú verið lagður með hinni nýju hagdeild forsætisráðuneytisins. Áfmennur lífeyrissjóíiur Á seinasta þingi, var sainþykkt tiliaga frá Framsóknarniönnum manna. Þá minntist Mbl. ékki heldur neitt á það, hvert var fyrsta verk efni þessa félagsskapar. Það var nefnilega það að hjáipa kommún- istum til að brjóta völd Alþýðu flokksins á bak aftur innan verka- lýðshreyfingarinnar. Frá þessu má efcki segja nú, því að nú er þessi félagsskapur látinn vinna með Alþýðuflokknum. En vissu- Iega er það , ekki gert af góðurn hug'a til Alþýðuflokksins, því að hugurinn til hans er enn hinn sami og uphafíega. Þetta skapar hins vegar bætta aðstöðu til um athugun á þvi að stofnaður skemmdarverka í verkalýðshreyf yrði lífeyrissjóður fyrir sjómenn,; mgunni og þá er ekki horft í verkamenn, bændur, vitgerðar-' það með hverjum er unnið þá menn og aðra þá, sem nú eru, og þa stUndina. geta ófrægt ríikisstjórnina, er, ekki hifcað við að svívirða jafnframt vinsamlegt nágrannariki. Þannig getur glórulaust ofstæki og valda græðgi ruglað sumt fólk. Sannleikurinn um Bandaríkin er sá, að þau hafa veitt fjölmörgum hlYllausum og óháðum ríkjum svipuð lán og þau, sem ísland hef- ir fengið. Þessar lánveitingar þeirra eru efcki bundnar neinum pólitískum skilyrðum, heldur eru iprottin af þeirri víðsýni þeirra íð styrkja efnalega viðreisn þeirfa þjóða, sem verr eru settar. Blað, em þykist styrkja vestrænan mál stað eins og Mbl., gerir sig að fuUkomnum ómerkingi með því ið ófrægja þessa merfcilegu \ið- eitni Bandarikjanna og kalla hana rútustarfsemi. Listafólkið og dreifbýlitS Núv. menntamálaráðherra hefir sýnt mikinn áhuga fyrir því að efla Menningarsjóð, enda orðið svo vel ágengt, að sjóðnum era nú trygððar árlega um 3 millj. kr. tekjur í stað 500 þús. kr. áður. Þetta hefir gert það mögulegt- að auka mjög hina merkilegu starf semi sjóðsins og færa haná út á ýmsum sviðum. Nýlega hefir menntamálaráð- herra skýrt frá því, að hánn hafi lag fyrir menntamálaráð uppkast að reglugerð, þar sem svo er mælt fyrir um, að menningarfé- lög, hivar sem þau starfa á land- inu, geti fyi'ir atbeina mennlngar- sjóðs fengið hæfa lislamenn ‘til að flytja list sína, þannig að menn ingasjóður greiði listamönnun- um laun fyrir starf þeirra og ferða kostnað þeirra, en menningarfélag á viðkomandi stað sjái um annað. Með þessu ætti að vera öruggt, að einnig fólkið í dreifbýlinu geti fengið að njóta hins bezta í listsköpun samtímans án þess að það reisi sér hurðarás um öxl með báu verði aðgöngumiða, en til þessa hefir reynslan sýnt, að ekki Iiefir verið unnt að efna til tón- leika eða myndlistasýninga nema meg því að hafa verð aðgögnu- miða svo hátt, að almenningur hofir efcki séð sér fært að sækja. Hin nýju og myndarlegu fé- lagsheimiii, sem hafa verið reist víða um landið, bæta mjög að- stöðuna fyrir þá starfsemi, er hér ræðir um, og án efa getur orðið hin merkilegasta. ekki aðilar að slíkum sjóðum. Meginrökin fyrir stofnun slíks sjóðs eru tvö. Önnur eru þau, að með þessu móti treysta menn fjárhagslegt öryggi sitt í fj-am- tíðinni. Iiin eru þau, að þannig myndi. safnast verulegt fé, er nota mætti til að styðja ýmsar nauð- synlegar íramkvæmdir. Þetta skipt ir ekki litlu máli i jafn fjármagns litlu landi og ísland er. Það er al kunn staðreynd, að þeir, sem nú eru aðilar að lífeyrissjóðum, liafa stjórn Bandarikjanna. átt greiðastan aðgang að lánsfé til Svipaður rógur var mjög al- ibúðabygginga. gengur í blöðuni kommúnista á Þátttöku í lífeyrissjóði fylgir tima Marshallaðstoðarinnar. Þá var að sjiáifsögðu, að menn verða að honum harðlega og réttilega and- leggja nokkrar álögur á sig. En mælt í Mbl. Nú er hins vegar tekið Jilunnindin eru líka mikilsverð, undir hann þar. í þeirri von að Ófrægingar Mbl. um Bandaríkin Mbl. er nú liyrjað á gamla róginum, að lán þau, sem ísland hefir fengið undanfarið í Banda ríkjiuium, séu eins konar endiu'- gjald fyrir það, að herinn hefir ekki verið látinn fara. Lán þessi eiga m. ö o. að vera mútur frá ÞjófrvinaféJagiS Eitt af mestu áhugamálum Jóns Sigurðssonar seinustu æviár hans, var efling Þjóðvinafélagsins, en um tilgang félagsins segir svo í lögurn þess, að hann sé sá, að „reyna með sameiginlegum kröft um að halda uppi landsréttindum og þjóðréttindnm íslendinga, eflá samheldni og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum." Takmarki þessu, skyldi félagið aðallega þjóna með „rit- gerðum og tímaritum um alþjóð- leg efni, einkum um réttindi ís- lands, hagi þess og fram:farir.“ Tímaritið Andvari var sett á stofn til að þjóna þessu markmiði. Það var eitt af seinustu verkum Jóns að koma því til vegar, að Alþingi hefði umsjá félagsins með höndum og kysi stjórn þess. Með an samherja Jóns, Tryggva Gunn- arssonar, naut við og annaðist forstöðu félagsins, tókst þetta á ýmsan hátt sæmilega, en síðan hefir mjög hallað undan fæti. Nú er svo komið, að slíkt reiðu teysi er á félaginu, að stjórn þess hefir ekki verið nema hálfskipuð um nokkurt sk’eið. Alþingi fjaWar nú um tillögu þess efnis að minnast 150 ára áf- i (Frarnh. á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.