Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 12
Vcðrið: 1 Suðaustan kaldi, eða stynnings- kaldi, þykkt loft og dálítil rign- ing eða súld með köfliun. Hitinn kl. 18: Reykjavík 5 st., Akureyri 3 st., London 12 st., Kaupm.lu —1 st., París 12 st., New York 11 stig. Sunnudagur 30. maiz 1958. í fyrsta... annaS ... og þriðja sinn Frumsýning á íþróttamyndum Vithj. Einars- sonar i dag í dag kl. 1,15 verður frumsýn- ing i Nýja bíói á íþróttakvik- niyndum, sem liinn kunni frjáls- íþ óttamaður, Vilhjálmur Einars son liefir tekið. Ent þar myndir frá Olympíulejkunuin 1956 og frá stónneistaramótum, sem háð voru síða.Cliðið sumar í Moskvu, Aþenu, Bukarest ng Varsjá. Einn ig eru svipmyndir frá þessum bargum, af frægum stöðum, bygg' ingum og götum. Myndirnar eru allar í eðlilegum lituin, og koma flestir frægustu íþróttagarpar heimsins fram í þeim. Er hér tvímælalaust um að ræða einar beL-tu íþróttamyndir, sem sýndar liafa verið liér á landi, fróðlegar og' vel teknar. Aíalræftisma'ður Egypta í Jerúsalem rekinn keim Lundúnum, 29. anarz. — Pákis- stjórn Jórdaníu hefir vísað eg- ypzka aðalræðismanninum í Jer- úsalem úr iandi. Engin skýring var gefin. í fyrra var egypzka að- alræðismanninum í Amman vísað úr landi, sakaður um hlutdeild í samsæri gegn Hussein konungi. Flugmaðurinn og prinsessan: Hjúskapur ekki á dag- skrá frekar en 1955 Uppboðshaldarinn vætir kverkarnar — kílóið af molasykrinum fauk á 8 kr. I .. _ Sögulegt uppboð hefir staðið í þrjá daga í tollbúðinni við höfnina Bókhald á pappakassa? — Molasykur á 8 kr kílóiíi — 7 þús* króna 3otS- feldur á 1600 kr — GuUsortJ í pökkum á sextíu krónur — tveimur og hálfri smálest af tyggigúmmí sökkt í Faxaflóa? London, 27. marz. — Pétur l’ownsend gai' í gær út yfirlýsingn uin heimsókn sína til Margrétar prinsessu en hún hafði boðið hon- mn upp á tesopa. Þaunig er yfir- lýsingiu orðrétt: „I»að er lu-eint engin ástæða til að ætla að lieimsókn mín til Mar- grétar breyti í nokkni þeirri af- stöðu sem prinscssan sjálf lýsti gerla í yfirlýsingu sinni liaustið 1955.“ Yfinlýsing Towsends barst fyrir milligöngu lögfræðings hans, Alan Philpotls. Hún er túlkuð þannig, að prinsessan ætli sér að sýna staðfestu og sjálfstæði. Fyrir 876 dögum hét hún þs’í að giftast ekki Townsend og hún ætlar sér ekki að ganga á bak orða sinna, en hins vegar er ekkert því til fyrir- stöð'u að hann fái að heimsækja hana stöku sinnum, enda hafa ‘þau þekkst í áratug. Yfiriýsing Mai'grétar 1955. Margrét prinsessa sagði m. a. í yfirlýsingu sinni haustið 1955: „Eg óska eftir þvi að gera það lýðum Ijóst, að ég ætla mér ekki aö giftasl Pétri Townsend. Eg hef gert mér ljóst að með því að af- sala mér tilkalli til krúnunnar, væri mér færst að giftast almenn- u:n, borgara. En þar sem ég virði kenningar kinkjunnar um helgi hjónabands- ins og, þar sem mér eru ljósar þær skyldur mínar gagnvart brezku þjóðinni. hef ég ákveðið ag meta þetta tvéiunt ofar öllu öðru''. Hirðin óánægð. Townsend er fráskilihn og faðir tveggja barna. — Hirðin Yirðist ekki ýkja hrifin af þvi aö ítjúin skvldu liittast, prinsessan og of- urslinn sem er nýkominn heirn úr hnattferð. Ónafngreindur hirSniaður sagði á þessa lund við fréttamann Evn- ing Standard: „Þessi hekosókn lýsir hringlandahætti þeirra beggja. Það er furðu ósvífið af Townsend að troða sér inn meðan drottningin er iitanlamls í opin- berri heimsókn (i Hollandi). -— Hann mun ekki hækka í áliti Iiér eftir“. Maður slasast alvarlega Það slys varð í gær, að Jón Ingvarsson starfsmaður hjá Kol og Salt slasaðist við vinnu sínal — Hann rann niður háan saHbing og mun hafa meiðzt á höfði. Var hann fyrst flultur á Siysavarð'slof- una, en stuttri stundu síðar á I.andakotspítala ög fylgdu horium tveir læknar. Ekki tókst blaðinu að ha'fa fregnir af líðan hans í gærkvöldi, en óttasl er að meiðsli hans séu all mikil. Undanfarna þrjá daga hefir uppboð staðið í tollskýlinu við höfnina (Sprengisand). Hefir alls lconar varningur verið boðinn upp, svo sem leikföng’, vefnaðarvara og jafnvel mat- vara. Helztu kaupendur eru ýrnsir kaupmenn og heildsalar. Varningurinn er seldur samkvæmt boði tollstjóra, en eink- um er um að ræða verðmæti, sem fundizt hefir við leit í miliilandafarartækjum, og átt hefir að smygla til landsins. Eru því þarna seldar í hendur mönnum vörur, sem öðru hverju er reynt að smygla, og erfitt er.að henda reiður á sölu sams konar smyglvarnings, sem flutzt hefir á ólögleg- an hátt inn í landið, þegar hægt er að bera fyrir sig' kaup á uppboði, eins og því, sem nú fer fram í fyrrnefndri tollbúð. Þarna hefir verið boðið ótæpi- lega í ýmsar vörur, eins og nælon- sokka, saumlausa og svonefnda krepnælonsokka, og barnaföt, og' var eins hátt eða hærra fyrir parið af sokkunum og það kostar í verzl- lunum, einkuni á fyrsta degi upp- boðsins. Bókhaldið á pappakassa?' Ekki verður í fijótu bragði séð, hvernig bókfærslu er háttað í sam- handi við uppboðið. f gær gerðist Iþað á uppboðsstað, að maður, sem hafði keypt eitthvað af smádóli, bað einn starfsimanninn að lána sér pappakassa undir draslið. Honum var fenginin kassi, en skömmu sið- ar hefir annar starfsmaður upp miklar fyrirspurnir um pappa- kassa, sem hafi horfið, og kom í Ijós, eftir nokkurt þref, að við- skiptamaðurinn hafði fengið týnda Tónleikarnir í há- skólanum (Háskólatónleikar í hátíðasaln- um í dag, sunudag 30. marz, kl. 5 c.h. — Flutt verður af hljórn- plötutækjum sfcólans 6. sinfónía Beethovens „Pastoral" — eða sveitaisiníóman. Dr. Páll ísólfs- son skýrir venkið. — Qhum er heiinill ókeypis aðgangur. kassann undir draslið. Heimtaði þá síðarnefndi starfsmaðurinn kass ann aftur, þar sem á honiun sæist hvað liefði verið í honum, og það, að hann væri tómur, sannaði að varan úr honum hefði verið seld. Var ekki við annað komandi en 'kassanum yrði skilað til að „bók- haldið“ væri í lagi. Molasykur á 8 kr kílóið i Fyrsta daginn byrjaði upphoðið með sölu á molasykri í kössum. Var þá strax kominn það mikill upp- hoðsskjál'fti í viðstadda, að mola- sykurskassarnir fuku út á verði, sem svaraði lil þess, að kílóið af honum kostaði átta krónur. Eins og kunnugt er, þá koslar kílóið af molasykri í matvöruverzlunum eitthvað í kringum 6,50 kílóið. Öfugt var þessu farið mcö dýrindis minkaloðfeld, sem er aö likindum sá sami og tefcinn var af einum flugfanþega í vetur og mun kosta um sjö þúsund krónur. Loðfeldur þessi var sleginn á sextán hundnuð krónur. Brjóstahaldarar og sokkar Alla dagana hafa nælonsokkar verið hoðnir upp öðru hverju. Tylfti-n af krepnælonsokkum var seld á sjötta liundrað krónur fyrsta daginn, sem er um það bil búðar- verð. Tylftin af saumlausum næl- 'onsokkum seldist á fjögur hundru'ð krónur og er það nokkru hærra en búðarverð. Þá var nokkur ös í brjóstáhöldurum í gær og grenni- Ibéltum, en ekki sérlega mikið boð- ið í þá ihíuti. Aftur á móti lifnaði yfir mönnum, þegar boðnii- voru upp nokkrir kassar af stjömuljós- um. Fjögur hundruð stykki voru ! í kassa og seldust þeir. á allt upp í 530 krónur kassinn. Er þá greitt þrjátíu aurum liærra fyrir livert ljós en húðarverð var um áramót í vetur. í gær fór skipskrúfa úr lropar á fjögur þúsund Ivrónur. Eymalokkar og barnaföt Éyrnalokkar voru seldii- í tylfta- táli á tuttugu og fimm til þrjátíu krónur stykkið. Þetta glingur er nær verðlaust, enda voru þeir lokkar, sem þarna voru seldir, komnir úr tízku. Heilir kassar með barnafatnaði voru seldk- á 33— 34 þúsund ki'ónur kassinn. Voru kaupendurnir sýnilega peninga- menn, sem höfðu mikinn áhuga fyrir að i’á kassana slegna sér. Ein- hverjir viðstaddra mundu liafa þegið, að harnafötin hefðu verið hoðin upp sér, eins og' ýmislegt annað ómerkilegra, en þvi var ekki að heilsa. Atmennir lcaupend- ur munu aftur á móti geta lceypt (Framhald á 2. síðu). Stjórnmála- námskeiðið Námskeiðinu lýkur annað kvöld, „ mánudagskv. með kaffisamsæti í Breiðfirð- ingabúð, (uppi) kl. 8,30. Eysteinn Jónsson ráð- herra ræðir um stjórnmála- stefnurnar. Fjölmennið. — Mætið stundvíslega. Nefndin ForslötSHmannaskipti í Kaupmannahöín: Birgir ÞórhaDssoc forstjóri Danmerk urskrifstofu Flugf. ísl. hverfur heim Tekur viÖ nýju starfi í Reykjavík — fjölmenni kve'ðjuhóf á föstudaginn Kaupmannahöfn á föstudag. — Einkaskeyti tii Tímans. Flugfélag íslands — Iceland- air efndi til síðdegismóttöku fyrir marga gesti í veizlusölum YVivex hér í iborgiimi í dag, í íil- efni af því að Birgir Þórhalls- son, sein verið hefir forstjóri Kaupinannahafnai'skrifstofu fé- lagsins undanfarin ár, hverfur nú heim, tekur við starfi yfir- manns millilandaflugdeildar fé- lagsins í Reykjavík. Jafnframt tekur Bii-gir Þorgilsson við sem forstöðumaður skrii'stofunnar liér í borgiimi. Meðal g'esta voru auk biaðamanna, fulltrúar frá mörgum fyrirtækjum og stofn- umim, meðal annars frá SAS, Eimskipafélagi íslands, Sam- bandi ísl. samviimufélaga, starfs fólk sendiráðs íslands þar á með al Stefán Jóh. Stefánsson, sendi lierra og frú. — Aðils. Bókamarka'Öur Helgafells i Listamannaskálanum Ragnar Jónsson skýrði frá því á dlaðamannafundi nýlega, að Helgafell hefði nú gefig út á ann- að þúsund bækur. Væru engin tök á að sýna þær í bókaverriununi, nema þá frá aMra síðustu úrum. Hins vegar slæði nú yfir bóka- markaður í Listámannaskálanum, þar sem eldri iitgáfubækur væru til sölu og sýnis. ÁfmælisWjómleikar Lúðrasveiíar Rvíkm* í Þ jóðleikhúsinu á morgun Lúðrasveil Reykjavíkur efnir Aðalfundur Fram- sóknarfélags Akraness Aðalfundui' Framsóknarfélags Akraness verður haldiim í fund- ársalnum að Kirkjubraitt 8, í dag, sunmidag, klukkan 4 síðdegis. Dagskrá: luntaka nýrra félaga, venjuleg aðalfundarstörf og önn m- mál. Stjórnin. til hljómleika í Þjóðleikhúsinu annað kvöld undir stjórn Paul Pauipichlers. Er hér urn afmælis hljómleika að ræða í tilel'ni af 35 ára .afmæli sveitarinnar, sem var á síðastliðnu ári, en vcgna anna hljóms\reitarmanna var ekki hægt að koma hljómleikum við þá. Á efnisskránni eru nú verk eftir Wagner, Rossini, Dvor ak, Paul Pampichler, Khachaturi an, Árna Björnsson, Belsteriing, Gliére, Sigvalda Kaldalóns, Karl Ó. Runólfsson. Ketélbey, Cailliet og Sousa. Eiuleikarar á hljóm- lcikuuum verða Egill Jónsson og Guunar Egilsson á klarinett og Jóuas Dagbjartsson á trompet.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.