Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.03.1958, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunmid'aginn 30. rnarft 195? Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórartaaaoa (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 1830« (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusfmi 123». Prentsmiðjan Edda h.f. --------------------------------------"—■* Fiskveiðar íslendinga og Færeyinga í NÝLEGU hefti dönsku Samvinnunnar er grein um ai/vinnumál og framtíðar- horfur i Færeyjum. Stærsta verltefni þjóðarinnar er end urbyigging fiskiskipaflotans. Útgerð Færeyinga sjálfra hefir raunverulega hnignað, en mikill hugur í mönnum að komast yfir ný og full- komin skip. Það er til marks um alvariegt ástand heima fyrir, segir hið danska blað, að helmingur starfandi fiski- maama í Færeyjum í dag er í þjónustu íslendinga, ein- hvem hluta áisins, eða 1400 —1500 manns. Þessaar upplýsingar eru lík legar til að vekja athygli hér. Fæstuim mun kunnugt um það, hversu stórfelldar mannaráðningar íslenzkra útvegsmanna í Færeyjum eru í raun og vem, miðað við stærö fiskimannastéttarinn- ar. í»ær mættu þá líka verða til þess að vekja menn til umlrugsunar um mannekl- una á íslenzka fiskiskipaflot anum og nauðsyn þess, að gena hér breytingu á hið fyrata. Þessi grein, og ýrnsar aðrar upplýsingar, staðfesta aff þessi viðskipti íslend- inga og Færeyinga geta aldi'ei orðið aaunað en stund. arfýrirbæri. Það' er stefna færeysku þjóðarinnar að koma upp nýtízku skipa- ftota og útvega öllum fær- eyskum fiskimönnum at- vinnu heima fyi'ir. Færeying ar iáta nú m.a. smiða nýtízku tog'ara og fleiri járn eru í eldinum, sem hafa sama til- gang. Að öllu samanlögðu er Ijóst, að íslenzk útgerð sbendur frammi fyrir þeim vanda innan tíðar, að hún veröur að útvega innlendan mannafla á skipin, nema horfið verði að því ráði að leifca til annama þjóða en Færeyinga. Á því eru þó ýms vandkvæöi. Duglegir og van ir sjómenn á borð við fær- eysku fiskimennina, eru ekki víða í Evrópu, og óvist, að úttont vinnuafl geti nokkru sinni leyst þá af hólmi hér. TÖLUTt hins danska blaðls um fjölda færeyskra fiskimanna á íslenzku skip- miuim, eru miðaðar við árið 195T. Þá* munu hafa verið hér rétt um 1400 manns þeg ar fiest var á vetrarvertið- inni, bæði fiskimenn og fólk til aff starfa aff verkun afl- ans í landi. Það kemur hins vegar ekki fram í þessari dönisku heimild, að hér er veruleg breyting á orðin á þetssu ári. Þrátt fyrir undán tekningar, sem talsvert hefir veriff á lofti haldið, var mun auffveidara að ráffa íslenzkar skijMiafnir á vertíff nú á þössfu ári en undanfarin ár. Tala færevskra fiskimanna í Menzkri biónustu nú í dag mutt vera rösklega 700, og er þaff miikil brevt.ing frá ár- inai á undan. Þaff sem hér miun valda er bað fyrst og fremst, aff betur hefir veriff búiff að fiSkimönnum síðan múyerandl ríklsstjóm tók við voldum en áður þekkist. Óvissan, sem áður ríkti um samninga um hver áramót, er úr sögunni. Vertlð hefst eins snemma og aðrar að- stæður leyfa. Kjör fiski- manna hafa verið bætt og fyrir atbeina fjármálaráð- herra hafa verulegar skatta ívilnanir til fiskimanna ver- ið veittar. Allt hefir þetta stefnt að því að gera fiski- mamisstarfið eftirsóknar- verðara og hæfara til að keppa viö önnur störf en áð- ur var. Þetta er þýöingar- mikil breyting til bóta; hins vegar er ljóst að þótt þetta hafi áunnizt fyrir atbeina þeirra stjórnmálamanna, sem ríkastan skilning hafa á þessum málum, þarf að vinna að frekari úrbótum. Kemur þá til álita, hvort fjár hagsaffstaðan ein er nægi- leg, hvort ekki þarf frekar en nú er að leiða hugi manna að framleiöslustörfunum með hagnýtri leiðbeiningu í skólum; hvort ekki er allt of litið gert að því í þjóðfé- laginu, að láta sjómennina, sem sækja aflann á miðin og standa undir þýðingarmesta þætti útflutningsverzlunar- innar, njóta viðurkenningar og sannmælis. En til þess að svo megi veröa, þarf tais- verða hugarfarsbreytingu víða í þjóðfélaginu. Það er til dæmis eftirtektarvert, að einn af kunnusfcu útgerðar- mönnum landsins benti ný- lega á þaö í Mbl., að í sjálfri ’ höfuðborginni væri stöðugt þrengt að útgerð og fisk- veiðum af hálfu bæjaryfir- valdanna í stað þess að örva þennan atvinnurekstur. Þeg ar þannig er komið, eru annaiieg sjónarmiö í önd- vegi, og timi til kominn að spyrna viö fótum. í ÖLLUM þeim umræð- um, sem orðnar eru um jafn- vægi í byggð landsins, ber lítið á þeirri stáðreynd, að mikill hluti sjómannastétt- arinnax er fólk, sem byggir sjávanþorpin hiúnginn í kring um landiö. Þaðan koma flestir aflamennirnir og dugnaðarforkarnir á flot- anum. Þar á rætur sú unga sjómannastétt, sem nú er í stafnrúmi á hinum nýju skipum. Aðstaöa þorpanna til bess að stunda framleiðslu sförf og búa fólkinu lífs- kjör, sem það unir vel við, snertir þvi beinlínis vöxt og við’gaaig sj ómannastéttarinn ar. Ef ekki tekst að efla jafn vægið, er sú þróun, sem nú er aö verða í mannaráön- ine-um í hættu; færeysku fiskimennirnir eru dugandi menn og vmna hér gott dags verk, en framtíö þeirra er bundin þeirra eigin landi. Okkar framtíð er háð því, að við viljum sjálfir hagnýta auffæfi hafsins. Þegar leiðir skilia er mest um vert, áð báðar þjóöirnar hafi nægan mannafla til að hagnýta nýtízku fiota og byggja upp traustan atvinnurekstur. ÞJÓÐLEIKH ÚSIÐ LISTDANSSÝNING Stjórnandi: Erik Bidsted — Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson Litlu fyrr en erlent konungs- vald tók sem óðast að auka áþján íslendinga á sautjándu öld kom upp í Frakklandi ný listgrein, ballet. Og þetta þótti afskaplega fint, ekki sízt eftir að sjálfur kóngurinn fór með ballethlutverk. Það getur verið gaman að minn- ast þess, að tveimur árum síðar en Hallgriknur Pétursson flutt- ist að Saurbæ eftir langa sultar- vist á Suðurnesjum, dansaði Lúð- vik 14 Frakkakóngur Mutverk Sólkonungsins í Le Ballet de la nuit árið 1653. Og kóngi mun hafa þótt hlutverkið og heitið sér við hæfi, því að frægt er það úr sög- unni og jafnvel lagt Lúðvíki út til mikilmennskuóra, að hann kallaði sig eftir þetta Sólkonung inn. En listdans hélt áfram að þró- ast með menningarþjóðum heims, meðan Hallgrímur kvað um píslar sögu frelsarans og íslendingiar hýrðust í torfkofum og króknuðu, sultu og horféllu enn um aldir.Því er raunar ævintýri likast, að hér er nú sett á svið mtkil listdans sýning mest megnis með innlend um dönsurum. Það gefur auga leið, að þessi listgrein er hér í frumbernsku nú, og vafalaust lítilmótleg, þeg- ar hafður er í huga listdans með ur að játa að bera ógnarlítið skyn á tónlist, en mikill finnst' mér munurinn á svifléttum yndisleik JÓnasar Hallgrímssonar, umbúða lausri ást hans og tærum trega og þeirri tónlist, sem þarna var Aðaldansarar í þessum bálletti eru þau hjónin Erik Bidsted og Ljsa Kærnegaard. Mér l»ótti dans Bidsteds sem Þrastar sérlega skemmtilegur. Þótt hann hefði ekkert heiti borið og enginn vissi AtriSi úr Tchaikovskystefi. fiutt. Það er eitthvað þunglama legra yfir tónunum og mér ligg- ur við að segja uppgerðara. Baldvin Halldórsson fór á sann- an og hljóðlátan hátt með hlut- verk skáldsins, sem situr í her- bergi sínu í Kaupmannahöfn og minnist stúikunnar sinnar ljúfu. Úr Brúðubúðinni. — John W0hlk, Lisa Kærnegaard og Erik Bisted. fyrir fram, hvað væri ver.ið að túlka, heki ég að öllum hlyti að detta í hug vorglaður.og hroykinn þröstur í grænkandi sikógi. Tjöld Magnúsar Pálssonar við þennan bailett eru sérlega falleg. Bláturinn hyiti ú hiáum sænum orkar íérlega sterkt fyþir miðju sviði. Þag er töluvert mikið, Jónas arlegt við þessi tjöld. Næst þessu var sýxdur kátur og skemmtilegur baliett, Brúðubúðin. Þessi ballett vakti miklahrifningu, e.t.v. ekki sízt fyrir þaé,,',,3ð þar dansaði mikill fjöldi bárha? bæði sem brúður og kostulegir negra- strúkar -og stelpur. " Mjög fallegur og ákemmtilcgur mér dans þeirra Önnu Guð- nýjar Brandsdóttur og Helga Tóm- assonar. Eg trúi ekki öðru en þau geti átt eftir að ná lángt, ef vel verður að námi þeirra búið eftir- leiðis. Afskapiega skemnitileg, ,gáska- full og leikandi létt var Bryndís Schram sem sjóliðinn. Og út. af fyrir sig var það eitt skémmtilegt að sjá þeása indælu stúlku, sem er ekki nema annar liður frá ein- um harðfengnasta skútuskipstjóra (Framb a 8. síðu). þeim þjóðum, sem ágætastar þykja í þessari grein. En hér er þó verið að gera tilraun að auka þætti í menningarlíf okkar, og því var það naumast hneisulaust að Þjóðleikh.úsið slcyldi standa hálftómt, er listdanssýning var frumsýnd þar í fyrrakvöld undir stjórn Eriks Bidsteds. Þá þrjá balletta, sem sýndir eru, hefir Erik Bidsted alla sam- ið, en hann hefir ásamt konu sinni Lisu Kærnegaard verið danskenn ari Þjóðleikhússrns síðan 1952, er kennsla var þar fyrst hafin í þessari listgrein. Fyrst var sýndur ballettinn Ég bið að heilsa við tónlist eftir Karl Ó. Runólfsson. Undirritaður hlýt- Anna Guðný Brandsdóttir og Helgi Tómasson sem brúðudátar í Brúðu- búðinni. Á SKOTSPÓNUM % Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari mun senn leggja upp í hljómleikaferð til Sovét-RússSands . . mun leika í mörgum borgum. .. Rússar bjóða útlendum listamönn- um, sem til þeirra sækja, mjög góð kjör. . . Lítill beinn árangur mun hafa orðið af för rösklega 100 íslenzkra kaupsýslumanna á vörusýninguna“í Leipzig . . Þær pant anir, sem gerðar voru, munu óstaðfestar enn. .. leyfis- veitingar hér heima enn óráðnar.... í Rómarferð þeirri, er Fiugráð stofnaði til og greiðir kostnað af, eru auk fjárveitingarnefndar Alþingis, flugráðsmenn sjálfir, full- trúi frá Innflutningsskrifstofunni og skrifstofustjóri fjár- málaráðuneytisins . Senn mun koma til landsins fyrsta sendingin af vefnaðarvörum frá Ftnnlandi samkvæmt „þríhvrningsviðskiptunum" við Bandaríkin. . . . að vest- an var keypt hrá bómull en síðan unnið úr henni í Finn- landi Ólafur Sverrisson starfsmaður í útflutnings- deild SÍS er ráðinn kaupfélagsstjórí á Blönduósi.... Pantanir bænda á dráttarvélum og öðrum landbúnaðar- tækium eru meiri í ár en í fyrra... . Heildarverðmæti kjötútflutningsins af framleiðslu s. I. árs er um 20 millj. krónur í gjaldeyri .. Listasafn ríkisins hefir nýlega keypt stóra sjávarmynd af Gunnlaugi Scheving listmál- ara Hingað til lands er væntanlegur í sumar kunnur amerískur náttúrulífskvikmyndatökumaður Hann mun ferðast víða um land og taka myndir af fuglalífi.... Náttúrugripasafnið mun hafa tryggt sér eintak af mynd- inni Ýmsir iðnaðarmenn viða af ’landinu, sem unnið hafa við sementsverksmiðjuna á Akranesi, hyggjast setjast þar að. . . . Nú er áætlað að verksmiðjan geti hafið framleiðslu upp úr miðju sumri. .. Hinn landskunni síldarskipstjóri Guðmundur Jörundsson mun ætla að stunda síldveiðar í sumar á sínu gamla skipi Jörundi, sem nú heitir Þorsteinn þorskabítur.... én hann seldi það til Stykkishólms á s.l. ári. \ ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.