Tíminn - 01.04.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 01.04.1958, Qupperneq 2
2 • o (Framhald af 1. síðu). flaiksins nýkomin frá flugvélinni Og var ferðinni þá haldið viðstöou íauist áfram. Er um 2—3 km. leið að flakinu frá Bakkaseli. • Þegar fréttin um fund flaksins kom voru flugbjörgunarmenn úr Reykjavík kcmnir upp á heiðina að vestan v.erður, og sneru við til Sauðárkrcks, er ljóst var, að Ak-. ureyrarsveitin var kornin að flak-1 inu og’ þurfti ekki á aðstoð að halda. Allir 4 fórust . FÍaki'ð fannst við rætur Heið arf jalls, sem rís norðan við Öxna 1 dalsheiði, 2—3 km. frá Balska- seli; ,rétt við þjóðveginn, um það bil 300 metrum vestan við sauð fjárveikivarnargirðing'u, sem er á heiðinni rétt þar sem vatnaskil eru á henni. lega slys kom eins og reiðarslag yfir hið unja skólafólk. Félag- anna fjögurra er einlæglega sakn að af öllum, er til þeirra þekktu. BltAGI EGILSSOX var fædd- ur 19. júní 1937 á Borg í Greni- vík. Foreldrar hans eru Stgur- björg Guðmundsdóttir frá Lóina- tjörn og Egill Áskelsson bóndi. Hanu varð utúdent l'rá M.A. 1957, innritaðist í læknadeild Háskól- ans á s.l. iiausti og stundaði nám þar í vetur. Hann mun hafa liugs a'ð ti! heimferðar í páskaleyfi. GEÍR S. GEIRSSON var fædd- ur í Iieykjavík 21. maí 193G. For- eidrar Kristín Björnsdóttir og' Geiv Sigurðsson lögregluþjónn. Iiann flut'tist með móður sinni til Djúpavogs og átti þar heima. Hann varð stúdent frá M.A. 1957 og innritaðist í lagadeild Iíáskól ans á s.l. liausti, en hugur ivans Uppdráttur af landssvæðinu umhverfis slysstaSinn. Um slysstaSinn sjálfan er dreginn hringur, kenniieitin Grjótá og Bakkasel eru merkt meS undir- strikun. Flugvéfin átti aSeins skamman spöl ófarinn af heiðinni og inn í Öxnadal og aSeins 15—20 minútna flug eftir til Akureyrar. Flugvélin virtist hafa ílogið mjög lágt sjónflug yfir heiðina o'g hafði rekist á skafl á láglendi sem þarna verður; er talið senni- legt, að fiugvélin hafi verið í heygju, e. t. v. að snúa við í slydduéli, er hún nam við jörðu. Er fyrst alllöng riák i fönnina, síð an djúp gryfja þar sem vélin hef ir skolli'ð með afli á snjótnn, síð an hefir hún kastast upp úr gryf'j unni og komið öfug niður, og stanzað me'ð hjólin upp í loft. Vav ■hún þá mjög brotin. Tveir hinna ungu manna fundust í vélinhi, tveir höfðu kastast út; allir voru látnir. Lskin flutt til Akureyrar Frá slysstaðnum voru líkin fyrst flutt á sleða í Bakkasel og dró beltisdráttarvélin sleðann. Síðan var haldið af stað niður Öxnadal og Hörgárdal. Á Moldhaugnahálsi (beið sjúkrahíll Rauðakrossins og voru líkin flutt í honum til Ak- ureyrar. .Þangað var komið um fel.. 2,30 á sunnudaginn og iitlu seinna komu leitarflokkarnir tveir sem aðrar slóðrr fóru, einnig til bæjarins. í gær fór frani rann- sókn á slyssta'ðnum og stjórnaði Sigurður Jónsson forstöðumaður loftferðaeftirlitsins henni. Verður reynt að upplýsa orsakir slyssins. Fánar í hálfa stöng Á sunnudaginn voru fánar í hálfa stöng á Akureyri og' á Há- skóla íslands og stúdentagörðun- um í Reykjavík. Þegar á laugar- dagskvöld var skemmtisamkomu í Menntaskólanum aflýst. í dag fer frarri minningarathöfn um hina látnu skú’abræður í hátíðasal Menntaskólans, og kennsla féll þar niður í gær. Kennsla féll einn ig niður í Háskóla íslands. Ungir efnismenn Þórarinn Björnsson skólameist ari kvað kennurum og nemend- um Menn-íaskóians liarm í liuga. Þessír piltar voru allir vinir oklt ar, efuisnienn, sem miklar von- ir voru bundnar við; sagði haiín ér blaðið átti stutt samtal við liann í gær. Fregnin um liið svip hneigðist ’iii flugnáms, og ínun hann hafa ætlað að gerast at- vinnnfluginaður, enda langt kom inn að ljúka því námi. JÓHANN MÖLLER var fædtl- ur í Reykjavík 23. apríl 1937. Foreldrar Edith f. Poulsen og Jóhann heitinn Möller forstjóri. Ilann varð stúdení frá M.A. 1957 og innritaður í læknadeild Há- skólans og stuiulaði þar nám í vetur. RAGNAU RAGNARS var fæddur á Si'g'lufirði 31. marz 1937 forcldrar Ágústa og Ólai'ur Ragnars kaupmaður. Hann varð stúdent frá M.A. 1957 og innrit- aðist í læknadeild Háskólans á s.I. hausti, og' stundaði þar nám. Æfluðu að snúa heim á sunnudag Ætlun Geirs Geirssonar var að shúa heim til Reykjavíkur á sunnu dag, og munu a.rn.k. 2 af félöguir hans hafa ætlað með honum tii baka. Nú verður sú heimferð moð öðrum hætti. Um land allf ríkir sorg úf af hörmulegum afdrifum 4 glæsilegra ungra manna í blóma lifsins. Búíganín forseti þjóðbankaráðs NTB—MOSKVU, 31. marz. — Krustjoff kunngerði ráðlierra- lista sinn í dag og var hann eins og vænta mátti samþykkóur ein- róma af æðsta ráðinu. Búlgauin verður forstjóri bankaráðs þjóð- bankans og skipulagsneíndar ríkisins, starf sem hann gegndi fyrir 20 árum og þótti vel tak- ast, enda er liann niikill skipu- iagsinaður. Hann mun eiga sæti í ríkisstjórninni en þó ekki innsta hring liennar. Aðrar breyt ing'ar voru ekki stórvægilegar og héldu 19 af fyrri ráðhemun em- bættuiii 5Ínuin áfram. TÍMINN, þríðjudaginn L aprfl 195ft> > ■ ■—i ' .... — ——- i. ■ i i j Dauðaslys í Eyjum Síðastliðið laugardagskvöld var dauðaslys í Eyjum. Varð það með þéim Iiætti, að maður á sjö- tugsaldri, Ólafur Bergvinson frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, féll Þa8 rigndi inn á starísmennina af því blýinu hafSi verið stolið af loftgluggum vinnusalarms Þjóíar höfSu farið upp á þakið og stoliÖ blý- þétHmgum frá níu gluggum og meiru og minnu frá fimmtán gíuggum öÖrum á þakinu niður um lúgu á netalofti í liús- inu Óskasteini, og lézt skömmu siðar af völduin byltunnar. Óiaf- ur liéitinn liafði unnið á vertíð- iun iijá sama fyrirtækinu í meir en aldarfjórðung. í gærmorgun varð svolítil úrkoma hér í bænum, sem raun- ar sætir sjaldnast nokkrum tíðindum. Hún varð þó til þess, að starfsmönnum í vinnusal Nýju þlikksmiðjunnar, Höfðatúni 6. varð ljóst, að einhverjir óboðnir gestir höfðu rjálað við glug'gana á þaki vinnusalarins. Féll vatn inn með gluggunum án nokkurrar fyrirstöðu. Fjörutíu og átta bátar við róðra í Keílavik KEFLAVÍK í gær. — Héðan róa um 48 bátar að jafnaði, og lætur nu'rri að um helmingur þeirra sé með línu, en liinn helmingurinn með net. A'fli rietahátaná er yfir- leitt miklu betri og oft ágætur. Dæmi til þass að bátur hafi feng- ið um 27 leslir í einni lögn. Al- mennt er aflinn þó að sjálfsögðu miklu minni. Línubátar afla miklu treglegar, einnig síðustu dagana og algengast ao þeir komi að landi með 4—5 lestir úr róðrmum. Fundur æðstu maima t í maímánuði? NTB —LUNDÚNUM, 31. marz. — Fastaráð Atlanlshafsbandalagsins hefir gefið út yfirlýsingu, sem undirrituð er af fulltrúum Brela, Fratoka og Bandaríkjaimanna, en samþylckt at öllum aðildamkjuin bandalagsins, þar sem lýst er stuðningi við hugmyndina um fund æðslu manna og verði hann haldinn seini hiula maímánuðar. En þetta er þó bundið því skii- yrði, að fundurinn sé vel nudir- búinn annað hvort með vi'ðræðum sendiherra eða fundi utanríkisráð herra. Menn fóru upp á húsþakið til að athuga hverju lekinn sætli. Á þak- inu eru tuttugu og fjórir glug'gar og höfðu þeir verið þéttir að utan mieð blýi. Hafði ailt blýið verið iriíið frá einum níu gluggum, og auk þess meira og tninna tekið frá hinum gluggunum. Hafa þjófarnir tnáð töluverðu magni af hi'einu hlýi með þessu móti, cn gott ver'ð er greitt fyrir blý á brotajáims- markaði. Skemmdir og tjón. Fyrir utan þær skemmdir, sem unnar háfa verið á húsinu, nemur tjónið vegna blýstuldsiris mörgum þúsundum króna. Ekki er vitað, hvenær þjófnaðurinn var framinn, þar sem starfsmenn tóku ekki eft- ir þessu, fyrr en fór að rigna inn á þá í morgun. Við rannsókn kom í ljós, að þjófarnir höfðu farið inn í port við húshiiðina, hlaðið þar upp kassadrasli og komizt þannig upp á þakið. Kopar og blý. Það fer að harðna á dalnum, ef þjófar bjTja almennt að rífa niður hús til að ná einstökum efnum, er komið hefir verið fyrir með æm- oun kostnaði. Hefir þess áður ver- i'ð getið hér í blaðinu, að niður- fallsrennur úr kopar haí'a orðið tfyrir barðinu ú þessum „málm- leitarmönnum", og hafa þær verið rifnar tfrá húshliðunum, eins langt oipp og hægt er að ná. Ætti að ta'ka upp strangt eftirlit með brota járnsverzlun hér áður c.n þökin eru rifin ofan af mörmum i stórúm stíl. Páskahrota hjá Eyjabátum? Vestmannaeyjum í gær. — Það er almennt búizt við því að „páskahrotan“ sé að byrja liér livað aflann snertir. í gær bárust um tólf hiuulruð smálestir af fiski á land og er það ágætur afli, og nú klukkan níu er útlit fyrir góðan afla, þótt fáir bátar séu konrnir að. Mesta veiði: á bát sem fréttzt liefir um í kvöld, er á Berg frá Vestmannaeyjum. — Gerðu þeir á Bergi ráð fyrír aö koma um ki. 10,30 og afiann áætl uðu þeir um 60 lestir. Iþróttamyndir Vil- hjálms sýndar í dag Vegna mikillar aðsóknar á í- þróttamyndir Vilhjálms Eiuars- soiiar, sem voru frumsýndar í Nýja Bíói á sunnudaginu, er á- kveðið að endurtaka sýningar á myndumun. í dag verða þær sýndar á sania stað kl. 5 og 7, ög einnig á ínorgun á sama túna. Fisksölumálin á dagskrá í ráð- herranefnd 0EEC í París þessa daga Dr. Jóhannes Nordal situr fundinn fyrir hönd Gylfa Þ. Gíslasonar rá'Öherra RáShærranefnd Efnahagssamvinnustofnunarinnar í París kom í gær saman á mikilvægan fund um fríverzlunarmálið og heldur fundurinn áfram í dag. Dr. Jóhannes Nordal fór á laugardaginn var til Pai’ísar til þess að sitja fundinn fyrir hönd Gylfa Þ. Gíslasonar, iðnaðannálaráðherra, sem ekki getur komið bví við að sækja fundinn. ar i\$ því. Grundvailarskipulagiö Viðfangsefni fundarins Þessa fundar hefir verið beðið með talsverðri óþreyju, þótt ekki sé nema hálfur mánuður sáðán ráð herranefndin kom síða.st saman til fundar, þar eð búizt hefir verið við, að Fratokar muni á þessum fundi skýra frá tillögum, sem þeir hafa haít í undii'þúningi vai'ðandi skipulag fríverzlunarsvæðisins. Talið er, að meginefni þeirra til- lagna sé, að friverzlunarsvæðið skuli í ýmsum aðalatriðum t. d. að því er sneritr toliamál sniðið eftir toilabandaiagi sexveidanna. Það er hins vegai' vitað, að Bretlánd og Norðuriöndin t. d. mundu aldrei geta gengið að slíku. Og er þá eft- ir að vita hvei'su fast Frakkar landbúnaðaraíurðir, en skipulag halda í þessar hugmyndir, en taiið viðslciptarma með þær afurðir hef- er, að bandalag'sþjóðir þeirra í ir einmitt verið eitt lielzta deilu- tollabandalaginii og þá ekki hvað málið í sambandi við stofnun frí- sízt Þjóðverjar muin leggja að verzlunarsvæðisins. Þessar þjóðir þeim að halda ekki fast við tiíögur, 'hafa sameiginlega lagt mikla sem Bretar og Norðurlandaþjóðirn- áherzlu á að vandamálin í sam- ar fetja óaðgengilegar. |bandi við íisicverzlunina séu allt Umræður þessar um grundvail- annars eðlis en vandamálin í sam- arskipulag fríverzlunarsvæðisins bandi viö viðskiptin mcð landbún- hafa mikla þýðingu fyri rallar þjóð- aöarafurðir. Á ráðherrafundinum, ir, sem huigsanlegt er ða verði aðil- senv haldinn var í janúar, fengu og það til hvaða afurða i'ríverzlun- in á að taka hefir að sjálfsögðu úr- slitaáhrií' á það, hvort til greina kemur fyrh' islendinga að vera að- ilar að fríverzlunarsvæðinu. Grund- valiarreglan hlýtur að vera sú, að séríiver þjóð hagnist að minmsta kosli jafnmikið á einu sviði og hún fórnar á öðru. Ef samkomulag verð ur uni 'hagkvæmt samstarf ættu ailir að geta hagnazt. Fiskmálin rædd íslendingar og Norð'menn hafa lagt á það mikla áherzlu, að um- ræður og ákvarðanir um viðskipti með fisk séu greind frá umræðum og ákvöðrunum um viðskipli með þær því áorkað, að skipúð var sér- jstök ncfnd íil þess að fjaBa um skipulag fiskverzhmarinnar innan Mverzlunarsvæöisins. Sú nefnd hefir haldið einn fund síðan í janúar, hafa tveir ráðherrancfndar- fundii' Verið haldnir en á hvorug- um hafa hin sórsíöku vandamál í sambandi við viðskiptin með sjávar afurðir komið á dagskrá. Á þess- um fundi var málið hins vegar tek- ið á dagskrá. Á þessum f.undi var málið hins vegar tekið' á dag- skrána og er það í fyrsta skipti, sem sldpulag viðskiptanna með sjávarafurðir innan fríverzlunar- svæðtsins er rætt séi’staklega í ráð- herranefndinni, óháð reglunum uin viðskiptin með Íandbúnaðarvörur. Dr. Jóhannes Nordai, sem setið hef ú' alla þessa ftvndi fram til þessa, fór utan á laugardagirm vár og mun sitja þennan fund. FrjáJs viðskipti með sjávarvörur Mjög mildlvægt er, að því hefir fengizt framgengí, að reglurnar um viðskiþlin með’ sjávarafurö'ir skuli nú ræddar alveg óháð regl- unum um viðskiþlin með landbún- aðarafurðir, þýí að þá ætti að mega búast við að þegar sé viðurkennt, að sönni reglur skuli ekki gilda um þessar vörutegundir. En eins og margoft hefir verið tekið fram, að af íslands hálfu kemur eldd til greina að íslendingar gerist aðilar að fríverzlu narsvæ'ðinu, mema því aðeins að viðskipti með sjávaraf- urðir veðri þar.sem frjálsust.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.